Brún lagterta 17. nóvember 2004 00:01 Uppskrift að brúnni lagtertu 500 g hveiti 1 tsk hjartarsalt 1 tsk lyftiduft 2 tsk kanill 2 tsk kakó 2 tsk negull 200 g sykur eða púðursykur 1/2 tsk salt 200 g smjörlíki 2 egg 3 msk síróp 1 dl mjólkUppskrift að smjörkremi 75-100 g smjör 1 1/2 dl flórsykur 1 eggjarauða (1 msk vatn)bragðefni, t.d. vanilludropar eða romm-, piparmyntu- eða jarðarberjabragðefni Hrærið smjörið lint. Sigtið flórsykurinn og hrærið honum saman við smjörð ásamt eggjarauðu og vatni ef kremið er of þykkt. Bragðbætið að vild. Hitið ofninn í 175-200 °C. Sigtið saman hveiti, lyftidufti, hjartarsalti og/eða sódadufti og blandið sykrinum saman við. Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin og hnoðið deigið saman eggjum, mjólk og sírópi. Deigið er hnoðað og flatt út og skipt í fjóra jafna hluta og sett á bökunarpappír. Botnarnir eru bakaðir í 20 mínútur í ofni Botnarnir eru látnir kólna alveg áður en þeir eru settir saman með smjörkremi á milli. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni
Uppskrift að brúnni lagtertu 500 g hveiti 1 tsk hjartarsalt 1 tsk lyftiduft 2 tsk kanill 2 tsk kakó 2 tsk negull 200 g sykur eða púðursykur 1/2 tsk salt 200 g smjörlíki 2 egg 3 msk síróp 1 dl mjólkUppskrift að smjörkremi 75-100 g smjör 1 1/2 dl flórsykur 1 eggjarauða (1 msk vatn)bragðefni, t.d. vanilludropar eða romm-, piparmyntu- eða jarðarberjabragðefni Hrærið smjörið lint. Sigtið flórsykurinn og hrærið honum saman við smjörð ásamt eggjarauðu og vatni ef kremið er of þykkt. Bragðbætið að vild. Hitið ofninn í 175-200 °C. Sigtið saman hveiti, lyftidufti, hjartarsalti og/eða sódadufti og blandið sykrinum saman við. Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin og hnoðið deigið saman eggjum, mjólk og sírópi. Deigið er hnoðað og flatt út og skipt í fjóra jafna hluta og sett á bökunarpappír. Botnarnir eru bakaðir í 20 mínútur í ofni Botnarnir eru látnir kólna alveg áður en þeir eru settir saman með smjörkremi á milli.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni