Fleiri fréttir

Fyrrverandi félagar fjölmenna og taka undir

Kammerkórinn Hljómeyki fagnar fjörutíu ára afmæli í ár og heldur upp á tímamótin með veglegum tónleikum í Hörpu á sunnudaginn. Marta Guðrún Halldórsdóttir er stjórnandi kórsins.

Brennimerktar vinkonur fyrir lífstíð

Katrína Mogensen, Alexandra Baldursdóttir og Ása Dýradóttir eru konurnar í hljómsveitinni Mammút en hana skipa einnig Arnar Pétursson og Andri Bjartur Jakobsson.

Briem spilar með Bonham

Heiðurstónleikar Led Zeppelin fara fram í kvöld í Hörpu. Einvalalið listamanna sér um að flytja tónlist sveitarinnar. Briem og Bonham ætla að tromma saman.

Þungavigtarhljómsveit með JT

Mikið fagfólk er á leið til landsins með einni skærustu poppstjörnu heims, Justin Timberlake. Hljómsveitin á bak við hann er ekkert slor.

Ókeypis fyrir börn í bíó

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í Bíó Paradís á morgun og stendur til 30. mars.

Styrkja vin sinn í kvöld

Frábærir listamenn koma fram á tónleikum á Gauknum í kvöld til að styrkja vin sinn og fjölskyldu hans.

Friðrik kveður í kirkjum landsins

Friðrik Ómar Hjörleifsson heldur í dag í tónleikaferðalag, þar sem hann heimsækir fimmtán kirkjur um allt land. Syngur hann þar sálma og saknaðarsöngva.

Agent Fresco landar plötusamningi ytra

Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar.

Saga Kakala á HönnunarMars

Saga Kakala er glænýtt tískumerki sem kynnt verður á HönnunarMars. Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Helga Björnsson standa á bak við merkið og sýna fyrstu vörurnar í Norræna húsinu.

Sjá næstu 50 fréttir