Lífið

Liðið er sjúkt í hárið á Eyþóri

Ellý Ármanns skrifar

Samskiptasíðan Twitter bókstaflega logar yfir hárinu á okkar manni, Eyþóri Inga Gunnlaugssyni, sem komst með glæsibrag upp úr seinni undanriðlinum í Malmö í Svíþjóð í gær með lagið Ég á líf.

Hér fyrir neðan má sjá brotabrot af umræðunni um hárfagra keppandann okkar.


Sumir vilja klippa hárið af Eyþóri.
Aðrir halda ekki vatni yfir hárinu á kappanum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.