„Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 7. febrúar 2022 21:50 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH var sáttur með að byrja nýja árið á sigri Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var sáttur með 9 marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru númeri of stórir fyrir HK og sigruðu 33-24. „Ég er bara ánægður með stigin tvö og það var ýmislegt gott við leikinn. Varnarlega á löngum köflum var þetta gott og við náðum að spila á mörgum mönnum og dreifa þessu vel. Ég er ánægður með það.“ Aðspurður hvort þetta hafi verið það sem lagt var upp með fyrir leik sagði Sigursteinn þetta: „Ég held það hafi bara verið að vinna leikinn og þó við vildum reyna gera það á sem öflugastann hátt. Ég er ánægður með dagsverkið.“ Skemmtanagildið í þessu leik var ekki mikið og var mikið andleysi yfir báðum liðum um miðbik seinni hálfleiks. Sigursteinn var ánægður með heildina en hefði verið til í að halda betur í leiksskipulagið. „Við róteruðum aðeins og hefðum getað haldið betur við leiksskipulagið. En af því sögðu þá komu þeir sem komu inn, flottir inn og lögðu hart af sér. Ég er ánægður með það.“ Það sem Sigursteinn vill sjá strákana gera fyrir næsta leik er að halda áfram að búa til frammistöður sem að skila þeim sigrum. FH-ingar eru í efsta sætinu og ætla að halda því. „Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna og búa til frammistöður sem að skila sigrum. Og við ætlum að gera það á sunnudaginn. “ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. FH Handbolti Olís-deild karla Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. 7. febrúar 2022 21:10 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
„Ég er bara ánægður með stigin tvö og það var ýmislegt gott við leikinn. Varnarlega á löngum köflum var þetta gott og við náðum að spila á mörgum mönnum og dreifa þessu vel. Ég er ánægður með það.“ Aðspurður hvort þetta hafi verið það sem lagt var upp með fyrir leik sagði Sigursteinn þetta: „Ég held það hafi bara verið að vinna leikinn og þó við vildum reyna gera það á sem öflugastann hátt. Ég er ánægður með dagsverkið.“ Skemmtanagildið í þessu leik var ekki mikið og var mikið andleysi yfir báðum liðum um miðbik seinni hálfleiks. Sigursteinn var ánægður með heildina en hefði verið til í að halda betur í leiksskipulagið. „Við róteruðum aðeins og hefðum getað haldið betur við leiksskipulagið. En af því sögðu þá komu þeir sem komu inn, flottir inn og lögðu hart af sér. Ég er ánægður með það.“ Það sem Sigursteinn vill sjá strákana gera fyrir næsta leik er að halda áfram að búa til frammistöður sem að skila þeim sigrum. FH-ingar eru í efsta sætinu og ætla að halda því. „Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna og búa til frammistöður sem að skila sigrum. Og við ætlum að gera það á sunnudaginn. “ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
FH Handbolti Olís-deild karla Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. 7. febrúar 2022 21:10 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Leik lokið: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. 7. febrúar 2022 21:10