Fleiri fréttir

Vilja efla vitund um vistvæna hönnun

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg á laugardag klukkan 15. Annars vegar Hnallþóra í sólinni með úrvali prent- og bókverka eftir Dieter Roth og hins vegar Shop Show, norræn samtímahönnun með áherslu á umhverfismál.

Fórum á æfingu hjá Fóstbræðrum

Dömukórinn Graduale Nobili tekst á við helstu karlrembulög íslenskra tónbókmennta í Langholtskirkju á sunnudag klukkan 20. Hann styður líka Mottumars.

Svala Björgvins sjóðheit í Kali

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur í nógu að snúast í LA um þessar mundir og hefur nú hannað sína aðra fatalínu undir nafninu Kali.

Mickey Rourke dekrar kærustuna

Mickey Rourke sást nýlega með rússnesku kærustunni sinni, Anastassija Makarenko að versla skart á hana.

Grátbað um annan sjéns

"Ég þrái að láta sambandið ganga upp með Khloé,“ er haft eftir körfuboltastjörnunni Lamar Odom.

Spamalot - Lífsins bjartari hlið

Leikarar úr Spamalot syngja lagið Lífsins bjartari hlið sem margir þekkja úr Monty Python undir nafninu Always Look on the Bright Side of Life.

Vill bara rauð M&M

Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni.

Jón eini dómarinn sem sagði já

Stefán Hannesson, 14 ára, stóð sig vel í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent þegar hann söng og spilaði á gítar eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Jón Jónsson gaf Stefáni "já“ því hann vildi sjá Stefán aftur.

Kveðja frá Jesú

Mannfræðingurinn Fríða Rós Valdimarsdóttir upplifir daglega gleði og sorgir á slóðum Jesú Krists.

Veisla fyrir bæði augu og eyru

Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith.

Rolling Stones fresta sjö tónleikum

Í tilkynningu segir að sveitin harmi það innilega að hluta tónleikaferðalagsins, 14 ON FIRE verðir frestað um óákveðinn tíma

Sjá næstu 50 fréttir