Fleiri fréttir

Landsliðsmenn fóru mikinn í Frakklandi | Gummersbach heldur toppsætinu þrátt fyrir tap
Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur þegar Aix vann Nancy með sex marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá er íslendingalið Gummersbach enn á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka tap gegn Lübeck-Schwartau á útivelli í kvöld.

Gaupi gekk á Gumma Gumm: Hefur ekki klárað mót síðan á ÓL 2012
Íslenska handboltalandsliðið náði sjötta sætinu á Evrópumótinu í síðasta mánuði sem er besti árangur liðsins í langan tíma. Liðið náði þessu þrátt fyrir að besti handboltamaður Íslands undanfarin ár hafi misst af meirihluta leikja íslenska liðsins.

Fannst líklegra að hann yrði lukkudýr á EM en leikmaður
Þráinn Orri Jónsson og Magnús Óli Magnússon mættu í Seinni bylgjuna og fóru yfir atburðarrásina þegar þeir voru kallaðir út á Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í síðasta mánuði.

Teitur og félagar köstuðu frá sér sigri | Bjarki skoraði þrjú í sigri
Íslendingar voru í eldlínunni í öllum fjórum leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta sem fram fóru í kvöld.

Hætti við pílu og tölvuleik með vinunum sem trúðu ekki ástæðunni
Þráinn Orri Jónsson og Magnús Óli Magnússon lýstu því með bráðskemmtilegum hætti í Seinni bylgjunni í gærkvöld hvernig það var að vera allt í einu kallaðir út á sjálft Evrópumótið í handbolta í síðasta mánuði.

Gummi Gumm: Leikmenn á Íslandi þroskast hraðar sem handboltamenn
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir mikilvægi Olís-deildarinnar fyrir landsliðið þegar hann mætti í Seinni bylgjuna í gær. Seinni bylgjan gerði upp Evrópumótið í gær með aðstoð Guðmundar og Guðjóns Guðmundssonar.

Guðmundur hefur áhuga á að vera áfram með íslenska landsliðið
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur áhuga á því að vera með liðið áfram ef honum býðst samningur.

Stjarnan tók mikilvæg stig af HK
Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-24, en Stjarnan er nú með fimm stiga forskot á HK í sjötta sæti deildarinnar.

Bjarni Ófeigur markahæstur í sigri Skövde
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður vallarins er Skövde vann góðan fjögurra marka útisigur gegn Hallby, 25-21, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Lærisveinar Aðalsteins styrktu stöðu sína á toppnum
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Wacker Thun í svissnesku deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 30-26, en Kedetten hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu.

Viktor Gísli fór á kostum í stórsigri toppliðsins
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 20 bolta í Marki GOG er liðið vann 14 marka stórsigur gegn botnliði Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 45-31.

Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag
Nú rétt í þessu lauk þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum.

Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur
Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu níu marka stórsigur er liðið heimsótti Notteroy í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 33-24, en Elverum hefur unnið alla 18 leiki sína á tímabilinu.

Gummi Gumm og fleiri góðir gestir í landsliðsþætti Seinni bylgjunnar í kvöld
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta og tveir af lærisveinum hans verða gestir í sérstökum landsliðsþætti af Seinni bylgjunni í kvöld.

Hans Lindberg fór í markið í stuttbuxunum
Íslenski Daninn Hans Lindberg var ekki aðeins markahæstur hjá Füchse Berlin í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöldi því hann fór líka í markið hjá liðinu.

Prestur ánægður með að strákarnir okkar séu duglegir að tala um tilfinningar
Guðjón Guðmundsson var aftur mættur með innslag í Seinni bylgjuna í fyrsta þætti eftir Evrópumótið í handbolta. Það þessu sinni hitti hann prest í Kópavogi sem er mikill handboltaáhugamaður.

„Þurfum bara að lifa þetta af næstu vikurnar og þá vonandi kemst þetta í samt horf“
Þó að keppni í Olís-deild karla í handbolta sé tiltölulega nýhafin aftur eftir EM þá hefur þegar þurft að fresta fjórum leikjum vegna kórónuveirusmita í herbúðum liðanna. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu vöngum yfir reglum um frestanir vegna smita.

Arnar Daði: Það verður hræðilegt að klippa þennan leik.
Í kvöld lauk leik Fram og Gróttu í Olís-deild karla í handbolta. Fram sigraði leikinn 29-27, en hann var æsispennandi á lokakaflanum. Með tapinu færist Grótta enn fjær frá sæti í úrslitakeppninni, en þetta var gullið tækifæri fyrir þá til að nálgast það sæti.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 29-27 | Heimamenn tóku mikilvæg stig á lokamínútunum
Í kvöld fór fram frestaður leikur Fram og Gróttu í Olís-deildar karla í Framhúsinu í Safamýrinni. Leikurinn átti upphaflega að fara fram síðastliðinn laugardag. Lauk leiknum í kvöld með sigri naumum sigri heimamanna í Fram, lokatölur 29-27.

Öruggur sigur Kristjáns og félaga
Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-26.

Annika kveður Hauka
Færeyski markvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka. Hún hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster.

Jói og Teddi Ponza völdu næstu menn inn í íslenska landsliðið
Olís deild karla í handbolta er komin af stað á ný eftir langt hlé vegna Evrópumótsins þar sem íslenska landsliðið náði frábærum árangri. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu fyrir sér hvaða leikmenn í Olís deildinni eru næstir inn í íslenska landsliðið.

Patrekur: Algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik
Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið fyrir Haukum í kvöld. Leikurinn var í járnum allan tímann en Haukar tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin
Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins.

„Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna“
Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var sáttur með 9 marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru númeri of stórir fyrir HK og sigruðu 33-24.

Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið
FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil.

Vorum ekkert að reyna standa í vegi fyrir honum
Valur sigraði Víking 33-19 í kvöld í Olís-deild karla í handbolta. Með sigrinum komu Valsmenn sér upp í annað sæti deildarinnar. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var ánægður að leik loknum.

Umfjöllun: Valur - Víkingur 33-19 | Meistararnir ekki í neinum vandræðum
Í kvöld fór fram fyrsti leikur Olís-deildar karla á þessu ári með leik Vals og Víkings á heimavelli Valsmanna í Origo höllinni. Lauk leiknum með öruggum sigri Vals, lokatölur 33-19.

Ómar Ingi hvíldur er Magdeburg flaug áfram | Íslendingaslag frestað
Ómar Ingi Magnússon var hvíldur er Magdeburg pakkaði Minden saman í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Þá var Íslendingaslag Lemgo og Melsungen frestað.

Tumi steinn skoraði sjö í sigri Coburg
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði sjö mörk fyrir Coburg er liðið vann níu marka sigur gegn Emsdettan í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 34-25.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 28-20| Heimakonur í litlum vandræðum með HK
Haukar unnu átta marka sigur á HK 28-20. Fyrri hálfleikur Hauka var afar vel spilaður og héldu heimakonur sjó í síðari hálfleik þrátt fyrir meiri mótspyrnu gestanna.

Gummersbach úr leik í þýska bikarnum
Íslendingalið Gummersbach er úr leik í þýsku bikarkeppninni í handbolta eftir tveggja marka tap gegn Erlangen í kvöld, 29-27.

Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga | Bjarni skoraði fimm í öruggum sigri
Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í skandinavísku deildunum í handbolta í dag. Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum eru enn með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar, Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk fyrir Skövde í Svíþjóð og Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu í Danmörku.

Haukur skoraði eitt í enn einum sigri Kielce
Haukur Þrastarson skoraði eitt mark fyrir Vive Kielce er liðið vann öruggan 13 marka sigur gegn Szczecin í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 34-21, en Kielce hefur unnið alla 14 leiki tímabilsins.

Valskonur fóru illa með botnliðið
Valskonur unnu afar sannfærandi 16 marka sigur er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 37-21 og Valskonur halda í við topplið Fram.

Leik Fram og Gróttu frestað
Þrátt fyrir að afléttingar á sóttvarnarreglum séu yfirvofandi heldur kórónuveiran áfram að leggja stein í götu íþróttalífsins á Íslandi.

Elvar og félagar töpuðu naumlega í botnbaráttuslag
Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy töpuðu naumlega er liðið tók á móti Limoges í botnvaráttuslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Tvö íslensk töp í danska kvennahandboltanum
Það voru Íslendingar í eldlínunni í efstu tveimur deildum danska handboltans í kvöld. Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tíu skot í marki Ringkøbing er liðið tapaði 32-28 gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni og Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Aalborg töpuðu gegn SønderjyskE í B-deildinni 24-22.

Ágúst Elí og félagar fjarlægjast fallsvæðið
Ágúst Elí Björgvinsson og félagar hans í KIF Kolding unnu mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-26 og Ágúst og félagar eru nú þremur stigum fyrir ofan fallsæti.

Galið handboltamark í landi Evrópumeistaranna: Hvernig er þetta hægt?
Það er handboltaæði gangi í Svíþjóð eftir Evrópumeistaratitil sænska landsliðsins á dögunum og geggjað mark í einum fyrsta leiknum eftir Evrópumótið kláraðist fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Það var heldur ekki að ástæðulausu enda geggjað mark.

Ísland átti tvö af ungstirnum EM í handbolta í ár og nú er hægt að kjósa
Framtíðin er björt hjá íslenska handboltalandsliðinu eins og kom svo vel í ljós á nýloknu Evrópumóti í handbolta. Ungu strákarnir í liðinu vöktu mikla athygli og tveir þeirra eru tilnefndir sem ungstirni EM hjá handboltavefmiðlinum handball-world.com.

Lærisveinar Aðalsteins enn með örugga forystu eftir jafntefli
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen eru enn með sex stiga forskot á toppi svissnesku deildarinnar í handbolta eftir 30-30 jafntefli gegn Pfadi Winterthur í toppslag deildarinnar í kvöld.

Davíð B. Gíslason látinn
Davíð B. Gíslason, varaformaður Handknattleikssambands Íslands, lést á heimili sínu á laugardaginn eftir baráttu við krabbamein í heila. Hann var 52 ára.

Haukar lögðu Aftureldingu örugglega að velli
Haukar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með Aftureldingu þegar liðin mættust í Olís deildinni í handbolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 30-22 | Fimmti sigur ÍBV í röð
ÍBV vann enn einn leikinn á nýju ári þegar þær skelltu Valskonum í Vestmannaeyjum, 30-22.