Fleiri fréttir Karakter leikmanns sést fyrst fyrir alvöru þegar hann tapar leik | Myndband Ólafur Stefánsson hefur leik sem þjálfari Vals í kvöld þegar liðið tekur á móti Haukum í Olís-deild karla. Þessi magnaði karakter vill ná til baka sigurmenningunni sem þekktist á árum áður í Val. Leikmenn verða að trúa að þeir geti unnið alla leiki. 19.9.2013 00:01 Atli Ævar og Anton flottir í sigri á meisturunum Atli Ævar Ingólfsson og Anton Rúnarsson átti báðir flottan leik þegar Nordsjælland vann 32-31 sigur á meisturum Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingarnir voru saman með ellefu mörk og voru tveir markahæstu leikmenn Nordsjælland-liðsins í leiknum. 18.9.2013 22:18 SönderjyskE nálægt fyrsta stiginu Nýliðar SönderjyskE urðu að sætta sig við þriðja tapið í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ágúst Jóhannsson þjálfari SönderjyskE-liðið og með liðinu spila íslensku landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir, Stella Sigurðardóttir og Ramune Pekarskyte. 18.9.2013 20:10 Aron lagði upp sigurmark Kiel Kiel vann eins marks sigur á HSG Wetzlar, 26-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eru lærisveinar Alfreðs Gíslasonar því áfram með fullt hús á toppi deildarinnar. Kiel er búið að vinna sex fyrstu leiki sína á tímabilinu. 18.9.2013 19:54 Strákarnir hans Dags áfram á sigurbraut Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, hélt sigurgöngu sinni áfram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann sjö marka heimasigur á Vigni Svavarssyni og félögum í Minden, 32-25. 18.9.2013 18:37 Mikil pressa á Ólafi í vetur Spá formanna, þjálfara og fyrirliða fyrir átökin í Olís-deild karla og kvenna var í gær kynnt og er lærisveinum Ólafs Stefánsson í Val spáð Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik árið 2014. Liðið barðist ötullega um sæti sitt í efstu deild á síðasta tímabili en nú er landslagið annað og Valsmönnum spáð titlinum. 18.9.2013 06:30 Björgvin Páll valinn í lið umferðarinnar Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður okkar Íslendinga í handknattleik, hefur verið valinn í lið umferðarinnar af tímaritinu Handball Woche sem kom út í morgun. 17.9.2013 17:00 Hanna Guðrún: Við erum með rosalega gott lið "Við bjuggumst alveg við þessari spá,“ segir Hanna Guðrún Stefánsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, í samtali við Vísi í dag. Stjörnunni er spáð efsta sætinu í Olís-deild kvenna í handknattleik tímabilið 2013-14. 17.9.2013 15:00 Einar Andri: Þessi spá kemur manni lítið á óvart "Þessi spá er kannski svipuð og maður bjóst við,“ segir Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi í dag. FH er spáð öðru sætinu í Olís-deild karla í handknattleik tímabilið 2013-14. 17.9.2013 14:15 Val og Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum Á blaðamannafundi HSÍ, sem haldinn var á Grand Hótel í dag, var spá formanna, þjálfara og fyrirliða deildanna fyrir tímabilið 2013-2014 í handknattleik kynnt. 17.9.2013 13:30 Arnór þurfti að fara í aðgerð á kjálka Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson lenti illa í því í gær í leik með Bergischer HC á móti HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann kjálkabrotnaði og þurfti að fara í aðgerð í dag. 16.9.2013 23:07 Evgeni Trefilov tekur við Rússum á ný Rússinn Evgeni Trefilov er tekinn við rússneska kvennalandsliðinu á ný en honum var sagt upp síðasta haust eftir að liðinu hafði ekki gengið sem skildu á árunum áður. 16.9.2013 18:45 Þrír sigrar í þremur leikjum hjá Hildigunni Hildigunnur Einarsdóttir skoraði eitt marka Tertnes sem hélt sigurgöngu sinni áfram í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.9.2013 23:18 Rut með tvö en engin Meistaradeild í vetur Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem beið lægri hlut 32-23 gegn rúmenska liðinu Baia Mare í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í vetur. 15.9.2013 22:35 Anton í liði umferðarinnar í Danmörku Anton Rúnarsson var verðlaunaður fyrir frammistöðu sína með Nordsjælland um helgina. 15.9.2013 21:06 Fjórði sigur Bergischer í röð Nýliðar Bergischer halda áfram að koma á óvart í efstu deild þýska handboltans. Þeir lögðu Wetzlar 25-24 á útivelli í dag. 15.9.2013 20:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍR 25-30 | Björgvin með stórleik Björgvin Hólmgeirsson skoraði ellefu mörk fyrir bikarmeistara ÍR sem unnu nokkuð sannfærandi sigur á Fram 30-25 í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í kvöld. 15.9.2013 18:05 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram - Valur 26-27 | Dramatík í Safamýri Kristín Guðmundsdóttir skoraði sigurmark Vals í 27-26 sigri á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í dag. 15.9.2013 17:29 Füchse Berlin lagði Magdeburg Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin lögðu leikmenn Magdeburg 25-23 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 15.9.2013 17:03 Anton með stórleik í Danmörku | Ljón Guðmundar töpuðu loks stigum Fullkomin byrjun Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta tók endi í kvöld þegar liðið gerði 23-23 jafntefli gegn Göppingen. 14.9.2013 20:27 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - OCI Lions 30-18 | Öruggt hjá Haukum Haukar tóku OCI Lions frá Hollandi í kennslustund í síðari leik liðanna í forkeppni EHF-bikarsins í Hafnarfirði í dag. Haukar unnu tólf marka sigur og samanlagt með fimmtán mörkum í leikjunum tveimur. 14.9.2013 16:43 Tíu mörk Karenar og fjögur mörk Kára ekki nóg Karen Knútsdóttir skoraði tíu mörk fyrir SönderjyskE í níu marka tapi gegn Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 14.9.2013 14:37 Rut og félagar einum leik frá Meistaradeildinni Rut Jónsdóttir og félagar í Team Tvis-Holstebro unnu öruggan 38-30 sigur á hollensku meisturunum Sercodak Dalfsen í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 14.9.2013 12:52 Annar titill Valsmanna með Óla Stef í brúnni Valur varð í gærkvöldi Reykjavíkurmeistari karla í handbolta eftir öruggan 37-28 sigur á Víkingum í lokaleik mótsins. Leikið var í Víkinni. 14.9.2013 06:00 Íslandsmótið í handbolta mun nú heita Olís-deildin Handknattleikssamband Íslands og Olís hafa gert með sér samning um að Olís verði aðalstyrktaraðili í úrvalsdeildum karla og kvenna í Íslandsmótinu í handbolta næstu þrjú árin. Deildin mun því heita Olís-deildin en hefur undanfarin ár borið nafnið N1-deildin. 13.9.2013 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - OCI Lions 36-33 Haukar unnu nauman 36-33 sigur á OCI-Lions í fyrri leik liðanna í undankeppni EHF-bikars karla. Eftir að hafa leitt með sex mörkum þegar mest var í seinni hálfleik kom ágætis rispa gestanna á lokametrunum sem opnaði allt fyrir seinni leikinn á morgun. 13.9.2013 09:58 Framarar með eins marks sigur á Víkingum Fram bar sigur, 25-24, úr býtum gegn Víkingi á Reykjavíkurmóti karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Víkinni. 13.9.2013 09:45 Hef endalausa trú á þessum strákum Haukar taka tvívegis á móti hollenska liðinu OCI Lions í EHF-bikarnum á Ásvöllum um helgina en fyrri leikurinn fer fram í kvöld. Hafnfirðingar ætla sér áfram. 13.9.2013 06:00 Fram Reykavikurmeistari kvenna Fram varð í gær Reykjavíkurmeistari kvenna í handknattleik eftir sigur, 28-26, á Fylki í lokaleik sínum í mótinu í Árbæ. 12.9.2013 08:30 Fram skellti ÍR í Reykjavíkurmótinu Það varð ljóst í kvöld að ÍR verður ekki Reykjavíkurmeistari í handbolta. Liðið tapaði þá með þriggja marka mun gegn Fram. 11.9.2013 20:37 Kiel í basli | Öruggt hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru í toppsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir leiki kvöldsins. 11.9.2013 19:52 Oddur skoraði sex mörk í þýska boltanum Lið Arnórs Þórs Gunnarssonar og Björgvins Páls Gústavssonar, Bergischer, fór illa með lið Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í þýska handboltanum í kvöld. 11.9.2013 18:57 Valsmenn unnu Framara á Reyjavíkurmótinu Valur bar sigur úr býtum gegn Fram, 25-22, í Reykjavíkurmóti karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Safamýrinni. 11.9.2013 10:15 Öruggt hjá lærisveinum Dags Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu flottan 28-23 sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 10.9.2013 22:04 Bjarki tryggði Eisenach stig - Bergischer vann á útivelli Nýliðar Bergischer sóttu tvö stig til Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Bergischer vann leikinn 30-25. Eisenach gerði jafntefli við Lemgo á sama tíma þar sem Bjarki Már Elísson átti flottan leik og skoraði jöfnunarmarkið á lokamínútunni. Emsdetten tapaði sínum leik og er enn án stiga. 7.9.2013 19:08 Ólafur með fyrsta titilinn sem þjálfari Vals Valsmenn unnu í kvöld fyrsta titilinn undir stjórn Ólafs Stefánssonar þegar Hlíðarendaliðið tryggði sér sigur á opna norðlenska mótinu í handbolta á Akureyri. Þetta er eytt af árlegum undirbúningsmótum fyrir tímabilið. 7.9.2013 18:38 Eyjamenn unnu Ragnarsmótið - Róbert Aron bestur Nýliðar ÍBV hafa gefið tóninn fyrir komandi tímabil í karlahandboltanum því liðið vann ÍR í æsispennandi úrslitaleik á Ragnarsmótinu í handbolta sem lauk í kvöld. Þetta er árlegt undirbúningsmót fyrir tímabilið. ÍBV vann leikinn 30-29 eftir æsispennandi lokamínútur. Eyjamaðurinn Róbert Aron Hostert var valinn besti leikmaður mótsins. 7.9.2013 18:27 Strákarnir í Kiel færðu Alfreð góða afmælisgjöf Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í THW Kiel unnu flottan sex marka útisigur á móti Evrópumeisturum HSV Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-26. HSV Hamburg hefur þar með tapað tveimur fyrstu deildarleikjum sínum á tímabilinu en Kiel er með fullt hús eftir þrjá leiki. 7.9.2013 14:47 Selfoss vann í vítakeppni Selfyssingar tryggðu sér fimmta sætið á Ragnarsmótinu í handbolta eftir að hafa unnið Gróttu í vítakeppni í leiknum um 5. sætið í dag. Ragnarsmótið er árlegt æfingamót á undirbúningstímabilinu en seinna í dag fara fram leikir um þriðja og fyrsta sætið. 7.9.2013 13:57 Framkonur í vandræðum með Fylki Íslandsmeistarar Fram lentu í vandræðum í gær á móti ungu og efnilegu Fylkisliði í Subway-æfingamóti kvenna í handbolta sem haldið er í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Fram vann að lokum með einu marki en heimastúlkur í Gróttu unnu HK í hinum leik kvöldsins. 7.9.2013 13:39 Akureyri og Valur unnu fyrstu leikina Tveir leikur fóru fram á opna norðlenska mótinu í handbolta karla í gær en mótið fer fram á Akureyri. Heimamenn í Akureyri og Valsmenn unnu leiki sína í gærkvöldi. 7.9.2013 12:15 ÍR og ÍBV spila til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta ÍR og ÍBV mætast í dag í úrslitaleik Ragnarsmótsins í handbolta en það var ljóst eftir að riðlakeppninni lauk í gærkvöldi. HK og Afturelding spila um bronsið. Ragnarsmótið er árlegt æfingamót í handbolta karla sem fer fram á Selfossi. 7.9.2013 12:05 Stórleikur á afmælinu Alfreð Gíslason stýrir Kiel á móti Hamburg í dag 7.9.2013 09:30 SönderjyskE tapaði sínum fyrsta leik Íslendingaliðið SönderjyskE tapaði með sjö marka mun á móti sterku liði Midtjylland, 21-28, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta kvenna í kvöld en þetta var fyrsti deildarleikur Karenar Knútsdóttur, Stellu Sigurðardóttur og Ramune Pekarskyt með danska liðinu. Rut Jónsdóttir og félagar í Team Tvis Holstebro unnu á sama tíma 28-25 útisigur á Nykøbing Falster HK. 6.9.2013 19:39 Ljónin ekki í vandræðum í Minden Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen áttu ekki í miklum vandræðum í tíu marka sigri á TSV GWD Minden, 30-20, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Flensburg-Handewitt tapaði hinsvegar á útivelli á móti Magdeburg. 6.9.2013 19:32 Sjá næstu 50 fréttir
Karakter leikmanns sést fyrst fyrir alvöru þegar hann tapar leik | Myndband Ólafur Stefánsson hefur leik sem þjálfari Vals í kvöld þegar liðið tekur á móti Haukum í Olís-deild karla. Þessi magnaði karakter vill ná til baka sigurmenningunni sem þekktist á árum áður í Val. Leikmenn verða að trúa að þeir geti unnið alla leiki. 19.9.2013 00:01
Atli Ævar og Anton flottir í sigri á meisturunum Atli Ævar Ingólfsson og Anton Rúnarsson átti báðir flottan leik þegar Nordsjælland vann 32-31 sigur á meisturum Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingarnir voru saman með ellefu mörk og voru tveir markahæstu leikmenn Nordsjælland-liðsins í leiknum. 18.9.2013 22:18
SönderjyskE nálægt fyrsta stiginu Nýliðar SönderjyskE urðu að sætta sig við þriðja tapið í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ágúst Jóhannsson þjálfari SönderjyskE-liðið og með liðinu spila íslensku landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir, Stella Sigurðardóttir og Ramune Pekarskyte. 18.9.2013 20:10
Aron lagði upp sigurmark Kiel Kiel vann eins marks sigur á HSG Wetzlar, 26-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eru lærisveinar Alfreðs Gíslasonar því áfram með fullt hús á toppi deildarinnar. Kiel er búið að vinna sex fyrstu leiki sína á tímabilinu. 18.9.2013 19:54
Strákarnir hans Dags áfram á sigurbraut Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, hélt sigurgöngu sinni áfram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann sjö marka heimasigur á Vigni Svavarssyni og félögum í Minden, 32-25. 18.9.2013 18:37
Mikil pressa á Ólafi í vetur Spá formanna, þjálfara og fyrirliða fyrir átökin í Olís-deild karla og kvenna var í gær kynnt og er lærisveinum Ólafs Stefánsson í Val spáð Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik árið 2014. Liðið barðist ötullega um sæti sitt í efstu deild á síðasta tímabili en nú er landslagið annað og Valsmönnum spáð titlinum. 18.9.2013 06:30
Björgvin Páll valinn í lið umferðarinnar Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður okkar Íslendinga í handknattleik, hefur verið valinn í lið umferðarinnar af tímaritinu Handball Woche sem kom út í morgun. 17.9.2013 17:00
Hanna Guðrún: Við erum með rosalega gott lið "Við bjuggumst alveg við þessari spá,“ segir Hanna Guðrún Stefánsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, í samtali við Vísi í dag. Stjörnunni er spáð efsta sætinu í Olís-deild kvenna í handknattleik tímabilið 2013-14. 17.9.2013 15:00
Einar Andri: Þessi spá kemur manni lítið á óvart "Þessi spá er kannski svipuð og maður bjóst við,“ segir Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi í dag. FH er spáð öðru sætinu í Olís-deild karla í handknattleik tímabilið 2013-14. 17.9.2013 14:15
Val og Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum Á blaðamannafundi HSÍ, sem haldinn var á Grand Hótel í dag, var spá formanna, þjálfara og fyrirliða deildanna fyrir tímabilið 2013-2014 í handknattleik kynnt. 17.9.2013 13:30
Arnór þurfti að fara í aðgerð á kjálka Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson lenti illa í því í gær í leik með Bergischer HC á móti HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann kjálkabrotnaði og þurfti að fara í aðgerð í dag. 16.9.2013 23:07
Evgeni Trefilov tekur við Rússum á ný Rússinn Evgeni Trefilov er tekinn við rússneska kvennalandsliðinu á ný en honum var sagt upp síðasta haust eftir að liðinu hafði ekki gengið sem skildu á árunum áður. 16.9.2013 18:45
Þrír sigrar í þremur leikjum hjá Hildigunni Hildigunnur Einarsdóttir skoraði eitt marka Tertnes sem hélt sigurgöngu sinni áfram í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.9.2013 23:18
Rut með tvö en engin Meistaradeild í vetur Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem beið lægri hlut 32-23 gegn rúmenska liðinu Baia Mare í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í vetur. 15.9.2013 22:35
Anton í liði umferðarinnar í Danmörku Anton Rúnarsson var verðlaunaður fyrir frammistöðu sína með Nordsjælland um helgina. 15.9.2013 21:06
Fjórði sigur Bergischer í röð Nýliðar Bergischer halda áfram að koma á óvart í efstu deild þýska handboltans. Þeir lögðu Wetzlar 25-24 á útivelli í dag. 15.9.2013 20:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍR 25-30 | Björgvin með stórleik Björgvin Hólmgeirsson skoraði ellefu mörk fyrir bikarmeistara ÍR sem unnu nokkuð sannfærandi sigur á Fram 30-25 í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í kvöld. 15.9.2013 18:05
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram - Valur 26-27 | Dramatík í Safamýri Kristín Guðmundsdóttir skoraði sigurmark Vals í 27-26 sigri á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í dag. 15.9.2013 17:29
Füchse Berlin lagði Magdeburg Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin lögðu leikmenn Magdeburg 25-23 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 15.9.2013 17:03
Anton með stórleik í Danmörku | Ljón Guðmundar töpuðu loks stigum Fullkomin byrjun Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta tók endi í kvöld þegar liðið gerði 23-23 jafntefli gegn Göppingen. 14.9.2013 20:27
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - OCI Lions 30-18 | Öruggt hjá Haukum Haukar tóku OCI Lions frá Hollandi í kennslustund í síðari leik liðanna í forkeppni EHF-bikarsins í Hafnarfirði í dag. Haukar unnu tólf marka sigur og samanlagt með fimmtán mörkum í leikjunum tveimur. 14.9.2013 16:43
Tíu mörk Karenar og fjögur mörk Kára ekki nóg Karen Knútsdóttir skoraði tíu mörk fyrir SönderjyskE í níu marka tapi gegn Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 14.9.2013 14:37
Rut og félagar einum leik frá Meistaradeildinni Rut Jónsdóttir og félagar í Team Tvis-Holstebro unnu öruggan 38-30 sigur á hollensku meisturunum Sercodak Dalfsen í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 14.9.2013 12:52
Annar titill Valsmanna með Óla Stef í brúnni Valur varð í gærkvöldi Reykjavíkurmeistari karla í handbolta eftir öruggan 37-28 sigur á Víkingum í lokaleik mótsins. Leikið var í Víkinni. 14.9.2013 06:00
Íslandsmótið í handbolta mun nú heita Olís-deildin Handknattleikssamband Íslands og Olís hafa gert með sér samning um að Olís verði aðalstyrktaraðili í úrvalsdeildum karla og kvenna í Íslandsmótinu í handbolta næstu þrjú árin. Deildin mun því heita Olís-deildin en hefur undanfarin ár borið nafnið N1-deildin. 13.9.2013 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - OCI Lions 36-33 Haukar unnu nauman 36-33 sigur á OCI-Lions í fyrri leik liðanna í undankeppni EHF-bikars karla. Eftir að hafa leitt með sex mörkum þegar mest var í seinni hálfleik kom ágætis rispa gestanna á lokametrunum sem opnaði allt fyrir seinni leikinn á morgun. 13.9.2013 09:58
Framarar með eins marks sigur á Víkingum Fram bar sigur, 25-24, úr býtum gegn Víkingi á Reykjavíkurmóti karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Víkinni. 13.9.2013 09:45
Hef endalausa trú á þessum strákum Haukar taka tvívegis á móti hollenska liðinu OCI Lions í EHF-bikarnum á Ásvöllum um helgina en fyrri leikurinn fer fram í kvöld. Hafnfirðingar ætla sér áfram. 13.9.2013 06:00
Fram Reykavikurmeistari kvenna Fram varð í gær Reykjavíkurmeistari kvenna í handknattleik eftir sigur, 28-26, á Fylki í lokaleik sínum í mótinu í Árbæ. 12.9.2013 08:30
Fram skellti ÍR í Reykjavíkurmótinu Það varð ljóst í kvöld að ÍR verður ekki Reykjavíkurmeistari í handbolta. Liðið tapaði þá með þriggja marka mun gegn Fram. 11.9.2013 20:37
Kiel í basli | Öruggt hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru í toppsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir leiki kvöldsins. 11.9.2013 19:52
Oddur skoraði sex mörk í þýska boltanum Lið Arnórs Þórs Gunnarssonar og Björgvins Páls Gústavssonar, Bergischer, fór illa með lið Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í þýska handboltanum í kvöld. 11.9.2013 18:57
Valsmenn unnu Framara á Reyjavíkurmótinu Valur bar sigur úr býtum gegn Fram, 25-22, í Reykjavíkurmóti karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Safamýrinni. 11.9.2013 10:15
Öruggt hjá lærisveinum Dags Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu flottan 28-23 sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 10.9.2013 22:04
Bjarki tryggði Eisenach stig - Bergischer vann á útivelli Nýliðar Bergischer sóttu tvö stig til Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Bergischer vann leikinn 30-25. Eisenach gerði jafntefli við Lemgo á sama tíma þar sem Bjarki Már Elísson átti flottan leik og skoraði jöfnunarmarkið á lokamínútunni. Emsdetten tapaði sínum leik og er enn án stiga. 7.9.2013 19:08
Ólafur með fyrsta titilinn sem þjálfari Vals Valsmenn unnu í kvöld fyrsta titilinn undir stjórn Ólafs Stefánssonar þegar Hlíðarendaliðið tryggði sér sigur á opna norðlenska mótinu í handbolta á Akureyri. Þetta er eytt af árlegum undirbúningsmótum fyrir tímabilið. 7.9.2013 18:38
Eyjamenn unnu Ragnarsmótið - Róbert Aron bestur Nýliðar ÍBV hafa gefið tóninn fyrir komandi tímabil í karlahandboltanum því liðið vann ÍR í æsispennandi úrslitaleik á Ragnarsmótinu í handbolta sem lauk í kvöld. Þetta er árlegt undirbúningsmót fyrir tímabilið. ÍBV vann leikinn 30-29 eftir æsispennandi lokamínútur. Eyjamaðurinn Róbert Aron Hostert var valinn besti leikmaður mótsins. 7.9.2013 18:27
Strákarnir í Kiel færðu Alfreð góða afmælisgjöf Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í THW Kiel unnu flottan sex marka útisigur á móti Evrópumeisturum HSV Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-26. HSV Hamburg hefur þar með tapað tveimur fyrstu deildarleikjum sínum á tímabilinu en Kiel er með fullt hús eftir þrjá leiki. 7.9.2013 14:47
Selfoss vann í vítakeppni Selfyssingar tryggðu sér fimmta sætið á Ragnarsmótinu í handbolta eftir að hafa unnið Gróttu í vítakeppni í leiknum um 5. sætið í dag. Ragnarsmótið er árlegt æfingamót á undirbúningstímabilinu en seinna í dag fara fram leikir um þriðja og fyrsta sætið. 7.9.2013 13:57
Framkonur í vandræðum með Fylki Íslandsmeistarar Fram lentu í vandræðum í gær á móti ungu og efnilegu Fylkisliði í Subway-æfingamóti kvenna í handbolta sem haldið er í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Fram vann að lokum með einu marki en heimastúlkur í Gróttu unnu HK í hinum leik kvöldsins. 7.9.2013 13:39
Akureyri og Valur unnu fyrstu leikina Tveir leikur fóru fram á opna norðlenska mótinu í handbolta karla í gær en mótið fer fram á Akureyri. Heimamenn í Akureyri og Valsmenn unnu leiki sína í gærkvöldi. 7.9.2013 12:15
ÍR og ÍBV spila til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta ÍR og ÍBV mætast í dag í úrslitaleik Ragnarsmótsins í handbolta en það var ljóst eftir að riðlakeppninni lauk í gærkvöldi. HK og Afturelding spila um bronsið. Ragnarsmótið er árlegt æfingamót í handbolta karla sem fer fram á Selfossi. 7.9.2013 12:05
SönderjyskE tapaði sínum fyrsta leik Íslendingaliðið SönderjyskE tapaði með sjö marka mun á móti sterku liði Midtjylland, 21-28, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta kvenna í kvöld en þetta var fyrsti deildarleikur Karenar Knútsdóttur, Stellu Sigurðardóttur og Ramune Pekarskyt með danska liðinu. Rut Jónsdóttir og félagar í Team Tvis Holstebro unnu á sama tíma 28-25 útisigur á Nykøbing Falster HK. 6.9.2013 19:39
Ljónin ekki í vandræðum í Minden Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen áttu ekki í miklum vandræðum í tíu marka sigri á TSV GWD Minden, 30-20, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Flensburg-Handewitt tapaði hinsvegar á útivelli á móti Magdeburg. 6.9.2013 19:32