Lífið

Úlfur Úlfur sendir frá sér nýtt myndband

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Íslenska rappsveitin Úlfur Úlfur frumsýndi nýtt myndband á KEX í gærkvöldi.

Myndbandið er við lagið Sofðu vel, sem sveitin samdi í samvinnu við Redd Lights-teymið. Það eru þeir Einar Bragi Rögnvaldsson og Freyr Árnason sem leikstýra myndbandinu.

Úlfur Úlfur sló í gegn í fyrra með laginu Ég er farinn, en það var eitt af allra vinsælustu lögum síðasta árs.

Nýja myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.