Robbi Gunn brjálaður að missa markametið sitt í Danmörku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2021 14:00 Róbert Gunnarsson skoraði grimmt fyrir Århus tímabilið 2004-05. getty/Lars Ronbog Nýr aukaþáttur af Seinni bylgjunni hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í dag. Hann nefnist einfaldlega Seinni bylgjan extra en þar tekur Stefán Árni Pálsson leikmenn Olís-deildar karla tali. Fyrsti þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður rætt við Gunnar Stein Jónsson sem sneri heim í sumar eftir langa dvöl í atvinnumennsku og gekk í raðir Stjörnunnar. Gunnar Steinn og félagar í Stjörnunni hafa farið einkar vel af stað og unnið alla fimm leiki sína í Olís-deildinni. „Það eru alveg fimm til sex lið sem eru á svipuðu róli og við erum þar. Við höfum byrjað mjög vel en höfum verið nokkuð stöðugir. Við eigum enn helling inni og getum bætt okkur á mjög mörgum sviðum,“ sagði Gunnar Stein. Hann gaukaði því að Stefáni Árna að markamet Róberts Gunnarssonar í dönsku úrvalsdeildinni hefði fallið á síðasta tímabili. Róbert hafði lítinn húmor fyrir því að missa. „Það er rétt, því miður,“ sagði Róbert sem var í Seinni bylgjunni á laugardaginn. „Ég þoli ekki þegar fólk segist vera ánægt með að metið þess hafi verið slegið. Ég er hundfúll yfir því. Það var geggjað að eiga þetta met.“ Klippa: Seinni bylgjan - Markamet Róberts féll Róbert skoraði 241 mark fyrir Århus tímabilið 2004-05. Emil Jakobsen, þáverandi leikmaður GOG, sló metið á síðasta tímabili þegar hann skoraði 242 mörk. Hann leikur núna með Flensburg í Þýskalandi. Róbert lék með Århus á árunum 2002-05. Hann gekk aftur í raðir félagsins 2016 og lék með því síðustu tvö ár ferilsins. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Seinni bylgjan Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. 1. nóvember 2021 12:31 Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. 1. nóvember 2021 10:00 „Betri heima en á parketinu í Safamýri“ „Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar. 1. nóvember 2021 08:01 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Fyrsti þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður rætt við Gunnar Stein Jónsson sem sneri heim í sumar eftir langa dvöl í atvinnumennsku og gekk í raðir Stjörnunnar. Gunnar Steinn og félagar í Stjörnunni hafa farið einkar vel af stað og unnið alla fimm leiki sína í Olís-deildinni. „Það eru alveg fimm til sex lið sem eru á svipuðu róli og við erum þar. Við höfum byrjað mjög vel en höfum verið nokkuð stöðugir. Við eigum enn helling inni og getum bætt okkur á mjög mörgum sviðum,“ sagði Gunnar Stein. Hann gaukaði því að Stefáni Árna að markamet Róberts Gunnarssonar í dönsku úrvalsdeildinni hefði fallið á síðasta tímabili. Róbert hafði lítinn húmor fyrir því að missa. „Það er rétt, því miður,“ sagði Róbert sem var í Seinni bylgjunni á laugardaginn. „Ég þoli ekki þegar fólk segist vera ánægt með að metið þess hafi verið slegið. Ég er hundfúll yfir því. Það var geggjað að eiga þetta met.“ Klippa: Seinni bylgjan - Markamet Róberts féll Róbert skoraði 241 mark fyrir Århus tímabilið 2004-05. Emil Jakobsen, þáverandi leikmaður GOG, sló metið á síðasta tímabili þegar hann skoraði 242 mörk. Hann leikur núna með Flensburg í Þýskalandi. Róbert lék með Århus á árunum 2002-05. Hann gekk aftur í raðir félagsins 2016 og lék með því síðustu tvö ár ferilsins. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Seinni bylgjan Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. 1. nóvember 2021 12:31 Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. 1. nóvember 2021 10:00 „Betri heima en á parketinu í Safamýri“ „Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar. 1. nóvember 2021 08:01 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. 1. nóvember 2021 12:31
Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. 1. nóvember 2021 10:00
„Betri heima en á parketinu í Safamýri“ „Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar. 1. nóvember 2021 08:01