Útrásarvíkingar „afhausaðir“ 18. desember 2008 05:45 Björn E. Jónsson er einn af mönnunum á bak við nýja kreppuspilið Uppgjörið. Uppgjörið heitir nýtt kreppuspil sem háskólaneminn Björn E. Jónsson og tveir félagar hans, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hafa gefið út. „Hugmyndin kviknaði þegar við vorum að spila annað spil, Guillotine, þar sem fólk er afhausað eftir frönsku byltinguna," segir Björn. Spilið samanstendur af 56 aðgerðaspjöldum og mega leikmenn spila út einu slíku spjaldi í einu. Á þeim eru 35 sökudólgar íslensku kreppunnar að mati Björns og félaga, þar á meðal Davíð Oddsson og útrásarvíkingarnir Hannes Smárason, Björgólfur Thor, Bjarni Ármannsson og Jón Ásgeir Jóhannesson. Á spjöldunum fylgja með ummæli sem þeir hafa haft uppi í gegnum árin og þykja nokkuð brosleg í dag. „Vorum orðnir þreyttir á því að það væri ekkert talað um stóran hluta af þessu fólki heldur bara Geir og Davíð. Það eru margir sem bera einnig ábyrgð og við viljum láta þá sæta reikningsskilum," segir Björn. „Það eru allir að öskra á Davíð en enginn sem stendur fyrir utan Baugshúsið og öskrar út með Jón," segir hann og bætir við: „En þetta er smekklegt. Við ákváðum að fara ekki yfir strikið." Til að vinna í spilinu þurfa keppendur að safna 25 stigum. „Sá sem nær að búa til sem veglegastan sukkhóp vinnur," segir Björn. Spilið er fáanlegt í verslununum Spilavinir og Nexus. - fb Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Fleiri fréttir Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Sjá meira
Uppgjörið heitir nýtt kreppuspil sem háskólaneminn Björn E. Jónsson og tveir félagar hans, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hafa gefið út. „Hugmyndin kviknaði þegar við vorum að spila annað spil, Guillotine, þar sem fólk er afhausað eftir frönsku byltinguna," segir Björn. Spilið samanstendur af 56 aðgerðaspjöldum og mega leikmenn spila út einu slíku spjaldi í einu. Á þeim eru 35 sökudólgar íslensku kreppunnar að mati Björns og félaga, þar á meðal Davíð Oddsson og útrásarvíkingarnir Hannes Smárason, Björgólfur Thor, Bjarni Ármannsson og Jón Ásgeir Jóhannesson. Á spjöldunum fylgja með ummæli sem þeir hafa haft uppi í gegnum árin og þykja nokkuð brosleg í dag. „Vorum orðnir þreyttir á því að það væri ekkert talað um stóran hluta af þessu fólki heldur bara Geir og Davíð. Það eru margir sem bera einnig ábyrgð og við viljum láta þá sæta reikningsskilum," segir Björn. „Það eru allir að öskra á Davíð en enginn sem stendur fyrir utan Baugshúsið og öskrar út með Jón," segir hann og bætir við: „En þetta er smekklegt. Við ákváðum að fara ekki yfir strikið." Til að vinna í spilinu þurfa keppendur að safna 25 stigum. „Sá sem nær að búa til sem veglegastan sukkhóp vinnur," segir Björn. Spilið er fáanlegt í verslununum Spilavinir og Nexus. - fb
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Fleiri fréttir Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Sjá meira