Fleiri fréttir Léttklæddur Leonardo DiCaprio Leikarinn Leonardo DiCaprio, 37 ára, var ekki lengi að skella sér... 12.8.2012 12:15 Sömdu lag á innan við klukkutíma Tónlistarhátíðin Pönk á Patró var haldin á Patreksfirði í gær. Hljómsveitin Prinspóló hélt tvenna tónleika, aðra fyrir börn og unglinga en hinir síðari voru fyrir fullorðna fólkið. Þá stóð hljómsveitin fyrir frábærri tónlistarsmiðju með börnum og unglingum. Þar var meðal annars samið nýtt lag, æft og frumflutt á 53 mínútum. Að sögn viðstaddra er lagið verulega líklegt til vinsælda enda mjög grípandi en vinnuheitið er "Nei sjáðu, þarna er fugl“! 12.8.2012 12:13 Engir stjörnustælar Hann er gull af manni þessi drengur og ekkert nema elskulegheitin... 12.8.2012 10:45 Brosmildir frumsýningargestir Hrafnhildar Sjónvarps- og kvikmyndagerðarkonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir frumsýndi heimildarmynd sína Hrafnhildi í Bíó Paradís á miðvikudagskvöldið. Fjölmenni mætti til að berja myndina augum en hún fjallar um kynleiðréttingarferli Hrafnhildar, frá því hún var strákur og hét Halldór. Mikil ánægja var með myndina hjá bíógestum og aðstandendum en myndin verður áfram sýnd í Bíó Paradís fyrir áhugasama. 12.8.2012 10:00 Sumir eru hræddir við risann Margar af ferskustu hljómsveitum landsins eiga það sameiginlegt að vera á mála hjá einyrkjanum Haraldi Leví Gunnarssyni, sem starfrækir plötuútgáfuna Record Records. Hann segir Stíg Helgasyni að það sé ekki á döfinni að leyfa stærri útgáfu að gleypa sig. 11.8.2012 20:00 Allt óljóst í Twilight-heimi Enn af máli málanna í Hollywood, Kristen Stewart og Robert Pattinson. 11.8.2012 12:00 Ástfangin af Kennedy Söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta upp á arminn og heitir sá heppni Conor Kennedy. Kennedy þessi er sonur Roberts Kennedy Jr. sem er bróðursonur Johns F. Kennedy. 11.8.2012 12:00 Fjölmennt hjá Baldri Ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson opnaði sína fyrstu ljósmyndasýningu á fimmtudagskvöldið en hann sýnir 40 ljósmyndir frá Asíureisu sinni undir berum himni á Skólavörðustíg. Fjölmennt var á opnuninni sem fór fram á Sólon þar sem gestir röltu svo út á Skólavörðustíg með höfund myndanna í farabroddi. Baldur tileinkaði föður sínum sýninguna sem stendur til 19. ágúst. 11.8.2012 11:00 Í leikhúsmaraþoni í sumarfríinu „Þetta er dásamlegt. Við erum í leikhúsum frá morgni til kvölds og þetta er frábær innblástur sem við eigum eftir að lifa á í vetur,“ segir leikkonan Anna Gunndís Guðmundsdóttir, sem er stödd á leiklistarhátíðinni Festival Fringe í Edinborg ásamt kærasta sínum, leikaranum Einari Aðalsteinssyni. 11.8.2012 09:00 Starfar við gerð Simpsonsþáttana „Ég hef alltaf verið aðdáandi Simpsons-fjölskyldunnar og horfði mikið á þáttinn sem unglingur en ég var 12 ára þegar hann fór fyrst í loftið,“ segir framleiðandinn Ragnhildur Magnúsdóttir Thordarson sem hefur verið ráðinn ráðgjafi hjá teiknimyndaseríunni frægu The Simpsons. 11.8.2012 08:00 Viggó og Víóletta syngja á Gay Pride í New York "Hann þekkti lagið en upprunalega er þetta Don‘t Rain on my Parade með Barbra Streisand og hann vildi að við myndum flytja lagið á ensku með sama boðskap og við gerum á íslensku,“ segir Bjarni Snæbjörnsson leikari sem skipar hið konunglega söngleikjapar Viggó og Víólettu ásamt leikkonunni Sigríði Eyrúnu Friðriksdóttur. Þau eru flytjendur lags Hinsegin daga í ár, Rönd í regnboga, og hefur nú verið boðið að flytja það og bregða á leik á næstu Gay Pride-hátíð í New York í júní að ári liðnu. 11.8.2012 07:00 Leikur afturgöngu Það gengur vel hjá leikkonunni Ísgerði Gunnarsdóttur sem flutti til Englands í byrjun sumars til að reyna fyrir sér í kvikmyndabransanum þar en hún landaði nýlega hlutverki í breskri bíómynd sem afturganga. 10.8.2012 20:00 Heimskunn frá Hong Kong "Kórinn ferðast um heim allan og flytur fjölbreytta tónlist frá tíma endurreisnar til nútímans og hefur komið fram með heimsfrægum listamönnum, til dæmis hinum frábæra sellóleikara Yo-Yo Ma.'' 10.8.2012 19:30 Bara vinir Ástralski Ólympíuvinningshafinn í sundi Stephanie Rice, 24 ára, neitar því staðfastlega að eitthvað meira sé á milli hennar og bandaríska körfuboltamannsins... 10.8.2012 18:00 Komdu þér í form eftir sumarfríið Sumarið er yndislegur tími en því fylgir grill, sósur, vín og gos, svo ekki sé minnst á eftirréttina... 10.8.2012 17:00 Þórunn Antonía hitti Kelly Osbourne Þórunn Antonía Magnúsdóttir, sem gaf nýverið út plötuna Star-Crossed, hitti enga aðra en Kelly Osbourne á tónlistarhátíðinni Lollapalooza í Chicago. 10.8.2012 16:00 Kardashian klanið setur gleraugu á markað Miðað við velgengni Kardashian fjölskyldunnar vestan hafs mætti halda að Kardashian klanið væri með meistaragráðu í markaðssetningu... 10.8.2012 15:45 Bensínlaus og barnið að fæðast Það munaði litlu að Karl Bjarni Guðmundsson, sem kenndur er við Idolið, næði ekki á spítalann í tæka tíð daginn sem stúlkan hans og Brynhildar Söru Brynjólfsdóttur kom í heiminn þann 28. júní síðastliðinn. 10.8.2012 15:00 Dj Equal á Vegamótum Plötusnúðurinn Dj Equal er á Evróputúr og spilar á Íslandi í kvöld. Hann kemur fram á Vegamótum ásamt Dj B-ruff og Jay-O. Equal er funheitur í bransanum, spilar meðal annars með Beyonce og systur hennar Solange, Snoop Dogg og og N.E.R.D. Hann spilar vikulega á heitustu stöðunum í New York, LA, Miami og víðar. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Equal spila í Chicago fyrr í sumar. Kvöldið hefst kl 23 og er frítt inn. Nánar um atburðinn á Facebook. 10.8.2012 14:00 Heimsfræg með heimagerðan heilsusafa Söngkonan Fergie, 37 ára, er með smáatriðin á hreinu þegar kemur að útlitinu. Hún var mynduð með heimagerðan grænan heilsusafa... 10.8.2012 13:30 Flottustu tískubloggarar landsins undir sama hatti Tískuáhugakonurnar Elísabet Gunnarsdóttir og Álfrún Pálsdóttir hafa nú tekið sig saman og stofnað glæsilega heimasíðu undir nafninu www.trendnet.is. Síðan var opnuð formlega í gær. 10.8.2012 12:00 Grunur um að gifting sé framundan Undirbúningur fyrir stór veisluhöld stendur nú yfir á franska heimili Brad Pitt og Angelinu Jolie. Sagan segir að parið hyggst ganga í heilagt hjónaband þessa helgi.. 10.8.2012 11:00 Nýbökuð mamma Miller Líf bresku leikkonunnar Sienna Miller, 30 ára, hefur aldeilis tekið góðan viðsnúning nú þegar hún er orðin mamma. Á meðfylgjandi myndum má sjá... 10.8.2012 09:00 Hætt við Dans Dans Dans Í viðtali við Lífið í dag talar Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir meðal annars um haustið á Rúv og þau verkefni sem framundan eru hjá sér. 10.8.2012 07:00 Uppskrift vikunnar - heimalagað jurtate að hætti Önnu Rósu grasalæknis Anna Rósa grasalæknir bætti á dögunum við fjórum nýjum vörutegundum í línuna sína og mun einmitt kynna þær á handverkshátíðinni á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit um helgina. 10.8.2012 13:00 Tilraunir í textíl Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir er nýútskrifaður fatahönnuður úr Listaháskóla Íslands. 10.8.2012 22:00 Sjónlistalíf á Akureyri Listagilið, Deiglan og Sundlaug Akureyrar Listagilið á Akureyri iðar af myndlistar- og sjónlistalífi þessa dagana, upp úr og niður úr. 10.8.2012 21:30 Langur vinnudagur í Ólympíuþorpinu Vinnudagarnir eru langir og strangir á meðan á leikunum stendur og vinnur Sif sex daga vikunnar. "Starfsheiti okkar á Ólympíuleikunum er "Doping Control Officer". 10.8.2012 21:00 Lífræn lífsstílsverslun Rakel Húnfjörð lét drauminn rætast nú í júlí og opnaði umhverfisvænu lífsstílsverslunina Radísu í gömlu húsi í Hafnarfirði. 10.8.2012 20:30 Glæsilegur afmælispakki Þeir Kenneth Gamble og Leon Huff stofnuðu Philadelphia International plötufyrirtækið árið 1971 í Fíladelfíuborg. Fyrir nokkrum vikum gaf Harmless-útgáfan út veglegan 40 ára afmælispakka með tónlist Philadelphia International. Harmless er þekktust fyrir ódýrar endurútgáfur af fönki og grúvi, en hér hafa forsvarsmenn hennar ákveðið að leggja allt undir. 10.8.2012 20:00 Vögguvísa komin aftur í bókabúðir Á dögunum var skáldsagan Vögguvísa eftir Elías Már endurútgefin, en hún kom fyrst út árið 1950. 10.8.2012 20:00 Að hugsa út fyrir kassann Ég fór í bíó í vikunni og sá mynd sem snerti við hjartanu í mér. Myndin var einlæg frásögn ungrar konu, Hrafnhildar, sem vildi fá tækifæri til að vera hún sjálf. Ætli það sé ekki markmið okkar flestra en setja mætti spurningamerki við hversu margir raunverulega ná því. Stúlka þessi var fædd í röngum líkama og fæddist því með karlkyns kynfæri og hormón eftir því. Í gegnum allan sinn uppvöxt upplifði hún sig í röngum líkama og bar það leyndarmál ein. Þessi sálar- og líkamsflækja var henni þungur baggi og er manni gersamlega ómögulegt að setja sig í hennar spor og reyna að skilja hversu erfitt þetta hefur verið. Þó snertir einlæg frásögn hennar við manni og gott ef eitt lítið tár fær ekki að trítla niður kinnina. Hún er nefnilega þannig manneskja að mann langar bara að knúsa hana, kjafta um lífið og tilveruna og hvetja til dáða. 10.8.2012 14:00 Einstök og lífræn lífsstílsverslun Rakel Húnfjörð lét drauminn rætast nú í júlí og opnaði umhverfisvænu lífsstílsverslunina Radísu í gömlu húsi í Hafnarfirði. 10.8.2012 13:00 Frosin í brosi Johnny Rock og Shady Jones báru sigur úr býtum í fimmtándu Draggkeppni Íslands í fyrradag og eru bæði í skýjunum. 10.8.2012 12:00 Fræbbblarnir rokka á málverkasýningu Pönksveitin Fræbbblarnir munu koma saman og troða upp á opnun málverkasýningar Guðrúnar Benediktu Elíasdóttur á Kexinu í kvöld. Nokkrir meðlimir sveitarinnar eru í matarklúbbi ásamt Guðrúnu sem kallaður er Goutons Voir. 10.8.2012 12:00 Stuðmenn verða með aukatónleika Klukkan tíu í morgun hófst sala á stórtónleika Stuðmanna í Hörpu. Innan 15 mínútna frá því að miðasala hófst varð ljóst að uppselt yrði á tónleikana og var þegar hafist handa við skipulagningu annarra tónleika klukkan ellefu sama kvöld. Gert er ráð fyrir að sala á þá geti hafist um hádegisbil. 10.8.2012 11:51 Engar skorður settar í nýju popprokklagi "Ég samdi lag og texta, syng aðalröddina og bakraddirnar og spila alla strengi, svo ég held að það sé óhætt að segja að þetta lag sé svolítið ég,“ segir Eurovision-farinn Greta Salóme Stefánsdóttir hlæjandi. 10.8.2012 11:00 Íslenskar bókmenntir heilla Crowe Íslenskar bókmenntir heilla Crowe Ástralska kvikmyndastjarnan Russel Crowe var á mánudag og þriðjudag við tökur í Reynisfjöru fyrir kvikmyndina Noah sem er í up. 10.8.2012 10:01 Hógvær stórsöngvari Bandaríski söngvarinn Tony Bennett kemur fram á tónleikum í Hörpunni í kvöld. Söngvarinn lenti ásamt föruneyti sínu á Reykjavíkurflugvelli í hádeginu í gær og hélt þá strax út á land til að skoða náttúru landsins. 10.8.2012 10:00 Hannar á lítil höfuð Thelma Þorsteinsdóttir hefur undanfarið ár hannað falleg hárbönd á litlar stelpur. 10.8.2012 09:29 Björk söng í Noregi í gær Söngkonan Björk fær ágæta einkunn í norska blaðinu Aftenposten eftir tónleika sem hún hélt þar í landi í gær. Gagnrýnandi bendir á að söngkonan hafi ávallt þótt óvenjuleg og engin breyting hafi verið á því í gærkvöld. Hún sé jafnvel enn furðulegri nú í ár, en áður. Gagnrýnandi blaðsins minnist líka tónleikanna sem Björk hélt á Hróarskeldu í júlí og segir að margir hafi orðið fyrir vonbrigðum. Tónleikarnir þá hafi þó verið með því besta sem hann hefur séð í langan tíma. Hann hafi kunnað að meta tónlist Bjarkar enn betur í gær þegar hann heyrði hana að nýju. 10.8.2012 09:09 Hreinskilni er góð Heiðarleiki hefur jákvæð áhrif á andlega og líkamlega líðan fólks. Rannsókn sem kynnt var á ráðstefnu American Psychological Association leiddi þetta í ljós. 10.8.2012 09:00 Varaforseti Rússlands afar ósáttur við Madonnu Dmitry Rogozin, varaforseti Rússlands, kallaði Madonnu dræsu eftir að hún hét samkynhneigðu fólki stuðningi á tónleikum sem hún hélt í Pétursborg í Rússlandi í gær. Bannað er að réttlæta samkynhneigð fyrir ungu fólki í Rússlandi en Madonna lét það bann sem vind um eyru þjóta. Hún hafði áður hneykslað marga Rússa með því að krefjast þess að konur í pönkhljómsveitinni Pussy Riot yrðu látnar lausar, en þær eiga yfir höfði sér margra ára fangelsi fyrir að mótmæla stjórn Pútins. 10.8.2012 08:07 Ólympíuleikar í orðanotkun „Þetta eru Ólympíuleikarnir í orðaleik og það eru tveir keppendur í úrslitum, íþróttafréttamennirnir Þorkell Gunnar og Einar Örn, og þeir hafa staðið sig alveg gríðarlega vel,“ segir grínistinn Gunnar Sigurðarson. 10.8.2012 08:00 Reynslubolti formaður dómnefndar á RIFF „Við erum í skýjunum að fá svona reynslubolta til liðs við okkur í ár,“ segir Hrönn Marínósdóttir hjá Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, en formaður dómnefndar á hátíðinni í ár verður Geoffrey Gilmore, stjórnandi Tribeca-hátíðarinnar. 10.8.2012 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Léttklæddur Leonardo DiCaprio Leikarinn Leonardo DiCaprio, 37 ára, var ekki lengi að skella sér... 12.8.2012 12:15
Sömdu lag á innan við klukkutíma Tónlistarhátíðin Pönk á Patró var haldin á Patreksfirði í gær. Hljómsveitin Prinspóló hélt tvenna tónleika, aðra fyrir börn og unglinga en hinir síðari voru fyrir fullorðna fólkið. Þá stóð hljómsveitin fyrir frábærri tónlistarsmiðju með börnum og unglingum. Þar var meðal annars samið nýtt lag, æft og frumflutt á 53 mínútum. Að sögn viðstaddra er lagið verulega líklegt til vinsælda enda mjög grípandi en vinnuheitið er "Nei sjáðu, þarna er fugl“! 12.8.2012 12:13
Engir stjörnustælar Hann er gull af manni þessi drengur og ekkert nema elskulegheitin... 12.8.2012 10:45
Brosmildir frumsýningargestir Hrafnhildar Sjónvarps- og kvikmyndagerðarkonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir frumsýndi heimildarmynd sína Hrafnhildi í Bíó Paradís á miðvikudagskvöldið. Fjölmenni mætti til að berja myndina augum en hún fjallar um kynleiðréttingarferli Hrafnhildar, frá því hún var strákur og hét Halldór. Mikil ánægja var með myndina hjá bíógestum og aðstandendum en myndin verður áfram sýnd í Bíó Paradís fyrir áhugasama. 12.8.2012 10:00
Sumir eru hræddir við risann Margar af ferskustu hljómsveitum landsins eiga það sameiginlegt að vera á mála hjá einyrkjanum Haraldi Leví Gunnarssyni, sem starfrækir plötuútgáfuna Record Records. Hann segir Stíg Helgasyni að það sé ekki á döfinni að leyfa stærri útgáfu að gleypa sig. 11.8.2012 20:00
Allt óljóst í Twilight-heimi Enn af máli málanna í Hollywood, Kristen Stewart og Robert Pattinson. 11.8.2012 12:00
Ástfangin af Kennedy Söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta upp á arminn og heitir sá heppni Conor Kennedy. Kennedy þessi er sonur Roberts Kennedy Jr. sem er bróðursonur Johns F. Kennedy. 11.8.2012 12:00
Fjölmennt hjá Baldri Ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson opnaði sína fyrstu ljósmyndasýningu á fimmtudagskvöldið en hann sýnir 40 ljósmyndir frá Asíureisu sinni undir berum himni á Skólavörðustíg. Fjölmennt var á opnuninni sem fór fram á Sólon þar sem gestir röltu svo út á Skólavörðustíg með höfund myndanna í farabroddi. Baldur tileinkaði föður sínum sýninguna sem stendur til 19. ágúst. 11.8.2012 11:00
Í leikhúsmaraþoni í sumarfríinu „Þetta er dásamlegt. Við erum í leikhúsum frá morgni til kvölds og þetta er frábær innblástur sem við eigum eftir að lifa á í vetur,“ segir leikkonan Anna Gunndís Guðmundsdóttir, sem er stödd á leiklistarhátíðinni Festival Fringe í Edinborg ásamt kærasta sínum, leikaranum Einari Aðalsteinssyni. 11.8.2012 09:00
Starfar við gerð Simpsonsþáttana „Ég hef alltaf verið aðdáandi Simpsons-fjölskyldunnar og horfði mikið á þáttinn sem unglingur en ég var 12 ára þegar hann fór fyrst í loftið,“ segir framleiðandinn Ragnhildur Magnúsdóttir Thordarson sem hefur verið ráðinn ráðgjafi hjá teiknimyndaseríunni frægu The Simpsons. 11.8.2012 08:00
Viggó og Víóletta syngja á Gay Pride í New York "Hann þekkti lagið en upprunalega er þetta Don‘t Rain on my Parade með Barbra Streisand og hann vildi að við myndum flytja lagið á ensku með sama boðskap og við gerum á íslensku,“ segir Bjarni Snæbjörnsson leikari sem skipar hið konunglega söngleikjapar Viggó og Víólettu ásamt leikkonunni Sigríði Eyrúnu Friðriksdóttur. Þau eru flytjendur lags Hinsegin daga í ár, Rönd í regnboga, og hefur nú verið boðið að flytja það og bregða á leik á næstu Gay Pride-hátíð í New York í júní að ári liðnu. 11.8.2012 07:00
Leikur afturgöngu Það gengur vel hjá leikkonunni Ísgerði Gunnarsdóttur sem flutti til Englands í byrjun sumars til að reyna fyrir sér í kvikmyndabransanum þar en hún landaði nýlega hlutverki í breskri bíómynd sem afturganga. 10.8.2012 20:00
Heimskunn frá Hong Kong "Kórinn ferðast um heim allan og flytur fjölbreytta tónlist frá tíma endurreisnar til nútímans og hefur komið fram með heimsfrægum listamönnum, til dæmis hinum frábæra sellóleikara Yo-Yo Ma.'' 10.8.2012 19:30
Bara vinir Ástralski Ólympíuvinningshafinn í sundi Stephanie Rice, 24 ára, neitar því staðfastlega að eitthvað meira sé á milli hennar og bandaríska körfuboltamannsins... 10.8.2012 18:00
Komdu þér í form eftir sumarfríið Sumarið er yndislegur tími en því fylgir grill, sósur, vín og gos, svo ekki sé minnst á eftirréttina... 10.8.2012 17:00
Þórunn Antonía hitti Kelly Osbourne Þórunn Antonía Magnúsdóttir, sem gaf nýverið út plötuna Star-Crossed, hitti enga aðra en Kelly Osbourne á tónlistarhátíðinni Lollapalooza í Chicago. 10.8.2012 16:00
Kardashian klanið setur gleraugu á markað Miðað við velgengni Kardashian fjölskyldunnar vestan hafs mætti halda að Kardashian klanið væri með meistaragráðu í markaðssetningu... 10.8.2012 15:45
Bensínlaus og barnið að fæðast Það munaði litlu að Karl Bjarni Guðmundsson, sem kenndur er við Idolið, næði ekki á spítalann í tæka tíð daginn sem stúlkan hans og Brynhildar Söru Brynjólfsdóttur kom í heiminn þann 28. júní síðastliðinn. 10.8.2012 15:00
Dj Equal á Vegamótum Plötusnúðurinn Dj Equal er á Evróputúr og spilar á Íslandi í kvöld. Hann kemur fram á Vegamótum ásamt Dj B-ruff og Jay-O. Equal er funheitur í bransanum, spilar meðal annars með Beyonce og systur hennar Solange, Snoop Dogg og og N.E.R.D. Hann spilar vikulega á heitustu stöðunum í New York, LA, Miami og víðar. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Equal spila í Chicago fyrr í sumar. Kvöldið hefst kl 23 og er frítt inn. Nánar um atburðinn á Facebook. 10.8.2012 14:00
Heimsfræg með heimagerðan heilsusafa Söngkonan Fergie, 37 ára, er með smáatriðin á hreinu þegar kemur að útlitinu. Hún var mynduð með heimagerðan grænan heilsusafa... 10.8.2012 13:30
Flottustu tískubloggarar landsins undir sama hatti Tískuáhugakonurnar Elísabet Gunnarsdóttir og Álfrún Pálsdóttir hafa nú tekið sig saman og stofnað glæsilega heimasíðu undir nafninu www.trendnet.is. Síðan var opnuð formlega í gær. 10.8.2012 12:00
Grunur um að gifting sé framundan Undirbúningur fyrir stór veisluhöld stendur nú yfir á franska heimili Brad Pitt og Angelinu Jolie. Sagan segir að parið hyggst ganga í heilagt hjónaband þessa helgi.. 10.8.2012 11:00
Nýbökuð mamma Miller Líf bresku leikkonunnar Sienna Miller, 30 ára, hefur aldeilis tekið góðan viðsnúning nú þegar hún er orðin mamma. Á meðfylgjandi myndum má sjá... 10.8.2012 09:00
Hætt við Dans Dans Dans Í viðtali við Lífið í dag talar Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir meðal annars um haustið á Rúv og þau verkefni sem framundan eru hjá sér. 10.8.2012 07:00
Uppskrift vikunnar - heimalagað jurtate að hætti Önnu Rósu grasalæknis Anna Rósa grasalæknir bætti á dögunum við fjórum nýjum vörutegundum í línuna sína og mun einmitt kynna þær á handverkshátíðinni á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit um helgina. 10.8.2012 13:00
Tilraunir í textíl Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir er nýútskrifaður fatahönnuður úr Listaháskóla Íslands. 10.8.2012 22:00
Sjónlistalíf á Akureyri Listagilið, Deiglan og Sundlaug Akureyrar Listagilið á Akureyri iðar af myndlistar- og sjónlistalífi þessa dagana, upp úr og niður úr. 10.8.2012 21:30
Langur vinnudagur í Ólympíuþorpinu Vinnudagarnir eru langir og strangir á meðan á leikunum stendur og vinnur Sif sex daga vikunnar. "Starfsheiti okkar á Ólympíuleikunum er "Doping Control Officer". 10.8.2012 21:00
Lífræn lífsstílsverslun Rakel Húnfjörð lét drauminn rætast nú í júlí og opnaði umhverfisvænu lífsstílsverslunina Radísu í gömlu húsi í Hafnarfirði. 10.8.2012 20:30
Glæsilegur afmælispakki Þeir Kenneth Gamble og Leon Huff stofnuðu Philadelphia International plötufyrirtækið árið 1971 í Fíladelfíuborg. Fyrir nokkrum vikum gaf Harmless-útgáfan út veglegan 40 ára afmælispakka með tónlist Philadelphia International. Harmless er þekktust fyrir ódýrar endurútgáfur af fönki og grúvi, en hér hafa forsvarsmenn hennar ákveðið að leggja allt undir. 10.8.2012 20:00
Vögguvísa komin aftur í bókabúðir Á dögunum var skáldsagan Vögguvísa eftir Elías Már endurútgefin, en hún kom fyrst út árið 1950. 10.8.2012 20:00
Að hugsa út fyrir kassann Ég fór í bíó í vikunni og sá mynd sem snerti við hjartanu í mér. Myndin var einlæg frásögn ungrar konu, Hrafnhildar, sem vildi fá tækifæri til að vera hún sjálf. Ætli það sé ekki markmið okkar flestra en setja mætti spurningamerki við hversu margir raunverulega ná því. Stúlka þessi var fædd í röngum líkama og fæddist því með karlkyns kynfæri og hormón eftir því. Í gegnum allan sinn uppvöxt upplifði hún sig í röngum líkama og bar það leyndarmál ein. Þessi sálar- og líkamsflækja var henni þungur baggi og er manni gersamlega ómögulegt að setja sig í hennar spor og reyna að skilja hversu erfitt þetta hefur verið. Þó snertir einlæg frásögn hennar við manni og gott ef eitt lítið tár fær ekki að trítla niður kinnina. Hún er nefnilega þannig manneskja að mann langar bara að knúsa hana, kjafta um lífið og tilveruna og hvetja til dáða. 10.8.2012 14:00
Einstök og lífræn lífsstílsverslun Rakel Húnfjörð lét drauminn rætast nú í júlí og opnaði umhverfisvænu lífsstílsverslunina Radísu í gömlu húsi í Hafnarfirði. 10.8.2012 13:00
Frosin í brosi Johnny Rock og Shady Jones báru sigur úr býtum í fimmtándu Draggkeppni Íslands í fyrradag og eru bæði í skýjunum. 10.8.2012 12:00
Fræbbblarnir rokka á málverkasýningu Pönksveitin Fræbbblarnir munu koma saman og troða upp á opnun málverkasýningar Guðrúnar Benediktu Elíasdóttur á Kexinu í kvöld. Nokkrir meðlimir sveitarinnar eru í matarklúbbi ásamt Guðrúnu sem kallaður er Goutons Voir. 10.8.2012 12:00
Stuðmenn verða með aukatónleika Klukkan tíu í morgun hófst sala á stórtónleika Stuðmanna í Hörpu. Innan 15 mínútna frá því að miðasala hófst varð ljóst að uppselt yrði á tónleikana og var þegar hafist handa við skipulagningu annarra tónleika klukkan ellefu sama kvöld. Gert er ráð fyrir að sala á þá geti hafist um hádegisbil. 10.8.2012 11:51
Engar skorður settar í nýju popprokklagi "Ég samdi lag og texta, syng aðalröddina og bakraddirnar og spila alla strengi, svo ég held að það sé óhætt að segja að þetta lag sé svolítið ég,“ segir Eurovision-farinn Greta Salóme Stefánsdóttir hlæjandi. 10.8.2012 11:00
Íslenskar bókmenntir heilla Crowe Íslenskar bókmenntir heilla Crowe Ástralska kvikmyndastjarnan Russel Crowe var á mánudag og þriðjudag við tökur í Reynisfjöru fyrir kvikmyndina Noah sem er í up. 10.8.2012 10:01
Hógvær stórsöngvari Bandaríski söngvarinn Tony Bennett kemur fram á tónleikum í Hörpunni í kvöld. Söngvarinn lenti ásamt föruneyti sínu á Reykjavíkurflugvelli í hádeginu í gær og hélt þá strax út á land til að skoða náttúru landsins. 10.8.2012 10:00
Hannar á lítil höfuð Thelma Þorsteinsdóttir hefur undanfarið ár hannað falleg hárbönd á litlar stelpur. 10.8.2012 09:29
Björk söng í Noregi í gær Söngkonan Björk fær ágæta einkunn í norska blaðinu Aftenposten eftir tónleika sem hún hélt þar í landi í gær. Gagnrýnandi bendir á að söngkonan hafi ávallt þótt óvenjuleg og engin breyting hafi verið á því í gærkvöld. Hún sé jafnvel enn furðulegri nú í ár, en áður. Gagnrýnandi blaðsins minnist líka tónleikanna sem Björk hélt á Hróarskeldu í júlí og segir að margir hafi orðið fyrir vonbrigðum. Tónleikarnir þá hafi þó verið með því besta sem hann hefur séð í langan tíma. Hann hafi kunnað að meta tónlist Bjarkar enn betur í gær þegar hann heyrði hana að nýju. 10.8.2012 09:09
Hreinskilni er góð Heiðarleiki hefur jákvæð áhrif á andlega og líkamlega líðan fólks. Rannsókn sem kynnt var á ráðstefnu American Psychological Association leiddi þetta í ljós. 10.8.2012 09:00
Varaforseti Rússlands afar ósáttur við Madonnu Dmitry Rogozin, varaforseti Rússlands, kallaði Madonnu dræsu eftir að hún hét samkynhneigðu fólki stuðningi á tónleikum sem hún hélt í Pétursborg í Rússlandi í gær. Bannað er að réttlæta samkynhneigð fyrir ungu fólki í Rússlandi en Madonna lét það bann sem vind um eyru þjóta. Hún hafði áður hneykslað marga Rússa með því að krefjast þess að konur í pönkhljómsveitinni Pussy Riot yrðu látnar lausar, en þær eiga yfir höfði sér margra ára fangelsi fyrir að mótmæla stjórn Pútins. 10.8.2012 08:07
Ólympíuleikar í orðanotkun „Þetta eru Ólympíuleikarnir í orðaleik og það eru tveir keppendur í úrslitum, íþróttafréttamennirnir Þorkell Gunnar og Einar Örn, og þeir hafa staðið sig alveg gríðarlega vel,“ segir grínistinn Gunnar Sigurðarson. 10.8.2012 08:00
Reynslubolti formaður dómnefndar á RIFF „Við erum í skýjunum að fá svona reynslubolta til liðs við okkur í ár,“ segir Hrönn Marínósdóttir hjá Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, en formaður dómnefndar á hátíðinni í ár verður Geoffrey Gilmore, stjórnandi Tribeca-hátíðarinnar. 10.8.2012 07:30