Fleiri fréttir Framarar komnir á beinu brautina - burstuðu Hauka á Ásvöllum Framarar eru greinilega búnir að hrista af sér slenið í N1 deild karla í handbolta því þeir fylgdu á eftir góðum sigri á Selfossi á fimmtudagskvöldið með því að vinna tólf marka stórsigur á Haukum á Ásvöllum í dag, 34-22. 27.3.2011 17:16 Aron með sex mörk í sjö marka útisigri Kiel á Kolding Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu góðan sjö marka útisigur á danska liðinu Kolding, 36-29, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Kiel ætti að vera komið með annan fótinn inn í átta liða úrslitin. 26.3.2011 17:45 Snorri Steinn með sex mörk í tíu marka sigri AG AG Kaupmannahöfn vann tíu marka útisigur á HC Midtjylland, 37-27. í næst síðustu umferð deildarkeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. AG er fyrir löngu búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn enda með 14 stiga forskot á AaB Håndbold þegar aðeins einn leikur er eftir fyrir úrslitakeppni. 26.3.2011 17:15 Stelpurnar unnu Króatíu í gær og mæta Spáni í dag Íslenska 17 ára landslið kvenna í handbolta er að taka þátt í undankeppni fyrir EM í handvbolta en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni um helgina. Stelpurnar byrjuðu vel með því að vinna 23-22 sigur á Króatíu í gær. 26.3.2011 11:30 Ólafur á bara að spila stóru leikina með AG Jesper Nielsen vill spara Ólaf Stefánsson fyrir stóru leikina þegar íslenski landsliðsmaðurinn fer að spila með danska liðinu AG Kaupmannahöfn á næsta tímabili. Jesper hefur mikla trú á Ólafi sem fagnar 38 ára afmæli sínu næsta sumar og sér hann sem mikilvægan leikmann fyrir nýja súper-liðið sem hann er að sitja saman. 25.3.2011 13:00 Jesper Nielsen: Búinn að ganga frá Ólafi, Bielecki og Lijewski Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahöfn, staðfesti það í viðtalsþættinum HåndboldDebatten á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2 í gærkvöldi að hann væri búinn að ganga frá samningum við þá Ólaf Stefánsson, Karol Bielecki og Krzysztof Lijewski um að þeir spili með danska liðinu á næsta tímabili. 25.3.2011 11:00 Björgvin Páll með stórleik í glæsilegum sigri á Montpellier - myndband Svissneskir fjölmiðlar halda vart vatni yfir frammistöðu landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar er lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann glæsilegan fimm marka sigur á franska liðinu Montpellier í kvöld, 31-26. 24.3.2011 22:43 Pálmar: Kominn tími á að ég myndi geta eitthvað Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson, markvörður FH, gerði sínum gömlu félögum í Val engan greiða í kvöld þegar hann afgreiddi þá í Krikanum og svo gott sem sá til þess að Valur fer ekki í úrslitakeppnina í ár. 24.3.2011 22:22 Hlynur: Pálmar klárar leikinn fyrir FH Hlynur Morthens, markvörður Vals, stóð vaktina ágætlega í kvöld en það dugði ekki til því FH vann leikinn og svo gott sem gerði út um vonir Valsmanna á því að komast í úrslitakeppnina. 24.3.2011 22:12 Freyr og Tjörvi: Sanngjarnt jafntefli Tveir bestu menn Hauka voru nokkuð sáttir eftir jafntefli við Akureyri í kvöld. Leikurinn var spennandi en lauk með jafntefli, 29-29. 24.3.2011 21:38 Guðlaugur: Hef ekki áhyggjur af vörninni Guðlaugur Arnarsson var í baráttunni í miðri vörn Akureyrar í kvöld sem gerði 29-29 jafntefli við Hauka. Hann viðurkennir að varnarleikurinn hafi alls ekki verið nógu góður. 24.3.2011 21:25 Fram og HK unnu sigra Spennan um síðustu sætin í úrslitakeppni N1-deildar karla verður áfram mikil eftir úrslit kvöldsins. 24.3.2011 21:05 Umfjöllun: Von Valsmanna afar veik Draumur Valsmanna um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla svo gott sem dó í kvöld er þeir urðu að sætta sig við tap, 30-25, gegn FH í Krikanum í kvöld. FH styrkti um leið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. 24.3.2011 20:51 Umfjöllun: Háspennujafntefli á Akureyri Akureyri og Haukar skildu jöfn í N1-deild karla í handbolta á Akureyri í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allan leikinn og úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum en úrslitin voru 29-29. 24.3.2011 19:43 Kiel kaupir mann frá AG Köbenhavn Alfreð Gíslason, þjálfari þýska félagsins Kiel, er búinn að tryggja sér þjónustu Danans sterka Rene Toft Hansen sem leikur með danska ofurliðinu AG Köbenhavn. 24.3.2011 18:15 Ingvar og Jónas dæma í úrslitakeppninni í Katar Íslenskir handboltadómararar og eftirlitsmenn verða næstu daga og vikur í hinum ýmsu verkefnum en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson dæma meðal annars í úrslitakeppninni í Katar og Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma Meistaradeildarleik hjá Björgvini Páli Gústavssyni og félögum í Kadetten Schaffhausen. 24.3.2011 12:15 Hildigunnur úr leik í vetur Deildarmeistarar Vals í N1-deild kvenna urðu fyrir miklu áfalli í vikunni þegar Hildigunnur Einarsdóttir meiddist illa á hné á æfingu. Hún verður af þeim sökum ekkert með Valskonum í úrslitakeppninni sem hefst eftir aðeins eina viku. 24.3.2011 08:00 Klárar Akureyri titilinn í kvöld? Heil umferð fer fram í N1-deild karla í kvöld og líkt og í síðustu umferð þá eiga Akureyringar möguleika á að tryggja sér deildarmeistaratitilinn sem verður fyrsti titillinn í sögu félagsins. 24.3.2011 07:30 Vignir skoraði sex mörk gegn sínu gamla félagi Vignir Svavarsson skoraði sex mörk fyrir Hannover-Burgdorf er liðið tapaði fyrir Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-27. 23.3.2011 23:15 Ágúst tekur tímabundið við kvennalandsliðinu í handbolta Ágúst Jóhannsson hefur verið ráðinn tímabundið þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta og mun stjórna liðinu í umspilsleikijunum við Úkraínu í sumar þar sem í boði er sæti á HM í Brasilíu í desember. Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu um ráðninguna í dag. 23.3.2011 14:31 Dýrmætur sigur KR án Köru - myndir KR jafnaði í gær metin í undanúrslitarimmu liðsins gegn Keflavík í úrslitakeppni Iceland Express-deild kvenna. KR vann þá ellefu stiga sigur, 75-64. 23.3.2011 08:30 Ævintýrið heldur áfram í Danaveldi Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðsins AG Kaupmannahafnar, varpaði enn einni sprengjunni í handboltaheiminn í gær þegar hann nafngreindi þrjá íslenska landsliðsmenn sem hann ætlar að fá til liðsins næsta sumar. 23.3.2011 08:00 Romero samdi við Füchse Berlin Spænski landsliðsmaðurinn Iker Romero hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið Füchse Berlin. 22.3.2011 22:00 Ljónin lögðu refina og komust upp í þriðja sætið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hafði betur í baráttunni við Dag Sigurðsson, kollega sinn hjá Füchse Berlin, þegar að liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Leiknum lauk með 33-32 sigri Löwen. 22.3.2011 19:40 Heimasíða AG: Guðjón Valur búinn að skrifa undir Fram kemur í viðtali við Jesper Nielsen á heimasíðu AG Kaupmannahafnar að Guðjón Valur Sigurðsson sé nú þegar búinn að skrifa undir samning við félagið. 22.3.2011 16:45 Guðjón Valur hefur átt í viðræðum við AG Guðjón Valur Sigurðrsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen, staðfestir í samtali við Vísi að hann hefði átt í viðræðum við eiganda danska stórliðsins AG um hugsanlegan samning við danska félagið. 22.3.2011 13:00 Jesper Nielsen: Ólafur, Guðjón Valur og Róbert allir á leiðinni til AG Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahafnar, hefur mikla trú á íslenskum handboltamönnum. Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason spila með liðinu í dag og í morgun lýsti Jesper því yfir í dönskum fjölmiðlum að hann ætli að bæta þremur íslenskum landsliðsmönnum við danska liðið fyrir næsta tímabil. 22.3.2011 09:00 HM skilaði gríðarlegum hagnaði til sænska handboltasambandsins Forsvarsmenn handboltaíþróttarinnar í Svíþjóð brosa breitt þessa stundina því í gær var greint frá því að heimsmeistaramótið sem fram fór í janúar s.l. skilaði um 450 milljóna kr. hagnaði. Þar fyrir utan er talið að samstarfsaðilar sænska handknattleikssambandsins hafi fengið um 180 milljónir kr. í hagnað af mótshaldinu. 21.3.2011 14:30 Löwen lagði botnliðið - tap hjá Sverre og félögum Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen í dag er það vann frekar nauman útisigur á botnliði þýsku úrvalsdeildarinnar, Rheinland. 20.3.2011 18:16 Hamburg valtaði yfir Berlin - Kiel vann öruggan sigur Hamburg steig stórt skref í átt að þýska meistaratitlinum í dag er það valtaði yfir Dag Sigurðsson og lærisveina hans í Fuchse Berlin. 20.3.2011 15:26 Snorri Steinn skoraði fimm mörk í stórsigri Snorri Steinn Guðjónsson átti mjög góðan leik fyrir lið sitt, AG Köbenhavn, í gær er það vann stórsigur á Team Tvs Holstebro, 35-26. 20.3.2011 14:15 Rúnar sterkur í toppslag Rúnar Kárason átti virkilegan góðan leik fyrir Bergischer í kvöld er það gerði jafntefli, 32-32, við Dusseldorf í miklum toppslag. 19.3.2011 21:00 Fylkir í úrslitakeppnina eftir jafntefli gegn Stjörnunni Fylkir náði að tryggja sér sæti í úrslitakeppni N1-deildar kvenna er liðið náði jafntefli, 28-28, á heimavelli gegn Stjörnunni. Þetta var lokaumferðin í deildinni. 19.3.2011 20:15 Afar mikilvægur sigur hjá Hannover-Burgdorf Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf vann lífsnauðsynlegan sigur á Friesenheim í kvöld. Fyrir vikið er botnbaráttan orðin ansi spennandi. 19.3.2011 19:38 Tap hjá Þóri og félögum Þórir Ólafsson og félagar í TuS N-Lübbecke máttu þola naumt tap á heimavelli, 26-27, gegn Gummersbach í dag. Staðan í hálfleik var 13-13. 19.3.2011 15:40 Þýskt lið sýnir Karen og Hildi áhuga Fram-stelpurnar Karen Knútsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir hafa undanfarna tvo daga verið í Þýskalandi en þýska félagið Blomberg-Lippe hefur áhuga á stelpunum. 18.3.2011 18:15 Ekkert bólar á nýjum landsliðsþjálfara fyrir stelpurnar Handboltalandslið kvenna er enn án þjálfara þó svo samningur fyrrverandi þjálfara, Júlíusar Jónassonar, hafi runnið út fyrir þremur og hálfum mánuði síðan. 18.3.2011 15:45 Patrekur: Kem heim af fjölskylduástæðum Patrekur Jóhannesson sagði í morgun starfi sínu lausu sem þjálfari þýska B-deildarliðsins Emsdetten. Hann mun koma heim til Íslands í sumar. 18.3.2011 14:00 Björgvin Páll spilar líklega um helgina Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fékk jákvæðan úrskurð hjá augnlækni í morgun og má byrja að æfa handbolta á nýjan leik. 18.3.2011 13:15 Patrekur á heimleið Patrekur Jóhannesson hefur sagt upp starfi sínu hjá þýska félaginu Emsdetten og yfirgefur félagið í lok tímabils. 18.3.2011 10:35 Haukar upp um tvö sæti eftir sigur á HK - myndir Haukar unnu sinn fyrsta sigur undir stjórn þeirra Gunnars Bergs Viktorssonar og Birkis Ívars Guðmundssonar og komust upp í þriðja sæti N1 deild karla í handbolta eftir 29-28 sigur á HK í gær. 18.3.2011 08:00 Kristinn: Við erum í baráttu „Við vorum búnir að leggja mikið á okkur að vinna upp forskotið og náðum forystu hérna rétt fyrir lokin, það var því mjög súrt að ná ekki að klára þetta," sagði Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK eftir 29-28 tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. 17.3.2011 22:16 Bjarki: Mjög sárt „Mér fannst við geta klárað þetta þarna í restina en hann fær frítt skot á punktalínunni og þetta dettur því með þeim og þeir klára þennan leik," sagði Bjarki Már Elísson, leikmaður HK eftir 29-28 tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. 17.3.2011 22:15 Einar Örn: Heppnin loks með okkur „Þetta var virkilega stór sigur fyrir okkur. Við erum líka mjög ánægðir með að önnur úrslit duttu fyrir okkur þannig að við erum mjög ánægðir með kvöldið," sagði Einar Örn Jónsson, leikmaður Hauka eftir 29-28 sigur á HK á Ásvöllum í kvöld. 17.3.2011 22:12 Umfjöllun: Tjörvi tryggði Haukum sigur Haukar unnu í kvöld sigur á HK á Ásvöllum 29-28 í N1-deild karla. Með þessu skipta liðin um stað í deildinni og taka Haukar síðasta úrslitakeppnis-sætið um sinn. 17.3.2011 21:47 Sjá næstu 50 fréttir
Framarar komnir á beinu brautina - burstuðu Hauka á Ásvöllum Framarar eru greinilega búnir að hrista af sér slenið í N1 deild karla í handbolta því þeir fylgdu á eftir góðum sigri á Selfossi á fimmtudagskvöldið með því að vinna tólf marka stórsigur á Haukum á Ásvöllum í dag, 34-22. 27.3.2011 17:16
Aron með sex mörk í sjö marka útisigri Kiel á Kolding Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu góðan sjö marka útisigur á danska liðinu Kolding, 36-29, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Kiel ætti að vera komið með annan fótinn inn í átta liða úrslitin. 26.3.2011 17:45
Snorri Steinn með sex mörk í tíu marka sigri AG AG Kaupmannahöfn vann tíu marka útisigur á HC Midtjylland, 37-27. í næst síðustu umferð deildarkeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. AG er fyrir löngu búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn enda með 14 stiga forskot á AaB Håndbold þegar aðeins einn leikur er eftir fyrir úrslitakeppni. 26.3.2011 17:15
Stelpurnar unnu Króatíu í gær og mæta Spáni í dag Íslenska 17 ára landslið kvenna í handbolta er að taka þátt í undankeppni fyrir EM í handvbolta en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni um helgina. Stelpurnar byrjuðu vel með því að vinna 23-22 sigur á Króatíu í gær. 26.3.2011 11:30
Ólafur á bara að spila stóru leikina með AG Jesper Nielsen vill spara Ólaf Stefánsson fyrir stóru leikina þegar íslenski landsliðsmaðurinn fer að spila með danska liðinu AG Kaupmannahöfn á næsta tímabili. Jesper hefur mikla trú á Ólafi sem fagnar 38 ára afmæli sínu næsta sumar og sér hann sem mikilvægan leikmann fyrir nýja súper-liðið sem hann er að sitja saman. 25.3.2011 13:00
Jesper Nielsen: Búinn að ganga frá Ólafi, Bielecki og Lijewski Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahöfn, staðfesti það í viðtalsþættinum HåndboldDebatten á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2 í gærkvöldi að hann væri búinn að ganga frá samningum við þá Ólaf Stefánsson, Karol Bielecki og Krzysztof Lijewski um að þeir spili með danska liðinu á næsta tímabili. 25.3.2011 11:00
Björgvin Páll með stórleik í glæsilegum sigri á Montpellier - myndband Svissneskir fjölmiðlar halda vart vatni yfir frammistöðu landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar er lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann glæsilegan fimm marka sigur á franska liðinu Montpellier í kvöld, 31-26. 24.3.2011 22:43
Pálmar: Kominn tími á að ég myndi geta eitthvað Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson, markvörður FH, gerði sínum gömlu félögum í Val engan greiða í kvöld þegar hann afgreiddi þá í Krikanum og svo gott sem sá til þess að Valur fer ekki í úrslitakeppnina í ár. 24.3.2011 22:22
Hlynur: Pálmar klárar leikinn fyrir FH Hlynur Morthens, markvörður Vals, stóð vaktina ágætlega í kvöld en það dugði ekki til því FH vann leikinn og svo gott sem gerði út um vonir Valsmanna á því að komast í úrslitakeppnina. 24.3.2011 22:12
Freyr og Tjörvi: Sanngjarnt jafntefli Tveir bestu menn Hauka voru nokkuð sáttir eftir jafntefli við Akureyri í kvöld. Leikurinn var spennandi en lauk með jafntefli, 29-29. 24.3.2011 21:38
Guðlaugur: Hef ekki áhyggjur af vörninni Guðlaugur Arnarsson var í baráttunni í miðri vörn Akureyrar í kvöld sem gerði 29-29 jafntefli við Hauka. Hann viðurkennir að varnarleikurinn hafi alls ekki verið nógu góður. 24.3.2011 21:25
Fram og HK unnu sigra Spennan um síðustu sætin í úrslitakeppni N1-deildar karla verður áfram mikil eftir úrslit kvöldsins. 24.3.2011 21:05
Umfjöllun: Von Valsmanna afar veik Draumur Valsmanna um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla svo gott sem dó í kvöld er þeir urðu að sætta sig við tap, 30-25, gegn FH í Krikanum í kvöld. FH styrkti um leið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. 24.3.2011 20:51
Umfjöllun: Háspennujafntefli á Akureyri Akureyri og Haukar skildu jöfn í N1-deild karla í handbolta á Akureyri í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allan leikinn og úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum en úrslitin voru 29-29. 24.3.2011 19:43
Kiel kaupir mann frá AG Köbenhavn Alfreð Gíslason, þjálfari þýska félagsins Kiel, er búinn að tryggja sér þjónustu Danans sterka Rene Toft Hansen sem leikur með danska ofurliðinu AG Köbenhavn. 24.3.2011 18:15
Ingvar og Jónas dæma í úrslitakeppninni í Katar Íslenskir handboltadómararar og eftirlitsmenn verða næstu daga og vikur í hinum ýmsu verkefnum en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson dæma meðal annars í úrslitakeppninni í Katar og Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma Meistaradeildarleik hjá Björgvini Páli Gústavssyni og félögum í Kadetten Schaffhausen. 24.3.2011 12:15
Hildigunnur úr leik í vetur Deildarmeistarar Vals í N1-deild kvenna urðu fyrir miklu áfalli í vikunni þegar Hildigunnur Einarsdóttir meiddist illa á hné á æfingu. Hún verður af þeim sökum ekkert með Valskonum í úrslitakeppninni sem hefst eftir aðeins eina viku. 24.3.2011 08:00
Klárar Akureyri titilinn í kvöld? Heil umferð fer fram í N1-deild karla í kvöld og líkt og í síðustu umferð þá eiga Akureyringar möguleika á að tryggja sér deildarmeistaratitilinn sem verður fyrsti titillinn í sögu félagsins. 24.3.2011 07:30
Vignir skoraði sex mörk gegn sínu gamla félagi Vignir Svavarsson skoraði sex mörk fyrir Hannover-Burgdorf er liðið tapaði fyrir Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-27. 23.3.2011 23:15
Ágúst tekur tímabundið við kvennalandsliðinu í handbolta Ágúst Jóhannsson hefur verið ráðinn tímabundið þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta og mun stjórna liðinu í umspilsleikijunum við Úkraínu í sumar þar sem í boði er sæti á HM í Brasilíu í desember. Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu um ráðninguna í dag. 23.3.2011 14:31
Dýrmætur sigur KR án Köru - myndir KR jafnaði í gær metin í undanúrslitarimmu liðsins gegn Keflavík í úrslitakeppni Iceland Express-deild kvenna. KR vann þá ellefu stiga sigur, 75-64. 23.3.2011 08:30
Ævintýrið heldur áfram í Danaveldi Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðsins AG Kaupmannahafnar, varpaði enn einni sprengjunni í handboltaheiminn í gær þegar hann nafngreindi þrjá íslenska landsliðsmenn sem hann ætlar að fá til liðsins næsta sumar. 23.3.2011 08:00
Romero samdi við Füchse Berlin Spænski landsliðsmaðurinn Iker Romero hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið Füchse Berlin. 22.3.2011 22:00
Ljónin lögðu refina og komust upp í þriðja sætið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hafði betur í baráttunni við Dag Sigurðsson, kollega sinn hjá Füchse Berlin, þegar að liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Leiknum lauk með 33-32 sigri Löwen. 22.3.2011 19:40
Heimasíða AG: Guðjón Valur búinn að skrifa undir Fram kemur í viðtali við Jesper Nielsen á heimasíðu AG Kaupmannahafnar að Guðjón Valur Sigurðsson sé nú þegar búinn að skrifa undir samning við félagið. 22.3.2011 16:45
Guðjón Valur hefur átt í viðræðum við AG Guðjón Valur Sigurðrsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen, staðfestir í samtali við Vísi að hann hefði átt í viðræðum við eiganda danska stórliðsins AG um hugsanlegan samning við danska félagið. 22.3.2011 13:00
Jesper Nielsen: Ólafur, Guðjón Valur og Róbert allir á leiðinni til AG Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahafnar, hefur mikla trú á íslenskum handboltamönnum. Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason spila með liðinu í dag og í morgun lýsti Jesper því yfir í dönskum fjölmiðlum að hann ætli að bæta þremur íslenskum landsliðsmönnum við danska liðið fyrir næsta tímabil. 22.3.2011 09:00
HM skilaði gríðarlegum hagnaði til sænska handboltasambandsins Forsvarsmenn handboltaíþróttarinnar í Svíþjóð brosa breitt þessa stundina því í gær var greint frá því að heimsmeistaramótið sem fram fór í janúar s.l. skilaði um 450 milljóna kr. hagnaði. Þar fyrir utan er talið að samstarfsaðilar sænska handknattleikssambandsins hafi fengið um 180 milljónir kr. í hagnað af mótshaldinu. 21.3.2011 14:30
Löwen lagði botnliðið - tap hjá Sverre og félögum Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen í dag er það vann frekar nauman útisigur á botnliði þýsku úrvalsdeildarinnar, Rheinland. 20.3.2011 18:16
Hamburg valtaði yfir Berlin - Kiel vann öruggan sigur Hamburg steig stórt skref í átt að þýska meistaratitlinum í dag er það valtaði yfir Dag Sigurðsson og lærisveina hans í Fuchse Berlin. 20.3.2011 15:26
Snorri Steinn skoraði fimm mörk í stórsigri Snorri Steinn Guðjónsson átti mjög góðan leik fyrir lið sitt, AG Köbenhavn, í gær er það vann stórsigur á Team Tvs Holstebro, 35-26. 20.3.2011 14:15
Rúnar sterkur í toppslag Rúnar Kárason átti virkilegan góðan leik fyrir Bergischer í kvöld er það gerði jafntefli, 32-32, við Dusseldorf í miklum toppslag. 19.3.2011 21:00
Fylkir í úrslitakeppnina eftir jafntefli gegn Stjörnunni Fylkir náði að tryggja sér sæti í úrslitakeppni N1-deildar kvenna er liðið náði jafntefli, 28-28, á heimavelli gegn Stjörnunni. Þetta var lokaumferðin í deildinni. 19.3.2011 20:15
Afar mikilvægur sigur hjá Hannover-Burgdorf Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf vann lífsnauðsynlegan sigur á Friesenheim í kvöld. Fyrir vikið er botnbaráttan orðin ansi spennandi. 19.3.2011 19:38
Tap hjá Þóri og félögum Þórir Ólafsson og félagar í TuS N-Lübbecke máttu þola naumt tap á heimavelli, 26-27, gegn Gummersbach í dag. Staðan í hálfleik var 13-13. 19.3.2011 15:40
Þýskt lið sýnir Karen og Hildi áhuga Fram-stelpurnar Karen Knútsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir hafa undanfarna tvo daga verið í Þýskalandi en þýska félagið Blomberg-Lippe hefur áhuga á stelpunum. 18.3.2011 18:15
Ekkert bólar á nýjum landsliðsþjálfara fyrir stelpurnar Handboltalandslið kvenna er enn án þjálfara þó svo samningur fyrrverandi þjálfara, Júlíusar Jónassonar, hafi runnið út fyrir þremur og hálfum mánuði síðan. 18.3.2011 15:45
Patrekur: Kem heim af fjölskylduástæðum Patrekur Jóhannesson sagði í morgun starfi sínu lausu sem þjálfari þýska B-deildarliðsins Emsdetten. Hann mun koma heim til Íslands í sumar. 18.3.2011 14:00
Björgvin Páll spilar líklega um helgina Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fékk jákvæðan úrskurð hjá augnlækni í morgun og má byrja að æfa handbolta á nýjan leik. 18.3.2011 13:15
Patrekur á heimleið Patrekur Jóhannesson hefur sagt upp starfi sínu hjá þýska félaginu Emsdetten og yfirgefur félagið í lok tímabils. 18.3.2011 10:35
Haukar upp um tvö sæti eftir sigur á HK - myndir Haukar unnu sinn fyrsta sigur undir stjórn þeirra Gunnars Bergs Viktorssonar og Birkis Ívars Guðmundssonar og komust upp í þriðja sæti N1 deild karla í handbolta eftir 29-28 sigur á HK í gær. 18.3.2011 08:00
Kristinn: Við erum í baráttu „Við vorum búnir að leggja mikið á okkur að vinna upp forskotið og náðum forystu hérna rétt fyrir lokin, það var því mjög súrt að ná ekki að klára þetta," sagði Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK eftir 29-28 tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. 17.3.2011 22:16
Bjarki: Mjög sárt „Mér fannst við geta klárað þetta þarna í restina en hann fær frítt skot á punktalínunni og þetta dettur því með þeim og þeir klára þennan leik," sagði Bjarki Már Elísson, leikmaður HK eftir 29-28 tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. 17.3.2011 22:15
Einar Örn: Heppnin loks með okkur „Þetta var virkilega stór sigur fyrir okkur. Við erum líka mjög ánægðir með að önnur úrslit duttu fyrir okkur þannig að við erum mjög ánægðir með kvöldið," sagði Einar Örn Jónsson, leikmaður Hauka eftir 29-28 sigur á HK á Ásvöllum í kvöld. 17.3.2011 22:12
Umfjöllun: Tjörvi tryggði Haukum sigur Haukar unnu í kvöld sigur á HK á Ásvöllum 29-28 í N1-deild karla. Með þessu skipta liðin um stað í deildinni og taka Haukar síðasta úrslitakeppnis-sætið um sinn. 17.3.2011 21:47