Fleiri fréttir Vinsæll Clooney George Clooney hefur augljóslega mikið aðdráttarafl því nýjasta kvikmynd hans, The American, fór rakleiðis á toppinn í Bandaríkjunum um síðustu helgi. 9.9.2010 12:45 Ótrúlegur Brand Óskarsverðlaunaleikkonan Helen Mirren segist ekki eiga orð yfir það hversu hæfileikaríkur landi hennar, Russel Brand, sé. Þau tvö leika á móti hvort öðru í kvikmyndinni Arthur en hún er endurgerð á hinni sígildu Dudley Moore-mynd frá árinu 1981. 9.9.2010 12:30 Eltir nornir í næstu mynd Sænska leikkonan Noomi Rapace er orðuð við hlutverk í hryllingsmynd sem byggð er á ævintýrinu um Hans og Grétu. Rapace, sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir hlutverk sitt sem tölvuhakkarinn Lisbet Salander, er nú eftirsótt í Hollywood þar sem hún er stödd um þessar mundir til að freista gæfunnar. 9.9.2010 12:00 Veðjað á Liam Neeson Svo virðist sem Hollywood ætli að veðja á Liam Neeson. Hann er sagður vera í viðræðum við leikstjórann Joe Carnahan um að leika í spennutryllinum The Grey en þeir tveir gerðu saman A-Team. Hann er einnig orðaður við aðalhlutverkið í þremur öðrum myndum. 9.9.2010 11:45 Óperudíva syngur með Bó Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar verða með glæsilegasta móti í ár en þrír erlendir gestir munu troða upp og flytja jólalög með sínu nefi. Tilkynnt hefur verið um Alexander Rybak og Paul Potts en síðasta púslið er breska óperusöngkonan Summer Watson. 9.9.2010 11:30 Eldgosið hægði á sölunni Kimi Records heldur upp á þriggja ára afmælið sitt í Havaríi um helgina. Útgáfustjórinn Baldvin Esra segir fyrirtækið í góðum gír eftir dýfu í byrjun ársins vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. 9.9.2010 11:00 Unnið að gerð kvikmyndar um Ronnie Framleiðendurnir Mark Joseph og Ralph Winter vinna nú hörðum höndum að því að koma af stað kvikmynd um ævi og starf Ronalds Reagan. Samkvæmt Empire-kvikmyndavefnum er Jonas McCord að skrifa handrit eftir tveimur 9.9.2010 10:45 Opinberar líf Lady GaGa Verið er að undirbúa útkomu bókar um tónleikaferðalag poppsöngkonunnar Lady GaGa en það er enginn annar en stjörnuljósmyndarinn Terry 9.9.2010 10:30 Kórverk Kjartans flutt í New York „Þetta getur verið djöfulsins vesen en þetta getur verið gaman stundum,“ segir Kjartan Sveinsson, hljómsborðsleikari Sigur Rósar, um kórtónlistina sem hann hefur verið að semja í allt sumar. 9.9.2010 10:30 Dimma með þrjú lög á heiðursplötu Alice Cooper Íslenska þungarokkssveitin Dimma á þrjú lög á ábreiðuplötu til heiðurs Alice Cooper sem kemur út 26. október næstkomandi. Tvö þeirra voru tekin upp á tónleikum Dimmu og Michaels Bruce, upprunalega 9.9.2010 10:00 Tónleikar í Frumleikhúsi Tónleikar verða haldnir í Frumleikhúsinu í Keflavík í kvöld og annað kvöld til minningar um ungu drengina tvo frá Reykjanesbæ, þá Guðmund Jóhannsson og Sigfinn Pálsson, sem létust úr krabbameini fyrr á árinu. 9.9.2010 09:45 Milla lofar góðum Skyttum Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum stendur til að mynda, enn á ný, ævintýrið um skytturnar D‘Artagnan, Atos, Portos og Aramis sem Alexander Dumas gerði ódauðlega í samnefndri bók. Þeir Matthew Macfadyen, Logan 9.9.2010 09:30 Illa lyktandi í viðtölum Leikkonan Kristen Stewart segist ekki njóta þess að tala um sjálfa sig í viðtölum. Hún verði svo stressuð að hún svitni og lykti illa. „Þetta lagast með æfing-unni. En ég verð svo stressuð að ég veit ekki hvernig á að takast á við þetta,“ segir leikkonan sem slegið hefur í gegn í Twilight-myndunum. Stewart segir jafnframt að hún reyni að láta þetta ekki há sér. „Ég er mjög utan við mig þegar ég er stressuð. Þá nudda ég saman þumlunum og svitna á höndunum og lykta mjög illa.“ 9.9.2010 09:30 Tobba Marinós og Yrsa keppa í Útsvari Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Þorbjörg Marinósdóttir hefur staðfest þátttöku sína í Útsvari, spurningaþætti milli sveitarfélaga sem er að hefja göngu sína fjórða árið í röð í Ríkisjónvarpinu. Þorbjörg, eða Tobba M 9.9.2010 08:45 Hrossakjötsnám í sláturhúsi Leikmunadeild Þjóðleikhússins hefur verið önnum kafin að undanförnu við að útbúa gervihrossakjöt fyrir verkið Finnski hesturinn sem verður frumsýnt 15. október 9.9.2010 08:30 Deep Jimi fagnar Rokksveitin Deep Jimi & the Zep Creams heldur tónleika í tilefni af útgáfu á fjórðu plötu sinni, Better When We"re Dead, á Faktorý í kvöld. 9.9.2010 08:00 Tíu ráð Hallgríms tilnefnd til þýskra verðlauna Skáldsaga Hallgríms Helgasonar Tíu ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp, hefur verið tilnefnd til verðlauna fyrir „forvitnilegasta bókatitilinn“ á þýska bóka bókamarkaðnu 2010. 9.9.2010 07:45 Hráir, kraftmiklir og súrir Önnur plata Grinderman kemur út á þriðjudaginn. Hrátt og kröftugt rokkið er enn í fyrirrúmi ásamt ögrandi og kynferðislegum undirtóni. 9.9.2010 07:30 Safnar fyrir skólagjöldum „Námið er svo dýrt að námslánið dugar ekki fyrir skólagjöldunum, það er nú bara svo einfalt,“ segir Daníel Smári Hallgrímsson en eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í sumar komst hann inn í þekktan tónlistarskóla í Los Angeles þar sem hann mun leggja stund á nám í gítarsmíði. Námið er dýrt og Lánasjóður íslenskra námsman 9.9.2010 06:45 Hljóðver fyrir verðlaunaféð Hljómsveitin The XX hlaut hin virtu Mercury-verðlaun í Bretlandi fyrir samnefnda plötu sína sem kom út í ágúst í fyrra. Hún lenti ofarlega á mörgum árslistum um síðustu áramót, þar á meðal á Fréttablaðinu. 9.9.2010 06:30 Caine til dularfullu eyjunnar Michael Caine á í viðræðum við framleiðendur kvikmyndarinnar The Mysterious Island um að leika afa aðalpersónunnar. Caine, þekktastur fyrir leik sinn í Get Carter, The Dark Knight og nú síðast Inception, er orðinn 77 ára en er enn í fullu fjöri. 9.9.2010 06:00 Á að vera gaman í bíó Bragi Þór Hinriksson er sannkallaður kvikmynda-njörður. Þegar hann var níu ára sá hann Indiana Jones á Akureyri og eftir það varð ekki aftur snúið. Hann frumsýnir í dag fyrstu íslensku þrívíddarkvikmyndina, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið. 9.9.2010 06:00 Rooney Mara byrjuð að æfa Rooney Mara, hin óþekkta leikkona sem hreppti hlutverk Lisbeth Salander í amerísku útgáfunni af Millenium-þríleik Stiegs Larsson, er byrjuð að æfa sig á mótorhjóli. 9.9.2010 05:45 Portman í stað Jolie Natalie Portman er þessa dagana orðuð við aðalhlutverkið í geim-mynd Alfonso Cuaron, Gravity. Upphaflega stóð til að Angelina Jolie léki umrætt hlutverk og svo hafði verið rætt við Rachel Weisz og Scarlett Johansson. 9.9.2010 04:45 Vilja gerast bændur Tilvonandi hjónin Russell Brand og Katy Perry hafa lýst því yfir að þau langi til að gerast sveitafólk þegar þeirra tími í skemmtanabransanum er liðinn. 8.9.2010 16:00 Leikur skúrka með dóttur sinni Leikkonan Milla Jovovich segir tveggja ára dóttur sína nánast alltaf fara fram á að hún leiki skúrk eða vondan karakter þegar þær leika sér saman. Hún vill alltaf að ég leiki klikkuðu stjúpuna eða óþekktarangann í hlutverkaeiknum okkar," segir Milla. Millasegir jafnfram að eftir að hún varð mamma hafi allt breyst í lífi hennar. Nú setur hún dóttur sína í fyrsta sætið. Svo lengi sem ég veit að hún er örugg og að henni líður vel þá er ég í lagi," sagði hún. 8.9.2010 15:00 Rándýrt að líta vel út Jane Fonda, 72 ára, heldur því fram að það kosti morðfjár að líta vel út. Jane hefur ávallt viðurkennt að hún sé hundleið á að líta þreytulega og ellilega út og leiti því til fagaðila til að bæta útlit sitt. Hún borðar rétt og hreyfir sig samhliða því að eyða fúlgu fjár í ýmsar fegrunaraðgerðir. Ég er mjög varasöm þegar kemur að mataræðina en ég hreyfi mig reglulega. Svo er ég líka með mjög góð gen," sagði Jane. Annars fór ég nýverið í lýtaaðgerð. Ákvörðunin var erfið en ég lét slag standa eftir langa umhugsun. Ég ætla að segja sannleikann hvað það varðar en núna er ég að skrifa bók um það hvernig er að eldast og þar læt ég allt flakka." Ég lét láta laga á mér augun því ég var orðin þreytt á að vera þreytuleg í framan," sagði Jane. 8.9.2010 14:15 Dansar í laumi Breski grínistinnn Russell Brand æfir sig í einrúmi að dansa fyrir framan spegil að eigin sögn. Ég æfi mig alltaf heima fyrir framan spegilinn og segi við sjálfan mig: Fyrst þú ætlar að láta svona fyrir framan allan heiminn þá skulum við athuga hvort þér líki við þessi dansspor," sagði Russell. Russell viðurkennir að hann vill ekki gera sig að fífli opinberlega. 8.9.2010 14:00 Heill her á bak við útlit Evu Longoriu Leikkonan Eva Longoria Parker, sem sló í gegn í sjónvarpsþáttaröðinni Desperate Housewives, er ekki að skafa utan af því. Leikkonan viðurkennir fúslega að hún þoli einfaldlega ekki að nota ilmvötn og þess vegna hefur hún útbúið sitt eigið ilmvatn. Nú hefur Eva sett á markað fyrsta ilmvatnið sitt sem hún kallar einfaldlega Eva líkt og Sarah Jessica Parker og Kylie Minogue hafa nú þegar gert. Ég get ekki verið með ilmvatn. Ég er stöðugt hnerrandi og augun á mér fyllast af tárum þannig að ég ákvað að búa til mitt eigið. Þá var ég að hugsa um allar konurnar sem eru eins og ég," sagði Eva. Ég vildi gera ilmvatn sem allir geta notað og ég elska það," sagði Eva. Eva viðurkennir líka að það er heill her af fólki á bak við útlit hennar. Stílisti, förðunarfræðingur, hárgreiðslumeisari svo einhverjir séu nefndir. Það er heilt lið af fagfólki sem hjálpar mér að líta svona út. Þetta er allt ein risastór blekking," sagði hún. Annars heldur Eva því fram að svefn sé lykilatriði þegar kemur að því að lílta skikkanlega út. 8.9.2010 11:45 Gaf Beyoncé svipu Söngkonan Lady GaGa kom vinkonu sinni Beyoncé heldur betur á óvart á dögunum þegar hún gaf söngdívunni sérhannaða svipu þakta demöntum ásamt brjóstahaldara og nærbuxum í stíl. Beyoncé varð 29 ára á dögunum 8.9.2010 11:00 Jógvan miður sín yfir ummælum Jenis „Þetta er bara til skammar. Ég veit að hann talar ekki fyrir hönd Færeyinga,“ segir söngvarinn Jógvan Hansen um ummæli landa síns, þingmannsins Jenis av Rana. 8.9.2010 10:00 Sjö ráð til að koma sér í form Gunnar Borg Sigurðsson þolfimileiðbeinandi í World Class taldi upp eftirfarandi heilræði þegar við báðum hann um sjö ráð til handa þeim sem vilja koma sér í gott líkamlegt form: 8.9.2010 09:15 Piers Morgan fyllir í skarðið fyrir Larry King Piers Morgan mun fylla í skarð Larrys King á CNN sjónvarpsstöðinni þegar sá síðarnefndi leggst í helgan stein í janúar. CNN sjónvarpsstöðin sagði frá þessu í dag. Piers segist vera himinlifandi yfir nýju hlutverki sínu, enda mun hann spjalla við allt frægasta fólk veraldar á hverju kvöldi. 8.9.2010 19:16 Hera vaknaði öskrandi í jarðskjálftanum Söngkonan Hera Hjartardóttir er búsett í bænum Christchurch á Nýja-Sjálandi ásamt manni sínum, Hirti Arasyni, og urðu þau heldur betur vör við hinn mikla jarðskjálfta sem reið yfir bæinn um helgina og var um 7,0 á Richter. Hera segir að stemningin í bænum sé skrýtin, eyðileggingin mikil og í raun ótrúlegt að ekkert mannfall hafi orðið. 8.9.2010 13:00 Íslensk frumsýningarbomba: níu myndir á leiðinni Haustið markar yfirleitt upphaf frumsýninga íslenskra kvikmynda. Þrír leikstjórar frumsýna sína fyrstu mynd í fullri lengd, þrjár kvikmyndir byggja á íslenskum skáldverkum og tvær á leikverkum eftir Jón Atla Jónasson. 8.9.2010 12:00 Oksana vill meiri pening Forræðisdeila Oksönu Grigorievu og áströlsku ofurstjörnunnar Mels Gibson er enn í fullum gangi. Og nú krefst Oksana þess að Gibson greiði henni 84 þúsund dollara, níu milljónir íslenskar, fyrir þá almannatengslaþjónustu sem hún varð að kaupa í kjölfar deilnanna milli þeirra. 8.9.2010 08:00 Sérsmíðaðar súlur fyrir Íslandsmótið í súlufitness „Það eru tíu stelpur sem taka þátt. Þær eru búnar að æfa sig í sex mánuði og hafa lítið séð af fjölskyldunni,“ segir Inga Birna Dungal hjá X-Form en veglegt Íslandsmót í polefitness, þessari vinsælu íþróttagrein, verður haldið á skemmtistaðnum Replay við Grensásveg á laugardaginn. 8.9.2010 07:00 Fínt framhald Plata númer tvö frá systkinasveitinni Klassart frá Sandgerði. Hún vakti mikla athygli fyrir sína fyrstu plötu, samnefnda sveitinni, sem kom út fyrir þremur árum og hafði að geyma kántrý- og blús-skotið rokk í rólegri kantinum. 8.9.2010 06:00 Upptökuliðið hvarf Hljómsveitin Örför hefur gefið út sína fyrstu plötu. Hún hefur að geyma dægurlagarokk með íslenskum textum og er samstarfsverkefni Hek, eða Hauks Emils Kaaber, og G. Þorsteinssonar. 8.9.2010 06:00 Að lifa í núinu Hrífandi lífsóður með fyndnum hugleiðingum og sögubrotum, fléttuðum saman við hugljúfa tónlist. 8.9.2010 06:00 Örstutt jól keppir á þekktri nördahátíð í Texas-fylki Stuttmyndin Örstutt jól í leikstjórn Árna „Súra“ Jónssonar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Fantastic Fest í Austin í Texas í lok mánaðarins. 7.9.2010 17:45 Some Like It Hot í sundi Hin sígilda gamanmynd Some Like It Hot frá 1959 verður sýnd í Sundhöll Reykjavíkur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, 24. september. Efnt verður til hitabeltisveislu á meðan á sýningu myndarinnar stendur. Sandi og pálmatrjám verður komið fyrir í Sundhöllinni og föngulegar dansmeyjar verða á staðnum. Marilyn Monroe, Tony Curtis og Jack Lemmon eru í aðalhlutverkum í Some Like It Hot sem Billy Wilder leikstýrði. 7.9.2010 16:00 Cameron gerir heimildarmynd um íbúa Amazon Næsta verkefni Avatar-leikstjórans James Cameron verður heimildarmynd um íbúa Amazon-frumskógarins. Leikstjóranum hefur verið boðið að hitta íbúa ættbálksins Xikrin-Kayapo í Brasilíu til að ræða áhrif iðnvæðingarinnar á umhverfi þeirra. 7.9.2010 15:00 Frægðin kemur í veg fyrir vel lukkuð ástarsambönd Breska leikaranum Ed Westwick, 24 ára, sem skaust upp á stjörnuhimininn í hlutverki Chuck Bass í sjónvarpsþættinum Gossip Girl, finnst erfitt að kynnast konum af því að hann er frægur. Ed hefur verið í „haltu mér slepptu mér sambandi„ við mótleikkonu sína Jessicu Szohr síðastliðið ár en þau hættu saman nýverið. Ed þykir erfitt að vera stöðugt undir eftirliti slúðurmiðla sem velta sér endalaust upp úr samböndum hans við hitt kynið. „Stundum er þetta bara mjög erfitt. Sérstaklega þegar ég kýs að vera í friði með mín persónulegu mál. Það er erfitt að vera þekktur og láta eins og slúðrið fari ekki fyrir brjóstið á manni," sagði Ed. 7.9.2010 13:30 Brosmild í bröns Meðfylgjandi myndir voru teknar á veitingahúsinu Nauthól þegar yfirkokkurinn Eyþór Rúnarsson bauð gestum í hádegisverð sem hann ásamt starfsfólki sínu býður upp á alla sunnudaga. Þá má sjá Björn Leifsson og Hafdísi Jónsdóttur eigendur World Class ásamt börnum þeirra, Ragnhildi Steinunni fjölmiðlakonu, Jóhannes Ásbjörnsson fjölmiðlamann í fylgd dóttur sinnar, Siggu Lund fjölmiðlakonu ásamt félaga og Björn Braga ritstjóra Monitor. Hér má sjá yfirkokkinn sýna okkur herlegheitin. 7.9.2010 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vinsæll Clooney George Clooney hefur augljóslega mikið aðdráttarafl því nýjasta kvikmynd hans, The American, fór rakleiðis á toppinn í Bandaríkjunum um síðustu helgi. 9.9.2010 12:45
Ótrúlegur Brand Óskarsverðlaunaleikkonan Helen Mirren segist ekki eiga orð yfir það hversu hæfileikaríkur landi hennar, Russel Brand, sé. Þau tvö leika á móti hvort öðru í kvikmyndinni Arthur en hún er endurgerð á hinni sígildu Dudley Moore-mynd frá árinu 1981. 9.9.2010 12:30
Eltir nornir í næstu mynd Sænska leikkonan Noomi Rapace er orðuð við hlutverk í hryllingsmynd sem byggð er á ævintýrinu um Hans og Grétu. Rapace, sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir hlutverk sitt sem tölvuhakkarinn Lisbet Salander, er nú eftirsótt í Hollywood þar sem hún er stödd um þessar mundir til að freista gæfunnar. 9.9.2010 12:00
Veðjað á Liam Neeson Svo virðist sem Hollywood ætli að veðja á Liam Neeson. Hann er sagður vera í viðræðum við leikstjórann Joe Carnahan um að leika í spennutryllinum The Grey en þeir tveir gerðu saman A-Team. Hann er einnig orðaður við aðalhlutverkið í þremur öðrum myndum. 9.9.2010 11:45
Óperudíva syngur með Bó Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar verða með glæsilegasta móti í ár en þrír erlendir gestir munu troða upp og flytja jólalög með sínu nefi. Tilkynnt hefur verið um Alexander Rybak og Paul Potts en síðasta púslið er breska óperusöngkonan Summer Watson. 9.9.2010 11:30
Eldgosið hægði á sölunni Kimi Records heldur upp á þriggja ára afmælið sitt í Havaríi um helgina. Útgáfustjórinn Baldvin Esra segir fyrirtækið í góðum gír eftir dýfu í byrjun ársins vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. 9.9.2010 11:00
Unnið að gerð kvikmyndar um Ronnie Framleiðendurnir Mark Joseph og Ralph Winter vinna nú hörðum höndum að því að koma af stað kvikmynd um ævi og starf Ronalds Reagan. Samkvæmt Empire-kvikmyndavefnum er Jonas McCord að skrifa handrit eftir tveimur 9.9.2010 10:45
Opinberar líf Lady GaGa Verið er að undirbúa útkomu bókar um tónleikaferðalag poppsöngkonunnar Lady GaGa en það er enginn annar en stjörnuljósmyndarinn Terry 9.9.2010 10:30
Kórverk Kjartans flutt í New York „Þetta getur verið djöfulsins vesen en þetta getur verið gaman stundum,“ segir Kjartan Sveinsson, hljómsborðsleikari Sigur Rósar, um kórtónlistina sem hann hefur verið að semja í allt sumar. 9.9.2010 10:30
Dimma með þrjú lög á heiðursplötu Alice Cooper Íslenska þungarokkssveitin Dimma á þrjú lög á ábreiðuplötu til heiðurs Alice Cooper sem kemur út 26. október næstkomandi. Tvö þeirra voru tekin upp á tónleikum Dimmu og Michaels Bruce, upprunalega 9.9.2010 10:00
Tónleikar í Frumleikhúsi Tónleikar verða haldnir í Frumleikhúsinu í Keflavík í kvöld og annað kvöld til minningar um ungu drengina tvo frá Reykjanesbæ, þá Guðmund Jóhannsson og Sigfinn Pálsson, sem létust úr krabbameini fyrr á árinu. 9.9.2010 09:45
Milla lofar góðum Skyttum Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum stendur til að mynda, enn á ný, ævintýrið um skytturnar D‘Artagnan, Atos, Portos og Aramis sem Alexander Dumas gerði ódauðlega í samnefndri bók. Þeir Matthew Macfadyen, Logan 9.9.2010 09:30
Illa lyktandi í viðtölum Leikkonan Kristen Stewart segist ekki njóta þess að tala um sjálfa sig í viðtölum. Hún verði svo stressuð að hún svitni og lykti illa. „Þetta lagast með æfing-unni. En ég verð svo stressuð að ég veit ekki hvernig á að takast á við þetta,“ segir leikkonan sem slegið hefur í gegn í Twilight-myndunum. Stewart segir jafnframt að hún reyni að láta þetta ekki há sér. „Ég er mjög utan við mig þegar ég er stressuð. Þá nudda ég saman þumlunum og svitna á höndunum og lykta mjög illa.“ 9.9.2010 09:30
Tobba Marinós og Yrsa keppa í Útsvari Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Þorbjörg Marinósdóttir hefur staðfest þátttöku sína í Útsvari, spurningaþætti milli sveitarfélaga sem er að hefja göngu sína fjórða árið í röð í Ríkisjónvarpinu. Þorbjörg, eða Tobba M 9.9.2010 08:45
Hrossakjötsnám í sláturhúsi Leikmunadeild Þjóðleikhússins hefur verið önnum kafin að undanförnu við að útbúa gervihrossakjöt fyrir verkið Finnski hesturinn sem verður frumsýnt 15. október 9.9.2010 08:30
Deep Jimi fagnar Rokksveitin Deep Jimi & the Zep Creams heldur tónleika í tilefni af útgáfu á fjórðu plötu sinni, Better When We"re Dead, á Faktorý í kvöld. 9.9.2010 08:00
Tíu ráð Hallgríms tilnefnd til þýskra verðlauna Skáldsaga Hallgríms Helgasonar Tíu ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp, hefur verið tilnefnd til verðlauna fyrir „forvitnilegasta bókatitilinn“ á þýska bóka bókamarkaðnu 2010. 9.9.2010 07:45
Hráir, kraftmiklir og súrir Önnur plata Grinderman kemur út á þriðjudaginn. Hrátt og kröftugt rokkið er enn í fyrirrúmi ásamt ögrandi og kynferðislegum undirtóni. 9.9.2010 07:30
Safnar fyrir skólagjöldum „Námið er svo dýrt að námslánið dugar ekki fyrir skólagjöldunum, það er nú bara svo einfalt,“ segir Daníel Smári Hallgrímsson en eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í sumar komst hann inn í þekktan tónlistarskóla í Los Angeles þar sem hann mun leggja stund á nám í gítarsmíði. Námið er dýrt og Lánasjóður íslenskra námsman 9.9.2010 06:45
Hljóðver fyrir verðlaunaféð Hljómsveitin The XX hlaut hin virtu Mercury-verðlaun í Bretlandi fyrir samnefnda plötu sína sem kom út í ágúst í fyrra. Hún lenti ofarlega á mörgum árslistum um síðustu áramót, þar á meðal á Fréttablaðinu. 9.9.2010 06:30
Caine til dularfullu eyjunnar Michael Caine á í viðræðum við framleiðendur kvikmyndarinnar The Mysterious Island um að leika afa aðalpersónunnar. Caine, þekktastur fyrir leik sinn í Get Carter, The Dark Knight og nú síðast Inception, er orðinn 77 ára en er enn í fullu fjöri. 9.9.2010 06:00
Á að vera gaman í bíó Bragi Þór Hinriksson er sannkallaður kvikmynda-njörður. Þegar hann var níu ára sá hann Indiana Jones á Akureyri og eftir það varð ekki aftur snúið. Hann frumsýnir í dag fyrstu íslensku þrívíddarkvikmyndina, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið. 9.9.2010 06:00
Rooney Mara byrjuð að æfa Rooney Mara, hin óþekkta leikkona sem hreppti hlutverk Lisbeth Salander í amerísku útgáfunni af Millenium-þríleik Stiegs Larsson, er byrjuð að æfa sig á mótorhjóli. 9.9.2010 05:45
Portman í stað Jolie Natalie Portman er þessa dagana orðuð við aðalhlutverkið í geim-mynd Alfonso Cuaron, Gravity. Upphaflega stóð til að Angelina Jolie léki umrætt hlutverk og svo hafði verið rætt við Rachel Weisz og Scarlett Johansson. 9.9.2010 04:45
Vilja gerast bændur Tilvonandi hjónin Russell Brand og Katy Perry hafa lýst því yfir að þau langi til að gerast sveitafólk þegar þeirra tími í skemmtanabransanum er liðinn. 8.9.2010 16:00
Leikur skúrka með dóttur sinni Leikkonan Milla Jovovich segir tveggja ára dóttur sína nánast alltaf fara fram á að hún leiki skúrk eða vondan karakter þegar þær leika sér saman. Hún vill alltaf að ég leiki klikkuðu stjúpuna eða óþekktarangann í hlutverkaeiknum okkar," segir Milla. Millasegir jafnfram að eftir að hún varð mamma hafi allt breyst í lífi hennar. Nú setur hún dóttur sína í fyrsta sætið. Svo lengi sem ég veit að hún er örugg og að henni líður vel þá er ég í lagi," sagði hún. 8.9.2010 15:00
Rándýrt að líta vel út Jane Fonda, 72 ára, heldur því fram að það kosti morðfjár að líta vel út. Jane hefur ávallt viðurkennt að hún sé hundleið á að líta þreytulega og ellilega út og leiti því til fagaðila til að bæta útlit sitt. Hún borðar rétt og hreyfir sig samhliða því að eyða fúlgu fjár í ýmsar fegrunaraðgerðir. Ég er mjög varasöm þegar kemur að mataræðina en ég hreyfi mig reglulega. Svo er ég líka með mjög góð gen," sagði Jane. Annars fór ég nýverið í lýtaaðgerð. Ákvörðunin var erfið en ég lét slag standa eftir langa umhugsun. Ég ætla að segja sannleikann hvað það varðar en núna er ég að skrifa bók um það hvernig er að eldast og þar læt ég allt flakka." Ég lét láta laga á mér augun því ég var orðin þreytt á að vera þreytuleg í framan," sagði Jane. 8.9.2010 14:15
Dansar í laumi Breski grínistinnn Russell Brand æfir sig í einrúmi að dansa fyrir framan spegil að eigin sögn. Ég æfi mig alltaf heima fyrir framan spegilinn og segi við sjálfan mig: Fyrst þú ætlar að láta svona fyrir framan allan heiminn þá skulum við athuga hvort þér líki við þessi dansspor," sagði Russell. Russell viðurkennir að hann vill ekki gera sig að fífli opinberlega. 8.9.2010 14:00
Heill her á bak við útlit Evu Longoriu Leikkonan Eva Longoria Parker, sem sló í gegn í sjónvarpsþáttaröðinni Desperate Housewives, er ekki að skafa utan af því. Leikkonan viðurkennir fúslega að hún þoli einfaldlega ekki að nota ilmvötn og þess vegna hefur hún útbúið sitt eigið ilmvatn. Nú hefur Eva sett á markað fyrsta ilmvatnið sitt sem hún kallar einfaldlega Eva líkt og Sarah Jessica Parker og Kylie Minogue hafa nú þegar gert. Ég get ekki verið með ilmvatn. Ég er stöðugt hnerrandi og augun á mér fyllast af tárum þannig að ég ákvað að búa til mitt eigið. Þá var ég að hugsa um allar konurnar sem eru eins og ég," sagði Eva. Ég vildi gera ilmvatn sem allir geta notað og ég elska það," sagði Eva. Eva viðurkennir líka að það er heill her af fólki á bak við útlit hennar. Stílisti, förðunarfræðingur, hárgreiðslumeisari svo einhverjir séu nefndir. Það er heilt lið af fagfólki sem hjálpar mér að líta svona út. Þetta er allt ein risastór blekking," sagði hún. Annars heldur Eva því fram að svefn sé lykilatriði þegar kemur að því að lílta skikkanlega út. 8.9.2010 11:45
Gaf Beyoncé svipu Söngkonan Lady GaGa kom vinkonu sinni Beyoncé heldur betur á óvart á dögunum þegar hún gaf söngdívunni sérhannaða svipu þakta demöntum ásamt brjóstahaldara og nærbuxum í stíl. Beyoncé varð 29 ára á dögunum 8.9.2010 11:00
Jógvan miður sín yfir ummælum Jenis „Þetta er bara til skammar. Ég veit að hann talar ekki fyrir hönd Færeyinga,“ segir söngvarinn Jógvan Hansen um ummæli landa síns, þingmannsins Jenis av Rana. 8.9.2010 10:00
Sjö ráð til að koma sér í form Gunnar Borg Sigurðsson þolfimileiðbeinandi í World Class taldi upp eftirfarandi heilræði þegar við báðum hann um sjö ráð til handa þeim sem vilja koma sér í gott líkamlegt form: 8.9.2010 09:15
Piers Morgan fyllir í skarðið fyrir Larry King Piers Morgan mun fylla í skarð Larrys King á CNN sjónvarpsstöðinni þegar sá síðarnefndi leggst í helgan stein í janúar. CNN sjónvarpsstöðin sagði frá þessu í dag. Piers segist vera himinlifandi yfir nýju hlutverki sínu, enda mun hann spjalla við allt frægasta fólk veraldar á hverju kvöldi. 8.9.2010 19:16
Hera vaknaði öskrandi í jarðskjálftanum Söngkonan Hera Hjartardóttir er búsett í bænum Christchurch á Nýja-Sjálandi ásamt manni sínum, Hirti Arasyni, og urðu þau heldur betur vör við hinn mikla jarðskjálfta sem reið yfir bæinn um helgina og var um 7,0 á Richter. Hera segir að stemningin í bænum sé skrýtin, eyðileggingin mikil og í raun ótrúlegt að ekkert mannfall hafi orðið. 8.9.2010 13:00
Íslensk frumsýningarbomba: níu myndir á leiðinni Haustið markar yfirleitt upphaf frumsýninga íslenskra kvikmynda. Þrír leikstjórar frumsýna sína fyrstu mynd í fullri lengd, þrjár kvikmyndir byggja á íslenskum skáldverkum og tvær á leikverkum eftir Jón Atla Jónasson. 8.9.2010 12:00
Oksana vill meiri pening Forræðisdeila Oksönu Grigorievu og áströlsku ofurstjörnunnar Mels Gibson er enn í fullum gangi. Og nú krefst Oksana þess að Gibson greiði henni 84 þúsund dollara, níu milljónir íslenskar, fyrir þá almannatengslaþjónustu sem hún varð að kaupa í kjölfar deilnanna milli þeirra. 8.9.2010 08:00
Sérsmíðaðar súlur fyrir Íslandsmótið í súlufitness „Það eru tíu stelpur sem taka þátt. Þær eru búnar að æfa sig í sex mánuði og hafa lítið séð af fjölskyldunni,“ segir Inga Birna Dungal hjá X-Form en veglegt Íslandsmót í polefitness, þessari vinsælu íþróttagrein, verður haldið á skemmtistaðnum Replay við Grensásveg á laugardaginn. 8.9.2010 07:00
Fínt framhald Plata númer tvö frá systkinasveitinni Klassart frá Sandgerði. Hún vakti mikla athygli fyrir sína fyrstu plötu, samnefnda sveitinni, sem kom út fyrir þremur árum og hafði að geyma kántrý- og blús-skotið rokk í rólegri kantinum. 8.9.2010 06:00
Upptökuliðið hvarf Hljómsveitin Örför hefur gefið út sína fyrstu plötu. Hún hefur að geyma dægurlagarokk með íslenskum textum og er samstarfsverkefni Hek, eða Hauks Emils Kaaber, og G. Þorsteinssonar. 8.9.2010 06:00
Að lifa í núinu Hrífandi lífsóður með fyndnum hugleiðingum og sögubrotum, fléttuðum saman við hugljúfa tónlist. 8.9.2010 06:00
Örstutt jól keppir á þekktri nördahátíð í Texas-fylki Stuttmyndin Örstutt jól í leikstjórn Árna „Súra“ Jónssonar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Fantastic Fest í Austin í Texas í lok mánaðarins. 7.9.2010 17:45
Some Like It Hot í sundi Hin sígilda gamanmynd Some Like It Hot frá 1959 verður sýnd í Sundhöll Reykjavíkur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, 24. september. Efnt verður til hitabeltisveislu á meðan á sýningu myndarinnar stendur. Sandi og pálmatrjám verður komið fyrir í Sundhöllinni og föngulegar dansmeyjar verða á staðnum. Marilyn Monroe, Tony Curtis og Jack Lemmon eru í aðalhlutverkum í Some Like It Hot sem Billy Wilder leikstýrði. 7.9.2010 16:00
Cameron gerir heimildarmynd um íbúa Amazon Næsta verkefni Avatar-leikstjórans James Cameron verður heimildarmynd um íbúa Amazon-frumskógarins. Leikstjóranum hefur verið boðið að hitta íbúa ættbálksins Xikrin-Kayapo í Brasilíu til að ræða áhrif iðnvæðingarinnar á umhverfi þeirra. 7.9.2010 15:00
Frægðin kemur í veg fyrir vel lukkuð ástarsambönd Breska leikaranum Ed Westwick, 24 ára, sem skaust upp á stjörnuhimininn í hlutverki Chuck Bass í sjónvarpsþættinum Gossip Girl, finnst erfitt að kynnast konum af því að hann er frægur. Ed hefur verið í „haltu mér slepptu mér sambandi„ við mótleikkonu sína Jessicu Szohr síðastliðið ár en þau hættu saman nýverið. Ed þykir erfitt að vera stöðugt undir eftirliti slúðurmiðla sem velta sér endalaust upp úr samböndum hans við hitt kynið. „Stundum er þetta bara mjög erfitt. Sérstaklega þegar ég kýs að vera í friði með mín persónulegu mál. Það er erfitt að vera þekktur og láta eins og slúðrið fari ekki fyrir brjóstið á manni," sagði Ed. 7.9.2010 13:30
Brosmild í bröns Meðfylgjandi myndir voru teknar á veitingahúsinu Nauthól þegar yfirkokkurinn Eyþór Rúnarsson bauð gestum í hádegisverð sem hann ásamt starfsfólki sínu býður upp á alla sunnudaga. Þá má sjá Björn Leifsson og Hafdísi Jónsdóttur eigendur World Class ásamt börnum þeirra, Ragnhildi Steinunni fjölmiðlakonu, Jóhannes Ásbjörnsson fjölmiðlamann í fylgd dóttur sinnar, Siggu Lund fjölmiðlakonu ásamt félaga og Björn Braga ritstjóra Monitor. Hér má sjá yfirkokkinn sýna okkur herlegheitin. 7.9.2010 12:00