Fleiri fréttir Með burðardýr í startholunum Fyrsta upplagið af plötu FM Belfast, How to Make Friends, er í þann mund að klárast og vinnur hljómsveitin nú hörðum höndum að því að útvega fleiri eintök. 20.12.2008 05:30 Jólaplönin í háaloft hjá Madonnu og Guy Hjónakornin fyrrverandi, Madonna og Guy Ritchie, höfðu tilkynnt börnum sínum að þau hygðust halda jólin saman. Svona rétt til að smáfólkið fengi eitthvað fyrir sinn snúð eftir að hafa upplifað erfiðan skilnað. Nú er það skipulag í lausu lofti eftir að enski leikstjórinn neitaði Madonnu um að gista á gamla sveitasetrinu þeirra í Wilt-skíri. The Sun greinir frá málinu og segir að Guy hafi óttast að of margar minningar frá hveitibrauðsdögunum myndu rifjast upp í kjölfarið. 20.12.2008 05:15 Stjúpmóðir Whitney Houston höfðar mál Stjúpmóðir Whitney Houston hefur höfðað mál gegn söngkonunni vegna milljón dollara líftryggingar sem faðir Houston lét eftir sig þegar hann dó fyrir fimm árum. 20.12.2008 05:00 Jim Carrey kann enn að djóka Það er ekki bara Tom Cruise sem kann þá list að skandalísera í sjónvarpi. Jim Carrey hefur hugsanlega fylgst með framgöngu hinnar smávöxnu stórstjörnu í sjónvarpi undanfarin ár og ákveðið að leika sama leik. Carrey er hins vegar mun meiri húmoristi en Cruise litli og gerði því áhorfendur spjallþáttastjórnandans Ellen deGeneres kjaftstopp þegar hann bað unnustu sinnar, Jenny McCarthy, í beinni útsendingu. 20.12.2008 05:00 Engin börn hjá Scarlett Bandaríska leikkonan með skandinavíska eftirnafnið, Scarlett Johansson, hefur útilokað barneignir í nánustu framtíð. Hún segist einfaldlega ekki hafa tíma til þess. Scarlett og leikarinn Ryan Reynolds gengu í það heilaga í september á þessu ári en börn virðast ekki á næsta leiti. „Ég er 24 ára gömul, ég á enn mikið eftir ógert og hef nægan tíma til að spá í börn," sagði Scarlett í samtali við Entertainment Tonight. Scarlett útilokar hins vegar ekki að verða mamma einn daginn. „Einhvern tímann, en ég er ekki tilbúin fyrir það núna." 20.12.2008 04:30 Hilton líkt við Monroe Slúðurblöð væru fátækleg ef Parisar Hilton og hennar yfirlýsinga nyti ekki við. Hinn 27 ára hótelerfingi hefur nú upplýst heimsbyggðina um að hún hafi alltaf vitað að hún yrði fræg ljóska. „Ég var elsta barnabarnið og amma mín var alveg viss um að ég yrði næsta Marilyn Monroe eða Grace Kelly. Hún hélt þessu statt og stöðugt fram alla mína æsku. Og svo var alltaf verið að taka myndir af mér,“ útskýrir Paris. 20.12.2008 04:15 Fergie í hjónaband Söngkona Black Eyed Piece, Fergie, hyggst ganga í það heilaga með leikaranum Josh Duhamel í næsta mánuði, að sögn vefsíðunnar Access Hollywood. Parið trúlofaði sig í desember í fyrra og hefur nú ákveðið dagsetningu fyrir stóra daginn. Fergie hefur rætt um hversu mikið hana langi að eignast fjölskyldu og nú virðist stóri dagurinn innan seilingar. Access Hollywood segist hafa heimildir fyrir því að vígslan fari fram í Suður-Kaliforníu helgina 9.-11. janúar. 20.12.2008 04:00 Grunaði ekki að Freddie væri hommi Gítarleikari rokksveitarinnar Queen og góðvinur Nylon-flokksins, Brian May, hefur stigið fram með merkilegar upplýsingar. Hann segist nefnilega aldrei hafa grunað að Freddie Mercury væri hommi. 20.12.2008 03:45 Stafakarlar á söngleikjaplötu „Platan er sérstök að því leyti að hver stafakarl í sögunni fær sitt eigið lag, þannig að allt stafrófið er kynnt til sögunnar,“ segir Bergljót Arnalds, en hún gaf nýverið út 35 laga plötu um Stafakarlana. „Stafakarlinn sem syngur í hvert skipti fjallar um það sem hefst á þeim staf.“ 20.12.2008 03:45 Rafrænt rokk og ról Rafræna rokksveitin Ratatat frá Bandaríkjunum spilar á Broadway í kvöld á tónleikum sem eru skipulagðir af Jóni Jónssyni ehf., sem heldur upp á eins árs afmælið sitt um þessar mundir. 20.12.2008 03:45 X-mas í Hafnarfirði Hinir árlegu jólatónleikar X-ins 977, X-Mas, verða haldnir á Dillon sportbar í Hafnarfirði á mánudagskvöld. Á síðasta ári voru tónleikarnir haldnir á Nasa og því ljóst að X-ið hefur minnkað aðeins við sig. 20.12.2008 03:30 Mozart við kertaljós Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin og voru fyrstu tónleikarnir í gærkvöldi. Hópurinn hefur leikið ljúfa tónlist eftir Mozart við kertaljós í sextán ár en hann skipa að þessu sinni þau Ármann Helgason klarinettuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari ásamt góðum gestum, þeim Eydísi Franzdóttur óbóleikara og Einari Jóhannessyni sem leikur á eitt af uppáhaldshljóðfærum Mozarts „bassetthornið”. 20.12.2008 03:00 Veitt úr Dungalssjóði Í gær voru veitt árleg verðlaun úr Dungals-sjóði sem Gunnar Dungal og Þórdís Sigurðardóttir stofnuðu til minningar um Margréti og Baldvin Dungal kaupmann. Sjóðurinn hefur árlega styrkt unga myndlistarmenn til dáða með fjárhæð. 20.12.2008 03:00 Ullarhattar í ellefta sinn Hljómsveitin Ullarhattarnir verður með árlega jólatónleika sína á Þorláksmessukvöld á skemmtistaðnum Nasa. Þetta er í ellefta skipti sem Hattarnir stíga á stokk en eins og margir vita spila þeir bara einu sinni á ári. Bæði jólalög og þekktar dægurperlur verða á dagskránni og meðal annars mun Jens Hansson flytja sína útgáfu af laginu White Christmas. 20.12.2008 03:00 Robbie Williams gerir nýja plötu Breska ólíkindatólið Robbie Williams er á leiðinni í upptökuver til að taka upp nýja plötu. Þetta þykir sæta nokkuð tíðindum því breskir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum um að hann vildi ganga til liðs við Take That-flokkinn á nýjan leik. Nú hefur þeirri endurkomu verið ýtt út af borðinu og Robbie hyggst gera plötuna í byrjun janúar. „Ég myndi byrja fyrr ef ég gæti en upptökuverið er upptekið og ég verð því bara að bíða þótt ég sé ekkert sérstaklega þolinmóður maður að eðlisfari,“ segir Robbie. 20.12.2008 03:00 Borgarleikhúsið heldur sjó þrátt fyrir 50 milljóna niðurskurð Að ósk Reykjavíkurborgar hefur verið gert samkomlag, milli borgarinnar og Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, um nær 50 milljóna króna lækkun framlaga borgarinnar til leikhússins á næsta ári frá gildandi samningi. 19.12.2008 13:54 Kökuhús Pocahontas Álftamýrarskóli hefur staðið fyrir skreytingakeppni á piparkökuhúsum síðustu tvö ár. Nemendur í unglingadeild skólans taka þátt í liðakeppni um best skreytta húsið. 19.12.2008 06:00 Sigur Rós stendur upp úr Tilnefningarnar til Íslensku tónlistarverðlaunana (Ístón) voru tilkynntar í gær. Sigur Rós fær langflestar tilnefningar, alls sex, en Emilíana Torrini næstflestar, þrjár samtals. Páll Óskar var ótvíræður sigurvegari síðustu verðlauna og er nú tilnefndur sem „rödd ársins“. Einnig á lag hans og Togga „Þú komst við hjartað í mér“ möguleika á að sigra í flokknum „lag ársins“. 19.12.2008 04:30 Á sama stað í tuttugu ár Í heil tuttugu ár hafa fjórtán vaskar vinkonur hist á hverjum miðvikudegi á veitingastaðnum Á næstu grösum og snætt heilsusamlegan hádegisverð. Þessar sömu konur byrjuðu saman í leikfimi fyrir um 26 árum og hafa haldið hópinn síðan. „Ein okkar byrjaði á því að smala vinkonum og kunningjakonum í leikfimi. 19.12.2008 03:00 Les ennþá DV Fyrrum blaðamaður DV, Jón Bjarki Magnússon, var mættur til að mótmæla í Fjármálaeftirlitinu og útibúi Glitnis við Suðurlandsbraut í morgun. Það vakti óneitanlega athygli að meðan mótmælendur voru í útibúi Glitnis sat hann hinn rólegasti og gluggaði í DV. 18.12.2008 21:56 Þrýstnar varir Ásdísar Ránar - myndband Mikið hefur verið rætt um varir Ásdísar Ránar eftir að hún var gestur Loga Bergmanns síðstliðinn föstudag. Ásdís skartaði einstaklega þrýstnum og girnilegum vörum sem vöktu mikla athygli. Í kjölfarið útskýrði hún leyndarmálið bak við varirnar þokkafullu á blogginu sínu. 18.12.2008 17:07 Móðir "millionær" opnar búð á Laugaveginum Fríða Thomas hefur opnað nýja búð á miðjum Laugaveginum þar sem hún selur skartgripi sem hún hannar sjálf og sérsaumuð föt frá Danmörku. 18.12.2008 14:55 Varir Ásdísar „Mér hefur svo sannarlega tekist að hrista upp í þjóðinni í heimsókn minni og það sem brennur nú á vörum flestra á klakanum eru VARIRNAR á mér," skrifar Ásdís Rán á bloggið sitt. 18.12.2008 11:21 Jennifer Lopez á barmi skilnaðar Hjónaband Jennifer Lopez og Marc Anthony er á brauðfótum. Það vekur eftirtekt að söng- og leikkonan hefur fjarlægt átta karata trúlofunarhringinn af baugfingri á vinstri hendi. 18.12.2008 10:10 Vinnuhjú Beckham-hjónanna ekki ákærð Vinnuhjú Beckham-hjónanna verða ekki sótt til saka fyrir meintan þjófnað á húsmunum þeirra og tilraun til að selja þá á uppboðsvefnum eBay. 18.12.2008 08:24 Pönkast á breskri leikhúshefð Það er frumsýning hjá Gísla Erni Garðarssyni í kvöld í konunglega Shakespeare-leikhúsinu í Bretlandi. Hann leikur í pönkútgáfu af óperunni Don Giovanni. 18.12.2008 08:00 Með tónlistargen föður síns Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur troðið upp með sonum sínum tveimur að undanförnu og er afar ánægður með félagsskapinn. „Ég var farinn að örvænta og hélt að börnin mín væru ekki með tónlistargenið,“ segir Herbert Guðmundsson um syni sína Svan og Guðmund sem hafa spilað með honum að undanförnu. 18.12.2008 07:00 Fær langþráða hvíld í janúar Páll Óskar er uppteknasti maður landsins. Hann keyrir sig út nú fyrir jólin en tekur langþráð frí eftir áramót. „Síðasti mánuður er búinn að vera eins og „groundhog-day“ hjá mér. En ég næ þessu með því að borða hollan mat og fara í ræktina þegar ég get,“ segir Páll Óskar. Hann er nú á bullandi vertíð og þarf að selja að minnsta kosti tíu þúsund eintök af Silfursafninu sínu til að ná upp í kostnað. 18.12.2008 06:45 Logi sameinar gullbarka í jólaþætti Logi Bergmann verður með óvenjulangan jólaþátt á föstudaginn. Þar verður boðið til mikillar tónlistarveislu og góða gesti ber að garði. Nægir þar að nefna Sprengjuhöllina, Stefán Hilmarsson og Baggalút. 18.12.2008 06:15 Dýrasta bók landsins uppseld Þau hundrað eintök sem komu af Flóru Íslands eftir Eggert Pétursson fyrir jól eru seld. Alls voru prentuð fimm hundruð eintök og afgangurinn kemur um miðjan janúar frá Kína. 18.12.2008 06:00 Með upptökustjóra Strokes Skagasveitin Weapons hefur gefið út sína fyrstu plötu sem nefnist A Ditch in Time, þar sem fyrrverandi upptökustjóri The Strokes kemur við sögu. Strákarnir tóku plötuna upp sjálfir á síðasta ári en um hljóðblöndun sá Gordon Raphael, sem tók upp fyrstu tvær plötur The Strokes og fyrstu plötu Reginu Spektor. 18.12.2008 06:00 Prefab Sprout gefa út Gamlir aðdáendur poppgrúppunnar Prefab Sprout geta nú huggað sig við að þeir bræður Paddy McAloon og Martin hafa hreiðrað um sig í hljóðveri á ný og ætla að gefa út nýjan disk í febrúar. 18.12.2008 06:00 Útrásarvíkingar „afhausaðir“ Uppgjörið heitir nýtt kreppuspil sem háskólaneminn Björn E. Jónsson og tveir félagar hans, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hafa gefið út. „Hugmyndin kviknaði þegar við vorum að spila annað spil, Guillotine, þar sem fólk er afhausað eftir frönsku byltinguna,“ segir Björn. 18.12.2008 05:45 Nýjasta mynd írska leikarans Liam Neeson Liam Neeson hefur átt farsælan feril í kvikmyndabransanum og starfað með leikstjórum á borð við Steven Spielberg, Martin Scorsese og George Lucas. Nýjasta mynd hans er tryllirinn Taken sem verður frumsýndur á morgun. 18.12.2008 04:15 Tvíleikur á nýjum diskum Þessa dagana er mikill viðgangur í útgáfu tónlistar og það eru ekki bara kórarnir, heldur líka bílskúrsböndin, einyrkjar og tvíeykin. Margir hafa lítil efni til að standa fyrir veigamiklum auglýsingum enda upplögin oft lítil. Í diskaflóðinu þessa dagana eru meðal annars þrír nýir diskar með tvíleik sem lágt fara. 18.12.2008 04:00 Ellefti ritstjóri Vals ófundinn „Þeir eru tíu ritstjórarnir á þriggja ára ferli sem blaðamaður,“ segir Valur Grettisson blaðamaður. 18.12.2008 04:00 Andrúmsloftið skiptir máli Mosfellingurinn Ólafur Arnalds heldur tónleika í Fríkirkjunni í kvöld. Hann er nýkominn úr hálfsárs tónleikaferðalagi um heiminn þar sem hann fylgdi eftir sinni fyrstu plötu, Eulogy for Evolution. Platan, sem hefur fengið mjög góða dóma, hefur selst í yfir tíu þúsund eintökum og hefur Ólafur fyllt tónleikahallir í yfir tuttugu löndum, þar á meðal Barbican Hall í London. 18.12.2008 04:00 Jólagrautur Gogoyoko Íslenska sprotafyrirtækið Gogoyoko er eins árs um þessar mundir og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Fyrirtækið verður opnað formlega snemma á næsta ári og verður svokallað tónlistarsamfélag á netinu þar sem tónlistarmenn geta komið tónlist sinni milliliðalaust á framfæri á alþjóðlegum markaði. Síðan fór nýverið í loftið í lokuðu prufunar-umhverfi og hefur hópi listamanna verið boðinn aðgangur. 18.12.2008 04:00 Andkristni og krabbamein Krabbameinssamtökin Kraftur og Andkristnihátíðin slá saman í tónleika á Café Amsterdam á laugardagskvöldið. „Við erum að slá hagsmunum okkar saman í eitt rosagigg og þetta er skemmtilegt samkrull,“ segir Atli Jarl Martin andkristnimaður. „Við tökum þeim fagnandi sem fúlsa ekki við okkur með sleggjudómum.“ 18.12.2008 03:30 Eggaldinsteik fyllt með ostapestó fyrir fjóra 18.12.2008 13:18 Hnetusnakk 18.12.2008 13:17 Eplakaka 18.12.2008 13:14 Byggkaka Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman. 18.12.2008 13:13 Smurbrauð með lambalifur 18.12.2008 13:10 Smurbrauð með purusteik 18.12.2008 13:09 Sjá næstu 50 fréttir
Með burðardýr í startholunum Fyrsta upplagið af plötu FM Belfast, How to Make Friends, er í þann mund að klárast og vinnur hljómsveitin nú hörðum höndum að því að útvega fleiri eintök. 20.12.2008 05:30
Jólaplönin í háaloft hjá Madonnu og Guy Hjónakornin fyrrverandi, Madonna og Guy Ritchie, höfðu tilkynnt börnum sínum að þau hygðust halda jólin saman. Svona rétt til að smáfólkið fengi eitthvað fyrir sinn snúð eftir að hafa upplifað erfiðan skilnað. Nú er það skipulag í lausu lofti eftir að enski leikstjórinn neitaði Madonnu um að gista á gamla sveitasetrinu þeirra í Wilt-skíri. The Sun greinir frá málinu og segir að Guy hafi óttast að of margar minningar frá hveitibrauðsdögunum myndu rifjast upp í kjölfarið. 20.12.2008 05:15
Stjúpmóðir Whitney Houston höfðar mál Stjúpmóðir Whitney Houston hefur höfðað mál gegn söngkonunni vegna milljón dollara líftryggingar sem faðir Houston lét eftir sig þegar hann dó fyrir fimm árum. 20.12.2008 05:00
Jim Carrey kann enn að djóka Það er ekki bara Tom Cruise sem kann þá list að skandalísera í sjónvarpi. Jim Carrey hefur hugsanlega fylgst með framgöngu hinnar smávöxnu stórstjörnu í sjónvarpi undanfarin ár og ákveðið að leika sama leik. Carrey er hins vegar mun meiri húmoristi en Cruise litli og gerði því áhorfendur spjallþáttastjórnandans Ellen deGeneres kjaftstopp þegar hann bað unnustu sinnar, Jenny McCarthy, í beinni útsendingu. 20.12.2008 05:00
Engin börn hjá Scarlett Bandaríska leikkonan með skandinavíska eftirnafnið, Scarlett Johansson, hefur útilokað barneignir í nánustu framtíð. Hún segist einfaldlega ekki hafa tíma til þess. Scarlett og leikarinn Ryan Reynolds gengu í það heilaga í september á þessu ári en börn virðast ekki á næsta leiti. „Ég er 24 ára gömul, ég á enn mikið eftir ógert og hef nægan tíma til að spá í börn," sagði Scarlett í samtali við Entertainment Tonight. Scarlett útilokar hins vegar ekki að verða mamma einn daginn. „Einhvern tímann, en ég er ekki tilbúin fyrir það núna." 20.12.2008 04:30
Hilton líkt við Monroe Slúðurblöð væru fátækleg ef Parisar Hilton og hennar yfirlýsinga nyti ekki við. Hinn 27 ára hótelerfingi hefur nú upplýst heimsbyggðina um að hún hafi alltaf vitað að hún yrði fræg ljóska. „Ég var elsta barnabarnið og amma mín var alveg viss um að ég yrði næsta Marilyn Monroe eða Grace Kelly. Hún hélt þessu statt og stöðugt fram alla mína æsku. Og svo var alltaf verið að taka myndir af mér,“ útskýrir Paris. 20.12.2008 04:15
Fergie í hjónaband Söngkona Black Eyed Piece, Fergie, hyggst ganga í það heilaga með leikaranum Josh Duhamel í næsta mánuði, að sögn vefsíðunnar Access Hollywood. Parið trúlofaði sig í desember í fyrra og hefur nú ákveðið dagsetningu fyrir stóra daginn. Fergie hefur rætt um hversu mikið hana langi að eignast fjölskyldu og nú virðist stóri dagurinn innan seilingar. Access Hollywood segist hafa heimildir fyrir því að vígslan fari fram í Suður-Kaliforníu helgina 9.-11. janúar. 20.12.2008 04:00
Grunaði ekki að Freddie væri hommi Gítarleikari rokksveitarinnar Queen og góðvinur Nylon-flokksins, Brian May, hefur stigið fram með merkilegar upplýsingar. Hann segist nefnilega aldrei hafa grunað að Freddie Mercury væri hommi. 20.12.2008 03:45
Stafakarlar á söngleikjaplötu „Platan er sérstök að því leyti að hver stafakarl í sögunni fær sitt eigið lag, þannig að allt stafrófið er kynnt til sögunnar,“ segir Bergljót Arnalds, en hún gaf nýverið út 35 laga plötu um Stafakarlana. „Stafakarlinn sem syngur í hvert skipti fjallar um það sem hefst á þeim staf.“ 20.12.2008 03:45
Rafrænt rokk og ról Rafræna rokksveitin Ratatat frá Bandaríkjunum spilar á Broadway í kvöld á tónleikum sem eru skipulagðir af Jóni Jónssyni ehf., sem heldur upp á eins árs afmælið sitt um þessar mundir. 20.12.2008 03:45
X-mas í Hafnarfirði Hinir árlegu jólatónleikar X-ins 977, X-Mas, verða haldnir á Dillon sportbar í Hafnarfirði á mánudagskvöld. Á síðasta ári voru tónleikarnir haldnir á Nasa og því ljóst að X-ið hefur minnkað aðeins við sig. 20.12.2008 03:30
Mozart við kertaljós Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin og voru fyrstu tónleikarnir í gærkvöldi. Hópurinn hefur leikið ljúfa tónlist eftir Mozart við kertaljós í sextán ár en hann skipa að þessu sinni þau Ármann Helgason klarinettuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari ásamt góðum gestum, þeim Eydísi Franzdóttur óbóleikara og Einari Jóhannessyni sem leikur á eitt af uppáhaldshljóðfærum Mozarts „bassetthornið”. 20.12.2008 03:00
Veitt úr Dungalssjóði Í gær voru veitt árleg verðlaun úr Dungals-sjóði sem Gunnar Dungal og Þórdís Sigurðardóttir stofnuðu til minningar um Margréti og Baldvin Dungal kaupmann. Sjóðurinn hefur árlega styrkt unga myndlistarmenn til dáða með fjárhæð. 20.12.2008 03:00
Ullarhattar í ellefta sinn Hljómsveitin Ullarhattarnir verður með árlega jólatónleika sína á Þorláksmessukvöld á skemmtistaðnum Nasa. Þetta er í ellefta skipti sem Hattarnir stíga á stokk en eins og margir vita spila þeir bara einu sinni á ári. Bæði jólalög og þekktar dægurperlur verða á dagskránni og meðal annars mun Jens Hansson flytja sína útgáfu af laginu White Christmas. 20.12.2008 03:00
Robbie Williams gerir nýja plötu Breska ólíkindatólið Robbie Williams er á leiðinni í upptökuver til að taka upp nýja plötu. Þetta þykir sæta nokkuð tíðindum því breskir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum um að hann vildi ganga til liðs við Take That-flokkinn á nýjan leik. Nú hefur þeirri endurkomu verið ýtt út af borðinu og Robbie hyggst gera plötuna í byrjun janúar. „Ég myndi byrja fyrr ef ég gæti en upptökuverið er upptekið og ég verð því bara að bíða þótt ég sé ekkert sérstaklega þolinmóður maður að eðlisfari,“ segir Robbie. 20.12.2008 03:00
Borgarleikhúsið heldur sjó þrátt fyrir 50 milljóna niðurskurð Að ósk Reykjavíkurborgar hefur verið gert samkomlag, milli borgarinnar og Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, um nær 50 milljóna króna lækkun framlaga borgarinnar til leikhússins á næsta ári frá gildandi samningi. 19.12.2008 13:54
Kökuhús Pocahontas Álftamýrarskóli hefur staðið fyrir skreytingakeppni á piparkökuhúsum síðustu tvö ár. Nemendur í unglingadeild skólans taka þátt í liðakeppni um best skreytta húsið. 19.12.2008 06:00
Sigur Rós stendur upp úr Tilnefningarnar til Íslensku tónlistarverðlaunana (Ístón) voru tilkynntar í gær. Sigur Rós fær langflestar tilnefningar, alls sex, en Emilíana Torrini næstflestar, þrjár samtals. Páll Óskar var ótvíræður sigurvegari síðustu verðlauna og er nú tilnefndur sem „rödd ársins“. Einnig á lag hans og Togga „Þú komst við hjartað í mér“ möguleika á að sigra í flokknum „lag ársins“. 19.12.2008 04:30
Á sama stað í tuttugu ár Í heil tuttugu ár hafa fjórtán vaskar vinkonur hist á hverjum miðvikudegi á veitingastaðnum Á næstu grösum og snætt heilsusamlegan hádegisverð. Þessar sömu konur byrjuðu saman í leikfimi fyrir um 26 árum og hafa haldið hópinn síðan. „Ein okkar byrjaði á því að smala vinkonum og kunningjakonum í leikfimi. 19.12.2008 03:00
Les ennþá DV Fyrrum blaðamaður DV, Jón Bjarki Magnússon, var mættur til að mótmæla í Fjármálaeftirlitinu og útibúi Glitnis við Suðurlandsbraut í morgun. Það vakti óneitanlega athygli að meðan mótmælendur voru í útibúi Glitnis sat hann hinn rólegasti og gluggaði í DV. 18.12.2008 21:56
Þrýstnar varir Ásdísar Ránar - myndband Mikið hefur verið rætt um varir Ásdísar Ránar eftir að hún var gestur Loga Bergmanns síðstliðinn föstudag. Ásdís skartaði einstaklega þrýstnum og girnilegum vörum sem vöktu mikla athygli. Í kjölfarið útskýrði hún leyndarmálið bak við varirnar þokkafullu á blogginu sínu. 18.12.2008 17:07
Móðir "millionær" opnar búð á Laugaveginum Fríða Thomas hefur opnað nýja búð á miðjum Laugaveginum þar sem hún selur skartgripi sem hún hannar sjálf og sérsaumuð föt frá Danmörku. 18.12.2008 14:55
Varir Ásdísar „Mér hefur svo sannarlega tekist að hrista upp í þjóðinni í heimsókn minni og það sem brennur nú á vörum flestra á klakanum eru VARIRNAR á mér," skrifar Ásdís Rán á bloggið sitt. 18.12.2008 11:21
Jennifer Lopez á barmi skilnaðar Hjónaband Jennifer Lopez og Marc Anthony er á brauðfótum. Það vekur eftirtekt að söng- og leikkonan hefur fjarlægt átta karata trúlofunarhringinn af baugfingri á vinstri hendi. 18.12.2008 10:10
Vinnuhjú Beckham-hjónanna ekki ákærð Vinnuhjú Beckham-hjónanna verða ekki sótt til saka fyrir meintan þjófnað á húsmunum þeirra og tilraun til að selja þá á uppboðsvefnum eBay. 18.12.2008 08:24
Pönkast á breskri leikhúshefð Það er frumsýning hjá Gísla Erni Garðarssyni í kvöld í konunglega Shakespeare-leikhúsinu í Bretlandi. Hann leikur í pönkútgáfu af óperunni Don Giovanni. 18.12.2008 08:00
Með tónlistargen föður síns Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur troðið upp með sonum sínum tveimur að undanförnu og er afar ánægður með félagsskapinn. „Ég var farinn að örvænta og hélt að börnin mín væru ekki með tónlistargenið,“ segir Herbert Guðmundsson um syni sína Svan og Guðmund sem hafa spilað með honum að undanförnu. 18.12.2008 07:00
Fær langþráða hvíld í janúar Páll Óskar er uppteknasti maður landsins. Hann keyrir sig út nú fyrir jólin en tekur langþráð frí eftir áramót. „Síðasti mánuður er búinn að vera eins og „groundhog-day“ hjá mér. En ég næ þessu með því að borða hollan mat og fara í ræktina þegar ég get,“ segir Páll Óskar. Hann er nú á bullandi vertíð og þarf að selja að minnsta kosti tíu þúsund eintök af Silfursafninu sínu til að ná upp í kostnað. 18.12.2008 06:45
Logi sameinar gullbarka í jólaþætti Logi Bergmann verður með óvenjulangan jólaþátt á föstudaginn. Þar verður boðið til mikillar tónlistarveislu og góða gesti ber að garði. Nægir þar að nefna Sprengjuhöllina, Stefán Hilmarsson og Baggalút. 18.12.2008 06:15
Dýrasta bók landsins uppseld Þau hundrað eintök sem komu af Flóru Íslands eftir Eggert Pétursson fyrir jól eru seld. Alls voru prentuð fimm hundruð eintök og afgangurinn kemur um miðjan janúar frá Kína. 18.12.2008 06:00
Með upptökustjóra Strokes Skagasveitin Weapons hefur gefið út sína fyrstu plötu sem nefnist A Ditch in Time, þar sem fyrrverandi upptökustjóri The Strokes kemur við sögu. Strákarnir tóku plötuna upp sjálfir á síðasta ári en um hljóðblöndun sá Gordon Raphael, sem tók upp fyrstu tvær plötur The Strokes og fyrstu plötu Reginu Spektor. 18.12.2008 06:00
Prefab Sprout gefa út Gamlir aðdáendur poppgrúppunnar Prefab Sprout geta nú huggað sig við að þeir bræður Paddy McAloon og Martin hafa hreiðrað um sig í hljóðveri á ný og ætla að gefa út nýjan disk í febrúar. 18.12.2008 06:00
Útrásarvíkingar „afhausaðir“ Uppgjörið heitir nýtt kreppuspil sem háskólaneminn Björn E. Jónsson og tveir félagar hans, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hafa gefið út. „Hugmyndin kviknaði þegar við vorum að spila annað spil, Guillotine, þar sem fólk er afhausað eftir frönsku byltinguna,“ segir Björn. 18.12.2008 05:45
Nýjasta mynd írska leikarans Liam Neeson Liam Neeson hefur átt farsælan feril í kvikmyndabransanum og starfað með leikstjórum á borð við Steven Spielberg, Martin Scorsese og George Lucas. Nýjasta mynd hans er tryllirinn Taken sem verður frumsýndur á morgun. 18.12.2008 04:15
Tvíleikur á nýjum diskum Þessa dagana er mikill viðgangur í útgáfu tónlistar og það eru ekki bara kórarnir, heldur líka bílskúrsböndin, einyrkjar og tvíeykin. Margir hafa lítil efni til að standa fyrir veigamiklum auglýsingum enda upplögin oft lítil. Í diskaflóðinu þessa dagana eru meðal annars þrír nýir diskar með tvíleik sem lágt fara. 18.12.2008 04:00
Ellefti ritstjóri Vals ófundinn „Þeir eru tíu ritstjórarnir á þriggja ára ferli sem blaðamaður,“ segir Valur Grettisson blaðamaður. 18.12.2008 04:00
Andrúmsloftið skiptir máli Mosfellingurinn Ólafur Arnalds heldur tónleika í Fríkirkjunni í kvöld. Hann er nýkominn úr hálfsárs tónleikaferðalagi um heiminn þar sem hann fylgdi eftir sinni fyrstu plötu, Eulogy for Evolution. Platan, sem hefur fengið mjög góða dóma, hefur selst í yfir tíu þúsund eintökum og hefur Ólafur fyllt tónleikahallir í yfir tuttugu löndum, þar á meðal Barbican Hall í London. 18.12.2008 04:00
Jólagrautur Gogoyoko Íslenska sprotafyrirtækið Gogoyoko er eins árs um þessar mundir og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Fyrirtækið verður opnað formlega snemma á næsta ári og verður svokallað tónlistarsamfélag á netinu þar sem tónlistarmenn geta komið tónlist sinni milliliðalaust á framfæri á alþjóðlegum markaði. Síðan fór nýverið í loftið í lokuðu prufunar-umhverfi og hefur hópi listamanna verið boðinn aðgangur. 18.12.2008 04:00
Andkristni og krabbamein Krabbameinssamtökin Kraftur og Andkristnihátíðin slá saman í tónleika á Café Amsterdam á laugardagskvöldið. „Við erum að slá hagsmunum okkar saman í eitt rosagigg og þetta er skemmtilegt samkrull,“ segir Atli Jarl Martin andkristnimaður. „Við tökum þeim fagnandi sem fúlsa ekki við okkur með sleggjudómum.“ 18.12.2008 03:30
Byggkaka Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman. 18.12.2008 13:13