Óperudíva syngur með Bó 9. september 2010 11:30 Paul Potts, Alexander Rybak og Summer Watson eru þeir erlendu gestir sem heiðra Björgvin Halldórsson á Jólagestum í ár. Auk þeirra koma meðal annars fram Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson úr Hjaltalín og Jóhanna Guðrún sem mun syngja dúett með norsku Eurovision-stjörnunni. Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar verða með glæsilegasta móti í ár en þrír erlendir gestir munu troða upp og flytja jólalög með sínu nefi. Tilkynnt hefur verið um Alexander Rybak og Paul Potts en síðasta púslið er breska óperusöngkonan Summer Watson. Summer Watson er rísandi stjarna í óperuheiminum og hefur sungið í mörgum af stærstu óperuhúsum heims. Fréttablaðið náði tali af henni í Los Angeles í stutta stund í gær. „Ég hef aldrei komið til Íslands áður, ég hef alltaf heyrt að fólkið þar sé ákaflega vingjarnlegt og opið og að hverirnir séu einstaklega heilnæmir,“ segir Summer og á þar væntanlega við Bláa lónið. Summer kveðst líka hafa heyrt að landslagið á Íslandi sé einstakt og hún hlakkar mikið til að koma og syngja nokkur jólalög fyrir íslenska áhorfendur. Summer er þekkt fyrir að vera mikil ferðamanneskja, hefur ferðast um Evrópu, Afríku, Asíu, Ástralíu og sungið víðs vegar um Ameríku. Þar að auki sigraðist hún á Mount Blanc-fjallinu og hyggst heimsækja Norðurpólinn á þessu ári. Hún segist því ekki hafa þurft að hugsa sig lengi um þegar boð um að koma til Íslands barst henni. „Ísland hefur alltaf verið ofarlega á lista yfir þau lönd sem mig hefur langað til að heimsækja þannig að það þurfti ekki mikið til að sannfæra mig,“ segir Summer. Breska óperusöngkonan segist hafa fylgst ágætlega með íslensku tónlistarlífi. Björk er þar auðvitað fyrst á lista en Summer hefur unnið töluvert með upptökustjóranum Marius de Vries sem hefur tekið upp með íslensku söngkonunni. „Og svo voru Sykurmolarnir auðvitað frábærir. Ég hins vegar elska Sigur Rós og þá sérstaklega Hoppípolla-lagið þeirra. Draumur minn væri að halda tónleika og vinna að einhverri tónlist með þeim.“freyrgigja@frettabladid.is Paul potts/'ÓperusöngvariMOSCOW - MAY 16: Norways contestant 'Alexander Rybak' performs at the grand final of the Eurovision Song Contest on May 16, 2009 in Moscow, Russia. (Photo by Rolf Klatt/WireImage) Alexander Rybak söngvariJóhanna Guðrún Jónsdóttir æfing Eurovision MoskvaMið-Ísland og Hjaltalín á Litla hrauni Högni Egilsson, Hjaltalína Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar verða með glæsilegasta móti í ár en þrír erlendir gestir munu troða upp og flytja jólalög með sínu nefi. Tilkynnt hefur verið um Alexander Rybak og Paul Potts en síðasta púslið er breska óperusöngkonan Summer Watson. Summer Watson er rísandi stjarna í óperuheiminum og hefur sungið í mörgum af stærstu óperuhúsum heims. Fréttablaðið náði tali af henni í Los Angeles í stutta stund í gær. „Ég hef aldrei komið til Íslands áður, ég hef alltaf heyrt að fólkið þar sé ákaflega vingjarnlegt og opið og að hverirnir séu einstaklega heilnæmir,“ segir Summer og á þar væntanlega við Bláa lónið. Summer kveðst líka hafa heyrt að landslagið á Íslandi sé einstakt og hún hlakkar mikið til að koma og syngja nokkur jólalög fyrir íslenska áhorfendur. Summer er þekkt fyrir að vera mikil ferðamanneskja, hefur ferðast um Evrópu, Afríku, Asíu, Ástralíu og sungið víðs vegar um Ameríku. Þar að auki sigraðist hún á Mount Blanc-fjallinu og hyggst heimsækja Norðurpólinn á þessu ári. Hún segist því ekki hafa þurft að hugsa sig lengi um þegar boð um að koma til Íslands barst henni. „Ísland hefur alltaf verið ofarlega á lista yfir þau lönd sem mig hefur langað til að heimsækja þannig að það þurfti ekki mikið til að sannfæra mig,“ segir Summer. Breska óperusöngkonan segist hafa fylgst ágætlega með íslensku tónlistarlífi. Björk er þar auðvitað fyrst á lista en Summer hefur unnið töluvert með upptökustjóranum Marius de Vries sem hefur tekið upp með íslensku söngkonunni. „Og svo voru Sykurmolarnir auðvitað frábærir. Ég hins vegar elska Sigur Rós og þá sérstaklega Hoppípolla-lagið þeirra. Draumur minn væri að halda tónleika og vinna að einhverri tónlist með þeim.“freyrgigja@frettabladid.is Paul potts/'ÓperusöngvariMOSCOW - MAY 16: Norways contestant 'Alexander Rybak' performs at the grand final of the Eurovision Song Contest on May 16, 2009 in Moscow, Russia. (Photo by Rolf Klatt/WireImage) Alexander Rybak söngvariJóhanna Guðrún Jónsdóttir æfing Eurovision MoskvaMið-Ísland og Hjaltalín á Litla hrauni Högni Egilsson, Hjaltalína
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira