Fleiri fréttir Aron: Tapið liggur hjá okkur sjálfum Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, var ekkert sérstaklega kátur er Vísir náði í hann eftir tapið gegn Svíum í kvöld. 8.1.2013 21:26 Ingimundur: Þorði ekki einn í sturtu Varnartröllið Ingimundur Ingimundarson hefur ekki enn jafnað sig af þeim meiðslum sem hann hlaut með handboltaliði ÍR fyrir nokkrum vikum og því óljóst hvort hann verði með á HM sem hefst á föstudaginn. 8.1.2013 16:00 Berlusconi hafði samband við Guardiola Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, hefur viðurkennt að hann hafi haft samband við Pep Guardiola, fyrrum þjálfara Barcelona. 8.1.2013 14:30 Narcisse er handboltamaður ársins Frakkinn Daniel Narcisse hefur verið útnefndur besti handboltamaður heims árið 2012 af Alþjóðahandboltasambandinu. 8.1.2013 13:45 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 31-29 Ísland tapaði fyrir Svíþjóð 31-29 í síðasta leik sínum fyrir Heimsmeistaramótið í handbolta á Spáni sem hefst á föstudaginn. Ísland var mest sjö mörkum yfir í hálfleik en Svíþjóð vann forskotið auðveldlega upp og tryggði sér sanngjarnan sigur í jöfnum leik. 8.1.2013 13:24 Narcisse á leið til Parísar Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að skyttan Daniel Narcisse sé á leið frá þýska stórliðinu Kiel í sumar og til Paris Handball. 8.1.2013 11:30 HM 2013: Við trúum á sigur Heimsmeistaramótið í handbolta hefst á föstudaginn á Spáni. Ísland er á meðal þeirra þjóða sem keppa um stóra titilinn. Í þessum þætti fer Þorsteinn J yfir stöðu mála í aðdraganda mótsins þar sem hann ræðir við landsliðsmenn og ýmsa þekkta aðila sem tengjast íslenska landsliðinu með einum eða öðrum hætti. Sjá má þáttinn í heild sinni með því að smella á hnappinn hér að ofan. 8.1.2013 10:45 "Geiri“ er vanmetnasti leikmaður liðsins Ásgeir Örn Hallgrímsson verður í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem hefst um næstu helgi á Spáni. Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði landsliðsins, hrósar Ásgeiri fyrir framlag sitt í landsliðinu á undanförnum árum og telur Guðjón að Ásgeir sé vanmetnasti leikmaður liðsins. „Geiri" hefur leyst sitt hlutverk með Alexander Petersson og Ólaf Stefánsson fyrir framan sig í „goggunarröðinni". 8.1.2013 07:00 Danir eru sigurstranglegir Atli Hilmarsson, handboltaþjálfari og fyrrum landsliðsmaður, hefur mikla trú á Dönum á HM á Spáni. Atli býst við því að margir leikmenn á mótinu verði þreyttir eftir mikið álag á síðasta ári. Þjálfarinn segir að það sé gott fyrir handboltann að sleppa mil 8.1.2013 06:00 Sterkur hópur hjá Dönum Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana, valdi í dag 16 manna hóp fyrir HM á Spáni. Danir eru með Íslandi í riðli á mótinu. 7.1.2013 19:00 Danir fullir sjálfstrausts á HM Danir unnu alla þrjá leiki sína á æfingamóti sem fór fram í Danmörku um helgina, síðast gegn Slóveníu í gær, 35-30. 7.1.2013 10:15 Fjórir nýliðar fara með á HM á Spáni Nýliðarnir hafa ekki verið fleiri í íslenska landsliðinu síðan á HM í Túnis 2005. Bæði mótin eru fyrsta mót eftir langa þjálfaratíð Guðmundar Guðmundssonar. 7.1.2013 08:00 HM-hópur Íslands: Þrír markmenn – tvö laus sæti Markverðirnir Aron Rafn Eðvarðsson, Björgvin Páll Gústavsson og Hreiðar Leví Guðmundsson fá eitt tækifæri enn til þess að tryggja sér sæti í HM-hóp Arons Kristjánssonar. 7.1.2013 06:00 U-21 landsliðið fer ekki á HM Íslenska U-21 landsliðið í handbolta mun ekki taka þátt á Heimsmeistaramótinu í Bosníu sem fram fer í júlí næsta sumar. 6.1.2013 15:03 Aron tekur þrjá markverði með - valdi 17 manna hóp Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur tilkynnt 17 manna hóp sinn fyrir Heimsmeistaramótið á Spáni sem hefst um næstu helgi. Aron valdi HM-hópinn sinn eftir æfingu liðsins í morgun en næst á dagskrá er æfingaleikur á móti Svíum í Helsingborg Arena á þriðjudaginn kemur. 6.1.2013 11:54 Patrekur stýrði Austurríki til sigurs á móti Sviss Austuríska handboltalandsliðið vann í gær eins marks sigur á nágrönnum sínum í Sviss, 32-31, á æfingamóti í Winterthur í Sviss en Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska landsliðsins. 6.1.2013 08:00 Aron tilkynnir hópinn eftir æfingu í fyrramálið - hverjir fara með? Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun tilkynna HM-hópinn sinn eftir æfingu liðsins í fyrramálið en þetta kemur fram á heimasíðu Handknattleikssambandsins. 5.1.2013 23:00 Hans Lindberg markahæstur í stórsigri Dana Danska handboltalandsliðið lenti í miklum vandræðum með Túnis í gær en sýndi styrk sinn í dag með því að vinna 17 marka sigur á Svarfjallalandi, 38-21, á Totalkredit æfingamótinu sem fram fer í Danmörku. 5.1.2013 19:42 Svíar og Þjóðverjar gerðu jafntefli Svíþjóð og Þýskaland gerðu 28-28 jafntefli í æfingalandsleik í Hamborg í kvöld en íslenska landsliðið í handbolta spilar einmitt við Svía á þriðjudaginn kemur í síðasta æfingaleik sínum fyrir HM á Spáni. 5.1.2013 18:42 Strákarnir unnu Norðmenn aftur Íslenska 16 ára landsliðið í handbolta vann 32-31 sigur á Norðmönnum í æfingaleik í Austurbergi í dag en íslensku strákarnir hafa þar með unnið tvo leiki af þremur á móti norska liðinu. 5.1.2013 17:58 Haukar kalla á Þórð Rafn til baka úr láni hjá Stjörnunni Þórður Rafn Guðmundsson mun spila með Haukum á nýjan leik þegar N1-deild karla byrjar aftur eftir HM-frí því Haukar hafa kallaða hann til baka úr láni hjá Stjörnunni. Þetta kemur fram á Handbolti.org. 5.1.2013 17:45 Óskar Bjarni og Viborg-stelpurnar áfram á sigurbraut Óskar Bjarni Óskarsson og stelpurnar í Viborg HK náðu tveggja stiga forskoti á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-24 útisigur á FIF í dag. Þetta var annar leikur kvennaliðs Viborg undir stjórn Óskars Bjarna en sá fyrsti vannst með fjórtán mörkum. 5.1.2013 15:55 16 ára strákarnir lögðu Norðmenn Drengjalandslið Íslands í handbolta vann þriggja marka sigur á Norðmönnum í fyrsta æfingaleik þjóðanna í Austurbergi í kvöld. 4.1.2013 22:00 Danir mörðu sigur á Túnis Danir unnu eins marks sigur á Túnis í æfingaleik karlalandsliða þjóðanna í handbolta í Danmörku í kvöld. Spánverjar fóru létt með Chile á heimavelli sínum. 4.1.2013 19:41 U21 strákarnir byrjuðu á sigri Íslenska U21 árs landslið karla í handbolta vann tveggja marka sigur á Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en leikið var í Hollandi. 4.1.2013 19:37 Ingimundur og Ólafur Bjarki ekki í hópnum Útlit er fyrir að Ingimundur Ingimundarson og Ólafur Bjarki Ragnarsson verði ekki með íslenska landsliðinu á HM í handbolta á Spáni sem hefst 11. janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands. 4.1.2013 18:22 Svíaleikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar síðasta undirbúningsleik sinn fyrir HM í handbolta á Spáni þegar liðið mætir Svíum í Helsingborg á þriðjudaginn kemur en heimsmeistarakeppnin hefst síðan eftir eina viku. 4.1.2013 14:45 Landsliðsstrákar framtíðarinnar spila þrjá leiki við Norðmenn Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. 4.1.2013 11:30 HM 2013: Spilum alltaf með bensínið í botni Þorsteinn J. spjallar við Dag Sigurðsson þjálfara Fücshe Berlin í Max-Schmeling höllinni í Berlín. Dagur segir karakter íslenska landsliðsins sé á heimsmælikvarða. "Þetta er það sem talað er um hér í Þýskalandi, þessi seigla og óbilandi trú í leikmönnum íslenska landsliðsins.Við spilum alltaf með bensínið í botni.“ 4.1.2013 07:00 Svíar lágu gegn Þjóðverjum Þjóðverjar unnu sex marka sigur á Svíum í vináttuleik karlalandsliða þjóðanna í handbolta í Vaxjö í Svíþjóð í kvöld. 3.1.2013 20:56 Óskar Bjarni missir ekki markvörðinn sinn í leikbann Sænski landsliðsmarkvörðurinn Cecilia Grubbström verður til taks fyrir Óskar Bjarna Óskarsson þegar kvennalið Viborg mætir FIF á útivelli í dönsku deildinni um helgina. 3.1.2013 17:45 Spánverjar verða Heimsmeistarar - Ísland í 5. sæti Íslenska landsliðið endar í fimmta sæti á HM í handbolta á Spáni ef marka má spá veðmálafyrirtækisins Bet365 sem hefur gefið út stuðla sína fyrir heimsmeistarakeppnina sem hefst í lok næstu viku. 3.1.2013 12:00 Stella Sigurðardóttir kjörin Íþróttamaður Fram árið 2012 Handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir var um nýliðna helgi valin Íþróttamaður Fram árið 2012. 2.1.2013 20:45 Rússarnir unnu æfingamót - mæta Íslandi í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið er að undirbúa sig fyrir Heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á Spáni í næstu viku en sömu sögu er að segja af andstæðingum íslenska liðsins. Rússar, sem verða fyrstu mótherjar Íslendinga á mótinu, unnu fjögurra landa mót í Lettlandi á milli Jóla og nýárs. 2.1.2013 17:00 HM 2013: Alltof mikið álag á leikmenn Þorsteinn J. ræðir við Alfreð Gíslason þjálfara Kiel á Atlantic hótelinu í Kiel, um möguleika Íslands á HM sem hefst þann 11.janúar. "Við erum með gott lið,“ segir Alfreð. ,,Aron Kristjánsson er góður þjálfari og í rauninni höfum við náð betri árangri síðustu ár en margar stórþjóðir í handbolta, eins og til dæmis Þjóðverjar.“ 2.1.2013 08:15 Hörður Fannar í herbúðir Akureyrar á ný Handknattleikskappinn Hörður Fannar Sigþórsson mun að öllum líkindum spila með meistaraflokki karla hjá Akureyri út leiktíðina samkvæmt heimildum Íþróttadeildar. 1.1.2013 21:36 Sjá næstu 50 fréttir
Aron: Tapið liggur hjá okkur sjálfum Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, var ekkert sérstaklega kátur er Vísir náði í hann eftir tapið gegn Svíum í kvöld. 8.1.2013 21:26
Ingimundur: Þorði ekki einn í sturtu Varnartröllið Ingimundur Ingimundarson hefur ekki enn jafnað sig af þeim meiðslum sem hann hlaut með handboltaliði ÍR fyrir nokkrum vikum og því óljóst hvort hann verði með á HM sem hefst á föstudaginn. 8.1.2013 16:00
Berlusconi hafði samband við Guardiola Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, hefur viðurkennt að hann hafi haft samband við Pep Guardiola, fyrrum þjálfara Barcelona. 8.1.2013 14:30
Narcisse er handboltamaður ársins Frakkinn Daniel Narcisse hefur verið útnefndur besti handboltamaður heims árið 2012 af Alþjóðahandboltasambandinu. 8.1.2013 13:45
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 31-29 Ísland tapaði fyrir Svíþjóð 31-29 í síðasta leik sínum fyrir Heimsmeistaramótið í handbolta á Spáni sem hefst á föstudaginn. Ísland var mest sjö mörkum yfir í hálfleik en Svíþjóð vann forskotið auðveldlega upp og tryggði sér sanngjarnan sigur í jöfnum leik. 8.1.2013 13:24
Narcisse á leið til Parísar Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að skyttan Daniel Narcisse sé á leið frá þýska stórliðinu Kiel í sumar og til Paris Handball. 8.1.2013 11:30
HM 2013: Við trúum á sigur Heimsmeistaramótið í handbolta hefst á föstudaginn á Spáni. Ísland er á meðal þeirra þjóða sem keppa um stóra titilinn. Í þessum þætti fer Þorsteinn J yfir stöðu mála í aðdraganda mótsins þar sem hann ræðir við landsliðsmenn og ýmsa þekkta aðila sem tengjast íslenska landsliðinu með einum eða öðrum hætti. Sjá má þáttinn í heild sinni með því að smella á hnappinn hér að ofan. 8.1.2013 10:45
"Geiri“ er vanmetnasti leikmaður liðsins Ásgeir Örn Hallgrímsson verður í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem hefst um næstu helgi á Spáni. Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði landsliðsins, hrósar Ásgeiri fyrir framlag sitt í landsliðinu á undanförnum árum og telur Guðjón að Ásgeir sé vanmetnasti leikmaður liðsins. „Geiri" hefur leyst sitt hlutverk með Alexander Petersson og Ólaf Stefánsson fyrir framan sig í „goggunarröðinni". 8.1.2013 07:00
Danir eru sigurstranglegir Atli Hilmarsson, handboltaþjálfari og fyrrum landsliðsmaður, hefur mikla trú á Dönum á HM á Spáni. Atli býst við því að margir leikmenn á mótinu verði þreyttir eftir mikið álag á síðasta ári. Þjálfarinn segir að það sé gott fyrir handboltann að sleppa mil 8.1.2013 06:00
Sterkur hópur hjá Dönum Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana, valdi í dag 16 manna hóp fyrir HM á Spáni. Danir eru með Íslandi í riðli á mótinu. 7.1.2013 19:00
Danir fullir sjálfstrausts á HM Danir unnu alla þrjá leiki sína á æfingamóti sem fór fram í Danmörku um helgina, síðast gegn Slóveníu í gær, 35-30. 7.1.2013 10:15
Fjórir nýliðar fara með á HM á Spáni Nýliðarnir hafa ekki verið fleiri í íslenska landsliðinu síðan á HM í Túnis 2005. Bæði mótin eru fyrsta mót eftir langa þjálfaratíð Guðmundar Guðmundssonar. 7.1.2013 08:00
HM-hópur Íslands: Þrír markmenn – tvö laus sæti Markverðirnir Aron Rafn Eðvarðsson, Björgvin Páll Gústavsson og Hreiðar Leví Guðmundsson fá eitt tækifæri enn til þess að tryggja sér sæti í HM-hóp Arons Kristjánssonar. 7.1.2013 06:00
U-21 landsliðið fer ekki á HM Íslenska U-21 landsliðið í handbolta mun ekki taka þátt á Heimsmeistaramótinu í Bosníu sem fram fer í júlí næsta sumar. 6.1.2013 15:03
Aron tekur þrjá markverði með - valdi 17 manna hóp Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur tilkynnt 17 manna hóp sinn fyrir Heimsmeistaramótið á Spáni sem hefst um næstu helgi. Aron valdi HM-hópinn sinn eftir æfingu liðsins í morgun en næst á dagskrá er æfingaleikur á móti Svíum í Helsingborg Arena á þriðjudaginn kemur. 6.1.2013 11:54
Patrekur stýrði Austurríki til sigurs á móti Sviss Austuríska handboltalandsliðið vann í gær eins marks sigur á nágrönnum sínum í Sviss, 32-31, á æfingamóti í Winterthur í Sviss en Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska landsliðsins. 6.1.2013 08:00
Aron tilkynnir hópinn eftir æfingu í fyrramálið - hverjir fara með? Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun tilkynna HM-hópinn sinn eftir æfingu liðsins í fyrramálið en þetta kemur fram á heimasíðu Handknattleikssambandsins. 5.1.2013 23:00
Hans Lindberg markahæstur í stórsigri Dana Danska handboltalandsliðið lenti í miklum vandræðum með Túnis í gær en sýndi styrk sinn í dag með því að vinna 17 marka sigur á Svarfjallalandi, 38-21, á Totalkredit æfingamótinu sem fram fer í Danmörku. 5.1.2013 19:42
Svíar og Þjóðverjar gerðu jafntefli Svíþjóð og Þýskaland gerðu 28-28 jafntefli í æfingalandsleik í Hamborg í kvöld en íslenska landsliðið í handbolta spilar einmitt við Svía á þriðjudaginn kemur í síðasta æfingaleik sínum fyrir HM á Spáni. 5.1.2013 18:42
Strákarnir unnu Norðmenn aftur Íslenska 16 ára landsliðið í handbolta vann 32-31 sigur á Norðmönnum í æfingaleik í Austurbergi í dag en íslensku strákarnir hafa þar með unnið tvo leiki af þremur á móti norska liðinu. 5.1.2013 17:58
Haukar kalla á Þórð Rafn til baka úr láni hjá Stjörnunni Þórður Rafn Guðmundsson mun spila með Haukum á nýjan leik þegar N1-deild karla byrjar aftur eftir HM-frí því Haukar hafa kallaða hann til baka úr láni hjá Stjörnunni. Þetta kemur fram á Handbolti.org. 5.1.2013 17:45
Óskar Bjarni og Viborg-stelpurnar áfram á sigurbraut Óskar Bjarni Óskarsson og stelpurnar í Viborg HK náðu tveggja stiga forskoti á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-24 útisigur á FIF í dag. Þetta var annar leikur kvennaliðs Viborg undir stjórn Óskars Bjarna en sá fyrsti vannst með fjórtán mörkum. 5.1.2013 15:55
16 ára strákarnir lögðu Norðmenn Drengjalandslið Íslands í handbolta vann þriggja marka sigur á Norðmönnum í fyrsta æfingaleik þjóðanna í Austurbergi í kvöld. 4.1.2013 22:00
Danir mörðu sigur á Túnis Danir unnu eins marks sigur á Túnis í æfingaleik karlalandsliða þjóðanna í handbolta í Danmörku í kvöld. Spánverjar fóru létt með Chile á heimavelli sínum. 4.1.2013 19:41
U21 strákarnir byrjuðu á sigri Íslenska U21 árs landslið karla í handbolta vann tveggja marka sigur á Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en leikið var í Hollandi. 4.1.2013 19:37
Ingimundur og Ólafur Bjarki ekki í hópnum Útlit er fyrir að Ingimundur Ingimundarson og Ólafur Bjarki Ragnarsson verði ekki með íslenska landsliðinu á HM í handbolta á Spáni sem hefst 11. janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands. 4.1.2013 18:22
Svíaleikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar síðasta undirbúningsleik sinn fyrir HM í handbolta á Spáni þegar liðið mætir Svíum í Helsingborg á þriðjudaginn kemur en heimsmeistarakeppnin hefst síðan eftir eina viku. 4.1.2013 14:45
Landsliðsstrákar framtíðarinnar spila þrjá leiki við Norðmenn Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. 4.1.2013 11:30
HM 2013: Spilum alltaf með bensínið í botni Þorsteinn J. spjallar við Dag Sigurðsson þjálfara Fücshe Berlin í Max-Schmeling höllinni í Berlín. Dagur segir karakter íslenska landsliðsins sé á heimsmælikvarða. "Þetta er það sem talað er um hér í Þýskalandi, þessi seigla og óbilandi trú í leikmönnum íslenska landsliðsins.Við spilum alltaf með bensínið í botni.“ 4.1.2013 07:00
Svíar lágu gegn Þjóðverjum Þjóðverjar unnu sex marka sigur á Svíum í vináttuleik karlalandsliða þjóðanna í handbolta í Vaxjö í Svíþjóð í kvöld. 3.1.2013 20:56
Óskar Bjarni missir ekki markvörðinn sinn í leikbann Sænski landsliðsmarkvörðurinn Cecilia Grubbström verður til taks fyrir Óskar Bjarna Óskarsson þegar kvennalið Viborg mætir FIF á útivelli í dönsku deildinni um helgina. 3.1.2013 17:45
Spánverjar verða Heimsmeistarar - Ísland í 5. sæti Íslenska landsliðið endar í fimmta sæti á HM í handbolta á Spáni ef marka má spá veðmálafyrirtækisins Bet365 sem hefur gefið út stuðla sína fyrir heimsmeistarakeppnina sem hefst í lok næstu viku. 3.1.2013 12:00
Stella Sigurðardóttir kjörin Íþróttamaður Fram árið 2012 Handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir var um nýliðna helgi valin Íþróttamaður Fram árið 2012. 2.1.2013 20:45
Rússarnir unnu æfingamót - mæta Íslandi í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið er að undirbúa sig fyrir Heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á Spáni í næstu viku en sömu sögu er að segja af andstæðingum íslenska liðsins. Rússar, sem verða fyrstu mótherjar Íslendinga á mótinu, unnu fjögurra landa mót í Lettlandi á milli Jóla og nýárs. 2.1.2013 17:00
HM 2013: Alltof mikið álag á leikmenn Þorsteinn J. ræðir við Alfreð Gíslason þjálfara Kiel á Atlantic hótelinu í Kiel, um möguleika Íslands á HM sem hefst þann 11.janúar. "Við erum með gott lið,“ segir Alfreð. ,,Aron Kristjánsson er góður þjálfari og í rauninni höfum við náð betri árangri síðustu ár en margar stórþjóðir í handbolta, eins og til dæmis Þjóðverjar.“ 2.1.2013 08:15
Hörður Fannar í herbúðir Akureyrar á ný Handknattleikskappinn Hörður Fannar Sigþórsson mun að öllum líkindum spila með meistaraflokki karla hjá Akureyri út leiktíðina samkvæmt heimildum Íþróttadeildar. 1.1.2013 21:36