Fleiri fréttir Fyrsta upplag uppselt Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson hélt vel heppnaða tónleika í Tjarnarbíói í vikunni ásamt hljómsveit sinni Ritvélum framtíðarinnar. Tilefnið var önnur plata hans, Allt er eitthvað, sem kom út í október. Þar er meðal annars að finna sumarsmellinn Hamingjan er hér. 10.12.2010 10:00 Gosling og Blake Lively nýtt par Samkvæmt slúðursíðunni LaineyGossip eru Ryan Gosling og Blake Lively heitasta parið í Hollywood um þessar mundir. Parið sást fyrst saman í október, stuttu eftir að Lively hætti með Penn Badgley, mótleikara sínum í sjónvarpsþáttunum Gossip Girl. 10.12.2010 10:00 Frú Brand Bandaríska söngkonan Katy Perry hyggst breyta nafni sínu og taka upp eftirnafn eiginmanns síns, grínistans Russells Brand. Perry og Brand hafa verið gift í tvo mánuði og í viðtalsþætti Ellen DeGeneres viðurkenndi Perry að hún ætlaði sér að taka upp eftirnafn eiginmannsins og verða frú Brand. 10.12.2010 10:00 Ólafur ein af stjörnum Ólympíulistahátíðar í London „Þegar menn eru búnir að reisa fossa í New York og byggja sól er þetta kannski rökrétt framhald,“ segir Börkur Arnarson hjá listgalleríinu i8, einn nánasti samstarfsmaður Ólafs Elíassonar hér á landi. 10.12.2010 10:00 Snjóþyngsli töfðu útgáfu Fjórða plata Benna Hemm Hemm, Skot, er loksins komin út, rúmum mánuði á eftir áætlun. Ein af ástæðunum er hinn mikli snjóþungi sem hefur verið í Bretlandi upp á síðkastið en þar var gripurinn framleiddur. 10.12.2010 10:00 Finnst ævisaga Keiths leiðinleg Mick Jagger, söngvari The Rolling Stones, segir að sjálfsævisaga gítarleikarans Keiths Richards, Life, sé leiðinleg og að hann myndi aldrei skrifa sögu í svipuðum dúr. 10.12.2010 09:00 Ekki saman um jólin Jude Law mun eyða jólunum með börnum sínum og fyrrverandi eiginkonu, hönnuðinum Sadie Frost. Kærasta Law, leikkonan Sienna Miller, verður þó fjarri góðu gamni. 10.12.2010 09:00 Ekkert bótox Carey Mulligan fékk eitt sinn þær ráðleggingar frá húðlækni sínum að hún ætti að fá sér bótox til að fjarlægja hrukkur í kringum augun. Mulligan hefur leikið í kvikmyndum á borð við An Education og Wall Street: Money Never Sleeps. 10.12.2010 08:00 Milljarðs dala konan Jessica Simpson hefur ekki náð sér á strik í tónlistarbransanum undanfarin ár. Hún gerði misheppnaða tilraun til að gerast kántrísöngkona fyrir tveimur árum og fréttir af óánægðum tónleikagestum bárust eins og eldur í sinu um netheima. Tilraunin reyndist vera salt í sár Simpson, sem virtist ennþá vera 10.12.2010 08:00 Einstakur hljómur Apparats Í einu orði sagt snilldarplata! Apparat keyrir upp stuðið með frábærri plötu. 10.12.2010 07:00 Depp þakkar Brando fyrir ferilinn Johnny Depp þakkar Marlon Brando fyrir góð ráð og að hafa raunar lagt grunninn að ferli hans, í viðtali við breska blaðið The Sun. Brando og Depp léku saman í tveimur myndum, Don Juan og The Brave, en það er fyrsta og eina kvikmyndin í fullri lengd sem Depp hefur leikstýrt. Þeir urðu miklir vinir og Brando leiddi hann í allan sannleika um hvernig væri best að ná árangri í Hollywood. 10.12.2010 07:00 Rómantísk á Facebook Leikarahjónin Ashton Kutcher og Demi Moore eru dugleg við að lýsa ást sinni hvort á öðru á síðunum Twitter og Facebook. Fimm ár eru liðin síðan þau gengu upp að altarinu og ást þeirra hefur aldrei verið sterkari. „Að senda eitthvað sætt á Twitter eða Facebook er gaman,“ skrifaði hinn 32 ára Kutcher í pistli fyrir tímaritið Harper"s Bazaar sem nefnist: „Hafa textaskilaboð eyðilagt rómantíkina?“ „Á ýmsan hátt er það ekkert öðru 10.12.2010 06:00 Maður verður seint ríkur á dauðarokkinu Liðsmenn dauðarokkssveitarinnar Beneath hafa samið við bandarískt plötufyrirtæki um útgáfu og dreifingu á tónlist sinni á heimsvísu. „Við erum allir mjög sáttir. Þetta er það sem við erum búnir að vera að stefna að,“ segir Gísli Sigmundsson úr dauðarokkssveitinni Beneath. 10.12.2010 06:00 Glæsileg á tískuhátíð Það er óhætt að fullyrða að klæðnaður gesta á Bresku tískuverðlaununum hafi verið útpældur en verðlaunin fóru fram fyrr í vikunni. Bretland er löngum þekkt fyrir að vera framarlega á tískusviðinu og hefur getið af sér fjölmarga góða fatahönnuði. Fyrrverandi poppstjarnan og nú fatahönnuðurinn Victoria Beckham stal senunni þegar hún heiðraði samkomuna með nærveru sinni. 10.12.2010 06:00 Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Helenu Christensen Danska fyrirsætan Helena Christensen hefur löngum þótt ein fallegasta kona heims. Hún deilir tíma sínum á milli Kaupmannahafnar og New York og á einn son sem hún segir vera það eina sem skipti hana máli í lífinu. 10.12.2010 06:00 Angelina Jolie vill vernda börnin Leikkonan Angelina Jolie var gestur í spjallþætti Larry King fyrr í vikunni og ræddi þar um móðurhlutverkið og alla þá athygli sem fjölskyldan fær. 10.12.2010 06:00 Jólatónleikar Melchior Jólatónleikar Melchior verða í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld klukkan 20.30. Þar verður einnig fiskisúpa í boði. Heiðursgestur verður Ólafur Flosason sem lék á óbó með hljómsveitinni fyrir þrjátíu árum. Helstu lög Melchior verða leikin í bland við það nýjasta úr smiðju sveitarinnar. Hún gaf nýverið út tvöföldu plötuna 10.12.2010 06:00 Laus og liðug Söngvarinn Nick Cave ók Jagúar-bifreið sinni á hraðamyndavél og vegrið í heimabæ sínum Hove á Englandi. Tíu ára tvíburasynir hans voru með honum í bílnum, sem skemmdist töluvert, en engan sakaði. Enginn annar bíll kom við sögu í slysinu og ekki er vitað hvað olli því. Cave var ekki handtekinn og virðist hann því ekki hafa verið undir áhrifum vímuefna. 10.12.2010 06:00 Vill verða þekktari en Lady Gaga Söngkonan unga Willow Smith vonast til að hún verði einhvern tímann jafn fræg og Lady Gaga. „Mig langar að verða mjög þekktur listamaður. Jafn þekktur listamaður og Lady Gaga, og jafnvel þekktari en hún,“ sagði Willow nýverið við breska tónlistartímaritið NME. Willow, sem er dóttir söngvarans 10.12.2010 06:00 Þorgrímur með tvær á toppnum Lífið leikur við barnabókahöfundinn Þorgrím Þráinsson um þessar mundir. Tvær bóka hans eru á lista yfir mest seldu bækur landsins. 10.12.2010 06:00 Íþrótt, ekki músík Fremur klisjukennd og einhæf túlkun er allt of algeng í söng Kristjáns Jóhannssonar. 10.12.2010 00:01 Krummi dustar rykið af plötunum sínum „Það verður spiluð tónlist frá eldri tímum eins og blús og kántrý í bland við nýrra," svarar Krummi Björgvinsson tónlistarmaður spurður hverng tónlist hann ætlar að spila á Boston barnum á Laugavegi 28b í kvöld. „Ég hef ekki plötusnúðast lengi þannig að ég ákvað að dusta af nokkrum plötum og gera mér góða kvöldstund með góðu fólki," svarar hann spurður hvert sé tilefnið. 9.12.2010 15:15 Ekki viltu fleiri börn Angelina? Leikkonan Angelina Jolie, 35 ára, opnaði sig í sjónvarpsþætti Larry King varðandi barneignir með unnusta hennar Brad Pitt eins og sjá má í myndskeiðinu. „Engin plön akkúrat í augnablikinu," sagði leikkonan í gær en bætti við: En við erum alltaf opin fyrir hugmyndinni (að eignast fleiri börn)." Angelina ræðir einnig um stöðugt áreiti sem hún og Brad, 46 ára, verða fyrir öllum stundum. 9.12.2010 11:34 Þolir ekki síma Stórleikarinn Johnny Depp segist ekki eiga síma, þar sem hann vilji ekki láta ná í sig hvenær sem er. 9.12.2010 00:01 Fallegur pakki fyrir aðdáendur Hjaltalín gerir margt vel á Alpanon, en nýju lögin hefðu mátt vera fleiri. 9.12.2010 18:00 Lærðu að gera kattaraugu eins og Kate Kate Moss er fyrirmynd margra í klæðnaði og förðun. Hún skartar oftar en ekki svokölluðum kisuaugum. Svanhvít Valgeirsdóttir, yfirkennari hjá Förðunarskóla Snyrtiakademíunnar, sýnir hvernig mála má slík augu með auðveldum hætti. 9.12.2010 17:00 Brakfögnuður á Faktorý Hljómplötuútgáfan Brak heldur tónleikakvöld á Faktorý Bar við Smiðjustíg í kvöld þar sem hljómsveitir útgáfunnar koma fram. 9.12.2010 16:42 Morrissey tekur undir með Marr David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, fékk á baukinn hjá Johnny Marr, gítarleikara hinnar sálugu hljómsveitar The Smiths, í síðustu viku. Marr sagði tónlist hljómsveitarinnar ekki vera fyrir Cameron, sem lýsti nýlega yfir að hann væri aðdáandi The Smiths. 9.12.2010 16:00 Margslunginn Lewis Sennilega hafa engar barnabækur verið jafn umdeildar og Narníu-bækurnar. Fræðimenn hafa rifist um duldar merkingar þeirra, falin skilaboð og hvað í ósköpunum höfundurinn C.S Lewis var að reyna að segja. Þriðja myndin í Narníu-flokknum, Voyage of the Dawn Treader eða Sigling Dagfara, verður frumsýnd um helgina. Hinar myndirnar tvær hafa hlotið 9.12.2010 15:00 Vinir Dóra með jólablús Hljómsveitin Vinir Dóra verður með jólablúsgjörning á Rúbín fimmtudaginn 16. desember. Jólablúsinn hefur notið mikilla vinsælda árum saman og er gott tækifæri til að hvíla sig á veraldlegu amstri aðventunnar. Vinir Dóra hafa verið í fararbroddi blústónlistarinnar á Íslandi síðan þeir hituðu upp fyrir John Mayall árið 1989. Vinirnir sem spila á Rúbín eru Halldór Bragason, gítarleikari og söngvari, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Ásgeir Óskarsson 9.12.2010 14:30 Zuckerberg ánægður með fatavalið Stofnandi samskiptavefjarins Facebook, Mark Zuckerberg, ákvað að bjóða öllu sínu starfsliði á myndina The Social Network. Myndin, sem er leikstýrt af David Fincher, á að fjalla um líf Zuckerbergs og uppruna Facebook og hefur Zuckerberg nú viðurkennt að honum líki við þessa Hollywood-útgáfu af sí 9.12.2010 14:30 Konungsræða Georgs sigursæl á breskri hátíð The King‘s Speech, eða Konungsræðan, hlaut flest verðlaun á hátíð sjálfstæðrar kvikmyndagerðar í Bretlandi sem fram fór á mánudag. Myndinni hefur verið spáð mikilli velgengni á komandi Óskarsvertíð. Hún segir frá því þegar Georg VI sigraðist á örðugleikum sínum en hann stamaði og átti því erfitt með að tjá sig á opinberum vettvangi eins og kóngi er skylt að gera, ekki síst þegar þjóð hans er á leið í stríð. 9.12.2010 14:00 Hleypur í skarðið fyrir Bond-leikara og Gael Garcia Bernal „Ég og leikstjórinn Vimukthi Jayasundara eigum sameiginlegan vin sem benti honum á mig,“ segir leikarinn Tómas Lemarquis. 9.12.2010 13:00 Jónas og Þráinn Bertelsson í Tíma nornarinnar „Það veit enginn af þessu, ekki konan mín né dætur. Ég var nú eiginlega að vona að ég yrði klipptur út,“ segir Jónas Jónasson, útvarpsmaður á Rás 1. Hann leikur Hannes, ritstjóra Síðdegisblaðsins sem Einar blaðamaður vinnur á, í sjónvarpsþáttaröðinni Tíma nornarinnar eftir Friðrik Þór Friðriksson. 9.12.2010 13:00 Glæsileg tískusýning hjá Kiss Tískuvöruverslunin Kiss hélt veglega tískusýningu á skemmtistaðnum Spot fyrir skemmstu. Húsfyllir var og góðir gestir fylgdust með fyrirsætum spranga um á sýningarpöllum en einnig var boðið upp á veglega líkamsmálningarsýningu sem vakti mikla athygli meðal gesta. 9.12.2010 12:00 Grant gerir upp fortíðina John Grant á bestu plötu ársins að mati breska tónlistartímaritsins Mojo. Þar slær þessi áður óþekkti tónlistarmaður við stórum nöfnum á borð við Arcade Fire og MGMT. 9.12.2010 12:00 Skemmtir sér í Stokkhólmi Leikarinn Denzel Washington setur víst svip á skemmtanalífið í Stokkhólmi þessa dagana. Heiðraði hann vinsælan skemmtistað á Stureplan með nærveru sinni og gestir staðarins sneru sig úr hálslið þegar þeir sáu Hollywood-leikarann sýna mikla fimi á dansgólfi staðarins. Ástæðan fyrir dvöl Washingtons í Stokkhólmi er sú að hann er að hlaða batteríin áður en hann heldur til Oslóar og verður kynnir á hinum árlegu tónleikum Nóbelsverðlaunanna ásamt leikkonunni Anne Hathaway. 9.12.2010 11:30 Fyrsta plata Páls í fimm ár „Þetta eru perlur frá gamalli tíð,“ segir söngvarinn Páll Rósinkrans. Páll hefur gefið út plötuna Ó hvílík elska sem inniheldur fjórtán lög úr ýmsum áttum. „Ég hef verið að syngja þessi lög við ýmis tækifæri, bæði sorgleg og glaðleg. Íslenska þjóðarsálin að mörgu leyti,“ segir hann. 9.12.2010 11:00 Flott klæddar á frumsýningu Vanalega er rauði dregillinn á frumsýningum í Hollywood samur við sig, mikið af stuttum kjólum og glamúrinn allsráðandi. Það var því ánægjulegt að sjá hversu margir smekklegir gestir mættu á frumsýningu nýjustu myndar Sofiu Coppola, Somewhere. Það er kannski ekki við öðru að búast þegar hún er annars vegar enda er hún talin mikil tískufyrirmynd í Evrópu. Leikaralistinn er einnig áhugaverður en þar má meðal annarra sjá nöfn á borð við Erin Wasson, fyrirsætu og fatahönnuð. 9.12.2010 10:00 Erlendir aðdáendur til Íslands Alls munu 192 útlendingar frá 21 landi fljúga hingað til lands gagngert til að fylgjast með tónleikum Jónsa í Laugardalshöllinni 29. desember. Flestir koma frá Bandaríkjunum og Bretlandi, eða 98 talsins, 34 koma frá Frakklandi og Þýskalandi og tíu frá Japan. Aðrir aðdáendur Jónsa koma meðal annars frá Rússlandi, Ástralíu, Mexíkó og Ítalíu. 9.12.2010 09:00 Vatnið í mikilvægu hlutverki í Dexter „Flott, ég verð að sjá þennan þátt,“ segir athafnamaðurinn Jón Ólafsson, stjórnarformaður og annar af stofnendum Icelandic Water Holdings. Vatn Jóns og félaga, Icelandic Glacial, er í mikilvægu hlutverki í fjórða þætti í fimmtu seríu Dexter, sem sýnd er um þessar mundir í Bandaríkjunum. 9.12.2010 09:00 Potts og Rybak vilja endurtaka leikinn að ári Björgvin Halldórsson bauð upp á sannkallaða jólaveislu þegar hann tók á móti gestum sínum á glæsilegu sviði Laugardalshallarinnar um helgina. Erlendu gestirnir voru himinlifandi og sögðu tónleikana hafa verið á heimsmælikvarða. 9.12.2010 08:30 Viðkvæm á nýrri plötu Fjórða plata söngkonunnar Avril Lavigne, Goodbye Lullaby, kemur út í mars. „Ég eyddi miklum kröftum í hana og hélt aldrei aftur af mér,“ sagði Lavigne um gerð plötunnar. „Ég leyfði mér að vera viðkvæmari en áður. Ég held að fólk tengist best í gegnum þessar sönnu stundir í lífinu. Platan snýst um það hvernig við göngum í gegnum erfiða lífsreynslu, hvort sem það eru endalok ástarsambands, starfsmissir eða að missa einhvern nákominn sér. Við komumst öll í gegnum þetta og þroskumst,“ sagði hún. Fyrsta smáskífulagið af plötunni nefnist What the Hell og er væntanlegt síðar í mánuðinum. 9.12.2010 08:00 Blanchett í Hobbitann Óskarsverðlaunaleikkonan Cate Blanchett mun endurtaka hlutverk sitt úr The Lord of the Rings sem álfakonan Galadriel í Hobbitamyndunum tveimur sem eru í bígerð. Leikstjórinn Peter Jackson er hæstánægður með liðsstyrkinn og segir Blanchett vera í miklu uppáhaldi hjá sér. Hann leikstýrði þríleiknum Lord of the Rings og mun halda því áfram í Hobbitanum sem fjallar um atburði sem áttu sér stað á undan Hringadróttinssögu. 9.12.2010 08:00 Potter-gengið sameinað á ný Rándýr mistök sem áttu sér stað við tökur á lokamynd ævintýranna um galdrastrákinn þýða að Potter-gengið þarf að öllum líkindum að endurnýja kynnin. 9.12.2010 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta upplag uppselt Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson hélt vel heppnaða tónleika í Tjarnarbíói í vikunni ásamt hljómsveit sinni Ritvélum framtíðarinnar. Tilefnið var önnur plata hans, Allt er eitthvað, sem kom út í október. Þar er meðal annars að finna sumarsmellinn Hamingjan er hér. 10.12.2010 10:00
Gosling og Blake Lively nýtt par Samkvæmt slúðursíðunni LaineyGossip eru Ryan Gosling og Blake Lively heitasta parið í Hollywood um þessar mundir. Parið sást fyrst saman í október, stuttu eftir að Lively hætti með Penn Badgley, mótleikara sínum í sjónvarpsþáttunum Gossip Girl. 10.12.2010 10:00
Frú Brand Bandaríska söngkonan Katy Perry hyggst breyta nafni sínu og taka upp eftirnafn eiginmanns síns, grínistans Russells Brand. Perry og Brand hafa verið gift í tvo mánuði og í viðtalsþætti Ellen DeGeneres viðurkenndi Perry að hún ætlaði sér að taka upp eftirnafn eiginmannsins og verða frú Brand. 10.12.2010 10:00
Ólafur ein af stjörnum Ólympíulistahátíðar í London „Þegar menn eru búnir að reisa fossa í New York og byggja sól er þetta kannski rökrétt framhald,“ segir Börkur Arnarson hjá listgalleríinu i8, einn nánasti samstarfsmaður Ólafs Elíassonar hér á landi. 10.12.2010 10:00
Snjóþyngsli töfðu útgáfu Fjórða plata Benna Hemm Hemm, Skot, er loksins komin út, rúmum mánuði á eftir áætlun. Ein af ástæðunum er hinn mikli snjóþungi sem hefur verið í Bretlandi upp á síðkastið en þar var gripurinn framleiddur. 10.12.2010 10:00
Finnst ævisaga Keiths leiðinleg Mick Jagger, söngvari The Rolling Stones, segir að sjálfsævisaga gítarleikarans Keiths Richards, Life, sé leiðinleg og að hann myndi aldrei skrifa sögu í svipuðum dúr. 10.12.2010 09:00
Ekki saman um jólin Jude Law mun eyða jólunum með börnum sínum og fyrrverandi eiginkonu, hönnuðinum Sadie Frost. Kærasta Law, leikkonan Sienna Miller, verður þó fjarri góðu gamni. 10.12.2010 09:00
Ekkert bótox Carey Mulligan fékk eitt sinn þær ráðleggingar frá húðlækni sínum að hún ætti að fá sér bótox til að fjarlægja hrukkur í kringum augun. Mulligan hefur leikið í kvikmyndum á borð við An Education og Wall Street: Money Never Sleeps. 10.12.2010 08:00
Milljarðs dala konan Jessica Simpson hefur ekki náð sér á strik í tónlistarbransanum undanfarin ár. Hún gerði misheppnaða tilraun til að gerast kántrísöngkona fyrir tveimur árum og fréttir af óánægðum tónleikagestum bárust eins og eldur í sinu um netheima. Tilraunin reyndist vera salt í sár Simpson, sem virtist ennþá vera 10.12.2010 08:00
Einstakur hljómur Apparats Í einu orði sagt snilldarplata! Apparat keyrir upp stuðið með frábærri plötu. 10.12.2010 07:00
Depp þakkar Brando fyrir ferilinn Johnny Depp þakkar Marlon Brando fyrir góð ráð og að hafa raunar lagt grunninn að ferli hans, í viðtali við breska blaðið The Sun. Brando og Depp léku saman í tveimur myndum, Don Juan og The Brave, en það er fyrsta og eina kvikmyndin í fullri lengd sem Depp hefur leikstýrt. Þeir urðu miklir vinir og Brando leiddi hann í allan sannleika um hvernig væri best að ná árangri í Hollywood. 10.12.2010 07:00
Rómantísk á Facebook Leikarahjónin Ashton Kutcher og Demi Moore eru dugleg við að lýsa ást sinni hvort á öðru á síðunum Twitter og Facebook. Fimm ár eru liðin síðan þau gengu upp að altarinu og ást þeirra hefur aldrei verið sterkari. „Að senda eitthvað sætt á Twitter eða Facebook er gaman,“ skrifaði hinn 32 ára Kutcher í pistli fyrir tímaritið Harper"s Bazaar sem nefnist: „Hafa textaskilaboð eyðilagt rómantíkina?“ „Á ýmsan hátt er það ekkert öðru 10.12.2010 06:00
Maður verður seint ríkur á dauðarokkinu Liðsmenn dauðarokkssveitarinnar Beneath hafa samið við bandarískt plötufyrirtæki um útgáfu og dreifingu á tónlist sinni á heimsvísu. „Við erum allir mjög sáttir. Þetta er það sem við erum búnir að vera að stefna að,“ segir Gísli Sigmundsson úr dauðarokkssveitinni Beneath. 10.12.2010 06:00
Glæsileg á tískuhátíð Það er óhætt að fullyrða að klæðnaður gesta á Bresku tískuverðlaununum hafi verið útpældur en verðlaunin fóru fram fyrr í vikunni. Bretland er löngum þekkt fyrir að vera framarlega á tískusviðinu og hefur getið af sér fjölmarga góða fatahönnuði. Fyrrverandi poppstjarnan og nú fatahönnuðurinn Victoria Beckham stal senunni þegar hún heiðraði samkomuna með nærveru sinni. 10.12.2010 06:00
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Helenu Christensen Danska fyrirsætan Helena Christensen hefur löngum þótt ein fallegasta kona heims. Hún deilir tíma sínum á milli Kaupmannahafnar og New York og á einn son sem hún segir vera það eina sem skipti hana máli í lífinu. 10.12.2010 06:00
Angelina Jolie vill vernda börnin Leikkonan Angelina Jolie var gestur í spjallþætti Larry King fyrr í vikunni og ræddi þar um móðurhlutverkið og alla þá athygli sem fjölskyldan fær. 10.12.2010 06:00
Jólatónleikar Melchior Jólatónleikar Melchior verða í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld klukkan 20.30. Þar verður einnig fiskisúpa í boði. Heiðursgestur verður Ólafur Flosason sem lék á óbó með hljómsveitinni fyrir þrjátíu árum. Helstu lög Melchior verða leikin í bland við það nýjasta úr smiðju sveitarinnar. Hún gaf nýverið út tvöföldu plötuna 10.12.2010 06:00
Laus og liðug Söngvarinn Nick Cave ók Jagúar-bifreið sinni á hraðamyndavél og vegrið í heimabæ sínum Hove á Englandi. Tíu ára tvíburasynir hans voru með honum í bílnum, sem skemmdist töluvert, en engan sakaði. Enginn annar bíll kom við sögu í slysinu og ekki er vitað hvað olli því. Cave var ekki handtekinn og virðist hann því ekki hafa verið undir áhrifum vímuefna. 10.12.2010 06:00
Vill verða þekktari en Lady Gaga Söngkonan unga Willow Smith vonast til að hún verði einhvern tímann jafn fræg og Lady Gaga. „Mig langar að verða mjög þekktur listamaður. Jafn þekktur listamaður og Lady Gaga, og jafnvel þekktari en hún,“ sagði Willow nýverið við breska tónlistartímaritið NME. Willow, sem er dóttir söngvarans 10.12.2010 06:00
Þorgrímur með tvær á toppnum Lífið leikur við barnabókahöfundinn Þorgrím Þráinsson um þessar mundir. Tvær bóka hans eru á lista yfir mest seldu bækur landsins. 10.12.2010 06:00
Íþrótt, ekki músík Fremur klisjukennd og einhæf túlkun er allt of algeng í söng Kristjáns Jóhannssonar. 10.12.2010 00:01
Krummi dustar rykið af plötunum sínum „Það verður spiluð tónlist frá eldri tímum eins og blús og kántrý í bland við nýrra," svarar Krummi Björgvinsson tónlistarmaður spurður hverng tónlist hann ætlar að spila á Boston barnum á Laugavegi 28b í kvöld. „Ég hef ekki plötusnúðast lengi þannig að ég ákvað að dusta af nokkrum plötum og gera mér góða kvöldstund með góðu fólki," svarar hann spurður hvert sé tilefnið. 9.12.2010 15:15
Ekki viltu fleiri börn Angelina? Leikkonan Angelina Jolie, 35 ára, opnaði sig í sjónvarpsþætti Larry King varðandi barneignir með unnusta hennar Brad Pitt eins og sjá má í myndskeiðinu. „Engin plön akkúrat í augnablikinu," sagði leikkonan í gær en bætti við: En við erum alltaf opin fyrir hugmyndinni (að eignast fleiri börn)." Angelina ræðir einnig um stöðugt áreiti sem hún og Brad, 46 ára, verða fyrir öllum stundum. 9.12.2010 11:34
Þolir ekki síma Stórleikarinn Johnny Depp segist ekki eiga síma, þar sem hann vilji ekki láta ná í sig hvenær sem er. 9.12.2010 00:01
Fallegur pakki fyrir aðdáendur Hjaltalín gerir margt vel á Alpanon, en nýju lögin hefðu mátt vera fleiri. 9.12.2010 18:00
Lærðu að gera kattaraugu eins og Kate Kate Moss er fyrirmynd margra í klæðnaði og förðun. Hún skartar oftar en ekki svokölluðum kisuaugum. Svanhvít Valgeirsdóttir, yfirkennari hjá Förðunarskóla Snyrtiakademíunnar, sýnir hvernig mála má slík augu með auðveldum hætti. 9.12.2010 17:00
Brakfögnuður á Faktorý Hljómplötuútgáfan Brak heldur tónleikakvöld á Faktorý Bar við Smiðjustíg í kvöld þar sem hljómsveitir útgáfunnar koma fram. 9.12.2010 16:42
Morrissey tekur undir með Marr David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, fékk á baukinn hjá Johnny Marr, gítarleikara hinnar sálugu hljómsveitar The Smiths, í síðustu viku. Marr sagði tónlist hljómsveitarinnar ekki vera fyrir Cameron, sem lýsti nýlega yfir að hann væri aðdáandi The Smiths. 9.12.2010 16:00
Margslunginn Lewis Sennilega hafa engar barnabækur verið jafn umdeildar og Narníu-bækurnar. Fræðimenn hafa rifist um duldar merkingar þeirra, falin skilaboð og hvað í ósköpunum höfundurinn C.S Lewis var að reyna að segja. Þriðja myndin í Narníu-flokknum, Voyage of the Dawn Treader eða Sigling Dagfara, verður frumsýnd um helgina. Hinar myndirnar tvær hafa hlotið 9.12.2010 15:00
Vinir Dóra með jólablús Hljómsveitin Vinir Dóra verður með jólablúsgjörning á Rúbín fimmtudaginn 16. desember. Jólablúsinn hefur notið mikilla vinsælda árum saman og er gott tækifæri til að hvíla sig á veraldlegu amstri aðventunnar. Vinir Dóra hafa verið í fararbroddi blústónlistarinnar á Íslandi síðan þeir hituðu upp fyrir John Mayall árið 1989. Vinirnir sem spila á Rúbín eru Halldór Bragason, gítarleikari og söngvari, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Ásgeir Óskarsson 9.12.2010 14:30
Zuckerberg ánægður með fatavalið Stofnandi samskiptavefjarins Facebook, Mark Zuckerberg, ákvað að bjóða öllu sínu starfsliði á myndina The Social Network. Myndin, sem er leikstýrt af David Fincher, á að fjalla um líf Zuckerbergs og uppruna Facebook og hefur Zuckerberg nú viðurkennt að honum líki við þessa Hollywood-útgáfu af sí 9.12.2010 14:30
Konungsræða Georgs sigursæl á breskri hátíð The King‘s Speech, eða Konungsræðan, hlaut flest verðlaun á hátíð sjálfstæðrar kvikmyndagerðar í Bretlandi sem fram fór á mánudag. Myndinni hefur verið spáð mikilli velgengni á komandi Óskarsvertíð. Hún segir frá því þegar Georg VI sigraðist á örðugleikum sínum en hann stamaði og átti því erfitt með að tjá sig á opinberum vettvangi eins og kóngi er skylt að gera, ekki síst þegar þjóð hans er á leið í stríð. 9.12.2010 14:00
Hleypur í skarðið fyrir Bond-leikara og Gael Garcia Bernal „Ég og leikstjórinn Vimukthi Jayasundara eigum sameiginlegan vin sem benti honum á mig,“ segir leikarinn Tómas Lemarquis. 9.12.2010 13:00
Jónas og Þráinn Bertelsson í Tíma nornarinnar „Það veit enginn af þessu, ekki konan mín né dætur. Ég var nú eiginlega að vona að ég yrði klipptur út,“ segir Jónas Jónasson, útvarpsmaður á Rás 1. Hann leikur Hannes, ritstjóra Síðdegisblaðsins sem Einar blaðamaður vinnur á, í sjónvarpsþáttaröðinni Tíma nornarinnar eftir Friðrik Þór Friðriksson. 9.12.2010 13:00
Glæsileg tískusýning hjá Kiss Tískuvöruverslunin Kiss hélt veglega tískusýningu á skemmtistaðnum Spot fyrir skemmstu. Húsfyllir var og góðir gestir fylgdust með fyrirsætum spranga um á sýningarpöllum en einnig var boðið upp á veglega líkamsmálningarsýningu sem vakti mikla athygli meðal gesta. 9.12.2010 12:00
Grant gerir upp fortíðina John Grant á bestu plötu ársins að mati breska tónlistartímaritsins Mojo. Þar slær þessi áður óþekkti tónlistarmaður við stórum nöfnum á borð við Arcade Fire og MGMT. 9.12.2010 12:00
Skemmtir sér í Stokkhólmi Leikarinn Denzel Washington setur víst svip á skemmtanalífið í Stokkhólmi þessa dagana. Heiðraði hann vinsælan skemmtistað á Stureplan með nærveru sinni og gestir staðarins sneru sig úr hálslið þegar þeir sáu Hollywood-leikarann sýna mikla fimi á dansgólfi staðarins. Ástæðan fyrir dvöl Washingtons í Stokkhólmi er sú að hann er að hlaða batteríin áður en hann heldur til Oslóar og verður kynnir á hinum árlegu tónleikum Nóbelsverðlaunanna ásamt leikkonunni Anne Hathaway. 9.12.2010 11:30
Fyrsta plata Páls í fimm ár „Þetta eru perlur frá gamalli tíð,“ segir söngvarinn Páll Rósinkrans. Páll hefur gefið út plötuna Ó hvílík elska sem inniheldur fjórtán lög úr ýmsum áttum. „Ég hef verið að syngja þessi lög við ýmis tækifæri, bæði sorgleg og glaðleg. Íslenska þjóðarsálin að mörgu leyti,“ segir hann. 9.12.2010 11:00
Flott klæddar á frumsýningu Vanalega er rauði dregillinn á frumsýningum í Hollywood samur við sig, mikið af stuttum kjólum og glamúrinn allsráðandi. Það var því ánægjulegt að sjá hversu margir smekklegir gestir mættu á frumsýningu nýjustu myndar Sofiu Coppola, Somewhere. Það er kannski ekki við öðru að búast þegar hún er annars vegar enda er hún talin mikil tískufyrirmynd í Evrópu. Leikaralistinn er einnig áhugaverður en þar má meðal annarra sjá nöfn á borð við Erin Wasson, fyrirsætu og fatahönnuð. 9.12.2010 10:00
Erlendir aðdáendur til Íslands Alls munu 192 útlendingar frá 21 landi fljúga hingað til lands gagngert til að fylgjast með tónleikum Jónsa í Laugardalshöllinni 29. desember. Flestir koma frá Bandaríkjunum og Bretlandi, eða 98 talsins, 34 koma frá Frakklandi og Þýskalandi og tíu frá Japan. Aðrir aðdáendur Jónsa koma meðal annars frá Rússlandi, Ástralíu, Mexíkó og Ítalíu. 9.12.2010 09:00
Vatnið í mikilvægu hlutverki í Dexter „Flott, ég verð að sjá þennan þátt,“ segir athafnamaðurinn Jón Ólafsson, stjórnarformaður og annar af stofnendum Icelandic Water Holdings. Vatn Jóns og félaga, Icelandic Glacial, er í mikilvægu hlutverki í fjórða þætti í fimmtu seríu Dexter, sem sýnd er um þessar mundir í Bandaríkjunum. 9.12.2010 09:00
Potts og Rybak vilja endurtaka leikinn að ári Björgvin Halldórsson bauð upp á sannkallaða jólaveislu þegar hann tók á móti gestum sínum á glæsilegu sviði Laugardalshallarinnar um helgina. Erlendu gestirnir voru himinlifandi og sögðu tónleikana hafa verið á heimsmælikvarða. 9.12.2010 08:30
Viðkvæm á nýrri plötu Fjórða plata söngkonunnar Avril Lavigne, Goodbye Lullaby, kemur út í mars. „Ég eyddi miklum kröftum í hana og hélt aldrei aftur af mér,“ sagði Lavigne um gerð plötunnar. „Ég leyfði mér að vera viðkvæmari en áður. Ég held að fólk tengist best í gegnum þessar sönnu stundir í lífinu. Platan snýst um það hvernig við göngum í gegnum erfiða lífsreynslu, hvort sem það eru endalok ástarsambands, starfsmissir eða að missa einhvern nákominn sér. Við komumst öll í gegnum þetta og þroskumst,“ sagði hún. Fyrsta smáskífulagið af plötunni nefnist What the Hell og er væntanlegt síðar í mánuðinum. 9.12.2010 08:00
Blanchett í Hobbitann Óskarsverðlaunaleikkonan Cate Blanchett mun endurtaka hlutverk sitt úr The Lord of the Rings sem álfakonan Galadriel í Hobbitamyndunum tveimur sem eru í bígerð. Leikstjórinn Peter Jackson er hæstánægður með liðsstyrkinn og segir Blanchett vera í miklu uppáhaldi hjá sér. Hann leikstýrði þríleiknum Lord of the Rings og mun halda því áfram í Hobbitanum sem fjallar um atburði sem áttu sér stað á undan Hringadróttinssögu. 9.12.2010 08:00
Potter-gengið sameinað á ný Rándýr mistök sem áttu sér stað við tökur á lokamynd ævintýranna um galdrastrákinn þýða að Potter-gengið þarf að öllum líkindum að endurnýja kynnin. 9.12.2010 07:30