Fleiri fréttir NBA í nótt: Kobe og Gasol með samtals 66 stig Kobe Bryant skoraði 36 stig og Pau Gasol 30 þegar að LA Lakers vann Orlando Magic á útivelli, 117-113. 9.2.2008 11:35 Ég var ekki að hjálpa Boston Kevin McHale, forseti Minnesota Timberwolves, hafnar því alfarið að hann hafi verið að gera gamla félaginu sínu Boston Celtics greiða þegar hann færði því framherjann Kevin Garnett í skiptum fyrir Al Jefferson og fleiri í sumar. 8.2.2008 17:21 Marion spilar líklega á sunnudaginn Þeir Shawn Marion og Marcus Banks hafa enn ekki lokið læknisskoðun hjá liði Miami Heat í NBA deildinni eftir að þeim var skipt frá Phoenix til Flórída fyrir Shaquille O´Neal. Pat Riley reiknar með því að þeir klári læknisskoðun í kvöld og verði með liðinu þegar það mætir LA Lakers á sunnudaginn. 8.2.2008 17:07 Jón Arnór meiddur á ný Meiðsli Jón Arnórs Stefánssonar hafa tekið sig upp á nýjan leik og er óvíst hversu lengi hann verður frá í þetta sinn. 8.2.2008 11:25 NBA í nótt: Yao öflugur í sigri Houston á Cleveland Houston Rockets vann í nótt góðan sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, 92-77. 8.2.2008 08:51 Frábær sigur hjá KR í Njarðvík Íslandsmeistarar KR sýndu mikla seiglu í kvöld þegar þeir lögðu Njarðvíkinga 106-97 í frábærum og sveiflukenndum leik liðanna í Iceland Express deild karla. 7.2.2008 20:50 Ég vinn titla þegar ég er reiður Shaquille O´Neal var formlega vígður inn í lið Phoenix Suns á blaðamannafundi í kvöld. Þar svaraði hann spurningum sem brunnið hafa á vörum margra síðan fréttist að hann ætlaði til Phoenix. 7.2.2008 20:08 Tveimur leikjum frestað Tveimur leikjum sem áttu að fara fram í kvöld í Iceland Express-deild karla hefur verið frestað vegna ófærðar. 7.2.2008 14:10 Jakob með þrettán stig í sigurleik Univer KSE Jakob Örn Sigurðarson skoraði þrettán stig er lið hans, Univer KSE, vann sigur á Soproni Sördögök, 107-89, í ungversku úrvalsdeildinni í gær. 7.2.2008 12:06 NBA í nótt: Ótrúlegur leikur í Phoenix Phoenix hélt upp á komu Shaquille O'Neal með því að bjóða upp ótrúlegan leik gegn New Orleans í nótt. Leikurinn verður sýndur á Sýn annað kvöld. 7.2.2008 09:45 Shaquille O´Neal til Phoenix Nú rétt í þessu var staðfest að miðherjinn Shaquille O´Neal muni ganga í raðir Phoenix Suns í NBA deildinni - í einhverjum óvæntustu leikmannaskiptum síðari ára í deildinni. 6.2.2008 23:12 Úrslit í vináttuleikjum kvöldsins Ítalir unnu 3-1 sigur á Portúgölum í æfingaleik liðanna á Ítalíu í kvöld og Hollendingar unnu stórsigur á Króötum á útivelli 3-0. 6.2.2008 22:40 Keflavík á toppnum - Tölfræði úr leikjum kvöldsins Keflavíkurstúlkur sitja nú einar á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir leiki kvöldsins. Keflavík vann sigur á Hamri á útivelli 76-65 á meðan KR skellti Grindavík 81-71. Þá vann Valur öruggan útisigur á Fjölni 87-69. 6.2.2008 21:46 Kapono fær verðuga andstæðinga í skotkeppninni Nú er búið að tilkynna hvaða leikmenn taka þátt í skotkeppninni um stjörnuhelgina í NBA sem fram fer í New Orleans dagana 16.-17. febrúar. 6.2.2008 20:36 Spurningum um Shaq verður svarað í kvöld Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Miami er sagður vera á leið til Phoenix í læknisskoðun í kvöld og þar ræðst væntanlega hvort verður af félagaskiptum hans og Shawn Marion sem greint var frá í nótt. 6.2.2008 17:30 Helena með tvöfalda tvennu í sigri TCU Helena Sverrisdóttir náði sinni fyrstu tvöfaldri tvennu á ferlinum í bandaríska háskólaboltnum er hún skoraði fjórtán stig og tók ellefu fráköst í sigri TCU á BYU, 73-54, í nótt. 6.2.2008 14:53 Shaq hugsanlega á leið til Phoenix Svo gæti farið að Shaquille O'Neal sé á leið til Phoenix Suns frá Miami Heat í skiptum fyrir Shawn Marion. 6.2.2008 09:48 NBA í nótt: LeBron kláraði Boston LeBron James sýndi mátt sinn og megin er hann leiddi lið sitt, Cleveland, til sigurs gegn meistaraefnunum í Boston, 114-113. 6.2.2008 09:16 Webb: Verðum hættulegir í úrslitakeppninni Ken Webb var í dag útnefndur besti þjálfari Iceland Express-deildar karla fyrir umferðir 9-15. Hann segir að sínir menn í Skallagrími séu á uppleið. 5.2.2008 16:05 Hlynur: Stefnum á efstu fjögur sætin „Mér finnst alltaf gaman af slíkum viðurkenningum og þeir sem halda öðru fram eru einfaldlega að ljúga,“ sagði Hlynur Bæringsson, besti leikmaður Iceland Express-deildar karla í umferðum 9-15. 5.2.2008 14:31 Hlynur valinn bestur Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, var í dag valinn besti leikmaður Iceland Express deildar karla fyrir umferðir 9-15. 5.2.2008 12:02 NBA í nótt: Níundi sigur Utah í röð Utah Jazz er heitasta liðið í NBA-deildinni um þessar mundir en liðið vann sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt. 5.2.2008 08:52 Gott að vera á útivöllum í undanúrslitum bikarsins Báðir undanúrslitaleikir Lýsingarbikars karla í körfubolta unnust á útivöllum um helgina en Snæfellingar unnu þá frábæran 17 stiga sigur í Ljónagryfjunni í Njarðvík. 4.2.2008 15:01 Wallace stóð við stóru orðin Detroit burstaði Dallas 90-67 í síðari leik kvöldsins í NBA deildinni í körfubolta. Rasheed Wallace var besti maður Detroit með 21 stig og 9 fráköst, en hann gaf út djarfar yfirlýsingar í viðtölum fyrir leikinn. 3.2.2008 22:51 Fjölnir í bikarúrslitin Karlalið Fjölnis vann í kvöld óvæntan sigur á Skallagrími í Borgarnesi í síðari undanúrslitaleiknum í Lýsingarbikarnum í körfubolta 85-83. Heimamenn voru yfir lengst af í leiknum, en Fjölnismenn, sem eru í botnbaráttu í deildinni, knúðu fram sigur í lokin. 3.2.2008 21:12 Grindavík og Haukar mætast í úrslitum Það verða Grindavík og Haukar sem leika til úrslita í Lýsingarbikar kvenna í körfubolta. Grindavík vann í kvöld góðan sigur á Keflavík á heimavelli 66-58 og tryggði sætið í úrslitaleiknum, en í gær lögðu Haukar Fjölni örugglega í hinum undanúrslitaleiknum. 3.2.2008 21:03 Gasol er enn í losti Spænski framherjinn Pau Gasol spilar væntanlega sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers klukkan 17 í dag þegar liðið sækir Washington heim í NBA deildinni. Leikurinn er í beinni útsendingu á NBA TV. 3.2.2008 16:14 McGrady stal senunni í kínverska Superbowl Um 200 milljónir Kínverja eru sagðar hafa fylgst með í stjónvarpi í nótt þegar Milwaukee Bucks mætti Houston Rockets í NBA deildinni - í leik sem fékk nafnið kínverski Superbowl. 3.2.2008 12:53 Ótrúleg tölfræði Hlyns gegn Njarðvík Hlynur Bæringsson, fyrirliði Snæfells, var með ótrúlega tölfræði í öruggum 17 stiga sigri á Njarðvík í Ljónagryfjunni í undanúrslitaleik Lýsingarbikar karla í dag. 2.2.2008 17:59 Snæfell í bikarúrslitin Snæfell tryggði sér í dag sæti í úrslitum Lýsingarbikarsins í körfubolta þegar liðið skellti Njarðvík örugglega í Ljónagryfjunni 94-77. 2.2.2008 17:28 Bryant skoraði 46 stig gegn Toronto Kobe Bryant virðist finna sig vel þegar hann spilar við Toronto í NBA deildinni en í nótt skoraði hann 46 stig þegar LA Lakers vann góðan útisigur á Kanadaliðinu 121-101. 2.2.2008 13:23 Haukar í bikarúrslitin Haukar tryggðu sér í sæti í úrslitum Lýsingabikarkeppni kvenna með sigri á Fjölni í undanúrslitum, 82-63. 1.2.2008 22:06 Pau Gasol til LA Lakers Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá Memphis Grizzlies er á leið til LA Lakers í NBA deildinni. Fréttir af þessu bárust bæði frá Memphis og Los Angeles nú rétt í þessu. 1.2.2008 20:28 San Antonio vann í Phoenix Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio stöðvaði þriggja leikja taphrinu sína með dýrmætum sigri á Phoenix á útivelli 84-81. 1.2.2008 10:32 Stjörnuliðin í NBA klár Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða varamenn í stjörnuleiknum í NBA deildinni sem fram fer í New Orleans þann 17. febrúar. Áður var búið að tilkynna byrjunarliðsmennina og því er komið á hreint hverjir hljóta þann heiður að taka þátt í leiknum. 1.2.2008 01:13 Sjá næstu 50 fréttir
NBA í nótt: Kobe og Gasol með samtals 66 stig Kobe Bryant skoraði 36 stig og Pau Gasol 30 þegar að LA Lakers vann Orlando Magic á útivelli, 117-113. 9.2.2008 11:35
Ég var ekki að hjálpa Boston Kevin McHale, forseti Minnesota Timberwolves, hafnar því alfarið að hann hafi verið að gera gamla félaginu sínu Boston Celtics greiða þegar hann færði því framherjann Kevin Garnett í skiptum fyrir Al Jefferson og fleiri í sumar. 8.2.2008 17:21
Marion spilar líklega á sunnudaginn Þeir Shawn Marion og Marcus Banks hafa enn ekki lokið læknisskoðun hjá liði Miami Heat í NBA deildinni eftir að þeim var skipt frá Phoenix til Flórída fyrir Shaquille O´Neal. Pat Riley reiknar með því að þeir klári læknisskoðun í kvöld og verði með liðinu þegar það mætir LA Lakers á sunnudaginn. 8.2.2008 17:07
Jón Arnór meiddur á ný Meiðsli Jón Arnórs Stefánssonar hafa tekið sig upp á nýjan leik og er óvíst hversu lengi hann verður frá í þetta sinn. 8.2.2008 11:25
NBA í nótt: Yao öflugur í sigri Houston á Cleveland Houston Rockets vann í nótt góðan sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, 92-77. 8.2.2008 08:51
Frábær sigur hjá KR í Njarðvík Íslandsmeistarar KR sýndu mikla seiglu í kvöld þegar þeir lögðu Njarðvíkinga 106-97 í frábærum og sveiflukenndum leik liðanna í Iceland Express deild karla. 7.2.2008 20:50
Ég vinn titla þegar ég er reiður Shaquille O´Neal var formlega vígður inn í lið Phoenix Suns á blaðamannafundi í kvöld. Þar svaraði hann spurningum sem brunnið hafa á vörum margra síðan fréttist að hann ætlaði til Phoenix. 7.2.2008 20:08
Tveimur leikjum frestað Tveimur leikjum sem áttu að fara fram í kvöld í Iceland Express-deild karla hefur verið frestað vegna ófærðar. 7.2.2008 14:10
Jakob með þrettán stig í sigurleik Univer KSE Jakob Örn Sigurðarson skoraði þrettán stig er lið hans, Univer KSE, vann sigur á Soproni Sördögök, 107-89, í ungversku úrvalsdeildinni í gær. 7.2.2008 12:06
NBA í nótt: Ótrúlegur leikur í Phoenix Phoenix hélt upp á komu Shaquille O'Neal með því að bjóða upp ótrúlegan leik gegn New Orleans í nótt. Leikurinn verður sýndur á Sýn annað kvöld. 7.2.2008 09:45
Shaquille O´Neal til Phoenix Nú rétt í þessu var staðfest að miðherjinn Shaquille O´Neal muni ganga í raðir Phoenix Suns í NBA deildinni - í einhverjum óvæntustu leikmannaskiptum síðari ára í deildinni. 6.2.2008 23:12
Úrslit í vináttuleikjum kvöldsins Ítalir unnu 3-1 sigur á Portúgölum í æfingaleik liðanna á Ítalíu í kvöld og Hollendingar unnu stórsigur á Króötum á útivelli 3-0. 6.2.2008 22:40
Keflavík á toppnum - Tölfræði úr leikjum kvöldsins Keflavíkurstúlkur sitja nú einar á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir leiki kvöldsins. Keflavík vann sigur á Hamri á útivelli 76-65 á meðan KR skellti Grindavík 81-71. Þá vann Valur öruggan útisigur á Fjölni 87-69. 6.2.2008 21:46
Kapono fær verðuga andstæðinga í skotkeppninni Nú er búið að tilkynna hvaða leikmenn taka þátt í skotkeppninni um stjörnuhelgina í NBA sem fram fer í New Orleans dagana 16.-17. febrúar. 6.2.2008 20:36
Spurningum um Shaq verður svarað í kvöld Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Miami er sagður vera á leið til Phoenix í læknisskoðun í kvöld og þar ræðst væntanlega hvort verður af félagaskiptum hans og Shawn Marion sem greint var frá í nótt. 6.2.2008 17:30
Helena með tvöfalda tvennu í sigri TCU Helena Sverrisdóttir náði sinni fyrstu tvöfaldri tvennu á ferlinum í bandaríska háskólaboltnum er hún skoraði fjórtán stig og tók ellefu fráköst í sigri TCU á BYU, 73-54, í nótt. 6.2.2008 14:53
Shaq hugsanlega á leið til Phoenix Svo gæti farið að Shaquille O'Neal sé á leið til Phoenix Suns frá Miami Heat í skiptum fyrir Shawn Marion. 6.2.2008 09:48
NBA í nótt: LeBron kláraði Boston LeBron James sýndi mátt sinn og megin er hann leiddi lið sitt, Cleveland, til sigurs gegn meistaraefnunum í Boston, 114-113. 6.2.2008 09:16
Webb: Verðum hættulegir í úrslitakeppninni Ken Webb var í dag útnefndur besti þjálfari Iceland Express-deildar karla fyrir umferðir 9-15. Hann segir að sínir menn í Skallagrími séu á uppleið. 5.2.2008 16:05
Hlynur: Stefnum á efstu fjögur sætin „Mér finnst alltaf gaman af slíkum viðurkenningum og þeir sem halda öðru fram eru einfaldlega að ljúga,“ sagði Hlynur Bæringsson, besti leikmaður Iceland Express-deildar karla í umferðum 9-15. 5.2.2008 14:31
Hlynur valinn bestur Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, var í dag valinn besti leikmaður Iceland Express deildar karla fyrir umferðir 9-15. 5.2.2008 12:02
NBA í nótt: Níundi sigur Utah í röð Utah Jazz er heitasta liðið í NBA-deildinni um þessar mundir en liðið vann sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt. 5.2.2008 08:52
Gott að vera á útivöllum í undanúrslitum bikarsins Báðir undanúrslitaleikir Lýsingarbikars karla í körfubolta unnust á útivöllum um helgina en Snæfellingar unnu þá frábæran 17 stiga sigur í Ljónagryfjunni í Njarðvík. 4.2.2008 15:01
Wallace stóð við stóru orðin Detroit burstaði Dallas 90-67 í síðari leik kvöldsins í NBA deildinni í körfubolta. Rasheed Wallace var besti maður Detroit með 21 stig og 9 fráköst, en hann gaf út djarfar yfirlýsingar í viðtölum fyrir leikinn. 3.2.2008 22:51
Fjölnir í bikarúrslitin Karlalið Fjölnis vann í kvöld óvæntan sigur á Skallagrími í Borgarnesi í síðari undanúrslitaleiknum í Lýsingarbikarnum í körfubolta 85-83. Heimamenn voru yfir lengst af í leiknum, en Fjölnismenn, sem eru í botnbaráttu í deildinni, knúðu fram sigur í lokin. 3.2.2008 21:12
Grindavík og Haukar mætast í úrslitum Það verða Grindavík og Haukar sem leika til úrslita í Lýsingarbikar kvenna í körfubolta. Grindavík vann í kvöld góðan sigur á Keflavík á heimavelli 66-58 og tryggði sætið í úrslitaleiknum, en í gær lögðu Haukar Fjölni örugglega í hinum undanúrslitaleiknum. 3.2.2008 21:03
Gasol er enn í losti Spænski framherjinn Pau Gasol spilar væntanlega sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers klukkan 17 í dag þegar liðið sækir Washington heim í NBA deildinni. Leikurinn er í beinni útsendingu á NBA TV. 3.2.2008 16:14
McGrady stal senunni í kínverska Superbowl Um 200 milljónir Kínverja eru sagðar hafa fylgst með í stjónvarpi í nótt þegar Milwaukee Bucks mætti Houston Rockets í NBA deildinni - í leik sem fékk nafnið kínverski Superbowl. 3.2.2008 12:53
Ótrúleg tölfræði Hlyns gegn Njarðvík Hlynur Bæringsson, fyrirliði Snæfells, var með ótrúlega tölfræði í öruggum 17 stiga sigri á Njarðvík í Ljónagryfjunni í undanúrslitaleik Lýsingarbikar karla í dag. 2.2.2008 17:59
Snæfell í bikarúrslitin Snæfell tryggði sér í dag sæti í úrslitum Lýsingarbikarsins í körfubolta þegar liðið skellti Njarðvík örugglega í Ljónagryfjunni 94-77. 2.2.2008 17:28
Bryant skoraði 46 stig gegn Toronto Kobe Bryant virðist finna sig vel þegar hann spilar við Toronto í NBA deildinni en í nótt skoraði hann 46 stig þegar LA Lakers vann góðan útisigur á Kanadaliðinu 121-101. 2.2.2008 13:23
Haukar í bikarúrslitin Haukar tryggðu sér í sæti í úrslitum Lýsingabikarkeppni kvenna með sigri á Fjölni í undanúrslitum, 82-63. 1.2.2008 22:06
Pau Gasol til LA Lakers Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá Memphis Grizzlies er á leið til LA Lakers í NBA deildinni. Fréttir af þessu bárust bæði frá Memphis og Los Angeles nú rétt í þessu. 1.2.2008 20:28
San Antonio vann í Phoenix Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio stöðvaði þriggja leikja taphrinu sína með dýrmætum sigri á Phoenix á útivelli 84-81. 1.2.2008 10:32
Stjörnuliðin í NBA klár Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða varamenn í stjörnuleiknum í NBA deildinni sem fram fer í New Orleans þann 17. febrúar. Áður var búið að tilkynna byrjunarliðsmennina og því er komið á hreint hverjir hljóta þann heiður að taka þátt í leiknum. 1.2.2008 01:13