Fleiri fréttir

Bentu Valencia á fótboltahæfileika Martins

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefði eflaust getað náð langt í fótbolta hefði hann farið þá braut en í staðinn leikur hann í bestu landsdeild Evrópu í körfubolta.

Költhetja Lakers gæti reynst lykillinn að velgengni

Alex Caruso er kannski ekki stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er varla meðal stærstu nafna í liði sínu Los Angeles Lakers en hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsfólks liðsins það sem af er tímabili.

Heitur Harden kom Houston yfir | Heat í frábærri stöðu

James Harden kom sá og sigraði er Houston Rockets lagði Los Angeles Lakers af velli er liðin hófu undanúrslitarimmu sína í Vesturdeild NBA-körfuboltans í nótt. Þá er Miami Heat komið 3-0 yfir gegn Milwaukee Bucks.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.