Fleiri fréttir Fyrsta sýnishorn úr This is Sanlitun Önnur tveggja íslenskra mynda sem verða frumsýndar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í september. 19.8.2013 22:18 Ólafur Darri með flest áheit: „Ég er fullur þakklætis“ Nálgast markmiðið um að safna einni milljón króna fyrir AHC-samtökin í áheitasöfnun Hlaupastyrks. 19.8.2013 17:00 Módel íhugar endurkomu alvarlega Tónlistarkonan Edda Borg fylgir eftir útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu á Café Rósenberg í kvöld. Módel, hljómsveitin sem hún gerði það gott með á níunda áratugnum, íhugar endurkomu og tónskólinn hennar siglir inn í 25. starfsár sitt. 19.8.2013 16:30 2 Guns vinsælust á Íslandi Sýningar á 2 Guns, nýjustu Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, hófust með látum hérlendis fyrir helgi, því um frumsýningarhelgina þyrptust 6.500 manns á hana í bíó. Alls halaði myndin inn 8,3 milljónir króna um helgina. 19.8.2013 15:32 Um mann sem er að drukkna Hljómsveitin Lockerbie hefur gefið út lagið Heim og er það komið í útvarpsspilun. 19.8.2013 13:00 Ný mynd Harrison Ford fékk slæma útreið vestanhafs Nýjasta mynd Harrison Ford hlaut um helgina lélegustu aðsókn vestanhafs það sem af er árinu. Kostaði 40 milljónir dollara í framleiðslu en skilaði einungis 3,5 milljónum yfir frumsýningarhelgina. 19.8.2013 10:42 Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19.8.2013 10:30 Brjáluð Lady Gaga Söngkonan Lady Gaga er brjáluð út í slúðurkónginn Perez Hilton ef marka má skilaboð hennar á samfélagsmiðlinum Twitter. 18.8.2013 22:00 Kokteilar og klikkaðir kjólar í ELLU Andrúmsloftið var létt og skemmtilegt eins og sjá má á myndunum sem teknar voru þegar ELLA kynnti haustlínuna í ár. 18.8.2013 09:30 Byrjaði í Zumba og léttist um 21 kíló Leikkonan Sherri Shepherd ákvað að breyta um lífsstíl fyrir tveimur árum síðan og sér ekki eftir því. 18.8.2013 13:00 Súpermódel - þá og nú Barnamyndir af stjörnufyrirsætum. 18.8.2013 12:53 Mér fannst ég aldrei sæt Stjörnubarnið Ireland Baldwin er dóttir leikarans Alec Baldwin og leikkonunnar Kim Basinger. Hún vinnur nú sem fyrirsæta en móðir hennar beindi henni inn á þá braut því Ireland fannst hún ekkert sérstaklega sæt. 18.8.2013 12:00 Ég kvæntist of ungur Leikarinn Ethan Hawke segir það hafa verið mistök að kvænast leikkonunni Umu Thurman í viðtali við tímaritið ELLE. 18.8.2013 11:00 24 milljónir í leigu á mánuði Ofurhjónin Bill og Hillary Clinton eru búin að hreiðra um sig á Hamptons-svæðinu en þar búa fjölmargar stjörnur. 18.8.2013 10:00 Bronsuð bomba Ofurfyrirsætan Kate Moss er bronsuð nánast frá toppi til táar á forsíðu tímaritsins POP. 18.8.2013 08:00 Fagna nýrri matreiðslubók metsöluhöfundar Meðfylgjandi myndir voru teknar í Eymundsson á Skólavörðustíg í gær þegar útgáfu matreiðslubókarinnar Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar var fagnað. 17.8.2013 12:15 Þetta var sko almennilegt garðpartí Boðið var upp á hamborgara að hætti Priksins, pylsur og fleira gómsætt í veðurblíðunni. 17.8.2013 11:00 Með mikla matarást Undirbúningur er í fullum gangi fyrir Reykjavík Bacon Festival sem verður haldin í þriðja sinn á Skólavörðustíg 7. september. 17.8.2013 08:00 Skreppitúr um landið Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn. 17.8.2013 18:00 Sakaður um framhjáhald Hjónaband Khloe Kardashian og Lamars Odom mun vera á bláþræði þessa dagana en sögur um framhjáhald Lamars hafa farið eins og eldur í sinu undanfarið. 17.8.2013 17:00 Nýjum lögum stolið úr tölvunni Lana Del Ray segir það hafa verið áfall fyrir sig þegar hún komst að því að brotist hafði verið inn í tölvuna hennar og nýjum lögum af væntanlegri plötu lekið á netið. 17.8.2013 16:30 Nóg um að vera á Jazzhátíðinni Aðalgestur Jazzhátíðar Reykjavíkur í Hörpu í kvöld verður saxófónleikarinn Joshua Redman, ásamt meðspilurum sínum, þeim Aaron Goldberg á píanó, Rueben Rogers á bassa og Gregory Hutchinson á trommur. Þessi hljómsveit þykir ein allra magnaðasta tónleikasveit í djassinum í dag. 17.8.2013 16:00 Björk á fatamarkaði á Prikinu Björk Guðmundsdóttir tók til hendinni í hádeginu ásamt meðlimum úr Graduale Nobili kórnum sem efndu til fatamarkaðar í portinu á Prikinu. 17.8.2013 14:02 Selur klósettpappír fyrir svuntuaðgerð Kolbrún Jónsdóttir hefur staðið í ströngu undanfarið og breytt alfarið um lífstíl. Hún hefur grennst um sextíu kíló og í leiðinni afrekað að vera svo gott sem hætt að reykja. 17.8.2013 13:00 Mér finnst það viðbjóðslegt og móðgandi Andy Samberg er einn fyndnasti maður í heimi eins og hann hefur sýnt og sannað í þáttunum Saturday Night Live og með hljómsveitinni The Lonely Island. 17.8.2013 13:00 Hleypur til styrktar endómetríósu Kári Steinn Karlsson ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 24. ágúst ásamt tveimur frændsystkinum sínum, þeim Ester Ýri og Bjarka Jónsbörnum. 17.8.2013 13:00 Þrykkti kaffi á gólfinu í Árbæjarsafni Myndlistarkonan Halla Þórlaug Óskarsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu á kaffihúsinu GÆS í dag. 17.8.2013 13:00 Stuðmenn og Tjúllum og tjei Stuðmenn ásamt Björgvin Halldórssyni, Diktu, Valdimar og Á móti sól spila á stórtónleikum Bylgjunnar sem verða á Ingólfstorgi á menningarnótt 24. ágúst. 17.8.2013 12:30 Sá hefur bætt á sig aftur Spéfuglinn Kevin Smith léttist um þrjátíu kíló fyrir tveimur árum eftir að hann þurfti að yfirgefa flugvél árið 2010 því hann passaði ekki í sætin. Nú virðist hann vera búinn að bæta því öllu á sig aftur – og rúmlega það. 17.8.2013 12:00 Fékk nóg og gekk út úr hringnum Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, kemur fram á stórtónleikum í Hörpu og sendir einnig frá sér safnplötu og sjálfævisögulega veiðisögu í haust. Hann sýndi mikla sjálfsbjargarviðleitni til að gerast atvinnutónlistarmaður og barði 17.8.2013 12:00 Reykjavík sumarið 2013 Sólin hefur verið frekar spör á geisla sína í borginni í sumar. Góðir dagar hafa komið inn á milli. Skin og skúrir eins og í lífinu sjálfu. Ljósmyndarar Fréttablaðsins voru á ferð og flugi eins og endranær og náðu víða smellnum myndum. 17.8.2013 12:00 Eldrauðar ofurpæjur Leikkonurnar Nina Dobrev og Malin Akerman kunna svo sannarlega að velja samfestingana. 17.8.2013 11:00 Dansari í Spider-Man slasaðist Dansari í rokksöngleiknum Spider-Man: Turn Off the Dark slasaðist illa á sviði síðastliðinn fimmtudag á Broadway. 17.8.2013 11:00 Margt býr í tóminu Verkið Tómið - fjölskyldusýning er meðal atriða á leiklistarhátíðinni Lókal í lok þessa mánaðar. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir stendur fyrir henni í Iðnó 28. ágúst og fær með sér foreldra og systkini. Svo koma líka gestir – eins og í kaffiboð. 17.8.2013 11:00 Stóra systir ábyrg fyrir tískuáhuga "Þetta er frábært starf. Hér er alltaf eitthvað nýtt að gerast og enginn dagur eins. Fyrir ári síðan var öllu útliti blaðsins breytt og það hefur líka verið ofboðslega skemmtilegt að þróa það áfram,“ segir Þóra Valdimarsdóttir, sem hefur starfað sem aðstoðartískuritstjóri danska tímaritsins Costume undanfarin tvö ár. 17.8.2013 10:30 Free Willy-stjarna látin Leikarinn August Schellenberg er látinn eftir langa og stranga baráttu við krabbamein. 17.8.2013 10:00 Buff á Blómstrandi dögum Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil 17.8.2013 10:00 Beyonce strax búin að breyta um greiðslu Söngkonan Beyonce kom öllum í opna skjöldu fyrir viku þegar hún sýndi nýja hárgreiðslu – töffaralegan drengjakoll. Hún hefur greinilega fengið leið á kollinum því nú er hún komin með svokallaðan “bob”. 17.8.2013 08:30 Aðdáendur Madonnu styrki Malaví Madonna hvatti aðdáendur sína í gær til að láta fé af hendi rakna til góðgerðarmála í tilefni af 55 ára afmæli hennar. 17.8.2013 08:00 Leiður yfir dauða Bachelor stjörnu Útvarpsmaðurinn Howard Stern tjáir sig um dauða stjörnunnar Gia Allemand. 16.8.2013 20:00 Bak við tjöldin með Sigga Hlö Á morgun, laugardag, klukkan 19:45 mætir útvarpsmaðurinn Siggi Hlö á Stöð 2 með þáttinn sinn Veistu hver ég var?. Lífið fékk leyfi til að mynda bak við tjöldin á meðan tökur á einum þættinum fóru fram í höfuðstöðvum 365 miðla í Skaftahlíð í gærkvöldi. Eins og sjá má var gleðin við völd bæði hjá fjölda áhorfenda sem sátu í sal, gestum þáttarins og ekki síður Sigga sem stjórnaði partíinu eins og honum einum er lagið. 16.8.2013 15:30 Beðin að deila rúmi með eiganda módelskrifstofu Með glænýtt húðflúr á lífbeininu 16.8.2013 12:00 Metsöluhöfundur gerir nýja bók um hollt mataræði Berglind Sigmarsdóttir, höfundur bókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar, hefur gefið út aðra bók sem heitir einfaldlega Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar. 16.8.2013 09:30 Bombur mættu á Bambus í Borgartúni Meðfylgjandi myndir voru teknar í formlegri opnun veitingahússins Bambus í Borgartúni 16 við Höfðatorg í gærkvöldi en þar urðu eigendaskipti nýverið. 16.8.2013 08:45 Kvikmyndaformið ein áhrifamesta listgreinin RIFF, Reykjavík International Film Festival, þakkaði samstarfsaðilum sínum í gegnum árin í gær með sumarhúllumhæi í höfuðstöðvum sínum að Tjarnargötu 12. 16.8.2013 20:59 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta sýnishorn úr This is Sanlitun Önnur tveggja íslenskra mynda sem verða frumsýndar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í september. 19.8.2013 22:18
Ólafur Darri með flest áheit: „Ég er fullur þakklætis“ Nálgast markmiðið um að safna einni milljón króna fyrir AHC-samtökin í áheitasöfnun Hlaupastyrks. 19.8.2013 17:00
Módel íhugar endurkomu alvarlega Tónlistarkonan Edda Borg fylgir eftir útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu á Café Rósenberg í kvöld. Módel, hljómsveitin sem hún gerði það gott með á níunda áratugnum, íhugar endurkomu og tónskólinn hennar siglir inn í 25. starfsár sitt. 19.8.2013 16:30
2 Guns vinsælust á Íslandi Sýningar á 2 Guns, nýjustu Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, hófust með látum hérlendis fyrir helgi, því um frumsýningarhelgina þyrptust 6.500 manns á hana í bíó. Alls halaði myndin inn 8,3 milljónir króna um helgina. 19.8.2013 15:32
Um mann sem er að drukkna Hljómsveitin Lockerbie hefur gefið út lagið Heim og er það komið í útvarpsspilun. 19.8.2013 13:00
Ný mynd Harrison Ford fékk slæma útreið vestanhafs Nýjasta mynd Harrison Ford hlaut um helgina lélegustu aðsókn vestanhafs það sem af er árinu. Kostaði 40 milljónir dollara í framleiðslu en skilaði einungis 3,5 milljónum yfir frumsýningarhelgina. 19.8.2013 10:42
Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19.8.2013 10:30
Brjáluð Lady Gaga Söngkonan Lady Gaga er brjáluð út í slúðurkónginn Perez Hilton ef marka má skilaboð hennar á samfélagsmiðlinum Twitter. 18.8.2013 22:00
Kokteilar og klikkaðir kjólar í ELLU Andrúmsloftið var létt og skemmtilegt eins og sjá má á myndunum sem teknar voru þegar ELLA kynnti haustlínuna í ár. 18.8.2013 09:30
Byrjaði í Zumba og léttist um 21 kíló Leikkonan Sherri Shepherd ákvað að breyta um lífsstíl fyrir tveimur árum síðan og sér ekki eftir því. 18.8.2013 13:00
Mér fannst ég aldrei sæt Stjörnubarnið Ireland Baldwin er dóttir leikarans Alec Baldwin og leikkonunnar Kim Basinger. Hún vinnur nú sem fyrirsæta en móðir hennar beindi henni inn á þá braut því Ireland fannst hún ekkert sérstaklega sæt. 18.8.2013 12:00
Ég kvæntist of ungur Leikarinn Ethan Hawke segir það hafa verið mistök að kvænast leikkonunni Umu Thurman í viðtali við tímaritið ELLE. 18.8.2013 11:00
24 milljónir í leigu á mánuði Ofurhjónin Bill og Hillary Clinton eru búin að hreiðra um sig á Hamptons-svæðinu en þar búa fjölmargar stjörnur. 18.8.2013 10:00
Bronsuð bomba Ofurfyrirsætan Kate Moss er bronsuð nánast frá toppi til táar á forsíðu tímaritsins POP. 18.8.2013 08:00
Fagna nýrri matreiðslubók metsöluhöfundar Meðfylgjandi myndir voru teknar í Eymundsson á Skólavörðustíg í gær þegar útgáfu matreiðslubókarinnar Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar var fagnað. 17.8.2013 12:15
Þetta var sko almennilegt garðpartí Boðið var upp á hamborgara að hætti Priksins, pylsur og fleira gómsætt í veðurblíðunni. 17.8.2013 11:00
Með mikla matarást Undirbúningur er í fullum gangi fyrir Reykjavík Bacon Festival sem verður haldin í þriðja sinn á Skólavörðustíg 7. september. 17.8.2013 08:00
Skreppitúr um landið Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn. 17.8.2013 18:00
Sakaður um framhjáhald Hjónaband Khloe Kardashian og Lamars Odom mun vera á bláþræði þessa dagana en sögur um framhjáhald Lamars hafa farið eins og eldur í sinu undanfarið. 17.8.2013 17:00
Nýjum lögum stolið úr tölvunni Lana Del Ray segir það hafa verið áfall fyrir sig þegar hún komst að því að brotist hafði verið inn í tölvuna hennar og nýjum lögum af væntanlegri plötu lekið á netið. 17.8.2013 16:30
Nóg um að vera á Jazzhátíðinni Aðalgestur Jazzhátíðar Reykjavíkur í Hörpu í kvöld verður saxófónleikarinn Joshua Redman, ásamt meðspilurum sínum, þeim Aaron Goldberg á píanó, Rueben Rogers á bassa og Gregory Hutchinson á trommur. Þessi hljómsveit þykir ein allra magnaðasta tónleikasveit í djassinum í dag. 17.8.2013 16:00
Björk á fatamarkaði á Prikinu Björk Guðmundsdóttir tók til hendinni í hádeginu ásamt meðlimum úr Graduale Nobili kórnum sem efndu til fatamarkaðar í portinu á Prikinu. 17.8.2013 14:02
Selur klósettpappír fyrir svuntuaðgerð Kolbrún Jónsdóttir hefur staðið í ströngu undanfarið og breytt alfarið um lífstíl. Hún hefur grennst um sextíu kíló og í leiðinni afrekað að vera svo gott sem hætt að reykja. 17.8.2013 13:00
Mér finnst það viðbjóðslegt og móðgandi Andy Samberg er einn fyndnasti maður í heimi eins og hann hefur sýnt og sannað í þáttunum Saturday Night Live og með hljómsveitinni The Lonely Island. 17.8.2013 13:00
Hleypur til styrktar endómetríósu Kári Steinn Karlsson ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 24. ágúst ásamt tveimur frændsystkinum sínum, þeim Ester Ýri og Bjarka Jónsbörnum. 17.8.2013 13:00
Þrykkti kaffi á gólfinu í Árbæjarsafni Myndlistarkonan Halla Þórlaug Óskarsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu á kaffihúsinu GÆS í dag. 17.8.2013 13:00
Stuðmenn og Tjúllum og tjei Stuðmenn ásamt Björgvin Halldórssyni, Diktu, Valdimar og Á móti sól spila á stórtónleikum Bylgjunnar sem verða á Ingólfstorgi á menningarnótt 24. ágúst. 17.8.2013 12:30
Sá hefur bætt á sig aftur Spéfuglinn Kevin Smith léttist um þrjátíu kíló fyrir tveimur árum eftir að hann þurfti að yfirgefa flugvél árið 2010 því hann passaði ekki í sætin. Nú virðist hann vera búinn að bæta því öllu á sig aftur – og rúmlega það. 17.8.2013 12:00
Fékk nóg og gekk út úr hringnum Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, kemur fram á stórtónleikum í Hörpu og sendir einnig frá sér safnplötu og sjálfævisögulega veiðisögu í haust. Hann sýndi mikla sjálfsbjargarviðleitni til að gerast atvinnutónlistarmaður og barði 17.8.2013 12:00
Reykjavík sumarið 2013 Sólin hefur verið frekar spör á geisla sína í borginni í sumar. Góðir dagar hafa komið inn á milli. Skin og skúrir eins og í lífinu sjálfu. Ljósmyndarar Fréttablaðsins voru á ferð og flugi eins og endranær og náðu víða smellnum myndum. 17.8.2013 12:00
Eldrauðar ofurpæjur Leikkonurnar Nina Dobrev og Malin Akerman kunna svo sannarlega að velja samfestingana. 17.8.2013 11:00
Dansari í Spider-Man slasaðist Dansari í rokksöngleiknum Spider-Man: Turn Off the Dark slasaðist illa á sviði síðastliðinn fimmtudag á Broadway. 17.8.2013 11:00
Margt býr í tóminu Verkið Tómið - fjölskyldusýning er meðal atriða á leiklistarhátíðinni Lókal í lok þessa mánaðar. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir stendur fyrir henni í Iðnó 28. ágúst og fær með sér foreldra og systkini. Svo koma líka gestir – eins og í kaffiboð. 17.8.2013 11:00
Stóra systir ábyrg fyrir tískuáhuga "Þetta er frábært starf. Hér er alltaf eitthvað nýtt að gerast og enginn dagur eins. Fyrir ári síðan var öllu útliti blaðsins breytt og það hefur líka verið ofboðslega skemmtilegt að þróa það áfram,“ segir Þóra Valdimarsdóttir, sem hefur starfað sem aðstoðartískuritstjóri danska tímaritsins Costume undanfarin tvö ár. 17.8.2013 10:30
Free Willy-stjarna látin Leikarinn August Schellenberg er látinn eftir langa og stranga baráttu við krabbamein. 17.8.2013 10:00
Buff á Blómstrandi dögum Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil 17.8.2013 10:00
Beyonce strax búin að breyta um greiðslu Söngkonan Beyonce kom öllum í opna skjöldu fyrir viku þegar hún sýndi nýja hárgreiðslu – töffaralegan drengjakoll. Hún hefur greinilega fengið leið á kollinum því nú er hún komin með svokallaðan “bob”. 17.8.2013 08:30
Aðdáendur Madonnu styrki Malaví Madonna hvatti aðdáendur sína í gær til að láta fé af hendi rakna til góðgerðarmála í tilefni af 55 ára afmæli hennar. 17.8.2013 08:00
Leiður yfir dauða Bachelor stjörnu Útvarpsmaðurinn Howard Stern tjáir sig um dauða stjörnunnar Gia Allemand. 16.8.2013 20:00
Bak við tjöldin með Sigga Hlö Á morgun, laugardag, klukkan 19:45 mætir útvarpsmaðurinn Siggi Hlö á Stöð 2 með þáttinn sinn Veistu hver ég var?. Lífið fékk leyfi til að mynda bak við tjöldin á meðan tökur á einum þættinum fóru fram í höfuðstöðvum 365 miðla í Skaftahlíð í gærkvöldi. Eins og sjá má var gleðin við völd bæði hjá fjölda áhorfenda sem sátu í sal, gestum þáttarins og ekki síður Sigga sem stjórnaði partíinu eins og honum einum er lagið. 16.8.2013 15:30
Metsöluhöfundur gerir nýja bók um hollt mataræði Berglind Sigmarsdóttir, höfundur bókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar, hefur gefið út aðra bók sem heitir einfaldlega Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar. 16.8.2013 09:30
Bombur mættu á Bambus í Borgartúni Meðfylgjandi myndir voru teknar í formlegri opnun veitingahússins Bambus í Borgartúni 16 við Höfðatorg í gærkvöldi en þar urðu eigendaskipti nýverið. 16.8.2013 08:45
Kvikmyndaformið ein áhrifamesta listgreinin RIFF, Reykjavík International Film Festival, þakkaði samstarfsaðilum sínum í gegnum árin í gær með sumarhúllumhæi í höfuðstöðvum sínum að Tjarnargötu 12. 16.8.2013 20:59