Fleiri fréttir Ný Mazda, Verisa, var kynnt í Tóký 2.7.2004 00:01 Svipmynd: Skagaströnd Skagaströnd: Stórútgerðarstaður við austanverðan Húnaflóa. 2.7.2004 00:01 Vissir þú að? ...að Marilyn Monroe var með sex tær á einum fæti? 2.7.2004 00:01 Tyson á kúpunni Boxarinn Mike Tyson er á hvínandi kúpunni. Hann hefur þénað milljarða króna á ferli sínum sem boxari, en eytt því öllu og gott betur. Hann býr nú í smáhýsi rétt utan við bæinn Pheonix í Arisona, og ræktar þar dúfur. Hann verður að heyja sjö bardaga á næstu þrem árum, til þess að greiða skuldir upp á tvo og hálfan milljarð króna. 1.7.2004 00:01 Moore gerir allt brjálað Kvikmyndagerðarmaðurinn og rithöfundurinn Michael Moore er búinn að gera allt snarbrjálað með nýju myndinni sinni Farenheit 9/11 þar sem hann beinir spjótum sínum enn á ný að George W. Bush, forseta Bandaríkjanna. Moore er umdeildur og það er myndin líka en fólk er löngu búið að mynda sér skoðanir á myndinni þó hún hafi ekki verið frumsýnd fyrr en í síðustu viku í Bandaríkjunum. 1.7.2004 00:01 Kletturinn og ferðalag Glímutrölið The Rock, sem vakti fyrst athygli í bíómyndum fyrir hörmulegan leik sinn í hlutverki The Scorpion King í The Mummy Returns, er mættur til leiks í myndinni Walking Tall sem er frumsýnd í dag og slagsmálakínverjinn Jackie Chan lætur ljós sitt skína í ævintýramyndinni Around the World in 80 Days. 1.7.2004 00:01 Hita upp fyrir Metallica "Við ætlum að hlusta á þungarokk og djamma frá níu til eitt," segir Guðni Rúnar Gunnarsson en Mínus krjúv ætlar að halda uppi stemningunni á Dillon í kvöld og hita upp fyrir tónleika Metallica. 1.7.2004 00:01 Húsið öskraði á mig "Það má segja að þetta hús hafi öskrað á mann. Ég kom einu sinni í það þegar Top Shop var með verslun hérna og hugsaði þá strax að hér væri sniðugt að hafa bókabúð, veitingahús og eiginlega allt nema franskar kartöflur," segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir. 1.7.2004 00:01 Aftur skellt í fangelsi og meðferð Fyrrverandi eiginkona rapparans Eminem hefur verið dæmd til að dúsa í fangelsi eftir að hafa skrópað í meðferð sem henni var gert að gangast undir og fyrir að leggja á flótta undan réttvísinni. 1.7.2004 00:01 Fantasia á toppnum Fantasia er komin á toppinn á bandaríska smáskífulistanum. Á disknum má finna lögin "I Believe" og "Chain of Fools" en smáskífan seldist í yfir 142 þúsund eintökum í síðustu viku og sló þar með Clay Aiken niður í annað sæti. 1.7.2004 00:01 Íslenska sveitin Friðrik Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður er nýkominn heim frá Kabúl í Afghanistan þar sem hann var að vinna að heimildarmynd um íslensku friðargæsluna sem nú hefur umsjón yfir stjórn flugvallarins í Kabúl, undir stjórn Haraldar Sigurðssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra hjá Flugmálastjórn. Myndin, sem framleidd er af Tindru, hefur hann nefnt Íslenska sveitin. 1.7.2004 00:01 Löggan þekkir ekki Clapton Eric Clapton var nýlega á ferð í bíl sínum í Surrey á Suður-Englandi. Eitthvað hefur Clapton verið illa upplagður því að nærstaddur lögregluþjónn fann sig tilknúinn að stöðva hann fyrir of hraðan akstur. 1.7.2004 00:01 Sama heygarðshornið Ég kynntist Fear Factory fyrst á Ozzfest-hátíðinni á Bretlandi fyrir einhverjum árum síðan og hef, fyrir tilviljun, séð hana tvisvar síðan. Get seint talist til dyggra unnenda hljómsveitarinnar, hljómur hennar er full vélrænn fyrir minn smekk sem gerir tónlistina illflytjanlega á tónleikum, þó að þar séu Fear Factory-menn alveg ágætir. 1.7.2004 00:01 Gert klárt fyrir Metallica Nú styttist í að Metallica komi hingað til lands og ylji rokkþyrstum aðdáendum með nærveru sinni. Fáir gera sér grein fyrir þeirri gríðarlegu vinnu sem liggur að baki tónleikunum og hafði Fréttablaðið samband við Halldór Kvaran, framkvæmdastjóra tónleikanna, til að athuga hvort undirbúngsvinnan væri langt á veg komin. 1.7.2004 00:01 Stamos í öngum sínum John Stamos, fyrrverandi eiginmaður Rebeccu Romijn-stamos sem lék í X-men og The Punisher er ennþá í öngum sínum eftir skilnað hjónakornanna í apríl á þessu ári. 1.7.2004 00:01 Elskaður af FM-hnökkum Love Gúrú hefur verið vinsæll hjá FM-hnökkunum og á hlustendaverðlaunum FM 95.7 var hann valinn efnilegastur að mati hlustenda en lög hans 1-2 Selfoss, Ástarblossi og Partý út um allt, hafa öll komist hátt á Íslenska listanum. Love Gúrú heldur útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar á Gauknum á föstudagskvöld. 1.7.2004 00:01 Reynir Lyngdal: Konan fann jakkana Í augnablikinu er uppáhaldsflíkin mín brúnn leðurjakki sem var keyptur í London," segir Reynir Lyngdal leikstjóri. 1.7.2004 00:01 Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun hefur samþykkt yfir 250 vörutegundir sem matvælafyrirtæki mega nota til að þrífa og eyða gerlum í húsakynnum sínum. 1.7.2004 00:01 Skötuselur í matreiðslukeppni Skötuselurin sem veiddur er við Ísland verður notaður sem eitt af hráefnunum í rétti í næstu Bocuse d'Or matreiðslukeppninni. 1.7.2004 00:01 Humarhátíð á Hornafirði Humarhátíðin á Hornafirði hófst í gær og stendur alveg fram á næsta sunnudag. 1.7.2004 00:01 Súkkulaðikreppa Súkkulaðikreppa gæti verið í nánd sökum hækkandi verðs á súkkulaði ef sveppasýking sem lagst hefur á kakótré í Suður-Ameríku berst til Afríku. 1.7.2004 00:01 Tilbúinn skyndiveggur Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999. 1.7.2004 00:01 Í kvenmannsjakka með sítt hár "Fyrir svona um það bil þrem til fjórum árum lenti ég í illa í artíhippatímabili," segir Ágúst Bent, útvarpsmaður á Rás 2 og tónlistarmaður. 1.7.2004 00:01 Keith Richards hjálpar sjálfum sér Keith Richards er einn þeirra sem hafa látið bóka sig á minningartónleika um kántrý-rokkstjörnuna Gram Parsons. Allur ágóði af tónleikunum mun renna til hjálparstarfs tónlistarmanna sem styður tónlistarmenn í baráttu þeirra við fíkniefni og alkóhólisma. 30.6.2004 00:01 DMX í fangelsi Nýjustu fréttir af rapparanum DMX greina frá því að við blóðrannsókn hafi fundist leifar af kókaíni í blóði DMX og við leit í bílnum sem rapparinn reyndi að stela fannst bæði lögreglukylfa og kókaín en auk þess var rapparinn tekinn með skilríki alríkislögreglunnar sem hann notaði til að komast í gegnum öryggishlið á flugvellinum. 30.6.2004 00:01 Denise í Playboy og Charlie sáttur Hin stórglæsilega móðir Denise Richards undirbýr sig nú fyrir að fækka fötum fyrir Playboy, einungis þremur mánuðum eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Og það sem meira er, eiginmaðurinn Charlie Sheen er hæstánægður með þetta allt saman. 30.6.2004 00:01 Sjötta Harry Potter bókin fær nafn Sjötta og næst síðasta bókin um Harry Potter kemur til með að heita "Harry Potter and the Half Blood Prince" á móðurmálinu. 30.6.2004 00:01 Eftirminnileg ferð Hörður Bragason organisti í Grafarvogskirkju hefur farið í mörg ferðalög um allan heim en minnistæðust er honum ferð sem hann fór í þegar hann var lítill. 30.6.2004 00:01 Stórútsala í Ikea Stórútsala er nú í Ikea í Holtagörðum því verið er að rýma fyrir nýjum vörum. 30.6.2004 00:01 Miele-ryksugurnar Miele-ryksugurnar hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir bæði afköst, formfegurð og þægindi í notkun. 30.6.2004 00:01 Miele-ryksugurnar Miele-ryksugurnar hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir bæði afköst, formfegurð og þægindi í notkun. 30.6.2004 00:01 Rétt slapp við handtöku Courtney Love mætti fimm tímum of seint þegar mál hennar átti að vera tekið fyrir í New York, dómaranum til lítillar ánægju. Ástæða réttarhaldanna er kæra á hendur Love fyrir líkamsárás á næturklúbbi í mars en hún kastaði hlóðnemastatífi í karlmann sem þar var staddur. 30.6.2004 00:01 Rýmingarsala Í Fálkahúsinu við Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík er hafin rýmingarsala sem stendur til 12. júlí. 30.6.2004 00:01 Flint hneykslar á tískusýningu Keith Flint, söngvari bresku rafsveitarinnar Prodigy, hneykslaði tískuspekinga í Mílanó í fyrradag er hann tróð klofi sínu í andlit eins karlmanns á meðal áhorfenda. Því næst hreyfði hann sig þannig eins og maðurinn væri að gefa sér munngælur. Næst sleikti hann andlit konu við hlið mannsins. 30.6.2004 00:01 Gruggug lækning Jæja, þá eru jólin hjá mér. Ný plata frá uppáhalds sveitinni minni The Cure. En þá lendi ég í smá vandræðum. Hvernig á ég eiginlega að reyna sannfæra ykkur um að þetta sé góð plata þannig að þið takið eitthvað mark á mér? 30.6.2004 00:01 Sorgartímar hjá Muse Pabbi trommuleikara Íslandsvinanna í Muse lést stuttu eftir að hafa horft á son sinn spila með sveitinni á Glastonbury tónleikahátíðinni. Það voru stærstu tónleikar sem sveitin hefur haldið á ferli sínum. 30.6.2004 00:01 Iðandi líf í Mílanó Petra Dís er fatahönnuður og förðunarfræðingur sem lifir og hrærist í helstu tískuborg heims. Mílanó varð fyrir valinu þegar Petra komst inn í fatahönnunarnám. 30.6.2004 00:01 Mánar endurtóku stríðsmótmælin "Þetta var miklu skemmtilegra en okkur óraði fyrir," segir Björn Þórarinsson hljómsveitarmeðlimur Mána en hljómsveitin vakti mikla athygli í síðustu viku þegar hún hitaði upp fyrir Deep Purple í Laugardalshöll. 30.6.2004 00:01 Gítar stolið frá Klakabandinu "Við vorum að spila á útidansleik á færeyskum dögum á Ólafsvík," segir Sigurður Höskuldsson, skipverji á Ólafi Bjarnasyni og hljómsveitarmeðlimur í Klakabandinu. Sigurður varð fyrir því óhappi um helgina að gítarnum hans var stolið. 30.6.2004 00:01 Íslenskar Plómur á Broadway "Ég held til New York á föstudaginn. Það sem tekur fyrst við eru fundahöld og græja það sem þarf," segir Anna Rósa Sigurðardóttir leikkona. Verk Önnu, Plómur, verður sett upp á Broadway í haust í Theater Row. 30.6.2004 00:01 Uppáhaldsborgin mín Þegar Andrea Gylfadóttir söngkona er beðin að nefna uppáhaldsborgina sína á hún erfitt með að gera upp á milli borganna í Norður-Evrópu. 30.6.2004 00:01 Golfferðir bókaðar á netinu Nú er hægt að bóka golfferðir haustsins til Spánar og Tyrklands á netinu, samkvæmt upplýsingum á vef Úrvals-Útsýnar, urvalutsyn.is. 30.6.2004 00:01 Útivistarkort af Reykjanesi "Hér á Reykjanesi höfum við náttúruperlur sem vert er að skoða og svæðið er ríkt af minjum og sögnum," segir Reynir Sveinsson, varaformaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja. 30.6.2004 00:01 Ákvað 14 ára að gerast Snigill Ég ákvað þegar ég var 14 ára og las grein um stofnun Sniglanna að verða Snigill þegar ég yrði stór," segir Dagrún Jónsdóttir en hún hefur verið í Sniglunum í 13 ár. Um þessar myndir eiga samtökin 20 ára afmæli og verður tímamótanna minnst með ýmsum hætti. 30.6.2004 00:01 Madonna leiðbeinir ungdómnum Madonna hefur verið iðin við kolann því auk þess að senda frá sér nýjan disk og halda tónleikaferðalag hefur hún lokið við sína þriðju barnabók, "Yakov og þjófana sjö". Íslensk börn þurfa ekki að bíða hennar lengi því hún er væntanleg innan skamms eða 7. júlí í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. 30.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Tyson á kúpunni Boxarinn Mike Tyson er á hvínandi kúpunni. Hann hefur þénað milljarða króna á ferli sínum sem boxari, en eytt því öllu og gott betur. Hann býr nú í smáhýsi rétt utan við bæinn Pheonix í Arisona, og ræktar þar dúfur. Hann verður að heyja sjö bardaga á næstu þrem árum, til þess að greiða skuldir upp á tvo og hálfan milljarð króna. 1.7.2004 00:01
Moore gerir allt brjálað Kvikmyndagerðarmaðurinn og rithöfundurinn Michael Moore er búinn að gera allt snarbrjálað með nýju myndinni sinni Farenheit 9/11 þar sem hann beinir spjótum sínum enn á ný að George W. Bush, forseta Bandaríkjanna. Moore er umdeildur og það er myndin líka en fólk er löngu búið að mynda sér skoðanir á myndinni þó hún hafi ekki verið frumsýnd fyrr en í síðustu viku í Bandaríkjunum. 1.7.2004 00:01
Kletturinn og ferðalag Glímutrölið The Rock, sem vakti fyrst athygli í bíómyndum fyrir hörmulegan leik sinn í hlutverki The Scorpion King í The Mummy Returns, er mættur til leiks í myndinni Walking Tall sem er frumsýnd í dag og slagsmálakínverjinn Jackie Chan lætur ljós sitt skína í ævintýramyndinni Around the World in 80 Days. 1.7.2004 00:01
Hita upp fyrir Metallica "Við ætlum að hlusta á þungarokk og djamma frá níu til eitt," segir Guðni Rúnar Gunnarsson en Mínus krjúv ætlar að halda uppi stemningunni á Dillon í kvöld og hita upp fyrir tónleika Metallica. 1.7.2004 00:01
Húsið öskraði á mig "Það má segja að þetta hús hafi öskrað á mann. Ég kom einu sinni í það þegar Top Shop var með verslun hérna og hugsaði þá strax að hér væri sniðugt að hafa bókabúð, veitingahús og eiginlega allt nema franskar kartöflur," segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir. 1.7.2004 00:01
Aftur skellt í fangelsi og meðferð Fyrrverandi eiginkona rapparans Eminem hefur verið dæmd til að dúsa í fangelsi eftir að hafa skrópað í meðferð sem henni var gert að gangast undir og fyrir að leggja á flótta undan réttvísinni. 1.7.2004 00:01
Fantasia á toppnum Fantasia er komin á toppinn á bandaríska smáskífulistanum. Á disknum má finna lögin "I Believe" og "Chain of Fools" en smáskífan seldist í yfir 142 þúsund eintökum í síðustu viku og sló þar með Clay Aiken niður í annað sæti. 1.7.2004 00:01
Íslenska sveitin Friðrik Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður er nýkominn heim frá Kabúl í Afghanistan þar sem hann var að vinna að heimildarmynd um íslensku friðargæsluna sem nú hefur umsjón yfir stjórn flugvallarins í Kabúl, undir stjórn Haraldar Sigurðssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra hjá Flugmálastjórn. Myndin, sem framleidd er af Tindru, hefur hann nefnt Íslenska sveitin. 1.7.2004 00:01
Löggan þekkir ekki Clapton Eric Clapton var nýlega á ferð í bíl sínum í Surrey á Suður-Englandi. Eitthvað hefur Clapton verið illa upplagður því að nærstaddur lögregluþjónn fann sig tilknúinn að stöðva hann fyrir of hraðan akstur. 1.7.2004 00:01
Sama heygarðshornið Ég kynntist Fear Factory fyrst á Ozzfest-hátíðinni á Bretlandi fyrir einhverjum árum síðan og hef, fyrir tilviljun, séð hana tvisvar síðan. Get seint talist til dyggra unnenda hljómsveitarinnar, hljómur hennar er full vélrænn fyrir minn smekk sem gerir tónlistina illflytjanlega á tónleikum, þó að þar séu Fear Factory-menn alveg ágætir. 1.7.2004 00:01
Gert klárt fyrir Metallica Nú styttist í að Metallica komi hingað til lands og ylji rokkþyrstum aðdáendum með nærveru sinni. Fáir gera sér grein fyrir þeirri gríðarlegu vinnu sem liggur að baki tónleikunum og hafði Fréttablaðið samband við Halldór Kvaran, framkvæmdastjóra tónleikanna, til að athuga hvort undirbúngsvinnan væri langt á veg komin. 1.7.2004 00:01
Stamos í öngum sínum John Stamos, fyrrverandi eiginmaður Rebeccu Romijn-stamos sem lék í X-men og The Punisher er ennþá í öngum sínum eftir skilnað hjónakornanna í apríl á þessu ári. 1.7.2004 00:01
Elskaður af FM-hnökkum Love Gúrú hefur verið vinsæll hjá FM-hnökkunum og á hlustendaverðlaunum FM 95.7 var hann valinn efnilegastur að mati hlustenda en lög hans 1-2 Selfoss, Ástarblossi og Partý út um allt, hafa öll komist hátt á Íslenska listanum. Love Gúrú heldur útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar á Gauknum á föstudagskvöld. 1.7.2004 00:01
Reynir Lyngdal: Konan fann jakkana Í augnablikinu er uppáhaldsflíkin mín brúnn leðurjakki sem var keyptur í London," segir Reynir Lyngdal leikstjóri. 1.7.2004 00:01
Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun hefur samþykkt yfir 250 vörutegundir sem matvælafyrirtæki mega nota til að þrífa og eyða gerlum í húsakynnum sínum. 1.7.2004 00:01
Skötuselur í matreiðslukeppni Skötuselurin sem veiddur er við Ísland verður notaður sem eitt af hráefnunum í rétti í næstu Bocuse d'Or matreiðslukeppninni. 1.7.2004 00:01
Humarhátíð á Hornafirði Humarhátíðin á Hornafirði hófst í gær og stendur alveg fram á næsta sunnudag. 1.7.2004 00:01
Súkkulaðikreppa Súkkulaðikreppa gæti verið í nánd sökum hækkandi verðs á súkkulaði ef sveppasýking sem lagst hefur á kakótré í Suður-Ameríku berst til Afríku. 1.7.2004 00:01
Tilbúinn skyndiveggur Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999. 1.7.2004 00:01
Í kvenmannsjakka með sítt hár "Fyrir svona um það bil þrem til fjórum árum lenti ég í illa í artíhippatímabili," segir Ágúst Bent, útvarpsmaður á Rás 2 og tónlistarmaður. 1.7.2004 00:01
Keith Richards hjálpar sjálfum sér Keith Richards er einn þeirra sem hafa látið bóka sig á minningartónleika um kántrý-rokkstjörnuna Gram Parsons. Allur ágóði af tónleikunum mun renna til hjálparstarfs tónlistarmanna sem styður tónlistarmenn í baráttu þeirra við fíkniefni og alkóhólisma. 30.6.2004 00:01
DMX í fangelsi Nýjustu fréttir af rapparanum DMX greina frá því að við blóðrannsókn hafi fundist leifar af kókaíni í blóði DMX og við leit í bílnum sem rapparinn reyndi að stela fannst bæði lögreglukylfa og kókaín en auk þess var rapparinn tekinn með skilríki alríkislögreglunnar sem hann notaði til að komast í gegnum öryggishlið á flugvellinum. 30.6.2004 00:01
Denise í Playboy og Charlie sáttur Hin stórglæsilega móðir Denise Richards undirbýr sig nú fyrir að fækka fötum fyrir Playboy, einungis þremur mánuðum eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Og það sem meira er, eiginmaðurinn Charlie Sheen er hæstánægður með þetta allt saman. 30.6.2004 00:01
Sjötta Harry Potter bókin fær nafn Sjötta og næst síðasta bókin um Harry Potter kemur til með að heita "Harry Potter and the Half Blood Prince" á móðurmálinu. 30.6.2004 00:01
Eftirminnileg ferð Hörður Bragason organisti í Grafarvogskirkju hefur farið í mörg ferðalög um allan heim en minnistæðust er honum ferð sem hann fór í þegar hann var lítill. 30.6.2004 00:01
Stórútsala í Ikea Stórútsala er nú í Ikea í Holtagörðum því verið er að rýma fyrir nýjum vörum. 30.6.2004 00:01
Miele-ryksugurnar Miele-ryksugurnar hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir bæði afköst, formfegurð og þægindi í notkun. 30.6.2004 00:01
Miele-ryksugurnar Miele-ryksugurnar hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir bæði afköst, formfegurð og þægindi í notkun. 30.6.2004 00:01
Rétt slapp við handtöku Courtney Love mætti fimm tímum of seint þegar mál hennar átti að vera tekið fyrir í New York, dómaranum til lítillar ánægju. Ástæða réttarhaldanna er kæra á hendur Love fyrir líkamsárás á næturklúbbi í mars en hún kastaði hlóðnemastatífi í karlmann sem þar var staddur. 30.6.2004 00:01
Rýmingarsala Í Fálkahúsinu við Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík er hafin rýmingarsala sem stendur til 12. júlí. 30.6.2004 00:01
Flint hneykslar á tískusýningu Keith Flint, söngvari bresku rafsveitarinnar Prodigy, hneykslaði tískuspekinga í Mílanó í fyrradag er hann tróð klofi sínu í andlit eins karlmanns á meðal áhorfenda. Því næst hreyfði hann sig þannig eins og maðurinn væri að gefa sér munngælur. Næst sleikti hann andlit konu við hlið mannsins. 30.6.2004 00:01
Gruggug lækning Jæja, þá eru jólin hjá mér. Ný plata frá uppáhalds sveitinni minni The Cure. En þá lendi ég í smá vandræðum. Hvernig á ég eiginlega að reyna sannfæra ykkur um að þetta sé góð plata þannig að þið takið eitthvað mark á mér? 30.6.2004 00:01
Sorgartímar hjá Muse Pabbi trommuleikara Íslandsvinanna í Muse lést stuttu eftir að hafa horft á son sinn spila með sveitinni á Glastonbury tónleikahátíðinni. Það voru stærstu tónleikar sem sveitin hefur haldið á ferli sínum. 30.6.2004 00:01
Iðandi líf í Mílanó Petra Dís er fatahönnuður og förðunarfræðingur sem lifir og hrærist í helstu tískuborg heims. Mílanó varð fyrir valinu þegar Petra komst inn í fatahönnunarnám. 30.6.2004 00:01
Mánar endurtóku stríðsmótmælin "Þetta var miklu skemmtilegra en okkur óraði fyrir," segir Björn Þórarinsson hljómsveitarmeðlimur Mána en hljómsveitin vakti mikla athygli í síðustu viku þegar hún hitaði upp fyrir Deep Purple í Laugardalshöll. 30.6.2004 00:01
Gítar stolið frá Klakabandinu "Við vorum að spila á útidansleik á færeyskum dögum á Ólafsvík," segir Sigurður Höskuldsson, skipverji á Ólafi Bjarnasyni og hljómsveitarmeðlimur í Klakabandinu. Sigurður varð fyrir því óhappi um helgina að gítarnum hans var stolið. 30.6.2004 00:01
Íslenskar Plómur á Broadway "Ég held til New York á föstudaginn. Það sem tekur fyrst við eru fundahöld og græja það sem þarf," segir Anna Rósa Sigurðardóttir leikkona. Verk Önnu, Plómur, verður sett upp á Broadway í haust í Theater Row. 30.6.2004 00:01
Uppáhaldsborgin mín Þegar Andrea Gylfadóttir söngkona er beðin að nefna uppáhaldsborgina sína á hún erfitt með að gera upp á milli borganna í Norður-Evrópu. 30.6.2004 00:01
Golfferðir bókaðar á netinu Nú er hægt að bóka golfferðir haustsins til Spánar og Tyrklands á netinu, samkvæmt upplýsingum á vef Úrvals-Útsýnar, urvalutsyn.is. 30.6.2004 00:01
Útivistarkort af Reykjanesi "Hér á Reykjanesi höfum við náttúruperlur sem vert er að skoða og svæðið er ríkt af minjum og sögnum," segir Reynir Sveinsson, varaformaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja. 30.6.2004 00:01
Ákvað 14 ára að gerast Snigill Ég ákvað þegar ég var 14 ára og las grein um stofnun Sniglanna að verða Snigill þegar ég yrði stór," segir Dagrún Jónsdóttir en hún hefur verið í Sniglunum í 13 ár. Um þessar myndir eiga samtökin 20 ára afmæli og verður tímamótanna minnst með ýmsum hætti. 30.6.2004 00:01
Madonna leiðbeinir ungdómnum Madonna hefur verið iðin við kolann því auk þess að senda frá sér nýjan disk og halda tónleikaferðalag hefur hún lokið við sína þriðju barnabók, "Yakov og þjófana sjö". Íslensk börn þurfa ekki að bíða hennar lengi því hún er væntanleg innan skamms eða 7. júlí í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. 30.6.2004 00:01