Fleiri fréttir Frikki Dór brjálast yfir hrekk "Ég held að við höfum farið illa með hann þarna.“ 10.11.2014 17:30 "Hver í fjandanum er Bibi Zhou?“ Twitter logaði eftir að kínverska söngkonan vann til verðlauna á MTV Europe Music-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. 10.11.2014 17:00 Sjást í fyrsta sinn opinberlega saman í meira en ár Hjónin Mark Zuckerberg og Priscilla Chan mættu á verðlaunahátíð í Kaliforníu í gærkvöldi. 10.11.2014 16:30 John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10.11.2014 16:14 Kemur kjarnanum vel til skila Bókin Núvitund – Leitaðu inn á við er nýkomin út. Hún er eftir Chade-Meng Tan, einn af frumkvöðlum Google. Bókin spratt upp úr vinsælu námskeiði sem haldið hefur verið af Google um árabil. Það hefur gjörbreytt lífi margra þátttakenda. 10.11.2014 16:00 Hvítklæddir og dansvænir Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands. 10.11.2014 15:30 Alveg yndisleg innlifun Margir voru mættir í Hafnarhúsið á laugardagskvöld til að fylgjast með Future Islands vegna eftirminnilegrar sviðsframkomu söngvarans Samuels T. Herring í spjallþætti Davids Letterman í vor. 10.11.2014 15:00 Alnafni Gunnars Nelson er fjölhæfur tónlistarmaður Bardagakappann Gunnar Nelson þekkja flestir Íslendingar en færri vita kannski að hann á alnafna sem hefur gert það gott í tónlistargeiranum í tæplega þrjá áratugi. Haraldur Dean Nelson, faðir íslenska Gunnars, segir þá feðga ekki hlusta á bandaríska tónlistarmanninn Gunnar Nelson. 10.11.2014 14:30 Þetta eru algengustu kynlífsfantasíur kvenna og karla Í fyrsta sæti hjá báðum kynjum er rómantískt kynlíf. 10.11.2014 14:00 Tvö verk Ásmundar afhjúpuð Verkin Fýkur yfir hæðir og Móðir mín í kví kví voru afhjúpuð í Seljahverfi á föstudaginn var. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði verkin. 10.11.2014 13:30 Eva breytti um lífsstíl: "Mér finnst ég loksins hafa einhvern tilgang“ Eva Karen Axelsdóttir ákvað að taka sjálfa sig í gegn eftir að hún eignaðist sitt fjórða barn í desember í fyrra. 32 kílóum léttari hefur henni aldrei liðið betur. 10.11.2014 13:21 Fjölskyldan með augum barnsins Listavel skrifuð og grípandi endurminningabók með sterkum persónum, flottri aldarfarslýsingu og djúpri barnslegri upplifun af heiminum. 10.11.2014 13:00 Söngdívurnar sigruðu Kelela voru bestu tónleikarnir 10.11.2014 12:30 Hera söng í brúðkaupi Eli Roth Söng Ást á íslensku fyrir gesti. 10.11.2014 12:00 Sjáið myndbandið: Geir Ólafs tekur fimmtíu armbeygjur „Ég gæti tekið meira en það er betra að vera öruggur.“ 10.11.2014 11:41 Eiga von á barni: "Við erum auðvitað í skýjunum“ Hjónin Baldur Rafn Gylfason og Sigrún Bender reka fyrirtækið Bpro sem er fjögurra ára. Af því tilefni blésu þau Baldur og Sigrún til teitis um helgina og fögnuðu góðu gengi Bpro sem og gleðigjafanum sem væntanlegur er með vorinu. 10.11.2014 11:30 Nýjasta nýtt í titrurum Það er sífelld vöruþróun í kynlífstækjum og hér eru tvö tæki tekin fyrir sem eru hönnuð til að vera handafrjáls á píkunni. 10.11.2014 11:00 Lagði af stað í allar keppnir með bros á vör Ásta Sigurðardóttir var nýlega kjörin akstursíþróttakona ársins 2014. Hún á fjölbreyttan feril að baki í rallýi og bætti enn einum sigri í safnið í Reykavíkurrallýinu í lok sumars. 10.11.2014 11:00 Málfundur um kynblint hlutverkaval Fulltrúar leikhópsins Brite Theater sem nú vinnur að aðlögun á hinu fræga verki Shakespeares Ríkharði III fyrir eina konu efnir til málfundar í Tjarnarbíói í dag. 10.11.2014 10:30 Opnar verslun í Hafnarfirði Harpa Einarsdóttir opnar verslunina Baugar og bein. 10.11.2014 10:00 Fara alla leið með grínið Leikkonurnar og vinkonurnar Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir geta sketsaþætti 10.11.2014 09:30 Loksins hægt að kaupa Hyl Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður vakti mikla athygli á Hönnunarmars í vor með skrifborðinu Hyl. 10.11.2014 09:12 Keira Knightley ber að ofan með einu skilyrði Leikkonan Keira Knightley samþykkti í sumar að sitja fyrir ber að ofan í blaðinu Interview með einu lykilskilyrði: Ekki yrði átt við líkama hennar á nokkurn hátt á myndinni. 9.11.2014 23:06 Djammaði með Ringo til sjö um morguninn Egill Eðvarðsson, dagskrárgerðarmaður RÚV, er hafsjór af skemmtilegum sögum eins og meðfylgjandi saga ber með sér. Hér segir af því þegar hann, alls óvænt, varð fylgdarmaður Ringos Starr þegar hann spilaði með Stuðmönnum í Atlavík um árið. 9.11.2014 22:22 Hvar eru aukaleikararnir úr Friends í dag? Hver man ekki eftir þessum karakterum? 9.11.2014 21:51 Endalaus illska Á dögunum kom út leikurinn The Evil Within á leikjatölvurnar og ákváðu GameTíví bræður Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson að kynna sér hann nánar og dæma. 9.11.2014 19:51 Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9.11.2014 19:27 „Þetta er algjörlega ómetanlegur þáttur fyrir ferðaþjónustuna“ „Þetta er fyrsta kvöldið mitt og ég er mjög spennt,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, sem var mætti á Iceland Airwaves í Hörpunni í gærkvöldi. 9.11.2014 18:32 Overwatch er nýjasta nýtt frá Blizzard „Markmið okkar er að þróa frábæran FPS-tölvuleik sem er aðgengilegur en á sama tíma spennandi og margslunginn.“ 9.11.2014 15:03 "Ég er ekki nógu grönn til að vera með grönnu stelpunum" Myla Dalbesio er það sem tískuheimurinn kallar fyrirsæta í yfirstærð. 9.11.2014 14:58 Bendir á íslensk orð sem skortir í enska tungu Blaðamaðurinn Tyler Vendetti bendir í nýjum pistli á vefsíðunni Hello Giggles á tíu íslensk orð sem hún segir vanta í enska tungu. 9.11.2014 14:05 Hugmyndir fortíðar sem veruleiki nútímans Rykinu er dustað af gömlum byggingar- og skipulagshugmyndum og þær settar í samhengi við ljósmyndir af Reykjavík í bókinni Reykjavík sem ekki varð. 9.11.2014 13:31 Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Byrta á Nordic Playlist off-venue í dag 9.11.2014 13:02 ævintýraleg götutíska í japan 9.11.2014 12:00 Ekki í hvítum buxum á túr Lífið spurði Steineyju Skúladóttur 10 spurninga 9.11.2014 12:00 Sprenghlægilegt myndband: Sjáið Bandaríkjamenn reyna að segja Kvennablaðið Blaðið fagnar eins árs afmæli sínu með stæl. 9.11.2014 11:00 Mótaðu þína framtíðarsýn Hvað hindrar þig í að láta drauma þína rætast og ná öllum þínum markmiðum? 9.11.2014 10:00 Lék langafa og löggu Hinn níu ára Lúkas Emil Johansen dreymir leiklistardrauma. Hann hefur leikið í Þjóðleikhúsinu, sjónvarpsseríu og nokkrum auglýsingum og það á vel við hann. 9.11.2014 10:00 Þegar Tarzan hitti Presta-Jón Flækjusaga Illugi Jökulsson komst fyrst í kynni við hið einangraða kristna ríki Eþíópíu með því að lesa Tarzan-bækur Edgars Rice Burroughs. 9.11.2014 09:30 Syndir í heitri íslenskri á Hljómsveitin Bombay Bicycle Club spilar í Silfurbergi í Hörpu 17. nóvember. Fjögur ár eru liðin síðan strákarnir spiluðu á Airwaves. 9.11.2014 09:00 Frábær stemmning á Iceland Airwaves í gærkvöldi Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Andri Marínó, var fylgdist með stemmningunni á Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9.11.2014 00:00 Stórlega ýktar fréttir af andláti Macaulay Culkin Fréttir af andláti barnastjörnunnar fyrrverandi fóru á flug á samfélagsmiðlum á fimmtudaginn. 8.11.2014 21:13 Prýðilegt pönkrokk Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur). 8.11.2014 19:00 Merci beaucoup La Femme! Franska hljómsveitin La Femme var fljót að hrífa áhorfendur með sér þegar hún mætti á svið í Silfurbergi. 8.11.2014 18:00 Væri heima hjá sér að skera osta og horfa á Friends ef Airwaves væri ekki "Mér finnst alltaf gaman að sjá hvernig bærinn lifnar við á nokkuð daufum tíma ársins,“ segir tónlistarmaðurinn Egill Ólafur Thorarensen, um Iceland Airwaves-hátiðina. 8.11.2014 15:46 Sjá næstu 50 fréttir
"Hver í fjandanum er Bibi Zhou?“ Twitter logaði eftir að kínverska söngkonan vann til verðlauna á MTV Europe Music-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. 10.11.2014 17:00
Sjást í fyrsta sinn opinberlega saman í meira en ár Hjónin Mark Zuckerberg og Priscilla Chan mættu á verðlaunahátíð í Kaliforníu í gærkvöldi. 10.11.2014 16:30
John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10.11.2014 16:14
Kemur kjarnanum vel til skila Bókin Núvitund – Leitaðu inn á við er nýkomin út. Hún er eftir Chade-Meng Tan, einn af frumkvöðlum Google. Bókin spratt upp úr vinsælu námskeiði sem haldið hefur verið af Google um árabil. Það hefur gjörbreytt lífi margra þátttakenda. 10.11.2014 16:00
Hvítklæddir og dansvænir Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands. 10.11.2014 15:30
Alveg yndisleg innlifun Margir voru mættir í Hafnarhúsið á laugardagskvöld til að fylgjast með Future Islands vegna eftirminnilegrar sviðsframkomu söngvarans Samuels T. Herring í spjallþætti Davids Letterman í vor. 10.11.2014 15:00
Alnafni Gunnars Nelson er fjölhæfur tónlistarmaður Bardagakappann Gunnar Nelson þekkja flestir Íslendingar en færri vita kannski að hann á alnafna sem hefur gert það gott í tónlistargeiranum í tæplega þrjá áratugi. Haraldur Dean Nelson, faðir íslenska Gunnars, segir þá feðga ekki hlusta á bandaríska tónlistarmanninn Gunnar Nelson. 10.11.2014 14:30
Þetta eru algengustu kynlífsfantasíur kvenna og karla Í fyrsta sæti hjá báðum kynjum er rómantískt kynlíf. 10.11.2014 14:00
Tvö verk Ásmundar afhjúpuð Verkin Fýkur yfir hæðir og Móðir mín í kví kví voru afhjúpuð í Seljahverfi á föstudaginn var. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði verkin. 10.11.2014 13:30
Eva breytti um lífsstíl: "Mér finnst ég loksins hafa einhvern tilgang“ Eva Karen Axelsdóttir ákvað að taka sjálfa sig í gegn eftir að hún eignaðist sitt fjórða barn í desember í fyrra. 32 kílóum léttari hefur henni aldrei liðið betur. 10.11.2014 13:21
Fjölskyldan með augum barnsins Listavel skrifuð og grípandi endurminningabók með sterkum persónum, flottri aldarfarslýsingu og djúpri barnslegri upplifun af heiminum. 10.11.2014 13:00
Sjáið myndbandið: Geir Ólafs tekur fimmtíu armbeygjur „Ég gæti tekið meira en það er betra að vera öruggur.“ 10.11.2014 11:41
Eiga von á barni: "Við erum auðvitað í skýjunum“ Hjónin Baldur Rafn Gylfason og Sigrún Bender reka fyrirtækið Bpro sem er fjögurra ára. Af því tilefni blésu þau Baldur og Sigrún til teitis um helgina og fögnuðu góðu gengi Bpro sem og gleðigjafanum sem væntanlegur er með vorinu. 10.11.2014 11:30
Nýjasta nýtt í titrurum Það er sífelld vöruþróun í kynlífstækjum og hér eru tvö tæki tekin fyrir sem eru hönnuð til að vera handafrjáls á píkunni. 10.11.2014 11:00
Lagði af stað í allar keppnir með bros á vör Ásta Sigurðardóttir var nýlega kjörin akstursíþróttakona ársins 2014. Hún á fjölbreyttan feril að baki í rallýi og bætti enn einum sigri í safnið í Reykavíkurrallýinu í lok sumars. 10.11.2014 11:00
Málfundur um kynblint hlutverkaval Fulltrúar leikhópsins Brite Theater sem nú vinnur að aðlögun á hinu fræga verki Shakespeares Ríkharði III fyrir eina konu efnir til málfundar í Tjarnarbíói í dag. 10.11.2014 10:30
Fara alla leið með grínið Leikkonurnar og vinkonurnar Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir geta sketsaþætti 10.11.2014 09:30
Loksins hægt að kaupa Hyl Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður vakti mikla athygli á Hönnunarmars í vor með skrifborðinu Hyl. 10.11.2014 09:12
Keira Knightley ber að ofan með einu skilyrði Leikkonan Keira Knightley samþykkti í sumar að sitja fyrir ber að ofan í blaðinu Interview með einu lykilskilyrði: Ekki yrði átt við líkama hennar á nokkurn hátt á myndinni. 9.11.2014 23:06
Djammaði með Ringo til sjö um morguninn Egill Eðvarðsson, dagskrárgerðarmaður RÚV, er hafsjór af skemmtilegum sögum eins og meðfylgjandi saga ber með sér. Hér segir af því þegar hann, alls óvænt, varð fylgdarmaður Ringos Starr þegar hann spilaði með Stuðmönnum í Atlavík um árið. 9.11.2014 22:22
Endalaus illska Á dögunum kom út leikurinn The Evil Within á leikjatölvurnar og ákváðu GameTíví bræður Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson að kynna sér hann nánar og dæma. 9.11.2014 19:51
Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9.11.2014 19:27
„Þetta er algjörlega ómetanlegur þáttur fyrir ferðaþjónustuna“ „Þetta er fyrsta kvöldið mitt og ég er mjög spennt,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, sem var mætti á Iceland Airwaves í Hörpunni í gærkvöldi. 9.11.2014 18:32
Overwatch er nýjasta nýtt frá Blizzard „Markmið okkar er að þróa frábæran FPS-tölvuleik sem er aðgengilegur en á sama tíma spennandi og margslunginn.“ 9.11.2014 15:03
"Ég er ekki nógu grönn til að vera með grönnu stelpunum" Myla Dalbesio er það sem tískuheimurinn kallar fyrirsæta í yfirstærð. 9.11.2014 14:58
Bendir á íslensk orð sem skortir í enska tungu Blaðamaðurinn Tyler Vendetti bendir í nýjum pistli á vefsíðunni Hello Giggles á tíu íslensk orð sem hún segir vanta í enska tungu. 9.11.2014 14:05
Hugmyndir fortíðar sem veruleiki nútímans Rykinu er dustað af gömlum byggingar- og skipulagshugmyndum og þær settar í samhengi við ljósmyndir af Reykjavík í bókinni Reykjavík sem ekki varð. 9.11.2014 13:31
Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Byrta á Nordic Playlist off-venue í dag 9.11.2014 13:02
Sprenghlægilegt myndband: Sjáið Bandaríkjamenn reyna að segja Kvennablaðið Blaðið fagnar eins árs afmæli sínu með stæl. 9.11.2014 11:00
Mótaðu þína framtíðarsýn Hvað hindrar þig í að láta drauma þína rætast og ná öllum þínum markmiðum? 9.11.2014 10:00
Lék langafa og löggu Hinn níu ára Lúkas Emil Johansen dreymir leiklistardrauma. Hann hefur leikið í Þjóðleikhúsinu, sjónvarpsseríu og nokkrum auglýsingum og það á vel við hann. 9.11.2014 10:00
Þegar Tarzan hitti Presta-Jón Flækjusaga Illugi Jökulsson komst fyrst í kynni við hið einangraða kristna ríki Eþíópíu með því að lesa Tarzan-bækur Edgars Rice Burroughs. 9.11.2014 09:30
Syndir í heitri íslenskri á Hljómsveitin Bombay Bicycle Club spilar í Silfurbergi í Hörpu 17. nóvember. Fjögur ár eru liðin síðan strákarnir spiluðu á Airwaves. 9.11.2014 09:00
Frábær stemmning á Iceland Airwaves í gærkvöldi Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Andri Marínó, var fylgdist með stemmningunni á Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9.11.2014 00:00
Stórlega ýktar fréttir af andláti Macaulay Culkin Fréttir af andláti barnastjörnunnar fyrrverandi fóru á flug á samfélagsmiðlum á fimmtudaginn. 8.11.2014 21:13
Prýðilegt pönkrokk Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur). 8.11.2014 19:00
Merci beaucoup La Femme! Franska hljómsveitin La Femme var fljót að hrífa áhorfendur með sér þegar hún mætti á svið í Silfurbergi. 8.11.2014 18:00
Væri heima hjá sér að skera osta og horfa á Friends ef Airwaves væri ekki "Mér finnst alltaf gaman að sjá hvernig bærinn lifnar við á nokkuð daufum tíma ársins,“ segir tónlistarmaðurinn Egill Ólafur Thorarensen, um Iceland Airwaves-hátiðina. 8.11.2014 15:46
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning