Matur

Heitt Nutella-kakó - UPPSKRIFT

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Heitt Nutella-kakó

 
1 bolli mjólk
1 kúfuð msk Nutella
smá sjávarsalt
þeyttur rjómi
saxaðar heslihnetur
karamellusósa

Setjið mjólk, Nutella og salt í lítinn pot og hitið yfir miðlungshita. Hrærið stanslaust þangað til blandan kraumar og takið hana þá af hitanum.

Hellið í bolla eða glös og skreytið með þeyttum rjóma, hnetum og karamellusósu eftir smekk. Klikkar ekki á köldum vetrarkvöldum.

Fengið hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.