Fleiri fréttir

Mér er illt alls staðar

Söng- og leikkonan Selena Gomez hóf tónleikaferðalagið sitt Stars Dance fyrir stuttu og eftir aðeins fimm tónleika er hún farin að finna fyrir álaginu.

Gagnrýnir græðgi og spillingu á Íslandi

Hörður Arnarson hefur gefið út á mynddiski heimildarmynd sína Decoding Iceland. Hún fjallar um Decode-ævintýrið og tímabilið frá komu fyrirtækisins til landsins allt fram að bankahruninu.

Ný fatalína fyrir breiðari hóp

Konurnar á bakvið hátískumerkið Marchesa, þær Georgina Chapman og Keren Craig kynntu nýja fatalínu fyrirtækisins sem nefnist Marchesa Voyage, í Los Angeles nú fyrir stuttu.

Hittu Rihönnu

"Hún var indæl og spjallaði við okkur," segir Karen Lind Tómasdóttir sem hitti Rihönnu í New York.

Íslensk steggjun - er þetta ekki aðeins of mikið?

"Þeir náðu í mig hálf níu um morguninn. Mig grunaði að þeir kæmu þessa helgi. Ég átti reyndar von á að þeir kæmu að sækja mig klukkan sex um morguninn og vaknaði þá en sofnaði síðan aftur," segir Andri Geir Jónsson nýgiftur trommari í hljómsveitinni Allt í einu en hann var steggjaður þetta líka svona hressilega af vinum og bróður á dögunum eins og sjá má í myndskeiðinu hér:

PlayStation 4 kemur út 29. nóvember í Evrópu

Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember.

Elmore Leonard allur

Glæpasagnahöfundurinn vinsæli lést í morgun í kjölfar heilablóðfalls.

Byrjaður að drekka aftur

Leikarinn David Arquette er byrjaður að drekka aftur en hann fór í meðferð í janúar árið 2011, stuttu eftir að hann skildi við leikkonuna Courteney Cox.

Fór úr lið og setti myndband á Twitter

Leikkonan Olivia Munn varð fyrir því óhappi á sunnudag að fara úr axlarlið í íbúð sinni. Hún tók því þó vel og setti myndband af herlegheitunum á Twitter-síðu sína.

Piparsveinaíbúð á 150 milljónir

Leikarinn Justin Long er búinn að festa kaup á glæsilegri íbúð í New York. Fyrir hana borgaði hann 1,2 milljónir dollara, tæplega 150 milljónir króna.

Festisvall hefst á næstu dögum

Fjölmargir listamenn koma fram á hátíðinni, en þar má nefna listamennina Futuregrapher, Árna Má Erlingsson, Davíð Örn Halldórsson og Sigtrygg Berg Sigmarsson.

Fer úr öllu í síðasta þættinum

Leikarinn og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård fór úr öllum fötunum í síðasta þætti sjöttu seríu af True Blood sem sýndur var vestan hafs síðasta sunnudag.

Áhorfendur bauluðu á Beyonce

Áhorfendur á V Festival í Bretlandi bauluðu á söngkonuna Beyoncé áður en hún steig á svið á sunnudagskvöld. Hún mætti hálftíma of seint og féll það illa í kramið hjá tónleikagestum.

Disney-stjarna féll fyrir eigin hendi

Leikarinn og fyrrverandi Disney-stjarnan Lee Thompson Young er látinn aðeins 29 ára að aldri. Að sögn kynningarfulltrúa hans framdi hann sjálfsmorð.

Tekst á við sykursýkina

Ungstirnið og meðlimur hljómsveitarinnar Jonas Brothers, Nick Jonas glímir við sykursýki 1. Hann segir baráttuna oft erfiða og hann reynir að taka einn dag ein

Obama í rappið

Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, vinnur nú að gerð nýrrar rappplötu sem ber heitið "Healthier America“.

Samspil dauða og gleði heillar mig

Hauskúpurnar hafa mismunandi karakter og kalla til sín mismunandi eigendur. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á að blanda saman andstæðum þannig að gleði og dauði virtust henta vel í þetta verk.

Óþekkjanleg amma - sjáðu muninn

"Ég ráðlegg konum að setja aldrei aldurinn fyrir sig ef þær hafa alla burði til að keppa," segir Lilja Ingvarsdóttir.

Eyða hálfum milljarði í bóndabýli

Leikkonan Carey Mulligan og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Marcus Mumford, eru búin að kaupa sér bóndabýli fyrir 2,75 milljónir punda, rúman hálfan milljarð króna.

Oprah vill ekkert hjónaband

Oprah Winfrey vill ekki ganga upp að altarinu af ótta við að það eyðileggi sambandið hennar.

James Bond í rómantísku fríi

Leikarinn Pierce Brosnan er búinn að eyða bróðurparti sumarsins á Havaí með syni sínum Paris og eiginkonu sinni Keely Shaye Smith.

Erfitt að sleppa takinu af Justin Bieber

Pattie Mallette er móðir poppprinsins Justins Bieber. Hann varð átján ára í fyrra og því orðinn fullorðinn maður. Pattie segir það erfitt að sleppa takinu af stráknum sínum.

Ein fimmtán ára – ein fertug

Við fyrstu sýn virðast leikkonurnar Bella Thorne, fimmtán ára, og Jada Pinkett Smith, 41 árs, ekki eiga mikið sameiginlegt.

30 kg farin - ætlar að keppa í fitness

"Átakið gengur rosalega vel og kílóin hrynja af mér. Ég var búin að missa 26,5 kg í april þegar við töluðum saman seinast (sjá hér) og núna er ég búin að léttast um tæp 5 kíló til viðbótar og er að byggja upp vöðva. Þannig að ég hef misst rúmlega 30 kíló siðan október 2012.

Nasty Gal malar gull

Árið 2012 var mjög gott hjá tískuveldinu, en það halaði inn hvorki meira né minna en 20 milljörðum íslenskra króna fyrir sölu á fatnaði og fylgihlutum.

Gibson leist ekki á hestaklámið

"Ég reyndi að fá Mel Gibson til að leika í myndinni en hann varð því miður af þessu frábæra tækifæri, “ segir Benedikt Erlingsson, leikari og leikstjóri myndarinnar Hross í oss.

Sjá næstu 50 fréttir