Lífið

Eurovisionhópurinn í góðum fíling á leið í höllina

Ellý Ármanns skrifar

Meðfylgjandi má sjá skemmtilega samsett myndskeið sem tekið var af Eurovisionhópnum í morgun, á sjálfan keppnisdaginn, þegar hann yfirgaf hótelið á leið í höllina í Malmö þar sem keppnin fer fram. Það fer ekki á milli mála að stemmarinn er mjög góður hjá Íslendingunum. Sjá hér: 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.