Fleiri fréttir

Jólaundirbúningurinn með Rikku

Friðrika Hjördís Geirs­dóttir mun leggja sitt af mörkum við að koma áhorfendum Stöðvar 2 í sannkallað hátíðarskap en fimmtu­daginn 5. desember hefjast sýningar á splunkunýjum þáttum um jóla- og áramótaundirbúninginn.

Ástin er eins og vinstristjórnin

Frumleiki bókarinnar felst í einfaldleika hennar. Valur tekur sig mátulega alvarlega í bókalandslagi þar sem allir eru snillingar.

Góðir gestir með glæsinúmer

Söngur Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og hljóðfæraleikur Baldvins Oddssonar og Björns Steinars Sólbergssonar skreyta söng Mótettukórs Hallgrímskirkju á jólatónleikum um helgina. Þar er bæði um frumflutning og hefðbundin jólalög að ræða.

Í desember eru 9 mánuðir í ágúst

Georg Óskar Giannakoudakis myndlistarmaður opnar sýningu í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri á laugardaginn, sem hann kallar 9 mánuðir í ágúst.

Ný fylgihlutalína úr við

Jón Helgi Hólmgeirsson hefur hannað fylgihlutalínu fyrir Hring eftir hring. Línan verður kynnt í dag á vinnustofu þeirra.

Paul Walker brann

Við krufningu kom í ljós að banamein Paul Walkers var ekki einungis höggið sem hann fékk í bílslysi, heldur líka brunasár.

Jólamatur Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir mun elda jólamatinn með áhorfendum Stöðvar 3 skref fyrir skref. Jólaþátturinn verður á dagskrá 16. desember.

Mótvægi við poppið og rokkið og rólið

Stórskotalið söngvara stígur á svið í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn. Kristján Jóhannsson fer fyrir hópnum og Kristinn Sigmundsson, Dísella Lárusdóttir og Þóra Einarsdóttir koma fram auk sinfóníuhljómsveitar og kvennakórs.

Vínylplöturnar vinsælar í ár

„Vínylplötusalan hefur vissulega aukist á síðustu árum, enda er alltaf að verða meira framboð af honum,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi hljómplötuútgáfunnar Record Records.

Sigur Rós sigrar heiminn

Ein þekktasta hljómsveit Íslandssögunnar lauk nýverið við sína stærstu tónleikaferð til þessa. Alls kom sveitin fram á 141 tónleikum en talið er að um 900.000 manns hafi sótt tónleika sveitarinnar á ferðalaginu.

Hátíð í bæ með Árna Ólafi

Glæný þáttaröð sem ber yfirskriftina Hátíð í bæ hófst síðastliðinn sunnudag á Stöð 2 þar sem matreiðslumeistarinn Árni Ólafur töfrar fram kræsingar úr íslensku hráefni. Alls verða þættirnir sex og mun Árni Ólafur fylgja áhorfendum inn í nýtt ár.

PS3: Leikjatölvan sem öllu breytti

Leikjatölvan Playstation 3 hefur haft gríðarleg áhrif á neysluvenjur á afþreyingarefni og gerði notendum kleift að fara á netið og spila leiki við félaga í fjarlægum löndum. Vísir fer yfir þróun tölvunnar, helstu leiki og erfiðleika.

KK og Ellen með jólagleði

KK og Ellen flytja lög af jólaplötunum sínum ásamt vel völdum lögum frá ferlinum. Gestir á tónleikunum voru Mugison, Magnús Eiríksson, Elín Ey, Sigríður Eyþórsdóttir, Elísabet Eyþórsdóttir og Þorsteinn Einarsson.

Jólafílingur á Kex Hostel

Kex Hostel er komið í sparifötin og undirbýr gesti sína undir sérlega skemmtileg og hátíðleg jól.

Giftu sig óvænt

Stórleikarinn Christian Slater giftist elskunni sinni Brittany Lopez óvænt á mánudaginn.

Árið 2013 gert upp í tónlist

Pop Danthology hefur gert myndband þar sem 68 lög af topplistum popptónlistar árið 2013 eru soðin saman í tæplega sex mínútna langt myndband.

Redda jólasveinunum til byggða

Félagarnir Sveppi og Villi standa í ströngu á aðventunni enda fá þeir það ábyrgðarfulla hlutverk að koma jólasveinunum til byggða í tæka tíð svo þeir geti stungið einhverju skemmtilegu í skóinn hjá góðu börnunum.

Jólin heilsa hjá Sindra

Sindri Sindrason er jólastrákur og býður áhorfendum Stöðvar 2 í jólaheimsókn á aðventunni. Í næsta þætti skoðar hann fallegt jólaheimili á Flúðum.

Frumkvöðlar í góðum málum

Lóa Pind Aldísardóttir fer með nýjan þátt í loftið mánudaginn 9. desember sem nefnist Eitthvað annað. Þar er rætt við íslenska frumkvöðla sem hafa stigið út fyrir rammann.

Nigella neitar eiturlyfjaneyslu

Stjörnukokkurinn Nigella Lawson bar vitni fyrir dómstólum í dag í máli gegn fyrrverandi aðstoðarkonum hennar.

Verðskuldað spennufall

Sjónvarpskonan Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir upplifir nú sín fyrstu jól sem móðir.

Með jólin í Excel

Sjónvarpskonan Kolbrún Björnsdóttir er skipulögð og gefur sér góðan tíma í jólaundirbúninginn.

Umkringd listakokkum

Frétta- og dagskrárgerðar¬maðurinn Helga Arnardóttir heldur í fyrsta skipti jól með lítinn hvítvoðung upp á arminn en dóttir hennar, Margrét Júlía Reynisdóttir, kom í heiminn 13. nóvember síðastliðinn. Jólin í ár verða því frábrugðin fyrri jólum.

Risastóri jólaþátturinn

Logi Bergmann tekur á móti fjölda góðra gesta og tónlistarmanna í árlegum jólaþætti sínum á Stöð 2. Sjálfur er hann mikið jólabarn og heldur mest upp á íslensk jólalög og íslenska flytjendur.

Sjá næstu 50 fréttir