Ekki gera þetta á stefnumótasíðum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. október 2014 17:30 vísir/getty Lane Moore, blaðamaður Cosmopolitan, býður uppá tíu ráð fyrir þá sem stunda stefnumótasíður til að finna ástina og hvað á alls ekki að gera á þeim síðum.1. Ekki setja mynd af andliti sem er ekki þitt „Það er náttúrulegt að vilja sýna sínar bestu hliðar svo maður sé eins aðlaðandi og hægt er en það gerir hvorki þér né þeim sem þú ert að spjalla við greiða að afskræma andlit þitt á þann veg að það lætur þig líta út fyrir að vera varla mennsk/ur.“2. Ekki ljúga til um aldur „Hugsaðu þetta svona: Ef þú ert á fertugsaldri en segist vera á þrítugsaldri gætirðu laðað að þér manneskju sem deitar bara fólk sem er miklu yngra en hún sjálf og þá endarðu á því að eyða tíma þínum.3. Ekki dæma eftir kápunni „Auðvitað gera þetta allir. En ég hef séð fullt af stefnumótasíðum hjá strákavinum mínum og ég myndi aldrei deita þá.“4. Ekki segja honum/henni eitthvað mjög persónulegt of fljótt „Stundum á maður slæma daga þegar maður er að tala við einhvern á netinu. Það er mannlegt. Það er skiljanlegt að maður vilji tala við einhvern en lokaðu þá stefnumótasíðunum og sendu besta vini/vinkonu þinni skilaboð.“5. Ekki tala um sambandssögu þína „Allir hafa lent í ástarsorg. En það er minna skrýtið að spyrja fólk hvort það sé með ör á líkamanum en að segja þeim frá tilfinningalegum örum áður en þið hittist.6. Ekki tala um hve skrýtið það er að stunda stefnumótasíður á netinu „Nánast allir hafa prófað stefnumótasíður á netinu. Eitthvað sem allir hafa gert getur ekki verið skrýtið. Þegiðu því um þetta.“7. Ekki segja þér að þetta sé heimskt og að það sé ekki gott fólk þarna úti „Þú átt aldrei eftir að hitta gott fólk ef þú hugsar svona. Vertu víðsýn/n ef þú ætlar að nota stefnumótasíður á netinu. Þú ert á þeim og þú ert frábær þannig að það gæti verið einhver annar frábær einstaklingur að nota þær líka!“8. Ekki bera fólk saman við fyrrverandi elskhuga „Samböndin þín enduðu ekki að ástæðulausu: þau voru ekki að virka.“9. Ekki hafa áhyggjur af því að þetta gæti mistekist „Það gæti gerst. Virkilega. En þetta gæti líka orðið frábært.“10. Ekki nota bara eina stefnumótasíðu „Ef engin virkar fyrir þig farðu þá út úr húsi!!!“ Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Lane Moore, blaðamaður Cosmopolitan, býður uppá tíu ráð fyrir þá sem stunda stefnumótasíður til að finna ástina og hvað á alls ekki að gera á þeim síðum.1. Ekki setja mynd af andliti sem er ekki þitt „Það er náttúrulegt að vilja sýna sínar bestu hliðar svo maður sé eins aðlaðandi og hægt er en það gerir hvorki þér né þeim sem þú ert að spjalla við greiða að afskræma andlit þitt á þann veg að það lætur þig líta út fyrir að vera varla mennsk/ur.“2. Ekki ljúga til um aldur „Hugsaðu þetta svona: Ef þú ert á fertugsaldri en segist vera á þrítugsaldri gætirðu laðað að þér manneskju sem deitar bara fólk sem er miklu yngra en hún sjálf og þá endarðu á því að eyða tíma þínum.3. Ekki dæma eftir kápunni „Auðvitað gera þetta allir. En ég hef séð fullt af stefnumótasíðum hjá strákavinum mínum og ég myndi aldrei deita þá.“4. Ekki segja honum/henni eitthvað mjög persónulegt of fljótt „Stundum á maður slæma daga þegar maður er að tala við einhvern á netinu. Það er mannlegt. Það er skiljanlegt að maður vilji tala við einhvern en lokaðu þá stefnumótasíðunum og sendu besta vini/vinkonu þinni skilaboð.“5. Ekki tala um sambandssögu þína „Allir hafa lent í ástarsorg. En það er minna skrýtið að spyrja fólk hvort það sé með ör á líkamanum en að segja þeim frá tilfinningalegum örum áður en þið hittist.6. Ekki tala um hve skrýtið það er að stunda stefnumótasíður á netinu „Nánast allir hafa prófað stefnumótasíður á netinu. Eitthvað sem allir hafa gert getur ekki verið skrýtið. Þegiðu því um þetta.“7. Ekki segja þér að þetta sé heimskt og að það sé ekki gott fólk þarna úti „Þú átt aldrei eftir að hitta gott fólk ef þú hugsar svona. Vertu víðsýn/n ef þú ætlar að nota stefnumótasíður á netinu. Þú ert á þeim og þú ert frábær þannig að það gæti verið einhver annar frábær einstaklingur að nota þær líka!“8. Ekki bera fólk saman við fyrrverandi elskhuga „Samböndin þín enduðu ekki að ástæðulausu: þau voru ekki að virka.“9. Ekki hafa áhyggjur af því að þetta gæti mistekist „Það gæti gerst. Virkilega. En þetta gæti líka orðið frábært.“10. Ekki nota bara eina stefnumótasíðu „Ef engin virkar fyrir þig farðu þá út úr húsi!!!“
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira