Fleiri fréttir

Eldað með smokkum

Matreiðslubók með ellefu réttum sem hægt er að búa til með getnaðarvörninni.

Hlunkarnir vigtaðir

Fyrsta vigtun í megrunarkeppni þeirra Ragnars Sót Gunnarssonar og Gústafs Níelssonar fór fram í morgun, og voru tölurnar sláandi.

Ferðast norður í land í félagsskap hrútavina

Sigurður Sigurðarson dýralæknir er sjötíu og fimm ára í dag. Hann og kona hans halda upp á það með ferðalagi í hópi hrútavina áleiðis í Þistilfjörð með sauðinn Gorba á safn.

Hvað er leikrit?

Fjölþjóðlega leiklistarhátíðin All Change Festival verður haldin um helgina. Hátíðin fer fram samtímis í fimm borgum en miðstöð hennar í Reykjavík verður í Tjarnarbíói og stjórnandi hátíðarinnar hér er Hallfríður Þóra Tryggvadóttir.

Meistaramánuður á Twitter

Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram.

Íslenskir hommar mjög opinskáir

Tim Marshall er ástralskur kvikmyndaleikstjóri en heimildarstuttmynd hans TORSO Reykjavík verður sýnd á RIFF. Myndin fjallar um upplifun íslenskra homma af stefnumóta-appinu Grindr.

Gönguvænt umhverfi hvetjandi

Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó.

Þetta er svo mikil fíkn

"Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt.

Hlýleg haustsúpa

Fátt hlýjar manni eins mikið eins og matarmikil og heit súpa. Þessi uppskrift er tilvalin í kvöldmatinn á köldu haustkvöldi.

Kynfærafnykur

Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt?

10 hollráð fyrir Meistarmánuð

Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau.

Sjá næstu 50 fréttir