Fleiri fréttir

Fjögur verkefni tilnefnd

Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent í fyrsta sinn þann 20. nóvember. Rúmlega 100 tilnefningar bárust dómnefnd.

TV on the Radio bætist við Sónar

Fjórtán flytjendur úr ýmsum áttum hafa bæst við Sónar, sem verður haldin á næsta ári, þar meðal Elliphant og Daniel Miller.

Blindfull í viðtali

Leikkonan Anna Kendrick prýðir forsíðu Marie Claire og var undir áhrifum áfengis þegar viðtalið var tekið.

Eignuðust dreng

Leelee Sobieski og Adam Kimmel eignuðust sitt annað barn.

Þau eru jafngömul

Vissir þú að Ásdís Rán og Helgi Seljan eru fædd sama ár? Jú, eða Sigmundur Davíð og Sölvi Blöndal?

Smakkað á smokkum

Smokkar koma í veg fyrir smit kynsjúkdóma en margir gleyma að nota þá einnig í munnmökum og mörgum til yndisauka fást þeir með allskyns bragði eins og banana eða viskí.

Stríðið stóð undir væntingum

Bandarísku indírokkararnir í The War On Drugs hafa hlotið mikið lof fyrir sína þriðju plötu, Lost in the Dream, sem kom út í vor

Ógleymanlegt sjónarspil

Eins og búast mátti við voru tónleikar bandarísku rokkaranna The Flaming Lips í Vodafonehöllinni mikið sjónarspil.

Skapaður fyrir skraflið

Gísli hefur skraflað frá árinu 1977 og segir orðspilið tilvalið til þess að efla hugann.

Uppvakningar á Reykjanesinu

Aðstandendur hrollvekjunnar Zombie Island safna nú fyrir eftirvinnslu myndarinnar, sem var tekin upp 2012.

Íslendingasögurnar þýddar

Íslendingasögurnar voru nýlega endurútgefnar í norskri þýðingu. Alls er um að ræða fjörutíu sögur og 49 þætti sem gefin eru út í fimm bindum. Blaðsíðurnar eru hálft þriðja þúsund. Sögurnar komu samtímis út á norsku, dönsku og sænsku en það er Saga forlag sem gefur þær út. Þetta er fyrsta heildarútgáfa sagnanna í Noregi og margar þeirra hafa aldrei áður verið þýddar yfir á norsku.

Brjóstin blésu út í stærð 36NNN

„Að minnka brjóstin mín var eins og að skilja. Og eins og gerist og gengur í slæmu sambandi fattar maður ekki hve slæmt ástandið er fyrr en sambandið er búið.“

Frá Airwaves til OMAM

Kamilla Ingibergsdóttir hefur unnið fyrir Iceland Airwaves í 6 ár en er nú að fara að vinna fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men.

Sjá næstu 50 fréttir