Lífið

Unnusta Eyþórs stressuð og spennt

Ellý Ármanns skrifar

„Stressuð en mjög spennt samt. Rosa spennt," segir Soffía Ósk Guðmundsdóttir unnusta Eyþórs Inga Gunnlaugssonar sem flutti lagið Ég á líf óaðfinnanlega í gærkvöldi og kom okkur áfram í úrslitin næsta laugardag. Soffía hefur takmarkaðan áhuga á hinum flytjendunum en stendur þétt við bakið á sínum manni.  Davíð Lúther Sigurðarson, okkar maður í Malmö ræddi við Soffíu.  

Eyþór Ingi og Soffía ætla að giftast í sumar - sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.