Elskaður af FM-hnökkum 1. júlí 2004 00:01 "Ja, þetta er ekkert voðalega fyndið ef að þetta á að vera grín," segir Doddi litli um Love Gúrú en plata hans Party Hetja kemur í verslanir á mánudaginn og að því tilefni verða útgáfutónleikar á Gauki á stöng á föstudagskvöldið. Love Gúrú hefur verið vinsæll hjá FM-hnökkunum og á hlustendaverðlaunum FM 95.7 var Love Gúrú valinn efnilegastur að mati hlustenda en lög hans 1-2 Selfoss, Ástarblossi og Partý út um allt, hafa öll komist hátt á Íslenska listanum. Margir hafa séð tengingu við þýska techno-tröllið Scooter í lögum og útliti Love Gúrú en Doddi segist ekki vera aðdáandi hans. "Fyrirmynd Love Guru er bara ég sjálfur þegar ég reyni að vera sexý sem gengur ekki alveg upp þar sem ég er bæði feitur og sköllóttur. Þetta byrjaði sem útvarp-sketch en er í dag einskonar brandari sem gekk bara of langt." Doddi segir að hann hlusti ekki sjálfur á þessa tegund tónlistar. "Við erum tveir sem semjum lögin á plötuna, ég og Ingó en flest viðlögin eru hins vegar stolin." Spurður hvort hann haldi að hann sé vinsæll á Selfossi í kjölfar lagsins 1-2 Selfoss sem gerir grín að Selfoss-stereotýpunni, segist Doddi ekki vera viss. "Stefnan er hins vegar sett á Selfoss, ég verð í Hvíta húsinu á laugardaginn svo að það kemur bara í ljós," en Doddi býst þó við því að hann að verði frekar hylltur en barinn. Útgáfutónleikarnir hefjast kl 20 og kostar aðeins 1.000 kr. inn. Auk Love Gúrú munu Nylon, Tinna Marína, Hreimur Örn, Kristín Ýr og Frikki úr Igore, Beta Rokk og margir fleiri koma fram en allir þessir listamenn koma við sögu á plötunni. Ekkert aldurstakmark er á tónleikana. Menning Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
"Ja, þetta er ekkert voðalega fyndið ef að þetta á að vera grín," segir Doddi litli um Love Gúrú en plata hans Party Hetja kemur í verslanir á mánudaginn og að því tilefni verða útgáfutónleikar á Gauki á stöng á föstudagskvöldið. Love Gúrú hefur verið vinsæll hjá FM-hnökkunum og á hlustendaverðlaunum FM 95.7 var Love Gúrú valinn efnilegastur að mati hlustenda en lög hans 1-2 Selfoss, Ástarblossi og Partý út um allt, hafa öll komist hátt á Íslenska listanum. Margir hafa séð tengingu við þýska techno-tröllið Scooter í lögum og útliti Love Gúrú en Doddi segist ekki vera aðdáandi hans. "Fyrirmynd Love Guru er bara ég sjálfur þegar ég reyni að vera sexý sem gengur ekki alveg upp þar sem ég er bæði feitur og sköllóttur. Þetta byrjaði sem útvarp-sketch en er í dag einskonar brandari sem gekk bara of langt." Doddi segir að hann hlusti ekki sjálfur á þessa tegund tónlistar. "Við erum tveir sem semjum lögin á plötuna, ég og Ingó en flest viðlögin eru hins vegar stolin." Spurður hvort hann haldi að hann sé vinsæll á Selfossi í kjölfar lagsins 1-2 Selfoss sem gerir grín að Selfoss-stereotýpunni, segist Doddi ekki vera viss. "Stefnan er hins vegar sett á Selfoss, ég verð í Hvíta húsinu á laugardaginn svo að það kemur bara í ljós," en Doddi býst þó við því að hann að verði frekar hylltur en barinn. Útgáfutónleikarnir hefjast kl 20 og kostar aðeins 1.000 kr. inn. Auk Love Gúrú munu Nylon, Tinna Marína, Hreimur Örn, Kristín Ýr og Frikki úr Igore, Beta Rokk og margir fleiri koma fram en allir þessir listamenn koma við sögu á plötunni. Ekkert aldurstakmark er á tónleikana.
Menning Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira