Fleiri fréttir

„Betri heima en á parketinu í Safamýri“

„Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar.

Ómar hélt sigur­göngu Mag­deburg gangandi | Leikur Melsun­gen flautaður af

Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni.

Janus og Sigvaldi kynntir hjá Kolstad

Kolstad tilkynnti í dag um sex leikmenn sem munu ganga til liðs við félagið á næstu tveim árum. Meðal þeirra eru íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson.

Teitur skoraði þrjú í jafntefli

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg gerðu 30-30 jafntefli er liðið heimsótti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Sigrar hjá Íslendingaliðunum

Bergischer vann stórsigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og Íslendingalið Gummersbach er á toppi B-deildarinnar.

Teitur valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var valinn í úrvalslið sjöttu umferðar Meistaradeldar Evrópu eftir frábæra frammistöðu sína í fyrsta Mistaradeildarsigri Flensburg síðastliðinn fimmtudag.

Aron og félagar snéru taflinu við í seinni hálfleik

Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan endurkomusigur er liðið heimsótti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik komu Aron og félagar til baka og unnu góðan eins marks sigur, 31-30.

Elín Jóna fór á kostum í Íslendingaslag

Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Ringkøbing er liðið vann góðan átta marka sigur, 28-20, gegn Steinunni Hansdóttur og liðsfélögum hennar í Skanderborg í danska handboltanum í kvöld.

Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar

Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað.

Stigalausir Mosfellingar stríddu toppliðinu

Stigalaust lið Aftureldingar tapaði gegn toppliði Fram í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust í Mosfellsbæ. Lokatölur 29-25, en það tók Framara rúmar 50 mínútur að hrista Mosfellinga af sér.

Ýmir hafði betur í Íslendingaslag

Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan 11 marka sigur, 34-23, er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 

Öruggur Meistaradeildarsigur Orra Freys og félaga

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska liðinu Elverum fóru til Hvíta-Rússlands þar sem þeir heimsóttu Meshkov Brest í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í handbolta. Orri Freyr og félagar náðu yfirhöndinni snemma og unnu að lokum góðan þriggja marka sigur, 30-27.

Íslendingalið Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik

Gummarsbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar og með þá Hákon Daða Styrmisson og Elliða Snær Viðarsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap í þýsku B-deildinni í handbolta á tímabilinu er liðið heimsótti Rostock. Lokatölur urðu 34-33, en Gummersbach heldur toppsæti deildarinnar.

Fyrsta tap Arons og félaga | Kielce lyfti sér upp að hlið Barcelona

Aron Pálmarsson og félagar hans í danska liðinu Álaborg þurftu að sætta sig við sitt fyrsta tap í Meistaradeildinni á tímabilinu er liðið heimsótti ungverska liðið Pick Szeged í A-riðili, 31-28. Á sama tíma unnu Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce nokkuð öruggan fimm marka sigur gegn PSG, 38-33, og er liðið nú á toppi B-riðils ásamt Barcelona.

Gaupi hitti markvörðinn sem elskar Eurovision og fór í framboð

Guðjón Guðmundsson var í Eurovision fíling í síðustu Seinni bylgju og hitti þar einn virtasta Eurovision sérfræðing íslensku þjóðarinnar sem er líka alveg þrælgóður í marki í handbolta. Hér má finna nýjasta „.Eina“ með Gaupa.

Kristján Örn marka­hæstur í tapi gegn Mag­deburg

Kristján Örn Kristjánsson skoraði sex mörk er PAUC tapaði gegn Magdeburg í Evrópukeppninni í handbolta. Gísli Þorgeir Kristjánsson lék með Magdeburg í leiknum. Þá varði Viktor Gísli Hallgrímsson mark GOG í kvöld.

Dagur er risinn í Garðabænum

Eftir fremur rólegt fyrsta tímabil hjá Stjörnunni hefur Dagur Gautason byrjað þetta tímabil af miklum krafti og segja má að nýr dagur sé upprisinn í Garðabænum.

Sjá næstu 50 fréttir