Handbolti

Spútnikstjörnurnar á síðustu tíu stórmótum landsliðsins í handbolta

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Rúnar Kárason á EM 2012 Hans fyrsta stórmót. Kom sterkur inn í milliriðlana í meiðslaforföllum Alexanders Petersson og skoraði níu mörk í þremur leikjum en hafði komið inn í hópinn þar sem Ólafur Stefánsson var ekki með.
Rúnar Kárason á EM 2012 Hans fyrsta stórmót. Kom sterkur inn í milliriðlana í meiðslaforföllum Alexanders Petersson og skoraði níu mörk í þremur leikjum en hafði komið inn í hópinn þar sem Ólafur Stefánsson var ekki með.
Það er hefð fyrir því að einhverjir leikmenn stígi upp og slái í gegn á stórmótum með íslenska landsliðinu. Jafnvel menn sem hafa verið í landsliðinu til lengri tíma en blómstra á ákveðnu móti.

Fréttablaðið skoðar hvaða menn hafa verið að stíga upp á síðustu tíu mótum.

Hægt er að skoða þessa menn og hvað þeir gerðu á myndunum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×