Helgarmaturinn - Einfaldur bananahristingur með ferskum berjum 17. maí 2013 10:00 Helga Gabríela hefur mikinn áhuga á mat! Helga Gabríela Sigurðardóttir hefur einstaklega mikinn áhuga á mat og matargerð af öllum toga. Hún byrjar daginn á hollum hristing og deilir hér einum dásamlegum. Einfaldur banana-smoothie með ferskum bláberjum og granateplum 3-4 bananar ½ bolli frosin bláber ½ bolli vatn 1 tsk. gróft hnetusmjör Setjið vatn í blandara, banana, bláber og hnetusmjör og blandið saman. Hellið drykknum í glas, einnig er gaman að nýta gamlar glerkrukkur. Það getur verið skemmtilegt að bæta ofaná drykkinn t.d. ferskum berjum, bananabitum eða granatepli, einnig bætti ég nokkrum möndlum út í drykkinn sem mér finnst ómissandi. Yfir drykkinn er upplagt að strá chia-fræjum til að gera hann enn hollari! www.helgagabriela.com Boozt Drykkir Helga Gabríela Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið
Helga Gabríela Sigurðardóttir hefur einstaklega mikinn áhuga á mat og matargerð af öllum toga. Hún byrjar daginn á hollum hristing og deilir hér einum dásamlegum. Einfaldur banana-smoothie með ferskum bláberjum og granateplum 3-4 bananar ½ bolli frosin bláber ½ bolli vatn 1 tsk. gróft hnetusmjör Setjið vatn í blandara, banana, bláber og hnetusmjör og blandið saman. Hellið drykknum í glas, einnig er gaman að nýta gamlar glerkrukkur. Það getur verið skemmtilegt að bæta ofaná drykkinn t.d. ferskum berjum, bananabitum eða granatepli, einnig bætti ég nokkrum möndlum út í drykkinn sem mér finnst ómissandi. Yfir drykkinn er upplagt að strá chia-fræjum til að gera hann enn hollari! www.helgagabriela.com
Boozt Drykkir Helga Gabríela Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið