Fleiri fréttir Þetta myndband kveikti í stelpunum okkar í gær Íslenska kvennalandsliðið sýndi stórkostleg tilþrif í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í gærkvöldi og 22-21 sigur liðsins gegn Svartfjallalandi var sögulegur. 4.12.2011 10:00 HM 2011: Myndasyrpa af fræknum sigri gegn Svartfjallalandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kom sá og sigraði í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Brasilíu. Með 22-21 sigri gegn sterku liði Svartfjallalands kom Ísland gríðarlega á óvart í A-riðli mótsins sem leikinn er í Santos. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis er á svæðinu og í myndasyrpunni má sjá brot af þeim myndum sem hann tók á leiknum í gær. 4.12.2011 09:49 HM 2011: Gaupi og Geir fóru yfir það hvernig stelpurnar fóru að þessu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í gær sögulegan sigur á sterku liði Svartfellinga á HM kvenna í handbolta sem fer fram í Brasilíu. Þetta var fyrsti leikur íslensk kvennaliðs í heimsmeistarakeppni og það er óhætt að segja 22-21 sigur stelpnanna okkar í gær hafi fyllt íslensku þjóðina af stolti. 4.12.2011 07:30 Þetta sögðu Ágúst og stelpurnar eftir sögulegan sigur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann 22-21 sigur á Svartfjallalandi í kvöld í fyrsta leik sínum á HM í Brasilíu og það er óhætt að segja að stelpurnar hafi fengið draumabyrjun á fyrsta heimsmeistaramóti stelpnanna okkar frá upphafi. 3.12.2011 23:58 HM 2011: Tilþrif íslenska liðsins úr þætti Þorsteins J á Stöð 2 sport Ítarleg umfjöllun er um heimsmeistaramótið í handbolta á Stöð 2 sport. Í þættinum Þorsteinn J og gestir er farið yfir allt það markverðasta úr leikjum Íslands. Í þessari samantekt er glæsilegur 22-21 sigur Íslands gegn Svartfjallalandi gerður upp með viðeigandi hætti. 3.12.2011 21:39 HM 2011: Noregur tapaði fyrir Þýskalandi - Angóla vann Norska kvennalandsliðið byrjaði HM kvenna í Brasilíu ekki eins vel og það íslenska því norsku stelpurnar töpuðu 28-31 á móti Þýskalandi í kvöld. Angóla, mótherjar Íslands á morgun, unnu 30-29 sigur á Kína í fyrsta leik sínum. 3.12.2011 23:09 Hrafnhildur verður í leikbanni gegn Angóla Hrafnhildur Skúladóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik verður í leikbanni gegn Angóla á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 3.12.2011 21:55 Frábær sigur hjá íslensku stelpunum - unnu stórlið Svartfellinga Íslenska þjóðin fékk fyrstu alvöru jólagjöfina frekar snemma á þessu ári. Fyrsti leikur kvennalandsliðs Íslands á heimsmeistaramóti frá upphafi fer beint í sögubækurnar. Með 22-21 sigri Íslands gegn Svartfjallandi gáfu "stelpurnar okkar“ skýr skilaboð til allra. Þær eru ekkert að grínast með þetta. Þær eru góðar, sterkar og með hugarfar sem gæti fleytt þeim langt á þessu heimsmeistaramóti í Brasilíu. 3.12.2011 16:15 HM 2011: Karen veðjaði ekki um hver myndi skora fyrsta HM markið "Þetta var það síðasta sem við hugsuðum fyrir leikinn,“ sagði Karen Knútsdóttir þegar hún var spurð að því hvort það hefði verið veðmál í gangi hjá íslenska liðinu hver myndi skora fyrsta mark Íslands í þessari keppni. Karen skrifaði nafn sitt í sögubækurnar með því að koma Íslendingum yfir 1-0 með marki á 3. mínútu í mögnuðum 22-21 sigri gegn Svartfjallalandi. 3.12.2011 21:29 Ágúst: Stelpurnar voru stórkostlegar Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum með frábæran 22-21 sigur á stórliði Svartfellinga í fyrsta leik stelpnanna okkar á HM í handbolta í Brasilíu. 3.12.2011 19:04 Kvennafótboltalið Santos styður Ísland gegn Svartfjallandi Þórunn Helga Jónsdóttir landsliðskona í fótbolta verður á meðal áhorfenda í dag þegar Ísland leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Arena Santos höllinni í Brasilíu. Þórunn verður aldeilis ekki ein á ferð því um 25 manna hópur leikmanna úr kvennafótboltaliði Santos mun fylgja henni. 3.12.2011 15:20 HM 2011: "Þetta er stórt verkefni fyrir okkur“ Mótherjar Íslands í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu er Svartfjallaland sem er til alls líklegt á þessu móti. Flestir gera ráð fyrir því að Evrópumeistaralið Noregs undir stjórn Þóris Hergeirssonar og Svartfjallaland muni berjast um efsta sætið í A-riðlinum í Santos. Og þessi lið gætu jafnvel farið alla leið á þessu móti. 3.12.2011 08:00 Utan vallar: Nýr kafli í íslenskri íþróttasögu Nýr kafli verður skrifaður í dag í íslenska íþróttasögu þegar kvennalandslið Íslands leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta hér í Santos í Brasilíu. 3.12.2011 07:00 HM 2011: Hafa orðið meistarar 20 ár í röð Andstæðingur Íslands á HM í Brasilíu í dag, Svartfjallaland, er eitt sterkasta landslið heimsins. Liðið var nálægt því að komast í undanúrslit EM í Danmörku í fyrra en endaði með sex stig líkt og Rúmenía sem náði öðru sætinu í milliriðlinum og komst þar með í undanúrslit. 3.12.2011 06:00 HM í Brasilíu hefst í kvöld - opnunarleikurinn í beinni Heimsmeistaramót kvenna í handbolta hefst í Brasilíu í kvöld og verður opnunarleikur heimamanna gegn Kúbverjum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 2.12.2011 17:10 Dramatískt jafntefli hjá Val og FH - myndir Sturla Ásgeirsson tryggði Val jafntefli gegn FH í gær með því að skora úr vítakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Valsmenn skoruðu tvö síðustu mörk leiksins. 2.12.2011 08:30 HK-ingar í annað sætið - myndir HK sótti tvö stig í Mosfellsbæ í gær með sigri á Aftureldingu og kom sér fyrir vikið upp í annað sæti N1-deildar karla. 2.12.2011 08:15 HM 2011: Skýr markmið hjá íslenska liðinu Kvennalandsliðið í handbolta skrifar nýjan kafla í íþróttasögu Íslands á morgun þegar liðið leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 2.12.2011 08:00 HM 2011: Þakið í keppnishöllinni heldur ekki vatni Santos Arena keppnishöllin þar sem A-riðill HM í handbolta kvenna fer fram er tiltölulega nýtt mannvirki. Íþróttahöllin tekur um 5.000 áhorfendur og það er futsal-lið Santos sem er með bækistöðvar sínar í þessari höll. 2.12.2011 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 25-31 Botnliðin tvö hafa farið með tóma vasa úr heimaleikjum sínum gegn HK í síðustu leikjum. Kópavogsliðið lagði Gróttu fyrir viku síðan og vann svo sex marka sigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Lokatölur 25-31. 1.12.2011 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 26-26 FH-ingar voru öskureiðir út í dómaraparið Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson í kvöld. Þeir dæmdu þá umdeilt víti í lokin sem Valur skoraði úr og nældi sér í stig. Lokatölur 26-26 í Vodafonehöllinni. 1.12.2011 14:41 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 29-17 Haukar héldu toppsæti sínu í N1-deildinni með auðveldum tólf marka sigri á slöku liði Gróttu í kvöld. Leikurinn fór hægt af stað og var nokkuð jafnræði með liðunum á upphafsmínútunum. Yfirburðir Hauka komu þó fljótt í ljós og voru þeir með þægilega sjö marka forystu eftir fyrri hálfleikinn sem einkenndist af varnarleik. Síðari hálfleikurinn var eign Hauka og áttu Gróttumenn engin svör við leik þeirra, hvorki í vörn né sókn. 1.12.2011 14:42 HM í handbolta í Brasilíu: Fuglar á flugi í íþróttahöllinni Það styttist óðum í að HM í handbolta kvenna hefjist í Brasilíu en íslensku stelpurnar eru þar meðal þátttakenda í fyrsta sinn í sögu HM kvenna. 1.12.2011 11:30 Guðjón Valur: Ég held mínum möguleikum opnum Nú um helgina birtust fregnir þess efnis að forráðamenn þýska stórliðsins Kiel hafi átt viðræður við Guðjón Val Sigurðsson, hornamann íslenska landsliðsins og AG Kaupmannahafnar. 1.12.2011 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-24 Akureyri vann mikilvægan heimasigur á Fram í N1-deild karla og komst þar með upp í tíu stig í deildinni. 30.11.2011 13:31 Tíu íslensk mörk í tíu marka tapi - Bergischer úr fallsæti Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hannover-Burgdorf tapaði fyrir Göppingen á útivelli, 34-24, en Rúnar Kárason var í sigurliði þegar að Bergischer vann öflugan sigur á Gummersbach, 31-29, á útivelli. 30.11.2011 21:30 Snorri Steinn nálægt því að vera í úrvalsliði dönsku úrvalsdeildarinnar Snorri Steinn Guðjónsson og markvörðurinn Kasper Hvidt eru þeir einu í stórliði AG frá Kaupmannahöfn sem komust á blað þegar valið var úrvalslið fyrri umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar. 30.11.2011 14:15 Ólafur Stefánsson fór létt með dönskuna í viðtali á heimasíðu AG Ólafur Stefánsson var í sviðsljósinu eftir 30-29 sigur AG liðsins á spænska liðinu Adeamar Leon í Meistaradeildinni en hann skoraði 6 mörk í sínum fyrsta heimaleik og var valinn maður leiksins. 30.11.2011 12:15 Aganefnd HSÍ ætlar að nota myndirnar úr Eyjum sem sönnunargagn Aganefnd HSÍ ætlar að taka fyrir atvik í leik í leik í fyrstu deild á dögunum og beita því sjaldgæfa úrræði að nota myndbandsupptöku sem sönnunargagn. 30.11.2011 10:15 Nítján ár síðan Ísland fór síðast á stórmót án Ólafs Lengi hefur verið tvísýnt um þátttöku landsliðsfyrirliðans Ólafs Stefánssonar á Evrópumótinu í Serbíu í byrjun næsta árs. 30.11.2011 07:00 Framkvæmdastjóri Löwen: Erum ekki lengur topplið Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen var ómyrkur í máli eftir tap liðsins fyrir Füchse Berlin í kvöld. 29.11.2011 23:30 Kiel enn ósigrað eftir magnaðan lokasprett gegn Magdeburg Kiel vann í kvöld sjö marka sigur á Magdeburg eftir hreinn ótrúlegan lokasprett í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-26. 29.11.2011 20:44 Dagur fór illa með Guðmund Füchse Berlin vann í kvöld öruggan sigur á Rhein-Neckar Löwen í miklum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni, 35-28. Með sigrinum í kvöld komst Füchse Berlin upp í annað sæti deildarinnar. 29.11.2011 19:32 Sigur á Bretum í rólegum leik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í dag þriggja marka sigur á Bretum, 22-19, í æfingaleik ytra í dag. Liðið heldur áfram för sinni til Brasilíu í nótt. 29.11.2011 19:06 Dagur og Guðmundur mætast í beinni í kvöld Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin taka á móti Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans í Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 16:00 Ágúst: Við þolum ekki mikið fleiri áföll í viðbót Íslenska kvennalandsliðið í handbolya hélt í morgun til Brasilíu þar sem að Heimsmeistaramótið hefst á föstudaginn. Íslenska liðið ætlar sér upp úr riðlinum. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, var í viðtali hjá Guðjón Guðmundssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 10:00 Ólafur: Spila líklega ekki á EM í Serbíu Ólafur Stefánsson segir í samtali við Kanalsport í Danmörku ólíklegt að hann muni spila með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu nú í janúar. 28.11.2011 18:59 Steinar Ege búinn að framlengja við AG til 2014 Steinar Ege, markvörður AG Kaupmannahöfn og norska landsliðsins, er ekkert farinn að hugsa um að leggja skóna á hilluna. Hann er nefnilega nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við danska liðið sem nær til sumarsins 2014. 28.11.2011 19:00 Ólafur Stefánsson: Hnéð mitt öskraði á mig Ólafur Stefánsson lék sinn fyrsta heimaleik með AG kaupamannahöfn í gær og átti þá mjög góðan leik þegar liðið vann 30-29 sigur á spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeildinni. Ólafur var í byrjunarliðinu, skoraði sex mörk í leiknum og menn komust svo að orði að það væri ekki að sjá að hann hefði verið frá í langan tíma. 28.11.2011 11:30 Ágúst vill að liðið spili enn hraðari bolta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigraði Tékkland í tvígang um helgina en leikirnir voru hluti af undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu sem hefst í lok þessara viku. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari Íslands, er nokkuð bjartsýnn á framhaldið. 28.11.2011 07:00 Þórir og félagar stóðu í Atletico Madrid Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce veittu spænska stórliðinu Atletico Madrid óvænta mótspyrnu er liðin mættust í Meistaradeildinni í kvöld en leikið var í Madrid. Heimamenn höfðu að lokum eins marks sigur, 28-27. 27.11.2011 20:47 Alexander öflugur í flottum sigri Berlin Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, vann afar góðan útisigur á ungverska liðinu Veszprém í Meistaradeildinni í dag. 27.11.2011 19:40 Jafnteflisþema hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Hannover-Burgdorf og Wetzlar urðu bæði að sætta sig við jafntefli í leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 27.11.2011 18:44 Ólafur og Snorri Steinn fóru á kostum Snorri Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson fóru á kostum í danska liðinu AG sem komst í efsta sæti D-riðils Meistaradeildarinnar í dag. AG lagði spænska liðið Ademar Leon, 30-29, í háspennuleik. Ólafur skoraði sex mörk í leiknum Snorri fjögur og Guðjón Valur eitt. 27.11.2011 17:35 Alexander og Þórir í beinni á EHF TV í dag Íslendingaliðin Füchse Berlin og Kielce eru á ferðinni í Meistaradeildinni í dag og leikir beggja liða verða í beinni sjónvarpsútsendingu á sjónvarpsstöð EHF. 27.11.2011 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þetta myndband kveikti í stelpunum okkar í gær Íslenska kvennalandsliðið sýndi stórkostleg tilþrif í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í gærkvöldi og 22-21 sigur liðsins gegn Svartfjallalandi var sögulegur. 4.12.2011 10:00
HM 2011: Myndasyrpa af fræknum sigri gegn Svartfjallalandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kom sá og sigraði í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Brasilíu. Með 22-21 sigri gegn sterku liði Svartfjallalands kom Ísland gríðarlega á óvart í A-riðli mótsins sem leikinn er í Santos. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis er á svæðinu og í myndasyrpunni má sjá brot af þeim myndum sem hann tók á leiknum í gær. 4.12.2011 09:49
HM 2011: Gaupi og Geir fóru yfir það hvernig stelpurnar fóru að þessu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í gær sögulegan sigur á sterku liði Svartfellinga á HM kvenna í handbolta sem fer fram í Brasilíu. Þetta var fyrsti leikur íslensk kvennaliðs í heimsmeistarakeppni og það er óhætt að segja 22-21 sigur stelpnanna okkar í gær hafi fyllt íslensku þjóðina af stolti. 4.12.2011 07:30
Þetta sögðu Ágúst og stelpurnar eftir sögulegan sigur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann 22-21 sigur á Svartfjallalandi í kvöld í fyrsta leik sínum á HM í Brasilíu og það er óhætt að segja að stelpurnar hafi fengið draumabyrjun á fyrsta heimsmeistaramóti stelpnanna okkar frá upphafi. 3.12.2011 23:58
HM 2011: Tilþrif íslenska liðsins úr þætti Þorsteins J á Stöð 2 sport Ítarleg umfjöllun er um heimsmeistaramótið í handbolta á Stöð 2 sport. Í þættinum Þorsteinn J og gestir er farið yfir allt það markverðasta úr leikjum Íslands. Í þessari samantekt er glæsilegur 22-21 sigur Íslands gegn Svartfjallalandi gerður upp með viðeigandi hætti. 3.12.2011 21:39
HM 2011: Noregur tapaði fyrir Þýskalandi - Angóla vann Norska kvennalandsliðið byrjaði HM kvenna í Brasilíu ekki eins vel og það íslenska því norsku stelpurnar töpuðu 28-31 á móti Þýskalandi í kvöld. Angóla, mótherjar Íslands á morgun, unnu 30-29 sigur á Kína í fyrsta leik sínum. 3.12.2011 23:09
Hrafnhildur verður í leikbanni gegn Angóla Hrafnhildur Skúladóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik verður í leikbanni gegn Angóla á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 3.12.2011 21:55
Frábær sigur hjá íslensku stelpunum - unnu stórlið Svartfellinga Íslenska þjóðin fékk fyrstu alvöru jólagjöfina frekar snemma á þessu ári. Fyrsti leikur kvennalandsliðs Íslands á heimsmeistaramóti frá upphafi fer beint í sögubækurnar. Með 22-21 sigri Íslands gegn Svartfjallandi gáfu "stelpurnar okkar“ skýr skilaboð til allra. Þær eru ekkert að grínast með þetta. Þær eru góðar, sterkar og með hugarfar sem gæti fleytt þeim langt á þessu heimsmeistaramóti í Brasilíu. 3.12.2011 16:15
HM 2011: Karen veðjaði ekki um hver myndi skora fyrsta HM markið "Þetta var það síðasta sem við hugsuðum fyrir leikinn,“ sagði Karen Knútsdóttir þegar hún var spurð að því hvort það hefði verið veðmál í gangi hjá íslenska liðinu hver myndi skora fyrsta mark Íslands í þessari keppni. Karen skrifaði nafn sitt í sögubækurnar með því að koma Íslendingum yfir 1-0 með marki á 3. mínútu í mögnuðum 22-21 sigri gegn Svartfjallalandi. 3.12.2011 21:29
Ágúst: Stelpurnar voru stórkostlegar Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum með frábæran 22-21 sigur á stórliði Svartfellinga í fyrsta leik stelpnanna okkar á HM í handbolta í Brasilíu. 3.12.2011 19:04
Kvennafótboltalið Santos styður Ísland gegn Svartfjallandi Þórunn Helga Jónsdóttir landsliðskona í fótbolta verður á meðal áhorfenda í dag þegar Ísland leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Arena Santos höllinni í Brasilíu. Þórunn verður aldeilis ekki ein á ferð því um 25 manna hópur leikmanna úr kvennafótboltaliði Santos mun fylgja henni. 3.12.2011 15:20
HM 2011: "Þetta er stórt verkefni fyrir okkur“ Mótherjar Íslands í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu er Svartfjallaland sem er til alls líklegt á þessu móti. Flestir gera ráð fyrir því að Evrópumeistaralið Noregs undir stjórn Þóris Hergeirssonar og Svartfjallaland muni berjast um efsta sætið í A-riðlinum í Santos. Og þessi lið gætu jafnvel farið alla leið á þessu móti. 3.12.2011 08:00
Utan vallar: Nýr kafli í íslenskri íþróttasögu Nýr kafli verður skrifaður í dag í íslenska íþróttasögu þegar kvennalandslið Íslands leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta hér í Santos í Brasilíu. 3.12.2011 07:00
HM 2011: Hafa orðið meistarar 20 ár í röð Andstæðingur Íslands á HM í Brasilíu í dag, Svartfjallaland, er eitt sterkasta landslið heimsins. Liðið var nálægt því að komast í undanúrslit EM í Danmörku í fyrra en endaði með sex stig líkt og Rúmenía sem náði öðru sætinu í milliriðlinum og komst þar með í undanúrslit. 3.12.2011 06:00
HM í Brasilíu hefst í kvöld - opnunarleikurinn í beinni Heimsmeistaramót kvenna í handbolta hefst í Brasilíu í kvöld og verður opnunarleikur heimamanna gegn Kúbverjum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 2.12.2011 17:10
Dramatískt jafntefli hjá Val og FH - myndir Sturla Ásgeirsson tryggði Val jafntefli gegn FH í gær með því að skora úr vítakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Valsmenn skoruðu tvö síðustu mörk leiksins. 2.12.2011 08:30
HK-ingar í annað sætið - myndir HK sótti tvö stig í Mosfellsbæ í gær með sigri á Aftureldingu og kom sér fyrir vikið upp í annað sæti N1-deildar karla. 2.12.2011 08:15
HM 2011: Skýr markmið hjá íslenska liðinu Kvennalandsliðið í handbolta skrifar nýjan kafla í íþróttasögu Íslands á morgun þegar liðið leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 2.12.2011 08:00
HM 2011: Þakið í keppnishöllinni heldur ekki vatni Santos Arena keppnishöllin þar sem A-riðill HM í handbolta kvenna fer fram er tiltölulega nýtt mannvirki. Íþróttahöllin tekur um 5.000 áhorfendur og það er futsal-lið Santos sem er með bækistöðvar sínar í þessari höll. 2.12.2011 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 25-31 Botnliðin tvö hafa farið með tóma vasa úr heimaleikjum sínum gegn HK í síðustu leikjum. Kópavogsliðið lagði Gróttu fyrir viku síðan og vann svo sex marka sigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Lokatölur 25-31. 1.12.2011 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 26-26 FH-ingar voru öskureiðir út í dómaraparið Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson í kvöld. Þeir dæmdu þá umdeilt víti í lokin sem Valur skoraði úr og nældi sér í stig. Lokatölur 26-26 í Vodafonehöllinni. 1.12.2011 14:41
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 29-17 Haukar héldu toppsæti sínu í N1-deildinni með auðveldum tólf marka sigri á slöku liði Gróttu í kvöld. Leikurinn fór hægt af stað og var nokkuð jafnræði með liðunum á upphafsmínútunum. Yfirburðir Hauka komu þó fljótt í ljós og voru þeir með þægilega sjö marka forystu eftir fyrri hálfleikinn sem einkenndist af varnarleik. Síðari hálfleikurinn var eign Hauka og áttu Gróttumenn engin svör við leik þeirra, hvorki í vörn né sókn. 1.12.2011 14:42
HM í handbolta í Brasilíu: Fuglar á flugi í íþróttahöllinni Það styttist óðum í að HM í handbolta kvenna hefjist í Brasilíu en íslensku stelpurnar eru þar meðal þátttakenda í fyrsta sinn í sögu HM kvenna. 1.12.2011 11:30
Guðjón Valur: Ég held mínum möguleikum opnum Nú um helgina birtust fregnir þess efnis að forráðamenn þýska stórliðsins Kiel hafi átt viðræður við Guðjón Val Sigurðsson, hornamann íslenska landsliðsins og AG Kaupmannahafnar. 1.12.2011 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-24 Akureyri vann mikilvægan heimasigur á Fram í N1-deild karla og komst þar með upp í tíu stig í deildinni. 30.11.2011 13:31
Tíu íslensk mörk í tíu marka tapi - Bergischer úr fallsæti Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hannover-Burgdorf tapaði fyrir Göppingen á útivelli, 34-24, en Rúnar Kárason var í sigurliði þegar að Bergischer vann öflugan sigur á Gummersbach, 31-29, á útivelli. 30.11.2011 21:30
Snorri Steinn nálægt því að vera í úrvalsliði dönsku úrvalsdeildarinnar Snorri Steinn Guðjónsson og markvörðurinn Kasper Hvidt eru þeir einu í stórliði AG frá Kaupmannahöfn sem komust á blað þegar valið var úrvalslið fyrri umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar. 30.11.2011 14:15
Ólafur Stefánsson fór létt með dönskuna í viðtali á heimasíðu AG Ólafur Stefánsson var í sviðsljósinu eftir 30-29 sigur AG liðsins á spænska liðinu Adeamar Leon í Meistaradeildinni en hann skoraði 6 mörk í sínum fyrsta heimaleik og var valinn maður leiksins. 30.11.2011 12:15
Aganefnd HSÍ ætlar að nota myndirnar úr Eyjum sem sönnunargagn Aganefnd HSÍ ætlar að taka fyrir atvik í leik í leik í fyrstu deild á dögunum og beita því sjaldgæfa úrræði að nota myndbandsupptöku sem sönnunargagn. 30.11.2011 10:15
Nítján ár síðan Ísland fór síðast á stórmót án Ólafs Lengi hefur verið tvísýnt um þátttöku landsliðsfyrirliðans Ólafs Stefánssonar á Evrópumótinu í Serbíu í byrjun næsta árs. 30.11.2011 07:00
Framkvæmdastjóri Löwen: Erum ekki lengur topplið Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen var ómyrkur í máli eftir tap liðsins fyrir Füchse Berlin í kvöld. 29.11.2011 23:30
Kiel enn ósigrað eftir magnaðan lokasprett gegn Magdeburg Kiel vann í kvöld sjö marka sigur á Magdeburg eftir hreinn ótrúlegan lokasprett í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-26. 29.11.2011 20:44
Dagur fór illa með Guðmund Füchse Berlin vann í kvöld öruggan sigur á Rhein-Neckar Löwen í miklum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni, 35-28. Með sigrinum í kvöld komst Füchse Berlin upp í annað sæti deildarinnar. 29.11.2011 19:32
Sigur á Bretum í rólegum leik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í dag þriggja marka sigur á Bretum, 22-19, í æfingaleik ytra í dag. Liðið heldur áfram för sinni til Brasilíu í nótt. 29.11.2011 19:06
Dagur og Guðmundur mætast í beinni í kvöld Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin taka á móti Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans í Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 16:00
Ágúst: Við þolum ekki mikið fleiri áföll í viðbót Íslenska kvennalandsliðið í handbolya hélt í morgun til Brasilíu þar sem að Heimsmeistaramótið hefst á föstudaginn. Íslenska liðið ætlar sér upp úr riðlinum. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, var í viðtali hjá Guðjón Guðmundssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 10:00
Ólafur: Spila líklega ekki á EM í Serbíu Ólafur Stefánsson segir í samtali við Kanalsport í Danmörku ólíklegt að hann muni spila með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu nú í janúar. 28.11.2011 18:59
Steinar Ege búinn að framlengja við AG til 2014 Steinar Ege, markvörður AG Kaupmannahöfn og norska landsliðsins, er ekkert farinn að hugsa um að leggja skóna á hilluna. Hann er nefnilega nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við danska liðið sem nær til sumarsins 2014. 28.11.2011 19:00
Ólafur Stefánsson: Hnéð mitt öskraði á mig Ólafur Stefánsson lék sinn fyrsta heimaleik með AG kaupamannahöfn í gær og átti þá mjög góðan leik þegar liðið vann 30-29 sigur á spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeildinni. Ólafur var í byrjunarliðinu, skoraði sex mörk í leiknum og menn komust svo að orði að það væri ekki að sjá að hann hefði verið frá í langan tíma. 28.11.2011 11:30
Ágúst vill að liðið spili enn hraðari bolta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigraði Tékkland í tvígang um helgina en leikirnir voru hluti af undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu sem hefst í lok þessara viku. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari Íslands, er nokkuð bjartsýnn á framhaldið. 28.11.2011 07:00
Þórir og félagar stóðu í Atletico Madrid Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce veittu spænska stórliðinu Atletico Madrid óvænta mótspyrnu er liðin mættust í Meistaradeildinni í kvöld en leikið var í Madrid. Heimamenn höfðu að lokum eins marks sigur, 28-27. 27.11.2011 20:47
Alexander öflugur í flottum sigri Berlin Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, vann afar góðan útisigur á ungverska liðinu Veszprém í Meistaradeildinni í dag. 27.11.2011 19:40
Jafnteflisþema hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Hannover-Burgdorf og Wetzlar urðu bæði að sætta sig við jafntefli í leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 27.11.2011 18:44
Ólafur og Snorri Steinn fóru á kostum Snorri Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson fóru á kostum í danska liðinu AG sem komst í efsta sæti D-riðils Meistaradeildarinnar í dag. AG lagði spænska liðið Ademar Leon, 30-29, í háspennuleik. Ólafur skoraði sex mörk í leiknum Snorri fjögur og Guðjón Valur eitt. 27.11.2011 17:35
Alexander og Þórir í beinni á EHF TV í dag Íslendingaliðin Füchse Berlin og Kielce eru á ferðinni í Meistaradeildinni í dag og leikir beggja liða verða í beinni sjónvarpsútsendingu á sjónvarpsstöð EHF. 27.11.2011 15:00