Fleiri fréttir

Fyrrum meistari á Mastersmótinu fékk fangelsisdóm

Argentínumaðurinn Angel Cabrera eyðir næstu árum á bak við lás og slá í heimalandi sínu. Cabrera, sem er orðinn 51 árs gamall, vann á sínum tíma bæði Mastersmótið og Opna bandaríska risamótið.

Allt í vaskinn á 15. braut

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk í dag leik á Kaskáda Golf Challenge-mótinu í Tékklandi. Ein einkar slæm hola fór illa með annars góðan hring kylfingsins.

Græddi 169 milljónir á pútti Harris English

Bandaríski kylfingurinn Harris English fagnaði auðvitað mikið þegar hann vann í bráðabana á Travelers Championship golfmótinu um síðustu helgi en það líka einn ágætur maður honum óskyldur sem fagnaði einnig gríðarlega.

Nelly Korda sigraði KPMG risamótið

Nelly Korda sigraði KPMG risamótið á LPGA mótaröðinni í golfi í dag. Korda var jöfn Lizette Salas fyrir lokahringinn. Korda spilaði lokahringinn á fórum höggum undir pari og lék samtals á 19 höggum undir pari vallarins.

Salas og Korda efstar fyrir lokahringinn

Lizette Salas og Nelly Korda eru jafnar í efsta sæti fyrir lokahring KPMG risamóts kvenna í golfi. Þær eru báðar 15 höggum undir pari, eða fimm höggum á undan næstu kylfingum.

Þeim gamla fataðist flugið en McIlroy fór mikinn

Þrír kylfingar deila forystunni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, fyrir lokahringinn sem leikinn verður á Torrey Pines-vellinum í San Diego í Kaliforníu í dag. Staðan er gríðarjöfn á toppnum.

Átta liða úrslitunum lokið

Átta liða úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni 2021 lauk í kvöld á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar.

Óvænt í forystu eftir tvo hringi

Hinn 48 ára gamli Breti, Richard Bland, er með forystu á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, þegar tveir hringir eru búnir af mótinu. Russell Henley deilir með honum toppsætinu.

Jóhanna Lea naum­lega í átta manna úr­slit

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir komst í dag í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins í golfi sem fram fer í Kilmarnock í Skotlandi.. Lagði hún Emily Toy í 16 manna úrslitum mótsins.

Mikil spenna í Kaliforníu

Lexi Thompson er með eins höggs forystu á Opna bandaríska sem fer fram um helgina á Ólympíuvellinum í Kaliforníu.

Uppátækjasami meistarinn sem vill segja fleiri brandara

Suðurkóreski „grallaraspóinn“ A Lim Kim þykir ekki sigurstrangleg á Opna bandaríska mótinu, einu risamótanna fimm í golfi kvenna, sem hefst í dag. Þannig var það líka síðast þegar mótið fór fram en samt vann hún.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.