Fleiri fréttir

Helgarferðin breyttist í martröð

Helgarferð fertugar konu á ráðstefnu til Reykjavíkur endaði með martröð. Vaknaði á götuhorni klukkustundum síðar eftir að hafa verið svæfð síðan nauðgað á meðan upptökuvélar gengu.

Hugmynd komið í verk

Í dag þegar framboð af ódýrum fatnaði hefur aukist til muna telst það til undantekninga að konur sitji heima og saumi föt á fjölskylduna. Hinsvegar virðist aðsókn á námskeið í fatahönnun og saumaskap ekki minnkað með árunum, heldur aukist ef eitthvað er

Renglan sem varð að kyntákni

Leikkonan og gyðjan Sophia Loren fæddist inn í fátæka fjölskyldu. Sophia var feimin sem unglingur en eftir að hafa keppt í fegurðarsamkeppnum og unnið sem fyrirsæta setti hún stefnuna á leiklistina. Sophia giftist kvikmyndaleikstjóranum Carlo Ponti og hefur leikið í fjölda mörgum kvikmyndum undir hans leikstjórn.

Börðust með bjór gegnum skaflana

Fyrsti Víking jólabjórinn er væntanlegur að norðan innan stundar. Í fyrra var flogið með bjórinn suður en nú var bjórinn ferjaður landleiðina. Fyrstu kassarnir voru fluttir með ofurjeppum suður Kjöl í dag og fóru öflugir jeppar til móts við norðanmenn.

Gómsæt, bragðmikil beikon- og kartöflusúpa

Þegar framreiða á góða súpu er nauðsynlegt að eiga fallegar súpuskálar til að bera hana fram í, hvort sem er hvers dags eða spari því fallegar umbúðir auka alltaf á gæðin. Súpuskálar og diskar eru til í öllum stærðum og gerðum. Súpudiskar hafa til þessa verið algengari en skálarnar sækja á og svo eru svokallaðir súpubollar að verða æ vinsælli. 

Clinton bókasafnið opnað

Bókasafn Bill Clintons verður opnað með pompi og prakt í heimabæ forsetans fyrrverandi, Little Rock í Arkansas, í dag. Bókasafnið, sem kostaði heila 10 milljarða íslenskra króna, er framúrstefnulegt í hönnun og þar mun meðal annars verða nákvæm eftirlíking af skrifstofu forsetans í Hvíta Húsinu.

Lennon veltir Presley

John Lennon hefur velt Elvis Presley af stalli sem rokk og ról kóngur allra tíma samkvæmt nýrri könnun breska tónlistartímaritsins Q. Paul McCartney, félagi Lennons úr Bítlunum, lenti í tólfta sæti.

Outkast með flestar tilnefningar

Evrópsku tónlistarverðlaunin verða haldin í Rómarborg í kvöld. Aðalkynnir kvöldsins verður leikkonan sykursæta, Sarah Michelle Gellar, en aðrir sem koma fram eru meðal annars Eminem, Beastie Boys og söngkonan Kylie Minogue. Rappdúettinn Outcast er tilnefndur til flestra verðlauna, eða fimm talsins, meðal annars fyrir besta lagið og sem besta hljómsveit ársins.

Skrímslaborgarinn verstur

Næringarfræðingar hafa valið skrímslisborgarann, sem fyrirtækið Hardee hefur sett á markað, sem versta hamborgara í heimi. Borgarinn inniheldur hátt í 1500 hitaeiningar og kostar aðeins um 350 krónur. Borgarinn samanstendur af tveim stórum nautahakkssneiðum, fjórum beikonstrimlum, þrem ostsneiðum og slatta af maíonesi.

Connery vill McGregor sem Bond

Skoski sjarmörinn Sean Connery vill að landi sinn Ewan McGregor verði næsti James Bond. Connery segir McGregor tilvalinn í hlutverkið og mælir með því að hann taki það að sér, verði honum boðið það.

Sverðfiskur og karríkássur

Ég hef frekar svona "low life"-smekk þegar kemur að mat," segir Erling Klingenberg listamaður, "og er heldur ekkert sérstakur kokkur.

Breiðhyltingar fá sinn fisk

Elmar Þór Diego er eigandi fiskbúðarinnar Vegamóta sem hefur verið opnuð í Breiðholti. Þorkell Diego, faðir hans, hjálpar honum við reksturinn. </font /></b />

Útvarpslestur í Kópavogi

Jón Ásgeir Sigurðsson á Morgunvakt Útvarpsins vinnur heima hjá sér á morgnana og les þar leiðara heimsblaðanna. </font /></b />

Menningarhelgi á Tálknafirði

Tálknfirðingar ætla í heitu pottana í kvöld og kela við rómantíska tónlist og kertaljós. Þeir gerðu það líka um daginn en fannst það ekki nóg og vilja meira.

Við hittumst bara þegar þið komið

Í bókinni Til æðri heima skrifar Guðmundur Kristinsson, fyrrum aðalféhirðir í Landsbankanum á Selfossi, um frásagnir framliðinna af andláti þeirra og lífinu fyrir handan. Hann lýsir til dæmis frásögn sonar síns sem lést í bílslysi árið 2002 og birtist á miðilsfundi 42 dögum eftir slysið. </font /></b />

Hreindýra carpaccio

Sannir matgæðingar hafa beðið þessa árstíma með mikilli eftirvæntingu enda kitlar fátt bragðlaukana jafnmikið og nýveidd villibráð. Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, gefur hér uppskrift að hreindýra carppacio með franskri andalifur.

Kemst jólabjórinn suður?

Það vekur ávallt eftirtekt þegar fyrsti Víking jólabjórinn kemur að norðan. Víking jólabjórinn er bruggaður á Akureyri og er koma hans suður yfir heiðar  er eitt af fyrstu merkjunum um það að jólin eru á næsta leyti. Í fyrra flaug bæjarstjóri Akureyrar, með fyrsta bjórinn suður en í ár verða fyrstu kassarnir verða fluttir með ofurjeppum suður Kjöl á  morgun.

Arnold í Hvíta Húsið?

Vöðvafjallið Arnold Schwarzenegger hefur sett stefnuna á Hvíta Húsið. Arnie, sem þekktur er fyrir ómannlegan viljastyrk, sagði fyrir stuttu að hann setti alltaf stefnuna á toppinn, þegar hann var spurður hvort hann stefndi að því að verða forseti.

Hraðametið slegið

Mannlaus smáþota frá NASA hefur slegið hraðamet í lofti með því að fljúga á tíföldum hljóðhraða, eða á rúmlega ellefu þúsund kílómetra hraða á klukkustund. Metið, sem var slegið yfir kyrrahafinu, er langt yfir eldra metinu, sem sett var í mars, þegar flogið var á sjöföldum hljóðhraða.

Ort til annarra hnatta

Sænsk skáld hafa sent ljóðalestur út í geiminn í þeirri von að ná til vera á öðrum hnöttum með list sinni. Daniel Sjolin ritstjóra ljóðatímaritsins Lyrikvannen stóð fyrir upplestrinum sem sendur var út til Vega, skærustu stjörnu Lyra stjörnuþokunnar, tuttugu og fimm ljósárum frá jörðu.

Gráu hárunum fjölgar

Arngrímur Jóhannsson, stjórnarformaður Atlanta, var endurkjörinn forseti Flugmálafélagsins á dögunum. </font /></b />

Jólabjór Egils og Tuborg með hestvagni til borgarinnar

Fyrsti jólabjórinn frá Egils og Tuborg kemur í veitingahúsin í miðbænum í Reykjavík á morgun. Jólabjórvagn Ölgerðarinnar sem dreginn er af tveimur hestum mun hefja för sína niður Laugaveginn klukkan 18 á morgun og förin endar á áttunda tímanum á Cafe París.

Almenningur getur kosið

Almenningi gefst nú í fyrsta sinn kostur á að taka þátt í kosningu Miss World með því að greiða einum keppanda atkvæði á netinu. Atkvæðin hafa vægi í úrslitum keppninnar og geta Íslendingar stutt Hugrúnu Harðardóttur með því að greiða henni atkvæði á vefsíðunum missworld.tv eða globalbeauties.com.

Ein mesta landkynning sögunnar

"Þetta er rosaleg landkynning, líklega ein sú mesta sem hefur verið," segir Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða. Tilefnið er fyrsti þáttur nýrrar þáttaraðar af Amazing Race raunveruleikaþættinum, sem tekinn var upp á Íslandi í sumar, og sýndur var í bandarísku sjónvarpi í fyrrakvöld.

18 fermetra safn opnað í Danmörku

Danir hafa opnað safn sem er aðeins átján fermetra herbergi. Þetta óvenjulega safn var herbergi hins heimsfræga rithöfundar H.C. Andersen árið 1827. Andersen var mikill leikhúsunnandi og valdi því að búa svo nálægt Konunglega leikhúsinu í miðbæ Kaupmannahafnar.

Hundur fær morðhótanir

Hundur sem þjálfaður hefur verið til leitar að fíkniefnum hefur fengið ítrekaðar morðhótanir að sögn bresks dagblaðs. Hundurinn starfar í fangelsi í Strangeway fangelsinu í Manchester og er einn allra óvinsælasti fangavörðurinn þar. Óvinsældirnar á hann að þakka velgengni sinni í starfi.

Silja hlýtur verðlaun Jónasar H.

Silja Aðalsteinsdóttir, rithöfundur, hlaut í dag verðlaun Jónasar Hallgrímssonar árið 2004 fyrir starf sitt í þágu íslenskrar tungu. Verðlaunin eru veitt í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem er í dag. Verðlaunin eru 500 þúsund krónur og ritsafn Jónasar Hallgrímssonar í skinnbandi.

Þurfti að tvíkúpla

Bíllinn minn er fjórhjóladrifinn Toyota Touring, en það er mikinn kostur að hafa fjórhjóladrif því þá kemst ég hvenær sem er á fjöll á skíði," segir Magdalena Margrét Kjartansdóttir myndlistarkona

Kassi á fjórum hjólum

Sigurður Hreiðar Hreiðarsson höfundur bókarinnar Saga bílsins á Íslandi 1904-2004 segir ekkert tæki hafa breytt íslensku þjóðfélagi jafnmikið og bíllinn. </font /></b />

Hrár og öflugur jeppi

Á vefsíðunni www.tomcat.is er hægt að sérpanta til landsins Tomcat jeppa sem er samsettur eftir óskum hvers og eins og getur nýst við hvaða aðstæður sem er. </font /></b />

Höll minninganna tilnefnd

Höll minninganna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson hefur verið tilnefnd til IMPAC-verðlaunanna, virtra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem veitt eru árlega fyrir skáldverk á ensku, frumsamið eða í þýðingu.

Úrvalið alltaf að aukast

Margt er í boði fyrir þá sem ætla að fá sér steinefni á eldhúsborðin. Auk hefðbundinna steinefna eins og graníts og marmara fæst nú akrýlblandaður steinn sem forma má á alla vegu.

Gaman að vinna með gler

Dröfn Guðmundsdóttir myndhöggvari býr til alls konar glermuni á lítilli vinnustofu sinni við Fálkagötuna í Vesturbæ Reykjavíkur.

Veldu rétta litinn

Þegar daglegu amstri er lokið er fátt betra en að leggjast upp í rúm í svefnherbergi og slaka á. Til að geta slakað almennilega á verður svefnherbergið að vera róandi og þægilegt.

Íslenskan vefst fyrir mörgum

Þegar upp kemur vafi um hvernig eigi að skrifa eða beygja eitthvert íslenskt orð er þægilegt að geta hringt í Íslenska málstöð og fengið góðar leiðbeiningar. Kári Kaaber svarar þar oftast í símann og er ekkert nema greiðviknin.

Börn í þrældómi

Um sextíu milljón börn á Indlandi vinna fulla vinnu til að framfleyta fjölskyldu sinni og ættingjum. Börn allt frá sex ára aldri vinna frá morgni til kvölds fyrir lítinn sem engan pening og oft fá þau ekkert fyrir vinnuna

Skortur á vinnuafli

Innan raða Samtaka iðnaðarins eru fjölmörg fyrirtæki sem starfa í mannvirkjagerð, þar má til dæmis nefna Félag byggingarverktaka, Félag jarðvinnuverktaka, Félag vinnuvélaeigenda og ýmis meistarafélög.

Ráðningasamningar mikilvægir

Ráðningarsamningar skipta miklu máli í atvinnulífinu og því er mikilvægt að starfsfólk lesi þá vel yfir áður en það skrifar undir.

Fiskur í hátíðarbúningi

Fiskur í einhverju formi getur verið góður kostur á jólaborðið. Þótt algengast sé að einhvernskonar kjöt sé haft í hátíðamatinn hér á landi þá eru ekki allir sem leggja sér það til munns af einhverjum ástæðum.

Lyftingar, fótbolti og dans

Af nógu er að taka hjá Kristjáni Franklín Magnús leikara þegar hann er spurður um hvernig hann heldur sér í formi sökum mikillar fjölbreytni í hreyfingum hans.

Sjá næstu 50 fréttir