Fleiri fréttir Vill snáka sem gæludýr Leikkonan Nicole Kidman vill eignast snáka sem gæludýr um leið og tveggja ára dóttir hennar Sunday Rose verður eldri. Kidman býr á sveitabýli í Tennessee með eiginmanni sínum, sveitasöngvaranum Keith Urban. Þar eru alls konar dýr en engir snákar. „Mig langar einhvern tímann að eignast fleiri skrítin dýr. Ég væri til í eignast snáka því ég elska þá. Það er samt ekki sniðugt að vera með þá innan um barnið,“ sagði hún í viðtali við spjallþáttastjórnandann Conan O"Brien. 9.12.2010 06:00 Úr tískunni í gosdrykkina „Ég ætlaði að koma að skoða hjá þeim verksmiðjuna því ég þekki þá sem eru að gera þetta. Svo sá ég hvað þetta var stórt og ákvað að rissa upp fyrir þá útlit. Þeir féllust bara á að það væri málið,“ segir tísku- og grafíski hönnuðurinn Mundi Vondi. 9.12.2010 06:00 Tvö ár fyrir að skera Leo Kona sem var ákærð fyrir að hafa skorið andlit leikarans Leonardo DiCaprio með brotnu glasi hefur verið dæmd í tveggja ára fangelsi. Atvikið átti sér stað árið 2005 í partíi í Hollywood. Konan lýsti upphaflega yfir sakleysi sínu og vildi meina að hún hefði haldið að DiCaprio væri fyrrverandi kærasti sinn. Hún átti yfir sér allt að sjö ára fangelsi en ákvað að játa sektina gegn því að dómurinn yrði styttur. Eftir að konan hefur afplánað dóm sinn verður hún flutt til heimalands síns, Kanada. 9.12.2010 06:00 Sögulegir endurfundir í sjónmáli Óskarsverðlaunaleikstjórinn Danny Boyle útilokar ekki að gera framhald af hinni mögnuðu Trainspotting sem var byggð á samnefndri bók Irvine Welsh. Myndin sló eftirminnilega í gegn í Evrópu og markaði upphaf að glæstum ferli Ewans McGregor. Boyle viðurkenndi á blaðamannafundi að þetta væri raunhæfur möguleiki en þetta þýddi að Boyle og McGregor yrðu að grafa stríðöxina. 9.12.2010 05:00 Plata sem vinnur á Amiina heldur kjarnanum, en bætir í litrófið. 9.12.2010 00:01 Auglýsingamyndir Eyjafjallajökuls ilmvatnsins Meðfylgjandi má sjá allra fyrstu frumsýningu af auglýsingamyndum ilmsins EFJ Eyjafjallajökull by Gyðja þar sem Sigrún Lilja Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Gyðju er andlit ilmsins. Myndirnar verða notaðar í markaðssetningu á ilmvatninu hérlendis og erlendis en salan á ilminum hefst um helgina. 8.12.2010 14:19 Dönsuðu allsberir með hatt á kynfærunum Meðfylgjandi myndir voru teknar á konukvöldi sem haldið var á skemmtistaðnum Players 3. desember síðastliðinn. Fjöldi kvenna mætti og skemmti sér konunglega. Sigríður Klingenberg stjórnaði fögnuðinum, Beggi og Pacas töfruðu fram frábæra rétti, Bjarni Töframaður spilaði réttu tónlistina, Brynja Valdís leikkona var með uppistand og jólasveinar fækkuðu fötum eins og sagði í tilkynningunni og greinilega má sjá á myndunum. 8.12.2010 12:49 Gekkst undir höfuðaðgerð og fékk nýja sýn á lífið Sigrún Linda Karlsdóttir listakona sem málar meðal annars myndir af stjörnumerkjunum tólf, sem skoða má á stjörnumerki.is, gekkst undir stóra höfuðaðgerð fyrir tveimur árum. Þá breyttust áherslur hennar og hún gerði sér grein fyrir því hversu fallvalt lífið er. „Ég hef haft áhuga á að teikna síðan ég man eftir mér," svarar Sigrún og heldur áfram: 8.12.2010 08:53 Litlar dömur og herramenn Allir fá þá eitthvað fallegt syngja börnin á jólatrésskemmtunum á aðventunni. Enda er það í flestum tilfellum rétt. Börnin fá flest einhvern sparilegan klæðnað fyrir jólin. Úr nógu er að velja eins og sjá má á broti af því sem í boði er í verslunum í bænum. 8.12.2010 17:00 Skálmöld bókuð á stærstu þungarokksútihátíð heims Þrátt fyrir að hafa starfað í stuttan tíma er hljómsveitin Skálmöld tilbúin með plötu, búin að skrifa undir útgáfusamning og á leiðinni á risastóra þungarokkshátíð í Þýskalandi á næsta ári. 8.12.2010 14:00 Rétt missti af gullinu Nýjasta plata rapparans Kanye West, My Beautiful Dark Twisted Fantasy, fór beint í efsta sætið á bandaríska vinsældalistanum sína fyrstu viku á lista. Þetta er fjórða plata West sem nær þessum merka áfanga. Alls seldust 496 þúsund eintök af plötunni og vantaði því aðeins fjögur þúsund upp á að hún næði gullsölu. Nýjasta platan hefur selst aðeins betur en hans síðasta, 808 and Heartbreaks, sem kom út fyrir tveimur árum. Besta árangrinum náði West með plötunni Graduation sem seldist í 957 þúsund eintökum árið 2007. 8.12.2010 13:00 Hjaltalín til Evrópu Hljómsveitin Hjaltalín heldur á sunnudag í tónleikaferð til Þýskalands og Belgíu og stendur ferðin til 18. desember. Tónleikarnir verða sex talsins og verða fimm þeirra í Þýskalandi. Snorri Helgason mun hita upp á tónleikunum í Þýskalandi. 8.12.2010 12:00 Gillz býður rithöfundum í Burn-partí „Ég hef aldrei verið jafn ánægður á ævinni,“ segir Egill „Gillzenegger“ Einarsson rithöfundur. 8.12.2010 11:00 Vill meiri illsku Gamanleikarinn Will Ferrell er orðinn þreyttur á því að leika sömu persónurnar og vill spreyta sig á vondum körlum í auknum mæli. Hann lék hinn illa Mustafa í Austin Powers-myndunum og hafði mjög gaman af því. „Ég hef ekki fengið að prófa þetta nógu oft. Mustafa var vondur en hann var í aukahlutverki og entist ekki lengi,“ sagði Ferrell. „Illska hans fékk ekki að njóta sín nógu vel.“ 8.12.2010 10:30 Fyrsta platan í febrúar Ný hljómsveit Liams Gallagher, Beady Eye, gefur út sína fyrstu plötu 28. febrúar. Hún nefnist Different Gear, Still Speeding og hefur að geyma þrettán lög, þar á meðal fyrsta smáskífulagið Bring the Light. Einnig eru á plötunni lög á borð við Four Letter Word, Millionaire og Beatles and Stones. Upptökustjóri plötunnar er Steve Lilywhite, sem er þekktastur fy 8.12.2010 10:00 Stór nöfn í stuttmynd Barkar Börkur Sigþórsson gerir áhugaverða stuttmynd eftir handriti Stuart Beattie. Í aðalhlutverki er Björn Thors sem leikstjórinn segir að sé besti leikari sinnar kynslóðar. 8.12.2010 09:30 Fá skemmtikrafta í skólaverkefni „Þetta á að vera svona spjallþáttur svipaður Loga í beinni, nema með Mána,“ segir Fannar Sveinsson, nemi í Kvikmyndaskóla Íslands. 8.12.2010 09:00 Fagna plötuútgáfu Plötuútgáfan Record Records ætlar að fagna uppskeru ársins með veglegri tónleikaveislu á Faktorý á föstudags- og laugardagskvöld. Ensími, Bloodgroup, Of Monsters and Men og Sing For Me Sandra stíga á svið fyrra kvöldið en Agent Fresco, Moses Hightower, For a Minor Reflection og Útidúr á því síðara. 8.12.2010 08:00 Dóttir Jims Carrey skilin Dóttir gamanleikarans Jims Carrey, Jane, hefur skilið við eiginmann sinn Alex Santana eftir einungis eins árs hjónaband. „Þau verða áfram vinir og munu annast í sameiningu uppeldi níu mánaðar sonar þeirra,“ sagði blaðafulltrúi leikarans. Jane Carrey, sem er 23 ára, eignaðist Jackson Riley, eina barn 8.12.2010 07:00 Lanvin fyrir lítið Samstarf H&M tískukeðjunnar við víðfræga tískuhönnuði hefur vakið heimsathygli. Nýlega voru frumsýndar á tískupöllunum flíkur frá tískumerkinu Lanvin sem seldar verða í verslunum H&M. Tískukeðjan hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir lágt verð og hefur 8.12.2010 07:00 Arnaldur og Yrsa að stinga af í jólabókaflóði ársins „Þetta er alveg magnað, við höfum prentað tíu þúsund eintök og höfum núna selt sjö þúsund. Þetta er hennar langbesta byrjun á jólabókavertíðinni og allt útlit fyrir að hún slái eigið sölumet,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld. 8.12.2010 06:00 Heimagert konfekt er lostæti Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum. 8.12.2010 06:00 Stjarna á mann Með öngulinn í rassinum stendur nokkuð að baki fyrri veiðimyndum Gunnars og Ragnheiðar þótt inn á milli leynist skemmtilegar tökur sem vísast eiga eftir að ylja víða í vetur. 8.12.2010 00:01 Leitað að röddum í kór Hörpunnar „Við erum að fara í þessa leit til að undirstrika að Harpan er tónlistarhús allra Íslendinga,“ segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri Hörpunnar. 7.12.2010 13:00 Hár greitt til hægri Að greiða til hliðar hefur löngum þótt klassísk sparigreiðsla karlmanna. Þetta árið hefur mikið borið á þykkum lubba, vatnsgreiddum til hægri, á höfðum bæði Hollywood-stjarna og tískufyrirsætna og nú eru íslenskir snyrtipinnar einnig farnir að safna hári 7.12.2010 17:00 Stórfenglegur Mahler Afar trúverðug túlkun á Ófullgerðu sinfóníu Schuberts og fimmtu sinfóníu Mahlers. 7.12.2010 13:00 Langþráð vítamínsprauta Þögnin hefur verið rofin því fyrsta plata Apparat Organ Quartet í átta ár, Pólýfónía, er loksins að koma út. Útgáfutónleikar verða á Nasa á fimmtudagskvöld þar sem öllu verður tjaldað til. 7.12.2010 12:00 Gerir grín að Jóni stóra Helgi Jean Claesson hefur sent frá sér bók þar sem hinn umdeildi Jón stóri er til umfjöllunar. „Ég sá hann fyrst í ræktinni. Þá kom hugmyndin upp þegar ég sá hann tróna yfir öllum,“ segir rithöfundurinn og spéfuglinn Helgi Jean Claessen. Hann hefur gefið út sína fjórðu ádeilubók og í þetta sinn er hinn umdeildi Jón stóri, eða Jón Hilmar Hallgrímsson, í forgrunni. Jón var í fjölmiðlum fyrr á árinu í tengslum við Kúbverjamálið svokallaða.?- 7.12.2010 10:00 Spáir ekki í Simpson Nick Lachey, fyrrverandi eiginmaður söngkonunnar Jessicu Simpson, er nú trúlofaður kærustu sinni, sjónvarpsstjörnunni Vanessu Minnillo. Stuttu eftir að trúlofun Lachey og Minnillo var gerð opinber lýsti Simpson því yfir að hún væri einnig trúlofuð sínum kærasta. Lachey segist þó lítið hafa velt sér upp úr þessari tilviljun. 7.12.2010 09:30 Ingó fluttur í fyrstu íbúðina „Þetta leggst bara vel í mig,“ segir Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó eins og hann er jafnan kallaður, en hann er fluttur frá Selfossi og í sína fyrstu íbúð. Fréttablaðið sagði frá því í september að Ingó væri búinn að festa kaup á íbúð í Gerðunum í Reykjavík og áætlað væri að hann myndi flytja inn í byrjun desember. Hann er nú fluttur inn og byrjaður að innrétta. 7.12.2010 09:00 Ellen fagnar plötuútgáfu Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir heldur útgáfutónleika á Kaffi Rósenberg í kvöld kl. 21. Tilefnið er útgáfa plötunnar Let Me Be There sem var tekin upp í samstarfi við gítarleikarann Pétur Hallgrímsson. Tíu lög eru á plötunni, átta eftir Pétur en hin tvö eftir Ellen. Auk þeirra tveggja spila á plötunni Jakob 7.12.2010 08:00 Frísklegur Wang Alexander Wang leit ekki við svörtum lit í sköpun nýjustu línu sinnar og var afraksturinn frískleg og létt lína fyrir næsta ár. Í nýjustu línu hins unga Alexanders Wang mátti ekki sjá eina einustu flík í svörtum lit. 7.12.2010 07:00 André Bachmann lagður inn á sjúkrahús „Hann vaknaði um daginn með þvílíka magapínu sem endaði með því að hann var lagður inn,“ segir Jóhannes Bachmann, bróðir André Bachmann sem hefur skipulagt jólaball fatlaðra undanfarin ár. 7.12.2010 06:00 Harðsoðinn krimmi Martröð millanna er ekki frumleg glæpasaga en stendur ágætlega fyrir sínu og lýsir vel öfgunum og ruglinu sem einkenndu þátttakendur í útrásinni. 7.12.2010 06:00 Þessi köttur er algjör rúsína Á meðfylgjandi myndum, sem teknar voru í útgáfuboði rithöfundarins Belindu Theriault sem skrifaði bók um köttinn Birtu, er kisan algjör rúsína. Það vakti mikla lukku viðstaddra þegar Birta áritaði bókina í Máli og menningu um helgina. 6.12.2010 07:55 Hafnaði Lars Von Trier Berglind Rósa Magnúsdóttir hefur hannað falleg barnaföt undir nafninu Beroma frá því í byrjun þessa árs. Vörurnar hafa slegið í gegn enda skemmtilegar og einstakar. 6.12.2010 11:58 Guðmundur hannar fyrir GK Guðmundur Jörundsson mun hanna klassísk hversdagsföt fyrir verslunina GK. Hann verður þó áfram yfirhönnuður hjá Kormáki & Skildi. Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur verið ráðinn til að hanna nýja herrafatalínu fyrir tískuverslunina GK Reykjavík. Guðmundur lætur þó ekki af störfum sem yfirhönnuður Herrafataverslunar Kormáks & Skjaldar heldur mun hann sinna báðum verkefnum. 6.12.2010 12:00 Finnst gaman að ögra Sölvi Tryggvason sjónvarpsmaður safnar hári og greiðir til hliðar. 6.12.2010 10:00 Ástin er bara í myndböndunum Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, lék nýverið í tónlistarmyndbandi við nýtt jólalag hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi með hljómsveitinni en í bæði skiptin leikur hún stúlkuna sem söngvari hljómsveitarinnar, Theo Hutchcraft, er hugfanginn af. 6.12.2010 10:00 30 erlend forlög bítast um bók Óskars „Ég held að það hljóti að vera einsdæmi að svo margir sýni frumraun íslensks höfundar slíkan áhuga,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. 6.12.2010 08:00 Ostasalat fyrir þá sem mæta reglulega í spinning Spinningkennarinn Birgir Örn Birgisson heldur því statt og stöðugt fram að hann hafi fundið upp á vinsælu ostasalati sem margir hafa eflaust bragðað í saumaklúbbum og veislum síðustu misseri. 6.12.2010 06:00 Winona leikur að nýju Winona Ryder var ein vinsælasta leikkonan í Hollywood á tíunda áratugnum og lék hún meðal annars í kvikmyndum á borð við Edward Scissorhands, Dracula og Reality Bites. 5.12.2010 22:00 Glee-leikarar hætta Ryan Murphy, höfundur hinna vinsælu þátta um krakkana í Glee, hefur tilkynnt að meirihluti leikaranna muni líklegast hætta árið 2012. Ástæðan ku vera sú að persónurnar í þáttunum verða þá útskrifaðar úr menntaskóla og því þurfi aðrir leikarar að taka við. 5.12.2010 20:45 Jessica ekki ólétt Slúðurmiðlar vestanhafs hafa haldið því fram að söngkonan Jessica Simpson beri barn undir belti. 5.12.2010 19:30 Svaf hjá þremur konum á dag Söngvarinn Mick Hucknall hefur beðist afsökunar á framferði sínu á níunda áratugnum þegar hann svaf hjá yfir eitt þúsund konum á þriggja ára tímabili. 5.12.2010 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vill snáka sem gæludýr Leikkonan Nicole Kidman vill eignast snáka sem gæludýr um leið og tveggja ára dóttir hennar Sunday Rose verður eldri. Kidman býr á sveitabýli í Tennessee með eiginmanni sínum, sveitasöngvaranum Keith Urban. Þar eru alls konar dýr en engir snákar. „Mig langar einhvern tímann að eignast fleiri skrítin dýr. Ég væri til í eignast snáka því ég elska þá. Það er samt ekki sniðugt að vera með þá innan um barnið,“ sagði hún í viðtali við spjallþáttastjórnandann Conan O"Brien. 9.12.2010 06:00
Úr tískunni í gosdrykkina „Ég ætlaði að koma að skoða hjá þeim verksmiðjuna því ég þekki þá sem eru að gera þetta. Svo sá ég hvað þetta var stórt og ákvað að rissa upp fyrir þá útlit. Þeir féllust bara á að það væri málið,“ segir tísku- og grafíski hönnuðurinn Mundi Vondi. 9.12.2010 06:00
Tvö ár fyrir að skera Leo Kona sem var ákærð fyrir að hafa skorið andlit leikarans Leonardo DiCaprio með brotnu glasi hefur verið dæmd í tveggja ára fangelsi. Atvikið átti sér stað árið 2005 í partíi í Hollywood. Konan lýsti upphaflega yfir sakleysi sínu og vildi meina að hún hefði haldið að DiCaprio væri fyrrverandi kærasti sinn. Hún átti yfir sér allt að sjö ára fangelsi en ákvað að játa sektina gegn því að dómurinn yrði styttur. Eftir að konan hefur afplánað dóm sinn verður hún flutt til heimalands síns, Kanada. 9.12.2010 06:00
Sögulegir endurfundir í sjónmáli Óskarsverðlaunaleikstjórinn Danny Boyle útilokar ekki að gera framhald af hinni mögnuðu Trainspotting sem var byggð á samnefndri bók Irvine Welsh. Myndin sló eftirminnilega í gegn í Evrópu og markaði upphaf að glæstum ferli Ewans McGregor. Boyle viðurkenndi á blaðamannafundi að þetta væri raunhæfur möguleiki en þetta þýddi að Boyle og McGregor yrðu að grafa stríðöxina. 9.12.2010 05:00
Auglýsingamyndir Eyjafjallajökuls ilmvatnsins Meðfylgjandi má sjá allra fyrstu frumsýningu af auglýsingamyndum ilmsins EFJ Eyjafjallajökull by Gyðja þar sem Sigrún Lilja Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Gyðju er andlit ilmsins. Myndirnar verða notaðar í markaðssetningu á ilmvatninu hérlendis og erlendis en salan á ilminum hefst um helgina. 8.12.2010 14:19
Dönsuðu allsberir með hatt á kynfærunum Meðfylgjandi myndir voru teknar á konukvöldi sem haldið var á skemmtistaðnum Players 3. desember síðastliðinn. Fjöldi kvenna mætti og skemmti sér konunglega. Sigríður Klingenberg stjórnaði fögnuðinum, Beggi og Pacas töfruðu fram frábæra rétti, Bjarni Töframaður spilaði réttu tónlistina, Brynja Valdís leikkona var með uppistand og jólasveinar fækkuðu fötum eins og sagði í tilkynningunni og greinilega má sjá á myndunum. 8.12.2010 12:49
Gekkst undir höfuðaðgerð og fékk nýja sýn á lífið Sigrún Linda Karlsdóttir listakona sem málar meðal annars myndir af stjörnumerkjunum tólf, sem skoða má á stjörnumerki.is, gekkst undir stóra höfuðaðgerð fyrir tveimur árum. Þá breyttust áherslur hennar og hún gerði sér grein fyrir því hversu fallvalt lífið er. „Ég hef haft áhuga á að teikna síðan ég man eftir mér," svarar Sigrún og heldur áfram: 8.12.2010 08:53
Litlar dömur og herramenn Allir fá þá eitthvað fallegt syngja börnin á jólatrésskemmtunum á aðventunni. Enda er það í flestum tilfellum rétt. Börnin fá flest einhvern sparilegan klæðnað fyrir jólin. Úr nógu er að velja eins og sjá má á broti af því sem í boði er í verslunum í bænum. 8.12.2010 17:00
Skálmöld bókuð á stærstu þungarokksútihátíð heims Þrátt fyrir að hafa starfað í stuttan tíma er hljómsveitin Skálmöld tilbúin með plötu, búin að skrifa undir útgáfusamning og á leiðinni á risastóra þungarokkshátíð í Þýskalandi á næsta ári. 8.12.2010 14:00
Rétt missti af gullinu Nýjasta plata rapparans Kanye West, My Beautiful Dark Twisted Fantasy, fór beint í efsta sætið á bandaríska vinsældalistanum sína fyrstu viku á lista. Þetta er fjórða plata West sem nær þessum merka áfanga. Alls seldust 496 þúsund eintök af plötunni og vantaði því aðeins fjögur þúsund upp á að hún næði gullsölu. Nýjasta platan hefur selst aðeins betur en hans síðasta, 808 and Heartbreaks, sem kom út fyrir tveimur árum. Besta árangrinum náði West með plötunni Graduation sem seldist í 957 þúsund eintökum árið 2007. 8.12.2010 13:00
Hjaltalín til Evrópu Hljómsveitin Hjaltalín heldur á sunnudag í tónleikaferð til Þýskalands og Belgíu og stendur ferðin til 18. desember. Tónleikarnir verða sex talsins og verða fimm þeirra í Þýskalandi. Snorri Helgason mun hita upp á tónleikunum í Þýskalandi. 8.12.2010 12:00
Gillz býður rithöfundum í Burn-partí „Ég hef aldrei verið jafn ánægður á ævinni,“ segir Egill „Gillzenegger“ Einarsson rithöfundur. 8.12.2010 11:00
Vill meiri illsku Gamanleikarinn Will Ferrell er orðinn þreyttur á því að leika sömu persónurnar og vill spreyta sig á vondum körlum í auknum mæli. Hann lék hinn illa Mustafa í Austin Powers-myndunum og hafði mjög gaman af því. „Ég hef ekki fengið að prófa þetta nógu oft. Mustafa var vondur en hann var í aukahlutverki og entist ekki lengi,“ sagði Ferrell. „Illska hans fékk ekki að njóta sín nógu vel.“ 8.12.2010 10:30
Fyrsta platan í febrúar Ný hljómsveit Liams Gallagher, Beady Eye, gefur út sína fyrstu plötu 28. febrúar. Hún nefnist Different Gear, Still Speeding og hefur að geyma þrettán lög, þar á meðal fyrsta smáskífulagið Bring the Light. Einnig eru á plötunni lög á borð við Four Letter Word, Millionaire og Beatles and Stones. Upptökustjóri plötunnar er Steve Lilywhite, sem er þekktastur fy 8.12.2010 10:00
Stór nöfn í stuttmynd Barkar Börkur Sigþórsson gerir áhugaverða stuttmynd eftir handriti Stuart Beattie. Í aðalhlutverki er Björn Thors sem leikstjórinn segir að sé besti leikari sinnar kynslóðar. 8.12.2010 09:30
Fá skemmtikrafta í skólaverkefni „Þetta á að vera svona spjallþáttur svipaður Loga í beinni, nema með Mána,“ segir Fannar Sveinsson, nemi í Kvikmyndaskóla Íslands. 8.12.2010 09:00
Fagna plötuútgáfu Plötuútgáfan Record Records ætlar að fagna uppskeru ársins með veglegri tónleikaveislu á Faktorý á föstudags- og laugardagskvöld. Ensími, Bloodgroup, Of Monsters and Men og Sing For Me Sandra stíga á svið fyrra kvöldið en Agent Fresco, Moses Hightower, For a Minor Reflection og Útidúr á því síðara. 8.12.2010 08:00
Dóttir Jims Carrey skilin Dóttir gamanleikarans Jims Carrey, Jane, hefur skilið við eiginmann sinn Alex Santana eftir einungis eins árs hjónaband. „Þau verða áfram vinir og munu annast í sameiningu uppeldi níu mánaðar sonar þeirra,“ sagði blaðafulltrúi leikarans. Jane Carrey, sem er 23 ára, eignaðist Jackson Riley, eina barn 8.12.2010 07:00
Lanvin fyrir lítið Samstarf H&M tískukeðjunnar við víðfræga tískuhönnuði hefur vakið heimsathygli. Nýlega voru frumsýndar á tískupöllunum flíkur frá tískumerkinu Lanvin sem seldar verða í verslunum H&M. Tískukeðjan hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir lágt verð og hefur 8.12.2010 07:00
Arnaldur og Yrsa að stinga af í jólabókaflóði ársins „Þetta er alveg magnað, við höfum prentað tíu þúsund eintök og höfum núna selt sjö þúsund. Þetta er hennar langbesta byrjun á jólabókavertíðinni og allt útlit fyrir að hún slái eigið sölumet,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld. 8.12.2010 06:00
Heimagert konfekt er lostæti Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum. 8.12.2010 06:00
Stjarna á mann Með öngulinn í rassinum stendur nokkuð að baki fyrri veiðimyndum Gunnars og Ragnheiðar þótt inn á milli leynist skemmtilegar tökur sem vísast eiga eftir að ylja víða í vetur. 8.12.2010 00:01
Leitað að röddum í kór Hörpunnar „Við erum að fara í þessa leit til að undirstrika að Harpan er tónlistarhús allra Íslendinga,“ segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri Hörpunnar. 7.12.2010 13:00
Hár greitt til hægri Að greiða til hliðar hefur löngum þótt klassísk sparigreiðsla karlmanna. Þetta árið hefur mikið borið á þykkum lubba, vatnsgreiddum til hægri, á höfðum bæði Hollywood-stjarna og tískufyrirsætna og nú eru íslenskir snyrtipinnar einnig farnir að safna hári 7.12.2010 17:00
Stórfenglegur Mahler Afar trúverðug túlkun á Ófullgerðu sinfóníu Schuberts og fimmtu sinfóníu Mahlers. 7.12.2010 13:00
Langþráð vítamínsprauta Þögnin hefur verið rofin því fyrsta plata Apparat Organ Quartet í átta ár, Pólýfónía, er loksins að koma út. Útgáfutónleikar verða á Nasa á fimmtudagskvöld þar sem öllu verður tjaldað til. 7.12.2010 12:00
Gerir grín að Jóni stóra Helgi Jean Claesson hefur sent frá sér bók þar sem hinn umdeildi Jón stóri er til umfjöllunar. „Ég sá hann fyrst í ræktinni. Þá kom hugmyndin upp þegar ég sá hann tróna yfir öllum,“ segir rithöfundurinn og spéfuglinn Helgi Jean Claessen. Hann hefur gefið út sína fjórðu ádeilubók og í þetta sinn er hinn umdeildi Jón stóri, eða Jón Hilmar Hallgrímsson, í forgrunni. Jón var í fjölmiðlum fyrr á árinu í tengslum við Kúbverjamálið svokallaða.?- 7.12.2010 10:00
Spáir ekki í Simpson Nick Lachey, fyrrverandi eiginmaður söngkonunnar Jessicu Simpson, er nú trúlofaður kærustu sinni, sjónvarpsstjörnunni Vanessu Minnillo. Stuttu eftir að trúlofun Lachey og Minnillo var gerð opinber lýsti Simpson því yfir að hún væri einnig trúlofuð sínum kærasta. Lachey segist þó lítið hafa velt sér upp úr þessari tilviljun. 7.12.2010 09:30
Ingó fluttur í fyrstu íbúðina „Þetta leggst bara vel í mig,“ segir Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó eins og hann er jafnan kallaður, en hann er fluttur frá Selfossi og í sína fyrstu íbúð. Fréttablaðið sagði frá því í september að Ingó væri búinn að festa kaup á íbúð í Gerðunum í Reykjavík og áætlað væri að hann myndi flytja inn í byrjun desember. Hann er nú fluttur inn og byrjaður að innrétta. 7.12.2010 09:00
Ellen fagnar plötuútgáfu Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir heldur útgáfutónleika á Kaffi Rósenberg í kvöld kl. 21. Tilefnið er útgáfa plötunnar Let Me Be There sem var tekin upp í samstarfi við gítarleikarann Pétur Hallgrímsson. Tíu lög eru á plötunni, átta eftir Pétur en hin tvö eftir Ellen. Auk þeirra tveggja spila á plötunni Jakob 7.12.2010 08:00
Frísklegur Wang Alexander Wang leit ekki við svörtum lit í sköpun nýjustu línu sinnar og var afraksturinn frískleg og létt lína fyrir næsta ár. Í nýjustu línu hins unga Alexanders Wang mátti ekki sjá eina einustu flík í svörtum lit. 7.12.2010 07:00
André Bachmann lagður inn á sjúkrahús „Hann vaknaði um daginn með þvílíka magapínu sem endaði með því að hann var lagður inn,“ segir Jóhannes Bachmann, bróðir André Bachmann sem hefur skipulagt jólaball fatlaðra undanfarin ár. 7.12.2010 06:00
Harðsoðinn krimmi Martröð millanna er ekki frumleg glæpasaga en stendur ágætlega fyrir sínu og lýsir vel öfgunum og ruglinu sem einkenndu þátttakendur í útrásinni. 7.12.2010 06:00
Þessi köttur er algjör rúsína Á meðfylgjandi myndum, sem teknar voru í útgáfuboði rithöfundarins Belindu Theriault sem skrifaði bók um köttinn Birtu, er kisan algjör rúsína. Það vakti mikla lukku viðstaddra þegar Birta áritaði bókina í Máli og menningu um helgina. 6.12.2010 07:55
Hafnaði Lars Von Trier Berglind Rósa Magnúsdóttir hefur hannað falleg barnaföt undir nafninu Beroma frá því í byrjun þessa árs. Vörurnar hafa slegið í gegn enda skemmtilegar og einstakar. 6.12.2010 11:58
Guðmundur hannar fyrir GK Guðmundur Jörundsson mun hanna klassísk hversdagsföt fyrir verslunina GK. Hann verður þó áfram yfirhönnuður hjá Kormáki & Skildi. Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur verið ráðinn til að hanna nýja herrafatalínu fyrir tískuverslunina GK Reykjavík. Guðmundur lætur þó ekki af störfum sem yfirhönnuður Herrafataverslunar Kormáks & Skjaldar heldur mun hann sinna báðum verkefnum. 6.12.2010 12:00
Finnst gaman að ögra Sölvi Tryggvason sjónvarpsmaður safnar hári og greiðir til hliðar. 6.12.2010 10:00
Ástin er bara í myndböndunum Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, lék nýverið í tónlistarmyndbandi við nýtt jólalag hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi með hljómsveitinni en í bæði skiptin leikur hún stúlkuna sem söngvari hljómsveitarinnar, Theo Hutchcraft, er hugfanginn af. 6.12.2010 10:00
30 erlend forlög bítast um bók Óskars „Ég held að það hljóti að vera einsdæmi að svo margir sýni frumraun íslensks höfundar slíkan áhuga,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. 6.12.2010 08:00
Ostasalat fyrir þá sem mæta reglulega í spinning Spinningkennarinn Birgir Örn Birgisson heldur því statt og stöðugt fram að hann hafi fundið upp á vinsælu ostasalati sem margir hafa eflaust bragðað í saumaklúbbum og veislum síðustu misseri. 6.12.2010 06:00
Winona leikur að nýju Winona Ryder var ein vinsælasta leikkonan í Hollywood á tíunda áratugnum og lék hún meðal annars í kvikmyndum á borð við Edward Scissorhands, Dracula og Reality Bites. 5.12.2010 22:00
Glee-leikarar hætta Ryan Murphy, höfundur hinna vinsælu þátta um krakkana í Glee, hefur tilkynnt að meirihluti leikaranna muni líklegast hætta árið 2012. Ástæðan ku vera sú að persónurnar í þáttunum verða þá útskrifaðar úr menntaskóla og því þurfi aðrir leikarar að taka við. 5.12.2010 20:45
Jessica ekki ólétt Slúðurmiðlar vestanhafs hafa haldið því fram að söngkonan Jessica Simpson beri barn undir belti. 5.12.2010 19:30
Svaf hjá þremur konum á dag Söngvarinn Mick Hucknall hefur beðist afsökunar á framferði sínu á níunda áratugnum þegar hann svaf hjá yfir eitt þúsund konum á þriggja ára tímabili. 5.12.2010 17:30