Ísland átti tvö af ungstirnum EM í handbolta í ár og nú er hægt að kjósa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 09:31 Viktor Gísli Hallgrímsson fagnar hér sigri með Ými Erni Gíslasyni. Báðir eru þeir menn framtíðarinnar hjá íslenska landsliðinu. HSÍ - Handknattleikssamband Íslands Framtíðin er björt hjá íslenska handboltalandsliðinu eins og kom svo vel í ljós á nýloknu Evrópumóti í handbolta. Ungu strákarnir í liðinu vöktu mikla athygli og tveir þeirra eru tilnefndir sem ungstirni EM hjá handboltavefmiðlinum handball-world.com. Blaðamenn Handball-world.com völdu þá leikmenn, 23 ára og yngri, sem stóðu sig best á mótinu. Tveir þeirra komust í úrvalsliðið valið af almenningi en það voru íslenski markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og danska örvhenta skyttan Mathias Gidsel. Zahlreiche junge Akteure spielten sich auf der großen Bühne bei der Handball-EM in den Vordergrund. Wir laden gemeinsam mit @DKB_de zur Umfrage nach dem "Junior-MVP" der EM 2022 ein - der aktuelle Zwischenstand wird nach Stimmabgabe angezeigt.https://t.co/ehZqZ6LgFn— handball-world.news (@handballwelt) February 3, 2022 Þeir koma að sjálfsögðu til greina sem ungstirni EM en það gera líka átján leikmenn til viðbótar. Viktor Gísli átti frábæra innkomu í íslenska liðið eftir að Björgvin Páll Gústavsson var settur í einangrun og lék aldrei betur en í stórsigrinum á Frökkum. Leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson komst líka í þennan hóp þrátt fyrir að spila bara fyrstu þrjá leiki íslenska liðsins á mótinu áður en hann endaði í einangrun. Gísli var með 4 mörk að meðaltali og 75 prósent skotnýtingu í riðlakeppninni og sýndi þá hversu langt hann er kominn í sínum leik. Þrjár þjóðir eiga tvo leikmenn á þessum tuttugu manna lista en það eru auk Íslands, Evrópumeistarar Svíþjóðar og Pólland. Á listanum eru leikmenn 23 ára og yngri en Viktor Gísli er bara 21 árs gamall og Gísli Þorgeir er 22 ára. Það er hægt að kjósa þann besta með því að fara hér inn. Íslensku strákarnir eiga nú skilið atkvæði eftir frábæra frammistöðu sína á EM: Þessir eru tilnefndir: Alexandre Blonz, Noregi Milan Bomastar, Serbíu Radojica Cepic, Svartfjallalandi Valter Chrintz, Svíþjóð Mathias Gidsel, Danmörku Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi Piotr Jedraszczyk, Póllandi Matej Klima, Tékklandi Sergei Mark Kosorotov, Rússlandi Julian Köster, Þýskalandi Gisli Þorgeir Kristjánsson, Íslandi Tin Lucin, Króatíu Domen Makuc, Slóveníu Dominik Mathe, Ungverjalandi Dylan Nahi, Frakklandi Michal Olejniczak, Póllandi Martin Potisk, Slóvakíu Salvador Salvador, Portúgal Ian Tarrafeta, Spáni Karl Wallinius, Svíþjóð EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Blaðamenn Handball-world.com völdu þá leikmenn, 23 ára og yngri, sem stóðu sig best á mótinu. Tveir þeirra komust í úrvalsliðið valið af almenningi en það voru íslenski markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og danska örvhenta skyttan Mathias Gidsel. Zahlreiche junge Akteure spielten sich auf der großen Bühne bei der Handball-EM in den Vordergrund. Wir laden gemeinsam mit @DKB_de zur Umfrage nach dem "Junior-MVP" der EM 2022 ein - der aktuelle Zwischenstand wird nach Stimmabgabe angezeigt.https://t.co/ehZqZ6LgFn— handball-world.news (@handballwelt) February 3, 2022 Þeir koma að sjálfsögðu til greina sem ungstirni EM en það gera líka átján leikmenn til viðbótar. Viktor Gísli átti frábæra innkomu í íslenska liðið eftir að Björgvin Páll Gústavsson var settur í einangrun og lék aldrei betur en í stórsigrinum á Frökkum. Leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson komst líka í þennan hóp þrátt fyrir að spila bara fyrstu þrjá leiki íslenska liðsins á mótinu áður en hann endaði í einangrun. Gísli var með 4 mörk að meðaltali og 75 prósent skotnýtingu í riðlakeppninni og sýndi þá hversu langt hann er kominn í sínum leik. Þrjár þjóðir eiga tvo leikmenn á þessum tuttugu manna lista en það eru auk Íslands, Evrópumeistarar Svíþjóðar og Pólland. Á listanum eru leikmenn 23 ára og yngri en Viktor Gísli er bara 21 árs gamall og Gísli Þorgeir er 22 ára. Það er hægt að kjósa þann besta með því að fara hér inn. Íslensku strákarnir eiga nú skilið atkvæði eftir frábæra frammistöðu sína á EM: Þessir eru tilnefndir: Alexandre Blonz, Noregi Milan Bomastar, Serbíu Radojica Cepic, Svartfjallalandi Valter Chrintz, Svíþjóð Mathias Gidsel, Danmörku Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi Piotr Jedraszczyk, Póllandi Matej Klima, Tékklandi Sergei Mark Kosorotov, Rússlandi Julian Köster, Þýskalandi Gisli Þorgeir Kristjánsson, Íslandi Tin Lucin, Króatíu Domen Makuc, Slóveníu Dominik Mathe, Ungverjalandi Dylan Nahi, Frakklandi Michal Olejniczak, Póllandi Martin Potisk, Slóvakíu Salvador Salvador, Portúgal Ian Tarrafeta, Spáni Karl Wallinius, Svíþjóð
Þessir eru tilnefndir: Alexandre Blonz, Noregi Milan Bomastar, Serbíu Radojica Cepic, Svartfjallalandi Valter Chrintz, Svíþjóð Mathias Gidsel, Danmörku Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi Piotr Jedraszczyk, Póllandi Matej Klima, Tékklandi Sergei Mark Kosorotov, Rússlandi Julian Köster, Þýskalandi Gisli Þorgeir Kristjánsson, Íslandi Tin Lucin, Króatíu Domen Makuc, Slóveníu Dominik Mathe, Ungverjalandi Dylan Nahi, Frakklandi Michal Olejniczak, Póllandi Martin Potisk, Slóvakíu Salvador Salvador, Portúgal Ian Tarrafeta, Spáni Karl Wallinius, Svíþjóð
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira