Fleiri fréttir

"Hver í fjandanum er Bibi Zhou?“

Twitter logaði eftir að kínverska söngkonan vann til verðlauna á MTV Europe Music-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi.

Kemur kjarnanum vel til skila

Bókin Núvitund – Leitaðu inn á við er nýkomin út. Hún er eftir Chade-Meng Tan, einn af frumkvöðlum Google. Bókin spratt upp úr vinsælu námskeiði sem haldið hefur verið af Google um árabil. Það hefur gjörbreytt lífi margra þátttakenda.

Hvítklæddir og dansvænir

Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands.

Alveg yndisleg innlifun

Margir voru mættir í Hafnarhúsið á laugardagskvöld til að fylgjast með Future Islands vegna eftirminnilegrar sviðsframkomu söngvarans Samuels T. Herring í spjallþætti Davids Letterman í vor.

Alnafni Gunnars Nelson er fjölhæfur tónlistarmaður

Bardagakappann Gunnar Nelson þekkja flestir Íslendingar en færri vita kannski að hann á alnafna sem hefur gert það gott í tónlistargeiranum í tæplega þrjá áratugi. Haraldur Dean Nelson, faðir íslenska Gunnars, segir þá feðga ekki hlusta á bandaríska tónlistarmanninn Gunnar Nelson.

Tvö verk Ásmundar afhjúpuð

Verkin Fýkur yfir hæðir og Móðir mín í kví kví voru afhjúpuð í Seljahverfi á föstudaginn var. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði verkin.

Fjölskyldan með augum barnsins

Listavel skrifuð og grípandi endurminningabók með sterkum persónum, flottri aldarfarslýsingu og djúpri barnslegri upplifun af heiminum.

Eiga von á barni: "Við erum auðvitað í skýjunum“

Hjónin Baldur Rafn Gylfason og Sigrún Bender reka fyrirtækið Bpro sem er fjögurra ára. Af því tilefni blésu þau Baldur og Sigrún til teitis um helgina og fögnuðu góðu gengi Bpro sem og gleðigjafanum sem væntanlegur er með vorinu.

Nýjasta nýtt í titrurum

Það er sífelld vöruþróun í kynlífstækjum og hér eru tvö tæki tekin fyrir sem eru hönnuð til að vera handafrjáls á píkunni.

Lagði af stað í allar keppnir með bros á vör

Ásta Sigurðardóttir var nýlega kjörin akstursíþróttakona ársins 2014. Hún á fjölbreyttan feril að baki í rallýi og bætti enn einum sigri í safnið í Reykavíkurrallýinu í lok sumars.

Málfundur um kynblint hlutverkaval

Fulltrúar leikhópsins Brite Theater sem nú vinnur að aðlögun á hinu fræga verki Shakespeares Ríkharði III fyrir eina konu efnir til málfundar í Tjarnarbíói í dag.

Fara alla leið með grínið

Leikkonurnar og vinkonurnar Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir geta sketsaþætti

Loksins hægt að kaupa Hyl

Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður vakti mikla athygli á Hönnunarmars í vor með skrifborðinu Hyl.

Keira Knightley ber að ofan með einu skilyrði

Leikkonan Keira Knightley samþykkti í sumar að sitja fyrir ber að ofan í blaðinu Interview með einu lykilskilyrði: Ekki yrði átt við líkama hennar á nokkurn hátt á myndinni.

Djammaði með Ringo til sjö um morguninn

Egill Eðvarðsson, dagskrárgerðarmaður RÚV, er hafsjór af skemmtilegum sögum eins og meðfylgjandi saga ber með sér. Hér segir af því þegar hann, alls óvænt, varð fylgdarmaður Ringos Starr þegar hann spilaði með Stuðmönnum í Atlavík um árið.

Endalaus illska

Á dögunum kom út leikurinn The Evil Within á leikjatölvurnar og ákváðu GameTíví bræður Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson að kynna sér hann nánar og dæma.

Lék langafa og löggu

Hinn níu ára Lúkas Emil Johansen dreymir leiklistardrauma. Hann hefur leikið í Þjóðleikhúsinu, sjónvarpsseríu og nokkrum auglýsingum og það á vel við hann.

Syndir í heitri íslenskri á

Hljómsveitin Bombay Bicycle Club spilar í Silfurbergi í Hörpu 17. nóvember. Fjögur ár eru liðin síðan strákarnir spiluðu á Airwaves.

Prýðilegt pönkrokk

Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur).

Merci beaucoup La Femme!

Franska hljómsveitin La Femme var fljót að hrífa áhorfendur með sér þegar hún mætti á svið í Silfurbergi.

Sjá næstu 50 fréttir