Fleiri fréttir

Ætlar ekki að snúa sér að endurminningum

Þórhildur Þorleifsdóttir er sjötug í dag. Hún segist vera langt frá því tilbúin að setjast í helgan stein enda hafi hún svo mikla þekkingu, kunnáttu og reynslu að gefa af sér.

Fyrirliðar fjölga mannkyninu

Fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, og eiginmaður hennar, Viktor Hólm Jónmundsson, eignuðust son á dögunum.

Átök kynslóðanna

Kaldhæðin, þétt og skemmtileg saga en skilur lítið eftir sig.

Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir

Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn.

Hik! Hiksti, hjálp!

Hiksti er óþolandi fyrirbæri en afhverju kemur hann og hvernig losnar maður við hann?

Hópferð í Húð&Kyn

Hópur á Facebook hefur boðað til hópferðar í Húð&Kyn þar sem fólki er smalað í skoðun.

Segir stjörnumerkin óbreytt

„Þetta hefur ekkert breyst. Stjörnumerkin eru þau sömu. Þetta hefur alltaf, frá upphafi vega í mörg þúsund ár byggt á árstíðunum,“ segir Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur.

Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum

Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna.

Leikhúsið heldur sjó: Flestir fóru á Mary Poppins

Samanlagður fjöldi gesta á leiksýningar leikhúsa, atvinnuleikhópa og áhugaleikfélaga innanlands var 375 þúsund á síðasta leikári. Það jafngildir því að hver landsmaður hafi farið einu sinni í leikhús á leikárinu.

Skírði dóttur sína í höfuðið á Paul Walker

Leikarinn Vin Diesel og Paloma Jimenez eignuðust dóttur um miðjan mánuðinn, saman á parið þrjú börn. Í gær tilkynnti Diesel nafn dótturinnar í sjónvarpsþættinum Today og fékk hún nafnið Pauline.

Ertu að nota linsurnar rétt?

Margir þeir sem að þurfa á gleraugum að halda nota einnig linsur samhliða gleraununum. Augun eru viðkvæmt svæði og ber því að fara varlega þegar kemur að linsunum. Það eru nokkur atriði sem hafa þarf ofarlega í huga við notkun linsanna.

Sjá næstu 50 fréttir