„Skák og mát“ Finns skilaði sigri á Egilsstöðum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2021 23:00 Finnur Freyr Stefánsson gerði góða hluti fyrir austan á fimmtudagskvöldið. vísir/bára Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóri yfir, í þætti sínum á föstudagskvöldið, yfir ástæðurnar af hverju Valsmenn fóru með sigur af hólmi á Egilsstöðum á fimmtudag. Heimamenn byrjuðu betur en Valsmenn snéru vð taflinu og komust frá Egilsstöðum með stigin tvo í pokanum. Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson fóru yfir það helsta úr leiknum. Þar á meðal ræddu þeir frammistöðu Sinisa Bilic sem skilaði ansi góðu framlagi í leiknum, eftir að hafa komið af bekknum. „Hann er betri þegar hann kemur af bekknum. Hann kom inn á í erfiðri stöðu, hann og Jón Arnór, og þá breyttist leikurinn. Þeir voru báðir mjög góðir og voru búnir að setja fjórtán eða fimmtán stig á nokkrum mínútum,“ sagði Teitur. Eftir það fór Kjartan Atli yfir það hvernig Valsmenn teymdu Sigurð Gunnar Þorsteinsson lengra út úr teignum til þess að verjast Bilic með góðum árangri. „Þarna er Finnur í smá skák og þetta var eiginlega skák og mát,“ sagði Kjartan er hann fór yfir þessar færslur Valsmanna. Hluta af umræðunni um leik Hattar og Vals má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Umræða um Val og Hött Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Höttur Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Heimamenn byrjuðu betur en Valsmenn snéru vð taflinu og komust frá Egilsstöðum með stigin tvo í pokanum. Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson fóru yfir það helsta úr leiknum. Þar á meðal ræddu þeir frammistöðu Sinisa Bilic sem skilaði ansi góðu framlagi í leiknum, eftir að hafa komið af bekknum. „Hann er betri þegar hann kemur af bekknum. Hann kom inn á í erfiðri stöðu, hann og Jón Arnór, og þá breyttist leikurinn. Þeir voru báðir mjög góðir og voru búnir að setja fjórtán eða fimmtán stig á nokkrum mínútum,“ sagði Teitur. Eftir það fór Kjartan Atli yfir það hvernig Valsmenn teymdu Sigurð Gunnar Þorsteinsson lengra út úr teignum til þess að verjast Bilic með góðum árangri. „Þarna er Finnur í smá skák og þetta var eiginlega skák og mát,“ sagði Kjartan er hann fór yfir þessar færslur Valsmanna. Hluta af umræðunni um leik Hattar og Vals má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Umræða um Val og Hött Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Höttur Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira