Fleiri fréttir

Volgur Bakaraofn

Flott hugmynd með nokkrum bráðfyndnum senum en sýninguna skortir snerpu.

Þetta er nafnið sem mamma mín gaf mér

Freyja Eilíf Logadóttir myndlistarmaður sýnir bókverk í Borgarbókasafninu í Grófinni núna og rekur líka galleríið Ekkisens að Bergstaðastræti 25B.

Myndar veðrabrigði

Guðlaugur Bjarnason opnar ljósmyndasýningu í Anarkíu í Hamraborg 3 í dag. Magga Stína syngur.

Aflar gagna á sama hátt og Sherlock Holmes

Guðjón Friðriksson, rithöfundur og sagnfræðingur, sem er 70 ára í dag, segir ritun ævisögu Einars Benediktssonar með því eftirminnilegra sem hann hafi gert. Hann ritar nú sögu Alþýðuflokksins sem hann segir hafa verið skrautlega á köflum.

Týpuhúfur í takmörkuðu upplagi

Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður hefur í nægu að snúast - HönnunarMars er að hefjast og hún hefur hannað nýja útgáfu af vinsælli húfu 66° Norður.

Mæna er frökk og litrík í ár

Útskriftarnemar í grafískri hönnun við LHÍ bjóða í útgáfuhóf á miðvikudag í Hafnarstræti 16 en hópurinn gefur út tímaritið Mænu.

Knúsaðu mig

Knúsaðir þú maka þinn áður en þið kvöddust í morgun?

Leyndarmál Tempó-peysanna afhjúpað

Tempópeysurnar voru aðalmálið hjá íslenskum ungmennum fyrir um fimmtíu árum en hvar peysurnar voru keyptar var algert hernaðarleyndarmál.

HönnunarMars: Skissubækur og innblástur

HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár.

Hin grimma Gulltunga

Illugi Jökulsson gluggaði í ævi og verk Jóhannesar Chrysostom sem barðist gegn bruðli og óhófi – en því miður líka ýmsu fleiru.

Tala unglingar við foreldra sína um kynlíf?

Það var nefnilega ekki fyrr en ein stelpan hitti naglann á höfuðið þegar hún sagði "maður getur ekki talað við þau því þau verða alveg brjáluð“. Þetta er heila málið.

Einhleyp og sátt í ítölskum smábæ

Sólrún Bragadóttir óperusöngkona stendur á tímamótum í lífinu. Hún er nýskilin í þriðja skiptið og hefur komið sér fyrir í litlum bæ á Ítalíu. Á þriðjudaginn kemur verður hún með hádegistónleika í Hörpu.

Dansar í Billy Elliot

Dagarnir líða við dans og nám hjá Rut Rebekku Hjartardóttur. Hún er ein þeirra sem svífa um svið Borgarleikhússins í söngleiknum Billy Elliot.

Hrist fram úr erminni

Væri ekki dásamlegt að vakna í rólegheitum, byrja á því að fá sér ljúfan kaffibolla og skella svo í einn hristing án vandkvæða? Þetta er kjörinn morgumverður til að taka með sér út í daginn.

Hulinn heimur heima

Steinunn Sigurðardóttir opnar sýningu í tilefni af HönnunarMars með leirhönnuðinum Sigrúnu Guðmundsdóttur og vinna þær út frá heimilinu.

Sjá næstu 50 fréttir