Fleiri fréttir

Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka

Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé.

Jón Axel og Elvar Már báðir í tapliði

Tveir landsliðsmenn Íslands í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópuboltanum í dag. Jón Axel Guðmundsson var í tapliði í Þýskalandi og Elvar Már Friðriksson tapaði sömuleiðis í Litáen.

Westbrook hrellti gömlu félagana

Leikstjórnandinn Russell Westbrook heimsótti gamlan heimavöll og náði í 28. þreföldu tvennu sína á leiktíðinni er hann fór fyrir Washington Wizards í 129-109 sigri á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í nótt. Sjö leikir fóru fram vestanhafs.

Borche: Vanda­málið er vörnin

Borche Ilievski, þjálfari ÍR í Dominos-deild karla, var ekki sáttur við sína menn eftir tap fyrir botnliði Hauka í kvöld. Lokatölur 104-94 Haukum í vil.

Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn

Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að.

Engir stuðnings­menn ÍR á leiknum í Ólafs­sal

Leikur Hauka og ÍR í Dominos-deild hefst núna á slaginu 19.15. Gefið hefur verið leyfi fyrir 100 áhorfendum en koma þeir allir frá Haukum að þessu sinni. Gestirnir úr Breiðholti fengu ekki stakan miða á leikinn.

Valur niðurlægði KR

Það var ekki mikil spenna í leik Vals og KR í Domino's deild kvenna að Hlíðarenda í kvöld en Valur vann að endingu 106-52 sigur í Reykjavíkurslagnum.

Skallagrímur, Fjölnir og Haukar byrja af krafti

Skallagrímur vann ansi öflugan heimasigur á Keflavík í kvöld er Domino's deild kvenna fór aftur af stað. Haukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og Fjölnisstúlkur unnu í Kópavogi.

NBA dagsins: Æsispenna í sigri Clippers og Knicks óstöðvandi

Brooklyn Nets er í harðri baráttu um austurdeildarmeistaratitilinn, LA Clippers er meðal efstu liða vesturdeildar og New York Knicks eru komnir í 5. sæti austurdeildar. Svipmyndir úr sigrum liðanna í nótt má sjá í NBA dagsins hér á Vísi.

Sjá næstu 50 fréttir