Fleiri fréttir

Hver er þessi Peter?

Felix Bergssyni var tíðrætt um vin sinn Peter í lýsingum sínum af Eurovision í gær. En hver er maðurinn?

Táraðist yfir kommentakerfunum

Enginn þekkir mann betur en eiginkonan og haft er fyrir satt að það megi ráða í innræti manna af framkomu þeirra við fjölskyldu sína. Samkvæmt því þarf þjóðin ekki að kvíða forsætisráðherratíð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar því eiginkona hans, Anna Sigur

Eyþór klæddist hvíta jakkanum

Eyþór Ingi Gunnlaugsson setti inn þessa mynd af sér á Facebook í hádeginu þegar hann var nýbúinn að ganga um í höllina í Malmö með eftirfarandi skilaboðum á ensku: "Just came from walking on stage with the Icelandic flag. Crowded in the arena for the rehearsal, what an energy. Will be singing in 40 minutes." Þar fagnar hann orkunni sem er í höllinni og segist ætla að stíga á svið eftir fjörutíu mínútur.

Segir nei við lýtaaðgerðum

Christy Turlington er af mörgum talin hin eina, sanna ofurfyrirsæta. Hún hefur átt góðu gengi að fagna síðan hún byrjaði kornung í bransanum en í dag er hún 44ra ára.

Klárlega kjóll kvöldsins

Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria lét svo sannarlega taka eftir sér á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi.

Poppstjarna í bílslysi

Poppstjarnan George Michael slasaðist lítillega þegar hann lenti í bílslysi í London á fimmtudag.

Vill fyndna kærustu

Leikarinn Chris Pine fer með hlutverk í kvikmyndinni Star Trek Into Darkness. Hann var nýverið gestur í spjallþættinum Ellen DeGeneres og var þá inntur eftir því hvernig konu hann heillaðist helst af.

Ohayou gozaimasu!

Ylfa Marín Nökkvadóttir flutti með foreldrum sínum og litlu systur sinni til Japan í lok ágúst í fyrra. Þar byrjaði hún í nýjum leikskóla og hefur nú eignast marga japanska vini.

Snýst um að ná samhljómi

Margrét Pálmadóttir, söngkona og kórstjóri, er kona sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Hún hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í ár í flokknum Frá kynslóð til kynslóðar fyrir starf sitt með kvennakórum og hvernig hún hefur sameinað margar kynslóð

Veröldin séð úr brúnum sófa

Á mánudagskvöld kynnumst við bakgrunni Carls Carlssonar sem á sér dularfullar íslenskar rætur. Carl er persóna í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna, vinnufélagi Hómers. Sögusviðið færist til Íslands, hljómsveitin Sigur Rós sér um tónlistina í þættinum og k

Adele er best fyrir flughrædda

Lagið Someone like you með bresku söngkonunni Adele hentar best til að róa taugar flughræddra, ef marka má rannsókn sem kvíðasálfræðingurinn Dr. Becky Spelman framkvæmdi fyrir tónlistarveituna Spotify. Ástæðan mun vera hraði lagsins, 67 slög á mínútu, og hljómagangur. Samkvæmt Dr. Spelman virkar það kvíðastillandi á fólk að anda í takt við róleg lög, því það lækkar blóðþrýsting og hjartslátt.

Svíarnir leggja allt undir í Eurovison

„Þetta var frábær upplifun og stemmningin í höllinni var vægast sagt rosaleg. Svíar leggja greinilega allt undir því þeir eru líka með hrikalega flott lag í keppninni í ár,“ segir Kristín Inga Jónsdóttir sem horfði á seinni undankeppni Eurovision í Malmö Arena.

Sprettreið um hverfið

„Þetta er hjólasprettreið og keppt er í tveimur flokkum; 15 kílómetra leið sem nefnist Fransbrauð og 30 kílómetra leið sem kallast Rúgbrauð,“ segir Böðvar Guðjónsson, talsmaður Kex hostels, um sprettreið sem farin verður þann 15. júní.

Busta Rhymes notaði lag Jakobs án leyfis

Jakob Frímann Magnússon ætlar að hafa samband við bandarísku höfundarréttarsamtökin ASCAP vegna notkunar Rhymes á laginu Burlesque in Barcelona.

Man fyrst eftir Pretty Woman

Fyrsta kvikmyndin sem leikkonan Emma Watson man eftir að hafa séð er Pretty Woman með Juliu Roberts í aðalhlutverki. Í viðtali við W segist Watson hafa verið sjö ára gömul þegar hún sá myndina.

Ómetanlegt að finna fyrir stuðningnum

„Fiðrildin gerðu vart við sig rétt áður en ég steig á svið en þegar ég heyrði fagnaðarlætin og fann fyrir stuðningnum fannst mér ég svo velkominn að það var ekki annað hægt en að vera afslappaður,“ sagði Eurovision-stjarnan Eyþór Ingi þegar Fréttablaðið náði af honum tali í gær.

Gætu verið reknir úr Eurovision fyrir þetta

"Kannski verðum við reknir úr keppni en það er nú kannski ekki það versta sem hefur komið fyrir hjá Íslandi í Eurovision," segir Hannes Friðbjarnarson bakrödd með meiru.

Eyþór öðruvísi en hinir

„Svo er Eyþór búinn að ná helvíti mikilli athygli og það hjálpar. Hann er búinn að vera öðruvísi en hinir," segir Valgeir Magnússon oftast kallaður Valli Sport.

Fjölmenni á setningu Listahátíðar Reykjavíkur

Listahátíð í Reykjavík var formlega sett í dag í 27. sinn en hátíðin stendur til 2. júní og teygir sig inn í listasöfn, bókasöfn, tónleikasali, bakgarða og borgarlandið. Á dagskránni eru hátt í sextíu viðburðir með þátttöku um sex hundruð listamanna frá yfir þrjátíu löndum.

Þeim leiðist ekki í Malmö - sjáðu myndirnar

Við höfðum samband við Pétur Örn Guðmundsson annan höfund lagsins Ég á líf sem komst áfram upp úr undanúrslitunum í gærkvöldi og fengum leyfi hjá honum til að birta nokkrar af instagram myndunum hans. Þær sýna svo greinilega að andrúmsloftið í hópnum er frábært.

"Hann toppaði á réttum tíma"

Pétur Örn Guðmundsson og Örlygur Smári höfundar framlags Íslands í Eurovision Ég á líf voru mjög kátir þegar okkar maður í Malmö, Davíð Lúther Sigurðarson, spjallaði við þá eftir að þeir komust upp úr undanriðlinum í gærkvöldi.

Gillz býður heilli fatabúð á Spot í kvöld

"Ég vil gefa gestum mínum tækifæri að hitta þessar sterku og sjálfstæðu konur og hef því ákveðið að bjóða þeim öllum á Stuðlagaballið á Spot á morgun," Egill Einarsson eða Gillz sem heldur ball sem hann heldur á Spot í kvöld.

,,Við erum í draumastöðu“

Eyþór Ingi verður númer nítján í röðinni í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva annað kvöld. Reynir Þór Eggertsson, eurovisionsérfræðingur, segir þetta vera algjöra draumastöðu.

Spurning um að halda rétt á spilunum

"Spurning um að halda rétt á spilunum," segir Örlygur Smári annar höfundur lagsins Ég á líf í viðtalinu sem Davíð Lúther Sigurðarson okkar maður í Malmö tók við hann.

Gaf konunni hús í brúðargjöf

Playboy-kóngurinn Hugh Hefner sparar ekki þegar kemur að því að finna hina fullkomnu gjöf handa eiginkonu sinni, Crystal Harris en þau gengu í það heilaga á seinasta degi síðasta árs.

Barnastjarna reykir sextíu sígarettur á dag

Barnastjarnan Macaulay Culkin var nær dauða en lífi í fyrra er hann barðist við alvarlega heróínfíkn. Nú hafa hans nánustu áhyggjur af honum því hann reykir þrjá pakka á dag.

Liðið er sjúkt í hárið á Eyþóri

Samskiptasíðan Twitter bókstaflega logar yfir hárinu á okkar manni, Eyþóri Inga Gunnlaugssyni, sem komst með glæsibrag upp úr seinni undanriðlinum í Malmö í Svíþjóð í gær með lagið Ég á líf. Hér fyrir neðan má sjá brotabrot af umræðunni um hárfagra keppandann okkar.

Heiðra Michael Jackson í Hörpu

Í september verður sett á svið sýning í Hörpu til heiðurs Michael Jackson undir nafninu the M.J. Experience. Öllu verður til flaggað til að gera viðburðinn sem glæsilegastan, en opnar prufur verða haldnar fyrir dansara og annað hæfileikafólk næstu helgi. Hluti af ágóða sýningarinnar mun renna til krabbameinssjúkra barna.

Vegur aðeins fimmtíu kíló

Vinir og ættingjar leikkonunnar Katie Holmes hafa miklar áhyggjur af henni þar sem hún hefur grennst talsvert uppá síðkastið.

Vavavavúmm! Þvílík bomba!

Söngkonan Christina Aguilera lítur stórkostlega út á setti tónlistarmyndbandsins við lagið Hoy Tengo Ganas de Ti með Alejandro Fernandez.

Unnusta Eyþórs stressuð og spennt

„Stressuð en mjög spennt samt. Rosa spennt," segir Soffía Ósk Guðmundsdóttir unnusta Eyþórs Inga Gunnlaugssonar sem stendur þétt við bakið á Eyþóri sem komst áfram í gær úr undankeppninni. Davíð Lúther Sigurðarson,okkar maður í Malmö ræddi við Soffíu.

36 kílóum léttari

Leikkonan Mo'Nique er búin að gjörbreyta lífsstíl sínum og er byrjuð að æfa á hverjum degi. Þetta hefur svo sannarlega borgað sig og lítur hún stórkostlega út.

Sjá næstu 50 fréttir