HM 2013: Reynsluboltarnir með yfirhöndina í fótboltakeppninni Sigurður Elvar Þórólfsson í Sevilla skrifar 11. janúar 2013 12:15 Arnór Gunnarsson og Björgvin Páll Gústavsson stóðu vaktina í vörninni hjá unga liðinu gegn þeim eldri í fótboltanum í Sevilla í morgun. Vilhelm Íslenska landsliðið í handbolta æfði í fyrsta sinn í keppnishöllinni í Sevilla í morgun en liðið kom til borgarinnar seint í gærkvöldi. Æfingin var snörp og markviss enda var hitastigið ekki hátt og halda þurfti hita á leikmönnum. Erlingur Richardsson, annar aðstoðarþjálfurum landsliðsins, stjórnaði upphitun áður en leikmenn fengu að spila fótbolta í stutta stund, ungir gegn gömlum, samkvæmt venju. Gamlir höfðu betur að þessu sinni, 1-0, og sagði Róbert Gunnarsson að nú hæfist alvaran hvað varðar upphitunarfótboltann. Róbert stóð sig gríðarlega vel í markinu hjá „gamla" liðinu enda var hann öflugur á því sviði áður en hann snéri sér alfarið að handboltanum. Sverre Jakobsson, liðsfélagi Róbert í „gamla" liðinu fullyrti að leikurinn hefði endað 2-0 en úr þessu verður skorið á liðsfundi nú síðdegis. Allir leikmenn íslenska landsliðsins tóku þátt á æfingunni en Stefán Rafn Sigurmannsson, sem er leikmaður Rhein Neckar Löwen í Þýskalandi, var á „séræfingu" þar sem hann er enn að jafna sig á meiðslum. Stefán Rafn, sem leikur í vinstra horninu, fékk högg á hælinn fyrir skömmu og er enn aumur og verður staðan á honum metin fyrir leikinn á morgun gegn Rússum. Guðjón Valur Sigurðsson var með á æfingunni í morgun en hann hefur fundið fyrir eymslum í hásin á undanförnum dögum. Það var ekki að sjá að það væri að angra Guðjón á æfingunni. Aron Kristjánsson þjálfari íslenska liðsins lagði áherslu á hraðaupphlaup, vörn og markvörslu á æfingunni í morgun. Skipt var upp í tvö lið sem léku á eitt mark þar sem að ýmsar útfærslur af varnarafbrigðum voru prófaðar. Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta æfði í fyrsta sinn í keppnishöllinni í Sevilla í morgun en liðið kom til borgarinnar seint í gærkvöldi. Æfingin var snörp og markviss enda var hitastigið ekki hátt og halda þurfti hita á leikmönnum. Erlingur Richardsson, annar aðstoðarþjálfurum landsliðsins, stjórnaði upphitun áður en leikmenn fengu að spila fótbolta í stutta stund, ungir gegn gömlum, samkvæmt venju. Gamlir höfðu betur að þessu sinni, 1-0, og sagði Róbert Gunnarsson að nú hæfist alvaran hvað varðar upphitunarfótboltann. Róbert stóð sig gríðarlega vel í markinu hjá „gamla" liðinu enda var hann öflugur á því sviði áður en hann snéri sér alfarið að handboltanum. Sverre Jakobsson, liðsfélagi Róbert í „gamla" liðinu fullyrti að leikurinn hefði endað 2-0 en úr þessu verður skorið á liðsfundi nú síðdegis. Allir leikmenn íslenska landsliðsins tóku þátt á æfingunni en Stefán Rafn Sigurmannsson, sem er leikmaður Rhein Neckar Löwen í Þýskalandi, var á „séræfingu" þar sem hann er enn að jafna sig á meiðslum. Stefán Rafn, sem leikur í vinstra horninu, fékk högg á hælinn fyrir skömmu og er enn aumur og verður staðan á honum metin fyrir leikinn á morgun gegn Rússum. Guðjón Valur Sigurðsson var með á æfingunni í morgun en hann hefur fundið fyrir eymslum í hásin á undanförnum dögum. Það var ekki að sjá að það væri að angra Guðjón á æfingunni. Aron Kristjánsson þjálfari íslenska liðsins lagði áherslu á hraðaupphlaup, vörn og markvörslu á æfingunni í morgun. Skipt var upp í tvö lið sem léku á eitt mark þar sem að ýmsar útfærslur af varnarafbrigðum voru prófaðar.
Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Sjá meira