Fleiri fréttir M.I.A. gaf Bandaríkjamönnum fingurinn - NBC biðst afsökunar Forsvarsmenn NBC hafa beðist afsökunar á því að hafa ekki verið nógu snöggir að hylja miðfingur söngkonunnar M.I.A. sem rappaði í lagi Madonnu, Give Me All Your Luvin, í auglýsingahléinu á Ofurskálinni síðastliðna nótt. 6.2.2012 10:18 Stuð við opnun tískuskóla Tískuskólinn Fashion Academy Reykjavík, sem Elite á Íslandi stendur á bak við, var formlega opnaður fyrir skömmu. Fjöldi góðra gesta mætti á opnunina þar sem haldin var tískusýning og boðið upp á gómsætan mat. Skólinn verður miðstöð náms í greinum tengdum tísku, heilsu og fegurð. Skólinn mun bjóða upp á góða aðstöðu og fyrsta flokks nám undir leiðsögn færustu sérfræðinga í sínu fagi. Rík áhersla verður lögð á samvinnu á milli deilda og að nemendur vinni að raunverulegum og lifandi verkefnum. 6.2.2012 10:00 Grænland stöðvar tímann Klúður frá A til Ö. Það góða er þó það að Grænlendingar munu ekki eiga í neinum vandræðum með að toppa þetta. Því miður Grænland, en Qaqqat Alanngui er langdregnari og minna spennandi en suðuþvotturinn minn. 6.2.2012 10:00 Engin smá villa maður Fyrrum tennisstjarnan Anna Kournikova seldi sjö herbergja villuna sína í Miami fyrir helgi. Hún fékk 7,4 milljónir bandaríkjadali fyrir herlegheitin. Húsið er hið glæsilegasta með sundlaug og einkahöfn eins og sjá má í myndasafni. Þá má sjá Önnu ásamt unnusta sínum söngvaranum Enrique Iglesias. 6.2.2012 07:30 Nota borvél á nýrri plötu Platan Slaves með harðkjarnasveitinni Muck kemur út á þriðjudag. Hún hefur verið fáanleg í sérstakri forsölu á síðunni Gogoyoko að undanförnu. Á plötunni kennir ýmissa grasa. Til að mynda leikur borvél aðalhlutverkið í einu lagi plötunnar þar sem hún er notuð til að bora í heimasmíðaðan gítar yfir stöðugan takt. 5.2.2012 11:00 Starfar með Aliciu Keys Tónlistarmaðurinn Justin Vernon, forsprakki Bon Iver, tók nýverið upp nokkur lög með Aliciu Keys. Hann er einnig að undirbúa nýja plötu með hljómsveitinni Volcano Choir og er að vinna með annarri sveit sem kallar sig The Shouting Matches. 5.2.2012 13:00 Umdeild sem ungfrú Svínka „Það var rosalega gaman að gera þetta,“ segir Kastljósskonan Margrét Erla Maack. Hún klæddi sig upp sem ungfrú Svínka þegar hún sá Prúðuleikarana í bíó fyrir skömmu. Með henni í för var vinur hennar sem var í gervi bjarnarins Fossa. Fleiri vinir þeirra ætluðu að koma með í búningum en heltust úr lestinni. 5.2.2012 11:00 Demi skráir sig í meðferð Leikkonan Demi Moore, 49 ára, skráði sig á meðferðarheimilið Cirque Lodge í Sundance í Utah í gærdag... 5.2.2012 09:00 Undraefni sem þykkir hárið "Efnið er úr náttúrulegum bómullar trefjum sem maður ber eða eiginlega saltar hárið með og þær hlaða sér utan á hárið og þykkja það allt að 80% og eru án allra óæskilegra gervi- og aukaefna," segir Baldur Rafn Gylfason... 4.2.2012 16:45 Hlustuðu á Dylan á kvöldin Hljómsveitin Blágresi hefur gefið út sína fyrstu plötu. Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson samdi alla textana. Blágresi hefur gefið út plötuna Hvað ef himinninn brotnar… sem er samvinnuverkefni hljómsveitarinnar og rithöfundarins Einars Más Guðmundssonar. 4.2.2012 15:00 Gefa ferð á danshátíð Í kvöld verður gefin ferð á eina stærstu danstónlistarhátíð heims á skemmtikvöldinu Music Matters í Sjallanum á Akureyri. Hátíðin heitir Tomorrowland og er haldin í Belgíu ár hvert. Á henni koma fram allir helstu plötusnúðar heims, þar á meðal David Guetta, Tiesto og Swedish House Mafia. Um 180 þúsund manns sóttu hátíðina í fyrra og í ár ætlar hópur Íslendinga að sækja hátíðina. Music Matters er útvarpsþáttur á Flass 104,5 með Óla Geir Jónssyni og verður hann einmitt einn af plötusnúðunum í Sjallanum. 4.2.2012 13:00 Forrit sem les hugsanir Vísindamenn hafa þróað forrit sem getur lesið hluta af hugsunum fólks, byggt á því hvaða orð fólkið heyrir. Þetta þýðir að líf þeirra sem hafa fengið heilablóðfall eða glíma við annars konar veikindi sem hamla talfærni þeirra getur breyst til muna. 4.2.2012 11:00 Kim Kardashian sötrar kaffi Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian var mynduð á LAX flugvellinum á leið sinni til Miami í gærdag... Hönnun er mest spennandi verkefni sem ég hef tekist á við. Mig dreymir um að láta fötin líta út eins og hugur minn. Það er æðislegt að sjá sniðin verða að veruleika eftir að hafa teiknað þau á blað, lét Kim hafa eftir sér. 4.2.2012 10:15 Jógvan með fallega frumburðinn "Já auðvitað var ég viðstaddur fæðinguna. Eftir að hafa upplifað það verð ég að segja að við menn erum bara aumingjar,“ segir Jógvan Hansen, færeyski söngvarinn sem bræddi þjóðina þegar hann sigraði íslensku X-Factor söngvakeppnina árið 2007... 4.2.2012 09:30 Cowell vill Beyoncé í dómarasæti í X-Factor Orðrómur er uppi um að Beyoncé Knowles hafi verið boðnir um sextíu milljarðar króna fyrir að vera dómari í bandarísku sjónvarpsþáttunum X-Factor næstu fimm árin. 4.2.2012 09:00 Lætur hjartað stjórna ferðinni "Mín líkamsrækt felst aðallega í því að anda niður fyrir rifbein og vera með hugann á sama stað og líkamann. Ég fer út að ganga, læt eftir mér að tárast yfir fallegri vetrarbirtu og elda með hjartanu,“ segir Margrét Blöndal fjölmiðlakona spurð hvernig hún eflir sjálfa sig og eigin vellíðan... 4.2.2012 08:00 Harry Potter var fullur í kvikmyndatökum Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir að leika galdrastrákinn Harry Potter, hefur viðurkennt fyrir slúðurblaðinu Heat að hann hafi nokkrum sinnum verið drukkinn á meðan kvikmyndatökur stóðu yfir. "Ég fór drukkinn í vinnuna, segir hann. Ég get bent þér á nokkur atriði þar sem ég er blindfullur,“ segir hann og bætir við að hann eigi auðvelt með að lenda í fíkn. "Radcliffe segist vera hættur að drekka. Þú þarft annað hvort að hætta þessu eða bara gefast upp fyrir þessu,“ segir hann um áfengisfíknina. 3.2.2012 21:11 Jóhannes keppir á móti Lars Von Trier Jóhannes Sverrisson brellugerðarmaður er tilnefndur til dönsku kvikmyndaverðlaunanna ásamt Dananum Søren Hvam fyrir brellugerð fyrir myndina ID:A. Verðlaunahátíðin fer fram á sunnudaginn næsta og er um eins konar Óskarsverðlaun danska kvikmyndaiðnaðarins að ræða. 3.2.2012 21:00 Chicane heillaðist af Vigri í frakklandi Hljómsveitin Vigri hefur nýlokið samstarfi við breska danstónlistaramanninn Chicane. Hann hefur unnið með Tom Jones, Cher og Bryan Adams á ferli sínum. 3.2.2012 20:00 Kraftaverkastúlkan Þuríður "Staðan á minni stjörnu er ofsalega góð í dag. Hún fór í rannsóknir í byrjun janúar og kraftaverkin hjá henni halda áfram að gerast og æxlið fer minnkandi,“ segir Áslaug Ósk Hinriksdóttir, móðir Þuríðar Örnu Óskarsdóttur, níu ára, sem greindist með illvíga flogaveiki og góðkynja æxli í heila 25. október árið 2004, þá tveggja og hálfs árs gömul. 3.2.2012 18:15 Ólétt í Eurovision Rósa Birgitta Ísfeld, sem syngur lagið Stund með þér sem komst áfram í úrslitakeppni Eurovision, er gengin fjóra mánuði með sitt annað barn. 3.2.2012 16:00 Stefnir aftur á heimsmeistarann 3.2.2012 16:00 Skilur núna allt þetta ömmu- og afatal Unnur Steinsson, vörustjóri Lyfju og ein farsælasta sýningarstúlka landsins, situr aldrei auðum höndum en ásamt starfi sínu, áhugamálum og uppeldinu stefnir hún á að opna heimasíðu í ferðaþjónustunni innan skamms. 3.2.2012 15:54 Poppað en kraftmikið Tónlistin sem Vicky spilar er ekki það ferskasta í dag, en Cast a Light er samt sem áður mjög vel unnin og heilsteypt rokkplata. Cast a Light kom út í haust, en flaug frekar lágt. Vicky hefur vakið athygli erlendis og m.a. spilað bæði í Bandaríkjunum og Kína, auk þess sem sjálfur David Fricke hjá Rolling Stone mælti sérstaklega með Cast a Light nýlega. 3.2.2012 20:00 Brúnetta í gær - ljóska í dag Söngkonan Rihanna, 23 ára, er með ljóst hár eins og sjá má á meðfylgjandi myndum... 3.2.2012 16:15 Stjörnur í Vesalingunum Það er óhætt að segja að kvikmynd Toms Hooper, sem byggð er á Les Miserables, verði stjörnum prýdd. Búið er að ráða leikara í helstu hlutverk myndarinnar og má þar sjá nöfn á borð við Anne Hathaway, Amanda Seyfried, Hugh Jackman, Russell Crowe, Helena Bonham Carter og Sacha Baron Cohen. Myndin fer í tökur á næstu dögum. 3.2.2012 16:00 Þúsund súkkulaðibrosum verður dreift á Austurvelli á morgun Þúsund súkkulaðibrosum verður dreift á Austurvelli fyrir framan Alþingishúsið á morgun laugardag klukkan 14:00. Þetta er eitt af mörgum atriðum til að lyfta upp andanum á hvatningarhátíð Bergljótar Arnalds sem ber heitið Kærleikar en súkkulaðibrosin er hugmyndasmíð Geggu myndlistarkonu.... 3.2.2012 15:30 Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum? Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu? Hvenær varstu síðast handtekinn? Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér? 3.2.2012 15:00 Samningur í verðlaun Eskimo-umboðsskrifstofan leitar nú að stúlkum til að taka þátt í nýrri fyrirsætukeppni er nefnist Eskimo-stúlkan 2012. Keppnin verður með öðru sniði en áður því sigurvegarinn fer ekki út í áframhaldandi keppni heldur kemst á samning hjá hinni virtu Next umboðsskrifstofu. 3.2.2012 15:00 Ný plata hjá The Vaccines á þessu ári Hljómsveitin The Vaccines með Íslendinginn Árna Hjörvar á bassanum ætlar í hljóðver í Belgíu í mars til að taka upp sína aðra plötu og er hún væntanleg síðar á árinu. 3.2.2012 14:00 Krúnurökuð Willow Smith Dóttir Will Smith og Jödu Pinkett Smith, poppstjarnan Willow Smith, 11 ára, setti mynd af sér á síðuna sína þar sem hún er búin að krúnuraka sig. Eins og sjá má á myndunum fer nýja hárgreiðslan stelpunni afburða vel. 3.2.2012 13:15 Fimm verstu handboltarokklögin Frosti Logason, útvarpsmaður á X-inu, velur hér fimm verstu handboltarokklögin. Efst á listanum trónir With Arms Wide Open með Creed. „Það er tvímælalaust handboltarokklag númer 1. Reyndar gæti allt með þessari sveit verið á þessum lista en það má að mörgu leyti segja að Creed séu hinir raunverulegu feður handboltarokksins. Fyrsti aðdáandi sveitarinnar á Íslandi, Hans Steinar Bjarnason, var starfsmaður á X-inu 977 á þessum tíma og kynnti þennann hrylling fyrir landanum. Það skal engan undra að Hansi er orðinn einn helsti íþróttafréttamaður þjóðarinnar í dag.“ 3.2.2012 13:00 Bronsaður Beckham Fótboltakappinn David Beckham, 36 ára, var myndaður þegar undirfatalínan hans var formlega opnuð í H&M í London 1. febrúar síðastliðinn. Eins og sjá má á myndunum er stytta af kappanum á nærbuxunum einum fata fyrir utan verslunina. Þá má einnig sjá David yfirgefa veitingahús þar sem haldið var upp á nýju undirfatalínuna. 3.2.2012 12:15 Fjör á fjöllum Sem spennumynd virkar The Grey fullkomlega. Grimmileg veðráttan, gólandi úlfarnir og glæfraleg hengiflug halda áhorfandanum í heljargreipum og Liam Neeson sannar ágæti sitt sem hasarhetja enn á ný. Dramatíkin er hins vegar klaufaleg á köflum. 3.2.2012 12:00 Fer ferilskráin þín í ruslið? Gréta Matthíasdóttir, náms- og starfsráðgjafi, er ein þeirra sem fluttu fyrirlestur á framadögum í Háskólanum í Reykjavík á dögunum. 3.2.2012 12:00 Syngur ekki sjálf Fiðluleikarinn og söngkonan Gréta Salóme Stefánsdóttir spilar stórt hlutverk í úrslitum Eurovision í ár. Gréta semur lag og texta við lögin Mundu eftir mér og Aldrei sleppir mér ásamt því að syngja þau sjálf. 3.2.2012 11:55 Of monsters and men með nýtt myndband Nýtt tónlistarmyndband með hljómsveitinni Of Monsters and Men kom út í gær. Myndbandið er við lagið "Little Talks" og er aðgengilegt á vefsíðu sveitarinnar. Tveir tenglar eru á myndbandið á síðunni, einn fyrir notendur á Íslandi og annar fyrir notendur sem staddir eru erlendis. 3.2.2012 11:42 Tvíburar Tinnu fæddir með sitthvorn afmælisdaginn Guðrún Tinna Ólafsdóttir dóttir Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands og eiginmaður hennar Karl Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri upplýsingamála hjá Umami seafood í Bandaríkjunum, eignuðust tvíbura, stúlku og strák í nótt. Það sérstaka átti sér stað að börnin fæddist öðru hvoru megin við miðnætti og eiga því sitthvorn afmælisdaginn. Lífið óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingju! 3.2.2012 11:12 Lífið saltfiskur og ukulele Í einangrun taílensks sveitalífs urðu til lög við ástarljóð Kristínar á Hlíð í Lóni. Þegar Óskar Guðnason tónlistarmaður fór þangað í heimsókn greip hann með sér ljóðabók hennar, Bréf til næturinnar, og hljóðfærið ukulele. 3.2.2012 11:00 Gabríel með stjörnuhröp Lagið Stjörnuhröp er komið út. Það er hugarfóstur dularfulls tónlistarmanns sem vill ekki gefa upp sitt rétta nafn. Hann hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi um árin en fetar nú nýjar slóðir undir listamannsnafninu Gabríel. 3.2.2012 09:00 Best klæddu konur Íslands Ljósmyndarinn Saga Sig, Hugrún Dögg Árnadóttir verslunareigandi og hönnuður og Dorrit Moussaieff forsetafrú tróna á toppnum í vali á best klæddu konum Íslands í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag þar sem fjöldi kvenna eru tilnefndar.. 3.2.2012 07:45 Hvað með myndavélina Kim? Eins og sjá má á myndunum myndaði Kim verslunarpláss með demantskreyttri myndavél. Kim var í fylgd Jonathan Cheban og Lörsu Pippen sem hjálpuðu henni að leita að verslunarhúsnæði fyrir nýja búð Kardashian klansins. Demantaskreytt myndavélin skyggði nánast á Kim sem var umkringd ljósmyndurum eins og sjá má ef myndasafnið er skoðað. 3.2.2012 07:00 Höskuldur fann ástina Höskuldur Ólafsson, doktorsnemi í heimspeki og fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Quarashi, og þjóðfræðingurinn og rithöfundurinn Bryndís Björgvinsdóttir, sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2011 fyrir bók sína Flugan sem stöðvaði stríðið, eru nýtt par. 3.2.2012 10:45 Kveikti í hótelherberginu Söngkonan Florence Welch úr hljómsveitinni Florence and the Machine sagði frá því í viðtali við tímaritið Q að hún hefði kveikt í í hótelherberginu sínu eftir mikið fyllerí með rapparanum Kanye West og sænsku söngkonunni Lykke Li. 2.2.2012 16:15 Elektrótónlist með sprengjuleitarvélmenni Ríkislögreglustjóra Elektró poppsveitin Sykur er ein heitasta hljómsveit landsins um þessar mundir. Lagið Reykjavík hefur slegið í gegn og fetar það í fótspor Viltu Dick? sem einnig naut mikilla vinsælda. Lagið er tekið af annarri plötu hennar, Mesópótamía, sem kom út fyrir síðustu jól við góðar undirtektir. 2.2.2012 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
M.I.A. gaf Bandaríkjamönnum fingurinn - NBC biðst afsökunar Forsvarsmenn NBC hafa beðist afsökunar á því að hafa ekki verið nógu snöggir að hylja miðfingur söngkonunnar M.I.A. sem rappaði í lagi Madonnu, Give Me All Your Luvin, í auglýsingahléinu á Ofurskálinni síðastliðna nótt. 6.2.2012 10:18
Stuð við opnun tískuskóla Tískuskólinn Fashion Academy Reykjavík, sem Elite á Íslandi stendur á bak við, var formlega opnaður fyrir skömmu. Fjöldi góðra gesta mætti á opnunina þar sem haldin var tískusýning og boðið upp á gómsætan mat. Skólinn verður miðstöð náms í greinum tengdum tísku, heilsu og fegurð. Skólinn mun bjóða upp á góða aðstöðu og fyrsta flokks nám undir leiðsögn færustu sérfræðinga í sínu fagi. Rík áhersla verður lögð á samvinnu á milli deilda og að nemendur vinni að raunverulegum og lifandi verkefnum. 6.2.2012 10:00
Grænland stöðvar tímann Klúður frá A til Ö. Það góða er þó það að Grænlendingar munu ekki eiga í neinum vandræðum með að toppa þetta. Því miður Grænland, en Qaqqat Alanngui er langdregnari og minna spennandi en suðuþvotturinn minn. 6.2.2012 10:00
Engin smá villa maður Fyrrum tennisstjarnan Anna Kournikova seldi sjö herbergja villuna sína í Miami fyrir helgi. Hún fékk 7,4 milljónir bandaríkjadali fyrir herlegheitin. Húsið er hið glæsilegasta með sundlaug og einkahöfn eins og sjá má í myndasafni. Þá má sjá Önnu ásamt unnusta sínum söngvaranum Enrique Iglesias. 6.2.2012 07:30
Nota borvél á nýrri plötu Platan Slaves með harðkjarnasveitinni Muck kemur út á þriðjudag. Hún hefur verið fáanleg í sérstakri forsölu á síðunni Gogoyoko að undanförnu. Á plötunni kennir ýmissa grasa. Til að mynda leikur borvél aðalhlutverkið í einu lagi plötunnar þar sem hún er notuð til að bora í heimasmíðaðan gítar yfir stöðugan takt. 5.2.2012 11:00
Starfar með Aliciu Keys Tónlistarmaðurinn Justin Vernon, forsprakki Bon Iver, tók nýverið upp nokkur lög með Aliciu Keys. Hann er einnig að undirbúa nýja plötu með hljómsveitinni Volcano Choir og er að vinna með annarri sveit sem kallar sig The Shouting Matches. 5.2.2012 13:00
Umdeild sem ungfrú Svínka „Það var rosalega gaman að gera þetta,“ segir Kastljósskonan Margrét Erla Maack. Hún klæddi sig upp sem ungfrú Svínka þegar hún sá Prúðuleikarana í bíó fyrir skömmu. Með henni í för var vinur hennar sem var í gervi bjarnarins Fossa. Fleiri vinir þeirra ætluðu að koma með í búningum en heltust úr lestinni. 5.2.2012 11:00
Demi skráir sig í meðferð Leikkonan Demi Moore, 49 ára, skráði sig á meðferðarheimilið Cirque Lodge í Sundance í Utah í gærdag... 5.2.2012 09:00
Undraefni sem þykkir hárið "Efnið er úr náttúrulegum bómullar trefjum sem maður ber eða eiginlega saltar hárið með og þær hlaða sér utan á hárið og þykkja það allt að 80% og eru án allra óæskilegra gervi- og aukaefna," segir Baldur Rafn Gylfason... 4.2.2012 16:45
Hlustuðu á Dylan á kvöldin Hljómsveitin Blágresi hefur gefið út sína fyrstu plötu. Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson samdi alla textana. Blágresi hefur gefið út plötuna Hvað ef himinninn brotnar… sem er samvinnuverkefni hljómsveitarinnar og rithöfundarins Einars Más Guðmundssonar. 4.2.2012 15:00
Gefa ferð á danshátíð Í kvöld verður gefin ferð á eina stærstu danstónlistarhátíð heims á skemmtikvöldinu Music Matters í Sjallanum á Akureyri. Hátíðin heitir Tomorrowland og er haldin í Belgíu ár hvert. Á henni koma fram allir helstu plötusnúðar heims, þar á meðal David Guetta, Tiesto og Swedish House Mafia. Um 180 þúsund manns sóttu hátíðina í fyrra og í ár ætlar hópur Íslendinga að sækja hátíðina. Music Matters er útvarpsþáttur á Flass 104,5 með Óla Geir Jónssyni og verður hann einmitt einn af plötusnúðunum í Sjallanum. 4.2.2012 13:00
Forrit sem les hugsanir Vísindamenn hafa þróað forrit sem getur lesið hluta af hugsunum fólks, byggt á því hvaða orð fólkið heyrir. Þetta þýðir að líf þeirra sem hafa fengið heilablóðfall eða glíma við annars konar veikindi sem hamla talfærni þeirra getur breyst til muna. 4.2.2012 11:00
Kim Kardashian sötrar kaffi Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian var mynduð á LAX flugvellinum á leið sinni til Miami í gærdag... Hönnun er mest spennandi verkefni sem ég hef tekist á við. Mig dreymir um að láta fötin líta út eins og hugur minn. Það er æðislegt að sjá sniðin verða að veruleika eftir að hafa teiknað þau á blað, lét Kim hafa eftir sér. 4.2.2012 10:15
Jógvan með fallega frumburðinn "Já auðvitað var ég viðstaddur fæðinguna. Eftir að hafa upplifað það verð ég að segja að við menn erum bara aumingjar,“ segir Jógvan Hansen, færeyski söngvarinn sem bræddi þjóðina þegar hann sigraði íslensku X-Factor söngvakeppnina árið 2007... 4.2.2012 09:30
Cowell vill Beyoncé í dómarasæti í X-Factor Orðrómur er uppi um að Beyoncé Knowles hafi verið boðnir um sextíu milljarðar króna fyrir að vera dómari í bandarísku sjónvarpsþáttunum X-Factor næstu fimm árin. 4.2.2012 09:00
Lætur hjartað stjórna ferðinni "Mín líkamsrækt felst aðallega í því að anda niður fyrir rifbein og vera með hugann á sama stað og líkamann. Ég fer út að ganga, læt eftir mér að tárast yfir fallegri vetrarbirtu og elda með hjartanu,“ segir Margrét Blöndal fjölmiðlakona spurð hvernig hún eflir sjálfa sig og eigin vellíðan... 4.2.2012 08:00
Harry Potter var fullur í kvikmyndatökum Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir að leika galdrastrákinn Harry Potter, hefur viðurkennt fyrir slúðurblaðinu Heat að hann hafi nokkrum sinnum verið drukkinn á meðan kvikmyndatökur stóðu yfir. "Ég fór drukkinn í vinnuna, segir hann. Ég get bent þér á nokkur atriði þar sem ég er blindfullur,“ segir hann og bætir við að hann eigi auðvelt með að lenda í fíkn. "Radcliffe segist vera hættur að drekka. Þú þarft annað hvort að hætta þessu eða bara gefast upp fyrir þessu,“ segir hann um áfengisfíknina. 3.2.2012 21:11
Jóhannes keppir á móti Lars Von Trier Jóhannes Sverrisson brellugerðarmaður er tilnefndur til dönsku kvikmyndaverðlaunanna ásamt Dananum Søren Hvam fyrir brellugerð fyrir myndina ID:A. Verðlaunahátíðin fer fram á sunnudaginn næsta og er um eins konar Óskarsverðlaun danska kvikmyndaiðnaðarins að ræða. 3.2.2012 21:00
Chicane heillaðist af Vigri í frakklandi Hljómsveitin Vigri hefur nýlokið samstarfi við breska danstónlistaramanninn Chicane. Hann hefur unnið með Tom Jones, Cher og Bryan Adams á ferli sínum. 3.2.2012 20:00
Kraftaverkastúlkan Þuríður "Staðan á minni stjörnu er ofsalega góð í dag. Hún fór í rannsóknir í byrjun janúar og kraftaverkin hjá henni halda áfram að gerast og æxlið fer minnkandi,“ segir Áslaug Ósk Hinriksdóttir, móðir Þuríðar Örnu Óskarsdóttur, níu ára, sem greindist með illvíga flogaveiki og góðkynja æxli í heila 25. október árið 2004, þá tveggja og hálfs árs gömul. 3.2.2012 18:15
Ólétt í Eurovision Rósa Birgitta Ísfeld, sem syngur lagið Stund með þér sem komst áfram í úrslitakeppni Eurovision, er gengin fjóra mánuði með sitt annað barn. 3.2.2012 16:00
Skilur núna allt þetta ömmu- og afatal Unnur Steinsson, vörustjóri Lyfju og ein farsælasta sýningarstúlka landsins, situr aldrei auðum höndum en ásamt starfi sínu, áhugamálum og uppeldinu stefnir hún á að opna heimasíðu í ferðaþjónustunni innan skamms. 3.2.2012 15:54
Poppað en kraftmikið Tónlistin sem Vicky spilar er ekki það ferskasta í dag, en Cast a Light er samt sem áður mjög vel unnin og heilsteypt rokkplata. Cast a Light kom út í haust, en flaug frekar lágt. Vicky hefur vakið athygli erlendis og m.a. spilað bæði í Bandaríkjunum og Kína, auk þess sem sjálfur David Fricke hjá Rolling Stone mælti sérstaklega með Cast a Light nýlega. 3.2.2012 20:00
Brúnetta í gær - ljóska í dag Söngkonan Rihanna, 23 ára, er með ljóst hár eins og sjá má á meðfylgjandi myndum... 3.2.2012 16:15
Stjörnur í Vesalingunum Það er óhætt að segja að kvikmynd Toms Hooper, sem byggð er á Les Miserables, verði stjörnum prýdd. Búið er að ráða leikara í helstu hlutverk myndarinnar og má þar sjá nöfn á borð við Anne Hathaway, Amanda Seyfried, Hugh Jackman, Russell Crowe, Helena Bonham Carter og Sacha Baron Cohen. Myndin fer í tökur á næstu dögum. 3.2.2012 16:00
Þúsund súkkulaðibrosum verður dreift á Austurvelli á morgun Þúsund súkkulaðibrosum verður dreift á Austurvelli fyrir framan Alþingishúsið á morgun laugardag klukkan 14:00. Þetta er eitt af mörgum atriðum til að lyfta upp andanum á hvatningarhátíð Bergljótar Arnalds sem ber heitið Kærleikar en súkkulaðibrosin er hugmyndasmíð Geggu myndlistarkonu.... 3.2.2012 15:30
Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum? Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu? Hvenær varstu síðast handtekinn? Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér? 3.2.2012 15:00
Samningur í verðlaun Eskimo-umboðsskrifstofan leitar nú að stúlkum til að taka þátt í nýrri fyrirsætukeppni er nefnist Eskimo-stúlkan 2012. Keppnin verður með öðru sniði en áður því sigurvegarinn fer ekki út í áframhaldandi keppni heldur kemst á samning hjá hinni virtu Next umboðsskrifstofu. 3.2.2012 15:00
Ný plata hjá The Vaccines á þessu ári Hljómsveitin The Vaccines með Íslendinginn Árna Hjörvar á bassanum ætlar í hljóðver í Belgíu í mars til að taka upp sína aðra plötu og er hún væntanleg síðar á árinu. 3.2.2012 14:00
Krúnurökuð Willow Smith Dóttir Will Smith og Jödu Pinkett Smith, poppstjarnan Willow Smith, 11 ára, setti mynd af sér á síðuna sína þar sem hún er búin að krúnuraka sig. Eins og sjá má á myndunum fer nýja hárgreiðslan stelpunni afburða vel. 3.2.2012 13:15
Fimm verstu handboltarokklögin Frosti Logason, útvarpsmaður á X-inu, velur hér fimm verstu handboltarokklögin. Efst á listanum trónir With Arms Wide Open með Creed. „Það er tvímælalaust handboltarokklag númer 1. Reyndar gæti allt með þessari sveit verið á þessum lista en það má að mörgu leyti segja að Creed séu hinir raunverulegu feður handboltarokksins. Fyrsti aðdáandi sveitarinnar á Íslandi, Hans Steinar Bjarnason, var starfsmaður á X-inu 977 á þessum tíma og kynnti þennann hrylling fyrir landanum. Það skal engan undra að Hansi er orðinn einn helsti íþróttafréttamaður þjóðarinnar í dag.“ 3.2.2012 13:00
Bronsaður Beckham Fótboltakappinn David Beckham, 36 ára, var myndaður þegar undirfatalínan hans var formlega opnuð í H&M í London 1. febrúar síðastliðinn. Eins og sjá má á myndunum er stytta af kappanum á nærbuxunum einum fata fyrir utan verslunina. Þá má einnig sjá David yfirgefa veitingahús þar sem haldið var upp á nýju undirfatalínuna. 3.2.2012 12:15
Fjör á fjöllum Sem spennumynd virkar The Grey fullkomlega. Grimmileg veðráttan, gólandi úlfarnir og glæfraleg hengiflug halda áhorfandanum í heljargreipum og Liam Neeson sannar ágæti sitt sem hasarhetja enn á ný. Dramatíkin er hins vegar klaufaleg á köflum. 3.2.2012 12:00
Fer ferilskráin þín í ruslið? Gréta Matthíasdóttir, náms- og starfsráðgjafi, er ein þeirra sem fluttu fyrirlestur á framadögum í Háskólanum í Reykjavík á dögunum. 3.2.2012 12:00
Syngur ekki sjálf Fiðluleikarinn og söngkonan Gréta Salóme Stefánsdóttir spilar stórt hlutverk í úrslitum Eurovision í ár. Gréta semur lag og texta við lögin Mundu eftir mér og Aldrei sleppir mér ásamt því að syngja þau sjálf. 3.2.2012 11:55
Of monsters and men með nýtt myndband Nýtt tónlistarmyndband með hljómsveitinni Of Monsters and Men kom út í gær. Myndbandið er við lagið "Little Talks" og er aðgengilegt á vefsíðu sveitarinnar. Tveir tenglar eru á myndbandið á síðunni, einn fyrir notendur á Íslandi og annar fyrir notendur sem staddir eru erlendis. 3.2.2012 11:42
Tvíburar Tinnu fæddir með sitthvorn afmælisdaginn Guðrún Tinna Ólafsdóttir dóttir Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands og eiginmaður hennar Karl Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri upplýsingamála hjá Umami seafood í Bandaríkjunum, eignuðust tvíbura, stúlku og strák í nótt. Það sérstaka átti sér stað að börnin fæddist öðru hvoru megin við miðnætti og eiga því sitthvorn afmælisdaginn. Lífið óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingju! 3.2.2012 11:12
Lífið saltfiskur og ukulele Í einangrun taílensks sveitalífs urðu til lög við ástarljóð Kristínar á Hlíð í Lóni. Þegar Óskar Guðnason tónlistarmaður fór þangað í heimsókn greip hann með sér ljóðabók hennar, Bréf til næturinnar, og hljóðfærið ukulele. 3.2.2012 11:00
Gabríel með stjörnuhröp Lagið Stjörnuhröp er komið út. Það er hugarfóstur dularfulls tónlistarmanns sem vill ekki gefa upp sitt rétta nafn. Hann hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi um árin en fetar nú nýjar slóðir undir listamannsnafninu Gabríel. 3.2.2012 09:00
Best klæddu konur Íslands Ljósmyndarinn Saga Sig, Hugrún Dögg Árnadóttir verslunareigandi og hönnuður og Dorrit Moussaieff forsetafrú tróna á toppnum í vali á best klæddu konum Íslands í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag þar sem fjöldi kvenna eru tilnefndar.. 3.2.2012 07:45
Hvað með myndavélina Kim? Eins og sjá má á myndunum myndaði Kim verslunarpláss með demantskreyttri myndavél. Kim var í fylgd Jonathan Cheban og Lörsu Pippen sem hjálpuðu henni að leita að verslunarhúsnæði fyrir nýja búð Kardashian klansins. Demantaskreytt myndavélin skyggði nánast á Kim sem var umkringd ljósmyndurum eins og sjá má ef myndasafnið er skoðað. 3.2.2012 07:00
Höskuldur fann ástina Höskuldur Ólafsson, doktorsnemi í heimspeki og fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Quarashi, og þjóðfræðingurinn og rithöfundurinn Bryndís Björgvinsdóttir, sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2011 fyrir bók sína Flugan sem stöðvaði stríðið, eru nýtt par. 3.2.2012 10:45
Kveikti í hótelherberginu Söngkonan Florence Welch úr hljómsveitinni Florence and the Machine sagði frá því í viðtali við tímaritið Q að hún hefði kveikt í í hótelherberginu sínu eftir mikið fyllerí með rapparanum Kanye West og sænsku söngkonunni Lykke Li. 2.2.2012 16:15
Elektrótónlist með sprengjuleitarvélmenni Ríkislögreglustjóra Elektró poppsveitin Sykur er ein heitasta hljómsveit landsins um þessar mundir. Lagið Reykjavík hefur slegið í gegn og fetar það í fótspor Viltu Dick? sem einnig naut mikilla vinsælda. Lagið er tekið af annarri plötu hennar, Mesópótamía, sem kom út fyrir síðustu jól við góðar undirtektir. 2.2.2012 16:00