Fleiri fréttir

Hleypurðu eins og rækja?

Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki.

Eignuðust son

Söngkonan Ciara og unnusti hennar Future í skýjunum.

Áritar berar bringur um helgar

,,Það er frekar vinsælt að fá áritun á bringuna um helgar þegar líða fer á nóttina," segir Ásdís Rán Gunnarsdóttir.

Hrói höttur stelur senunni

Vesturport hlaut átta tilnefningar fyrir uppsetningu sína á verkinu Hrói höttur í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. Þrjár í Noregi og fimm í Bandaríkjunum.

Nýjar bækur um hetjurnar á HM

Illugi Jökulsson er höfundur sex nýrra bóka um hetjurnar á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar.

Johnny Galecki í Reykjavík

Leikarinn Johnny Galecki er staddur hér á landi en hann fer með eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum vinsælu Big Bang Theory.

„Ættum að ná yfir 20 milljónum notenda í þessari viku“

"Við gáfum út leikinn fyrir sex mánuðum og ættum að ná yfir 20 milljónum notenda í þessari viku,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla, í viðtalsþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC.

Jagger orðinn langafi

Hinn sjötugi Mick Jagger er orðinn langafi en dótturdóttir hans, Assisi Jackson, eignaðist stúlku um liðna helgi.

Kappinn er kviknakinn

Parið var myndað í vægast sagt ögrandi stellingum eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Beckham á rúntinum

Höfuðfat Victoriu, svört derhúfa, fór henni einstaklega vel eins og sjá má á myndunum.

15 ára aldursmunur

"Fólk sem elskar mig sér hvaða jákvæðu áhrif hann hefur á mig," segir stjarnan.

Sænskt vor í þingholtunum

Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur er laumuskógræktarbóndi. Í litla garðinum hennar í Þingholtunum blómstrar nú kirsuberjatré sem minnir hana á vorin í Svíþjóð og á svölunum stundar hún umfangsmikla trjárækt.

Skerðing sóknargjalda afdrifarík

Nýtt bindi sögu Dómkirkjunnar mun koma út í byrjun júní. Það er eftir séra Jakob Ágúst Hjálmarsson og nefnist Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum.

Stórskemmtilegt tónlistarmyndband FM Belfast

"Aðalhugmyndin er að fanga stemninguna í hljómsveitinni og gleðina í laginul,“ segir Árni Vilhjálmsson, söngvari FM Belfast en það tók sveitina þrjá mánuði að búa til myndbandið.

„Fjallar um kemistríu á milli fólks“

Söngkonan Rakel Mjöll Leifsdóttir stundar nám í Brighton en hún stofnaði 90's stelpusveitina Dream Wife sem gaf nýlega út myndband við lagið Chemistry.

Snípurinn

Allt sem þú vilt og þarft að vita um snípinn.

Söngleikjadeildin vekur mikla lukku

Hin glænýja söngleikjadeild Sigurðar Demetz með Völu Guðna, Þór Breiðfjörð og Jóhönnu Þórhalls við stjórnvölinn, lauk sínu fyrsta ári með glans

Sjá næstu 50 fréttir