Fleiri fréttir

Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf

"Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær.

Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka

Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir.

Meiri meiðsli á Dönum

Danir eru að lenda í nokkrum vandræðum í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á laugardag.

Svona var blaðamannafundur Guðmundar

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð.

Kallaði leikmenn Katar negra

Lino Cervar, þjálfari handboltaliðs Króata, er í erfiðum málum eftir að hafa misst sig í vináttulandsleik Króatíu og Katar.

Handboltalið Valsmanna komið alla leið til Japans

Handboltalið Valsmanna nýtir EM-fríið í að fara í æfingaferð hinum megin á hnöttinn. Valsmenn segja frá því á fésbókarsíðu sinni að karlalið félagsins sé komið til Japans.

Ungverjar missa fleiri lykilmenn

Vopnabúr Ungverja á EM verður sífellt fátækara en lykilmenn halda áfram að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.

Sjá næstu 50 fréttir