Fleiri fréttir Mér er illt alls staðar Söng- og leikkonan Selena Gomez hóf tónleikaferðalagið sitt Stars Dance fyrir stuttu og eftir aðeins fimm tónleika er hún farin að finna fyrir álaginu. 21.8.2013 10:00 Leikritun og kvikmyndagerð fer vel saman Ragnar Bragason vinnur að uppsetningu annars leikverks fyrir Borgarleikhúsið. 21.8.2013 10:00 Gagnrýnir græðgi og spillingu á Íslandi Hörður Arnarson hefur gefið út á mynddiski heimildarmynd sína Decoding Iceland. Hún fjallar um Decode-ævintýrið og tímabilið frá komu fyrirtækisins til landsins allt fram að bankahruninu. 21.8.2013 10:00 Egill og félagar hljóðrituðu nýtt lag 21.8.2013 09:00 Hertogaynjan í 10 þúsund króna kjól Fyrsta opinbera myndin af hertogaynjunni Kate Middleton og Vilhjálmi prins með frumburð sinn, George prins, var afhjúpuð í vikunni. 21.8.2013 08:00 Prenta einungis út 69 eintök af hvorri bók Þriðja Tunglkvöldið verður haldið á Loft Hostel í kvöld, en höfundarnir eru að þessu sinni þær Margrét Bjarnadóttir og Björk Þorgrímsdóttir. 21.8.2013 07:15 Ný fatalína fyrir breiðari hóp Konurnar á bakvið hátískumerkið Marchesa, þær Georgina Chapman og Keren Craig kynntu nýja fatalínu fyrirtækisins sem nefnist Marchesa Voyage, í Los Angeles nú fyrir stuttu. 20.8.2013 22:00 Skemmtileg Menningarnótt framundan - sjáðu dagskrána Meðfylgjandi myndir voru teknar um borð í bátnum Lunda við smábátabryggjuna bak við Hörpu í dag þar sem stjórn Menningarnætur kynnti formlega dagskrá helgarinnar. 20.8.2013 16:45 Hittu Rihönnu "Hún var indæl og spjallaði við okkur," segir Karen Lind Tómasdóttir sem hitti Rihönnu í New York. 20.8.2013 15:30 Við elskum þessa dúllusnúða "Við elskum þessa dúllusnúða og þeir elska okkur. Frábært samband," segir Hera Björk. 20.8.2013 11:30 Íslensk steggjun - er þetta ekki aðeins of mikið? "Þeir náðu í mig hálf níu um morguninn. Mig grunaði að þeir kæmu þessa helgi. Ég átti reyndar von á að þeir kæmu að sækja mig klukkan sex um morguninn og vaknaði þá en sofnaði síðan aftur," segir Andri Geir Jónsson nýgiftur trommari í hljómsveitinni Allt í einu en hann var steggjaður þetta líka svona hressilega af vinum og bróður á dögunum eins og sjá má í myndskeiðinu hér: 20.8.2013 11:00 Heldur námskeið fyrir unglingsstúlkur "Mér hefur alltaf þótt heillandi hvað samstarf og samstaða stelpna getur haft ótrúlega jákvæð áhrif á sjálfsmynd þeirra.“ 20.8.2013 09:00 MTV skoðaði tökustaði Oblivion á Íslandi Tom Cruise fer fögrum orðum um fegurð landsins. 20.8.2013 21:45 200 milljóna króna sleðabraut í Hveragerði Hópur ungra verkfræðinga útskýrir hugmynd sína um fyrstu íslensku sleðarennibrautina. 20.8.2013 21:06 „Slitförin mín gera mig að móður“ Erna Hrund Hermannsdóttir segist fullviss um að einn daginn verði hún stolt af slitförunum. 20.8.2013 21:02 Gengu öskrandi inn í bíósalinn Smárabíó sýndi beint frá heimsforsýningu myndarinnar One Direction 3D. 20.8.2013 21:00 Jón Jónsson segist stefna á Skandinavíu í boltanum og er hættur í tónlist Knattspyrnumennirnir Björn Daníel Sverrisson og Jón Jónsson úr FH voru í miklu stuði þegar þeir heimsóttu Frosta og Mána í útvarpsþættinum Harmageddon í dag. 20.8.2013 20:03 PlayStation 4 kemur út 29. nóvember í Evrópu Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember. 20.8.2013 19:43 Elmore Leonard allur Glæpasagnahöfundurinn vinsæli lést í morgun í kjölfar heilablóðfalls. 20.8.2013 19:37 Orðljótur rappari úr Garðabænum Hann kallar sig Orðljótan og segist vera sorakjaftur. 20.8.2013 19:00 Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Elín Inga Bragadóttir þróaði með sér átröskun við tólf ára aldur. 20.8.2013 16:00 Yfirleitt ekki verið að drepa samkynhneigða Á þessu viðtali sést mjög greinilega hvers vegna Gleðigangan er jafn mikilvæg í dag og hún var fyrir 10 árum. 20.8.2013 15:45 Íslensk náttúra í aðalhlutverki Nýjar ljósmyndir af tökustað Noah gefa vísbendingu um að Ísland spili stórt hlutverk í myndinni. 20.8.2013 14:45 Byrjaður að drekka aftur Leikarinn David Arquette er byrjaður að drekka aftur en hann fór í meðferð í janúar árið 2011, stuttu eftir að hann skildi við leikkonuna Courteney Cox. 20.8.2013 13:00 Fór úr lið og setti myndband á Twitter Leikkonan Olivia Munn varð fyrir því óhappi á sunnudag að fara úr axlarlið í íbúð sinni. Hún tók því þó vel og setti myndband af herlegheitunum á Twitter-síðu sína. 20.8.2013 12:00 Piparsveinaíbúð á 150 milljónir Leikarinn Justin Long er búinn að festa kaup á glæsilegri íbúð í New York. Fyrir hana borgaði hann 1,2 milljónir dollara, tæplega 150 milljónir króna. 20.8.2013 11:00 Halda leiklistarnámskeið ætlað innflytjendum Sviðslistahópurinn Við og við stendur fyrir námskeiði sem ætlað er innflytjendum. 20.8.2013 10:15 Festisvall hefst á næstu dögum Fjölmargir listamenn koma fram á hátíðinni, en þar má nefna listamennina Futuregrapher, Árna Má Erlingsson, Davíð Örn Halldórsson og Sigtrygg Berg Sigmarsson. 20.8.2013 10:00 Fer úr öllu í síðasta þættinum Leikarinn og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård fór úr öllum fötunum í síðasta þætti sjöttu seríu af True Blood sem sýndur var vestan hafs síðasta sunnudag. 20.8.2013 10:00 Áhorfendur bauluðu á Beyonce Áhorfendur á V Festival í Bretlandi bauluðu á söngkonuna Beyoncé áður en hún steig á svið á sunnudagskvöld. Hún mætti hálftíma of seint og féll það illa í kramið hjá tónleikagestum. 20.8.2013 10:00 Disney-stjarna féll fyrir eigin hendi Leikarinn og fyrrverandi Disney-stjarnan Lee Thompson Young er látinn aðeins 29 ára að aldri. Að sögn kynningarfulltrúa hans framdi hann sjálfsmorð. 20.8.2013 08:00 Tekst á við sykursýkina Ungstirnið og meðlimur hljómsveitarinnar Jonas Brothers, Nick Jonas glímir við sykursýki 1. Hann segir baráttuna oft erfiða og hann reynir að taka einn dag ein 19.8.2013 22:00 Obama í rappið Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, vinnur nú að gerð nýrrar rappplötu sem ber heitið "Healthier America“. 19.8.2013 22:00 Sting stefnir á Broadway 19.8.2013 21:00 Samspil dauða og gleði heillar mig Hauskúpurnar hafa mismunandi karakter og kalla til sín mismunandi eigendur. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á að blanda saman andstæðum þannig að gleði og dauði virtust henta vel í þetta verk. 19.8.2013 16:30 Óþekkjanleg amma - sjáðu muninn "Ég ráðlegg konum að setja aldrei aldurinn fyrir sig ef þær hafa alla burði til að keppa," segir Lilja Ingvarsdóttir. 19.8.2013 16:00 Eyða hálfum milljarði í bóndabýli Leikkonan Carey Mulligan og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Marcus Mumford, eru búin að kaupa sér bóndabýli fyrir 2,75 milljónir punda, rúman hálfan milljarð króna. 19.8.2013 14:00 Oprah vill ekkert hjónaband Oprah Winfrey vill ekki ganga upp að altarinu af ótta við að það eyðileggi sambandið hennar. 19.8.2013 14:00 James Bond í rómantísku fríi Leikarinn Pierce Brosnan er búinn að eyða bróðurparti sumarsins á Havaí með syni sínum Paris og eiginkonu sinni Keely Shaye Smith. 19.8.2013 13:00 Erfitt að sleppa takinu af Justin Bieber Pattie Mallette er móðir poppprinsins Justins Bieber. Hann varð átján ára í fyrra og því orðinn fullorðinn maður. Pattie segir það erfitt að sleppa takinu af stráknum sínum. 19.8.2013 12:00 Afmælisbarnið Ólafur Darri neitaði að taka við gjöfum Eins og sjá má á myndunum var gríðarlega góð stemning og fjöldi gesta tók til máls, fór með kvæði eða tók lagið með húsbandinu. 19.8.2013 11:00 Ein fimmtán ára – ein fertug Við fyrstu sýn virðast leikkonurnar Bella Thorne, fimmtán ára, og Jada Pinkett Smith, 41 árs, ekki eiga mikið sameiginlegt. 19.8.2013 11:00 30 kg farin - ætlar að keppa í fitness "Átakið gengur rosalega vel og kílóin hrynja af mér. Ég var búin að missa 26,5 kg í april þegar við töluðum saman seinast (sjá hér) og núna er ég búin að léttast um tæp 5 kíló til viðbótar og er að byggja upp vöðva. Þannig að ég hef misst rúmlega 30 kíló siðan október 2012. 19.8.2013 10:00 Nasty Gal malar gull Árið 2012 var mjög gott hjá tískuveldinu, en það halaði inn hvorki meira né minna en 20 milljörðum íslenskra króna fyrir sölu á fatnaði og fylgihlutum. 19.8.2013 10:00 Gibson leist ekki á hestaklámið "Ég reyndi að fá Mel Gibson til að leika í myndinni en hann varð því miður af þessu frábæra tækifæri, “ segir Benedikt Erlingsson, leikari og leikstjóri myndarinnar Hross í oss. 19.8.2013 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mér er illt alls staðar Söng- og leikkonan Selena Gomez hóf tónleikaferðalagið sitt Stars Dance fyrir stuttu og eftir aðeins fimm tónleika er hún farin að finna fyrir álaginu. 21.8.2013 10:00
Leikritun og kvikmyndagerð fer vel saman Ragnar Bragason vinnur að uppsetningu annars leikverks fyrir Borgarleikhúsið. 21.8.2013 10:00
Gagnrýnir græðgi og spillingu á Íslandi Hörður Arnarson hefur gefið út á mynddiski heimildarmynd sína Decoding Iceland. Hún fjallar um Decode-ævintýrið og tímabilið frá komu fyrirtækisins til landsins allt fram að bankahruninu. 21.8.2013 10:00
Hertogaynjan í 10 þúsund króna kjól Fyrsta opinbera myndin af hertogaynjunni Kate Middleton og Vilhjálmi prins með frumburð sinn, George prins, var afhjúpuð í vikunni. 21.8.2013 08:00
Prenta einungis út 69 eintök af hvorri bók Þriðja Tunglkvöldið verður haldið á Loft Hostel í kvöld, en höfundarnir eru að þessu sinni þær Margrét Bjarnadóttir og Björk Þorgrímsdóttir. 21.8.2013 07:15
Ný fatalína fyrir breiðari hóp Konurnar á bakvið hátískumerkið Marchesa, þær Georgina Chapman og Keren Craig kynntu nýja fatalínu fyrirtækisins sem nefnist Marchesa Voyage, í Los Angeles nú fyrir stuttu. 20.8.2013 22:00
Skemmtileg Menningarnótt framundan - sjáðu dagskrána Meðfylgjandi myndir voru teknar um borð í bátnum Lunda við smábátabryggjuna bak við Hörpu í dag þar sem stjórn Menningarnætur kynnti formlega dagskrá helgarinnar. 20.8.2013 16:45
Hittu Rihönnu "Hún var indæl og spjallaði við okkur," segir Karen Lind Tómasdóttir sem hitti Rihönnu í New York. 20.8.2013 15:30
Við elskum þessa dúllusnúða "Við elskum þessa dúllusnúða og þeir elska okkur. Frábært samband," segir Hera Björk. 20.8.2013 11:30
Íslensk steggjun - er þetta ekki aðeins of mikið? "Þeir náðu í mig hálf níu um morguninn. Mig grunaði að þeir kæmu þessa helgi. Ég átti reyndar von á að þeir kæmu að sækja mig klukkan sex um morguninn og vaknaði þá en sofnaði síðan aftur," segir Andri Geir Jónsson nýgiftur trommari í hljómsveitinni Allt í einu en hann var steggjaður þetta líka svona hressilega af vinum og bróður á dögunum eins og sjá má í myndskeiðinu hér: 20.8.2013 11:00
Heldur námskeið fyrir unglingsstúlkur "Mér hefur alltaf þótt heillandi hvað samstarf og samstaða stelpna getur haft ótrúlega jákvæð áhrif á sjálfsmynd þeirra.“ 20.8.2013 09:00
MTV skoðaði tökustaði Oblivion á Íslandi Tom Cruise fer fögrum orðum um fegurð landsins. 20.8.2013 21:45
200 milljóna króna sleðabraut í Hveragerði Hópur ungra verkfræðinga útskýrir hugmynd sína um fyrstu íslensku sleðarennibrautina. 20.8.2013 21:06
„Slitförin mín gera mig að móður“ Erna Hrund Hermannsdóttir segist fullviss um að einn daginn verði hún stolt af slitförunum. 20.8.2013 21:02
Gengu öskrandi inn í bíósalinn Smárabíó sýndi beint frá heimsforsýningu myndarinnar One Direction 3D. 20.8.2013 21:00
Jón Jónsson segist stefna á Skandinavíu í boltanum og er hættur í tónlist Knattspyrnumennirnir Björn Daníel Sverrisson og Jón Jónsson úr FH voru í miklu stuði þegar þeir heimsóttu Frosta og Mána í útvarpsþættinum Harmageddon í dag. 20.8.2013 20:03
PlayStation 4 kemur út 29. nóvember í Evrópu Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember. 20.8.2013 19:43
Elmore Leonard allur Glæpasagnahöfundurinn vinsæli lést í morgun í kjölfar heilablóðfalls. 20.8.2013 19:37
Orðljótur rappari úr Garðabænum Hann kallar sig Orðljótan og segist vera sorakjaftur. 20.8.2013 19:00
Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Elín Inga Bragadóttir þróaði með sér átröskun við tólf ára aldur. 20.8.2013 16:00
Yfirleitt ekki verið að drepa samkynhneigða Á þessu viðtali sést mjög greinilega hvers vegna Gleðigangan er jafn mikilvæg í dag og hún var fyrir 10 árum. 20.8.2013 15:45
Íslensk náttúra í aðalhlutverki Nýjar ljósmyndir af tökustað Noah gefa vísbendingu um að Ísland spili stórt hlutverk í myndinni. 20.8.2013 14:45
Byrjaður að drekka aftur Leikarinn David Arquette er byrjaður að drekka aftur en hann fór í meðferð í janúar árið 2011, stuttu eftir að hann skildi við leikkonuna Courteney Cox. 20.8.2013 13:00
Fór úr lið og setti myndband á Twitter Leikkonan Olivia Munn varð fyrir því óhappi á sunnudag að fara úr axlarlið í íbúð sinni. Hún tók því þó vel og setti myndband af herlegheitunum á Twitter-síðu sína. 20.8.2013 12:00
Piparsveinaíbúð á 150 milljónir Leikarinn Justin Long er búinn að festa kaup á glæsilegri íbúð í New York. Fyrir hana borgaði hann 1,2 milljónir dollara, tæplega 150 milljónir króna. 20.8.2013 11:00
Halda leiklistarnámskeið ætlað innflytjendum Sviðslistahópurinn Við og við stendur fyrir námskeiði sem ætlað er innflytjendum. 20.8.2013 10:15
Festisvall hefst á næstu dögum Fjölmargir listamenn koma fram á hátíðinni, en þar má nefna listamennina Futuregrapher, Árna Má Erlingsson, Davíð Örn Halldórsson og Sigtrygg Berg Sigmarsson. 20.8.2013 10:00
Fer úr öllu í síðasta þættinum Leikarinn og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård fór úr öllum fötunum í síðasta þætti sjöttu seríu af True Blood sem sýndur var vestan hafs síðasta sunnudag. 20.8.2013 10:00
Áhorfendur bauluðu á Beyonce Áhorfendur á V Festival í Bretlandi bauluðu á söngkonuna Beyoncé áður en hún steig á svið á sunnudagskvöld. Hún mætti hálftíma of seint og féll það illa í kramið hjá tónleikagestum. 20.8.2013 10:00
Disney-stjarna féll fyrir eigin hendi Leikarinn og fyrrverandi Disney-stjarnan Lee Thompson Young er látinn aðeins 29 ára að aldri. Að sögn kynningarfulltrúa hans framdi hann sjálfsmorð. 20.8.2013 08:00
Tekst á við sykursýkina Ungstirnið og meðlimur hljómsveitarinnar Jonas Brothers, Nick Jonas glímir við sykursýki 1. Hann segir baráttuna oft erfiða og hann reynir að taka einn dag ein 19.8.2013 22:00
Obama í rappið Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, vinnur nú að gerð nýrrar rappplötu sem ber heitið "Healthier America“. 19.8.2013 22:00
Samspil dauða og gleði heillar mig Hauskúpurnar hafa mismunandi karakter og kalla til sín mismunandi eigendur. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á að blanda saman andstæðum þannig að gleði og dauði virtust henta vel í þetta verk. 19.8.2013 16:30
Óþekkjanleg amma - sjáðu muninn "Ég ráðlegg konum að setja aldrei aldurinn fyrir sig ef þær hafa alla burði til að keppa," segir Lilja Ingvarsdóttir. 19.8.2013 16:00
Eyða hálfum milljarði í bóndabýli Leikkonan Carey Mulligan og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Marcus Mumford, eru búin að kaupa sér bóndabýli fyrir 2,75 milljónir punda, rúman hálfan milljarð króna. 19.8.2013 14:00
Oprah vill ekkert hjónaband Oprah Winfrey vill ekki ganga upp að altarinu af ótta við að það eyðileggi sambandið hennar. 19.8.2013 14:00
James Bond í rómantísku fríi Leikarinn Pierce Brosnan er búinn að eyða bróðurparti sumarsins á Havaí með syni sínum Paris og eiginkonu sinni Keely Shaye Smith. 19.8.2013 13:00
Erfitt að sleppa takinu af Justin Bieber Pattie Mallette er móðir poppprinsins Justins Bieber. Hann varð átján ára í fyrra og því orðinn fullorðinn maður. Pattie segir það erfitt að sleppa takinu af stráknum sínum. 19.8.2013 12:00
Afmælisbarnið Ólafur Darri neitaði að taka við gjöfum Eins og sjá má á myndunum var gríðarlega góð stemning og fjöldi gesta tók til máls, fór með kvæði eða tók lagið með húsbandinu. 19.8.2013 11:00
Ein fimmtán ára – ein fertug Við fyrstu sýn virðast leikkonurnar Bella Thorne, fimmtán ára, og Jada Pinkett Smith, 41 árs, ekki eiga mikið sameiginlegt. 19.8.2013 11:00
30 kg farin - ætlar að keppa í fitness "Átakið gengur rosalega vel og kílóin hrynja af mér. Ég var búin að missa 26,5 kg í april þegar við töluðum saman seinast (sjá hér) og núna er ég búin að léttast um tæp 5 kíló til viðbótar og er að byggja upp vöðva. Þannig að ég hef misst rúmlega 30 kíló siðan október 2012. 19.8.2013 10:00
Nasty Gal malar gull Árið 2012 var mjög gott hjá tískuveldinu, en það halaði inn hvorki meira né minna en 20 milljörðum íslenskra króna fyrir sölu á fatnaði og fylgihlutum. 19.8.2013 10:00
Gibson leist ekki á hestaklámið "Ég reyndi að fá Mel Gibson til að leika í myndinni en hann varð því miður af þessu frábæra tækifæri, “ segir Benedikt Erlingsson, leikari og leikstjóri myndarinnar Hross í oss. 19.8.2013 10:00