Fleiri fréttir

Gefandi og gaman að gleðja

Ragnheiður Jónsdóttir heldur úti síðunni Vísukorn og ljóð á Facebook en síðan er með sex þúsund "like“. Á síðunni birtir hún upplífgandi og jákvæðar myndir og segir það gaman að geta glatt og létt undir með fólki.

Stúlka með fugl og síðasta veggklæðið

Ásgerðar Búadóttir var frumkvöðull í íslenskri vefnaðarlist en í dag verður opnuð sýning á verkum hennar í Gallerí Fold. Einstakt tækifæri til að skoða handverk markverðasta veflistakonu þjóðarinnar.

Aðeins of mikið af öllu

Klisjuhlaðin saga sem sniðin er nákvæmlega eftir formúlunni í Maður sem heitir Ove en nær því miður aldrei að snerta lesandann.

Gersemar Arfur í orðum

Í dag kl. 16 verður opnuð fyrir almenningi ný og tímabær sýning í Borgarsögusafni Reykjavíkur á hluta íslensku handritanna í tengslum við sýninguna Landnámssögur – arfur í orðum. En sýningin er unnin í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Það á alltaf að standa með vinum sínum

Bræðurnir Sölvi Páll Þorsteinsson, ellefu ára, og Kári Þorsteinsson, átta ára, fóru á myndina Antboy: Rauða refsinornin. Myndin er ein þeirra sem eru á barnakvikmyndahátíðinni sem stendur yfir í Bíói Paradís við Hverfisgötu til 29. mars.

Festi lögreglubílinn í stórgrýti

Vilhjálmur Árnason var farinn að skipta sér af pólitík strax sjö ára gamall en átti aldrei von á að komast sjálfur á þing. Honum finnst heillandi að vera í samskiptum við fólk um allt land, jafnvel þótt það skammi hann fyrir þrasið á þinginu.

Villimenn í Rómaveldi

Í fyrstu lítur Total War: Attila ekki út fyrir að hafa tekið miklum breytingum frá Rome 2. Það er þó eingöngu við fyrstu sýn.

Þegar Júdas gekk út og hengdi sig

Flækjusaga Illugi Jökulsson reyndi að sjá fyrir sér iðrun og sjálfsmorð Júdasar en komst að því að frásagnir af því eru mótsagnakenndar.

Á framandi slóðum

Hliðarverkefni lítils hóps innan CCP er nú orðið að raunverulegu alheimsfyrirbæri. Fyrirtækið kynnir nýja útgáfu af EVE: Valkyrie á Fanfest um helgina og boðar byltingu í sýndarveruleika.

Sorgarferli eftir uppþot í leikhúsi

Það hefur ýmislegt drifið á daga Maríu Sigurðardóttur, fyrrverandi leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar, frá því hún hætti í leikhúsinu árið 2011. Hún gekk í gegnum erfitt sorgarferli í kjölfarið og flutti til Danmerkur.

Ertu alveg bensínlaus?

Líður þér stundum eins og allur lífsins kraftur sé úr þér tekinn og að þú standir á krossgötum í lífinu?

Þú þarft að hlaupa í átt að markmiðunum þínum

Hvort sem þú ætlar að taka þátt í hlaupakeppni einhvers konar í sumar eða hlaupa þér til skemmtunar þá er núna rétti tíminn til að undirbúa jarðveginn fyrir frábært hlaupasumar með því að setja sér raunhæf og skýr markmið.

Viðurkenningin mikilvægust

Hetjur hvaðanæva af úr samfélaginu komu saman á afhendingu Samfélagsverðlaunum Fréttablaðsins. Verðlaunahafarnir áttu það allir sameiginlegt að vera djúpt snortnir yfir því að tekið væri eftir verkum þeirra og ævistarfi.

Get ekki hugsað mér lífið án ástar

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur skrifað sig í gegnum þá erfiðu reynslu að missa sinn heittelskaða og finnur að kærleikurinn sem þau gáfu hvort öðru varir þótt eiginmaðurinn sé horfinn úr veröldinni.

Hrífst af breyskleika

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir í Of Monsters and Men segir rútulífið á tónleikaferðalögum eiga vel við hana þótt hún sakni kærastans heima á Íslandi. Þegar hún samdi textana fyrir nýju plötuna hafi hljómsveitin farið á trúnó og að textarnir á nýju plötunni fjalli um að sætta sig við að vera ekki fullkomin.

Sjá næstu 50 fréttir