Á sviði með Eiríki Fjalari, Dr. Saxa, Dengsa, Þórði, Skúla og Elsu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. október 2014 14:30 Gói og Laddarnir. mynd/úr einkasafni „Það er voða spenna hjá okkur að hefja sýningar núna á sunnudaginn,“ segir leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, en ný sería af barnaþáttunum Stundin okkar fer í loftið á RÚV á sunnudaginn klukkan 18.00. „Nú í vetur fáum við fullt af skemmtilegum gestum og höldum áfram að fylgjast með lífinu í Stundarleikhúsinu. Ég hef alltaf lagt mikla áherslu á það í því barnaefni sem ég hef komið nálægt að vera með gott jafnvægi á milli gamans og alvöru. Við tökum á málefnum sem börn eru að glíma við eins og sorg og missir, fyrirgefning, græðgi og svo framvegis. Þetta er meðal annars það sem við munum fjalla um og reyna að setja í þannig búning að þetta verði sem aðgengilegast,“ bætir Gói við. Einn af hápunktunum í tökuferlinu fyrir Góa var að fá sjálfan Ladda á settið. „Það var náttúrulega mikið fjör á setti enda þættirnir 28 talsins. Einn dagur sem ég mun aldrei gleyma var þegar Laddi var hjá okkur. Hann var heilan dag og fór í næstum öll gervin sín. Það var náttúrulega svo stórt móment fyrir mig að það hálfa væri nóg. Að fá að standa á sviði með Eiríki Fjalari, Dr. Saxa, Dengsa, Þórði, Skúla, Elsu var náttúrulega bara gæsahúð,“ segir Gói sem fékk meira að segja að taka lagið með gríngoðsögninni. „Vignir Snær samdi svo lag og ég texta sem við Laddi syngjum og persónurnar hans Ladda syngja viðlagið. Ég hlakka alveg svakalega til að sjá það og sýna. Þetta er hressandi lag sem fjallar um lestur. Sem á vel við í lestrarátakinu sem er að fara í gangi hér á landi.“ Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
„Það er voða spenna hjá okkur að hefja sýningar núna á sunnudaginn,“ segir leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, en ný sería af barnaþáttunum Stundin okkar fer í loftið á RÚV á sunnudaginn klukkan 18.00. „Nú í vetur fáum við fullt af skemmtilegum gestum og höldum áfram að fylgjast með lífinu í Stundarleikhúsinu. Ég hef alltaf lagt mikla áherslu á það í því barnaefni sem ég hef komið nálægt að vera með gott jafnvægi á milli gamans og alvöru. Við tökum á málefnum sem börn eru að glíma við eins og sorg og missir, fyrirgefning, græðgi og svo framvegis. Þetta er meðal annars það sem við munum fjalla um og reyna að setja í þannig búning að þetta verði sem aðgengilegast,“ bætir Gói við. Einn af hápunktunum í tökuferlinu fyrir Góa var að fá sjálfan Ladda á settið. „Það var náttúrulega mikið fjör á setti enda þættirnir 28 talsins. Einn dagur sem ég mun aldrei gleyma var þegar Laddi var hjá okkur. Hann var heilan dag og fór í næstum öll gervin sín. Það var náttúrulega svo stórt móment fyrir mig að það hálfa væri nóg. Að fá að standa á sviði með Eiríki Fjalari, Dr. Saxa, Dengsa, Þórði, Skúla, Elsu var náttúrulega bara gæsahúð,“ segir Gói sem fékk meira að segja að taka lagið með gríngoðsögninni. „Vignir Snær samdi svo lag og ég texta sem við Laddi syngjum og persónurnar hans Ladda syngja viðlagið. Ég hlakka alveg svakalega til að sjá það og sýna. Þetta er hressandi lag sem fjallar um lestur. Sem á vel við í lestrarátakinu sem er að fara í gangi hér á landi.“
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira